Tíminn - 10.01.1968, Side 11

Tíminn - 10.01.1968, Side 11
MIÐVIKUDAGTJR 10. janúar 1968. Bóndi einn á Suðurlandi hafði ráðið til sín vetrarmann, sem honum líkaði prýðilega við. Eitt sinn brá bóndi sér að heiman, en þegar hann kom heim aftur, kom hann óvörum að konu sinni og vetrarmamn- inum á dívan inni í stofu. Bóndi varð ókvæða við og fór á fund prests síns að ráðg- ast um, hvað gera skyldi. — Þú verður að láta vetrar- manninn fara, segir prestur. — Eg má nú illa missa hann, enda líkar mér ágætiega við hann, svarar bóndi. — Nú, eða skilja við konuna, segir þá prestur. — Ekki vil ég það, og vand- séð, að ég fái betri konu, segir bóndi. Nú líður nokkur timi, en þá hittast þeir bóndi og prestur á ný, og fer þá presturinn að spyr;#- hann um einkámálin. — Það er allt í lagi með þau, svaraði bóndi. — Eg seldi dívaninn. — Ég verð að hætta núna, Klara. Það er maður hér fyrlr ntan, og hann er orðinn óþolin móður. Bandaríska kímniskáldið Mark Twain var einu sinni sett ur í fangelsi vegna ritsmíðar, sem þótti helzt til skorinorð. í fangelsinu hafði hann gott tækifæri tiil að kynnast hinum föngunum og lífi þeirra. Þegar hann kom aftur úr fangelsinu, spurði einn vina hans: — Hvers konar fólk var það nú eiginlega, sem þú kynntist í fangelsinu? — Því er nú þannig varið, svaraði Mark Twain þungur á svip, — að þegar maður kynn ist famgelsLslífinu nánar, þá sér maður, að þar eru einnig til þrædmenni, eins og alls staðar annars staðar. barðapels á útsölu í gær. Tvær kunningjakonur hittust sumarið 1947, þegar mest var um ferðir til Heklu að skoða eldstöðvarnar. — Ætlar þú ekki austur að Heklu um næstu foelgi? spyr önnur konan. — Verður látin sápa í hana? spyr þá hin. — Ertu frá þér, manneskja! Það er ekki látin sápa nema í Gulifoss og Geysi, segir sú fyrri. f matsölu einni var borið á borð gamalt og faðrað smjör, sem menn gátu ekki etið, og varð því lítið úr borðhaldinu. Forstöðukona spyr gestina, hvað vaMi þvi, að þeir borði ekki. Þá segir einn þeirra. „Spyrjið þér smjörið að því. Það er orðið nógu gamalt til aS gieta svarað fyrir sig sjálft.“ ——»■ ■<1 í.. C| ssp.hutRÖ’% 4-5 C. BouttevOde varð skák- meistari Frakklands í sjötta sinn, þegar hann sigraði á meistaramótinu, sem háð var nýlego. Jafnir í öðru sæti urðu Letzelter og Huguet og eftir- farandi staða kom upp í skák þeirra og átti hinn fyrmefndi (hvítt) að leika. Svartur óttaðist sókn með f5 og hafði því leikið síðast Ha8 —d8. En hvítnr lék samt sem áður 1. f5—Rxe5, en hveraig tókst honum að fá svartan til að gefast upp eftir fjóra leiki. Svar á morgun. 15. krossgáta. Skýringar: Lárétt: 1 Skip 5 í vömbum — 7 Stafrófsröð 9 Sæti 11 Ómarga 13 Hraða 14 Kvenmannsnafo 16 Spil 17 Klaka 19 Gljáber. Krossgáta Nr. 5 Lóðrétt: 1 Mjólkurhlaup 2 Tveir eins 3 Ólgudrykkur 4 Plantna 6 Skaðar 8 Þrir eins 10 Heila 12 Erfingja 15 Labb 18 Keyri. Ráðning á 14. gátu: Lárétt: 1 Jagúar 5 Átt 7 Sá 9 Dls 11 Kal 13 Auk 14 Arin 16 Mu 17 Tíkin 19 Ósagða. Lóðrétt: 1 Jaskar 2 Gá 3 Úti 4 Atla 6 Öskuna 8 Áar 10 Lumið 12 Lits 15 Nía 19 Kg. \ TÍMINN GEIMFARINN E. Aroiis 20 hinum vagninum. En án efa hlaut Harry að fara út úr bifreið sinni, er hann heyrði komið aftan að sér á veginum. Ekkert gerðist. Durell gekk að bifreiðinni. Hann gat ekki séð að neinn væri inni í henni. Djúpri kvíðakennd skaut upp í huga hans. — Deirdre, kallaði hann lágt. Ekkert svar nema rigningin. Vegurinn fram uandan var auð- ur. Hann leit yfir dökk limgerðin, en þar var ekkert er vekti at- hygli hans. Þá opnaði hann dyrn- ar á ameríska bílnum. Súr eimur af vindlingareyk gaus á móti hon um, en við hann blandaðist ang- an af ilmvatni Deirdre, um það var ekki að villast. Svo Ottó hafði þá sagt honum satt. Deirdre hafði verið hér í fylgd með Hammett. En hvar var hún? Og hvar var Harry? Hér hafði eitthvað komið fyrir. Hann gerði sér ekki Ijóst hvað það var, en helzt leit út fyrir að ekki hefði allt gengið samkvæmt áætlun Hammets. Það glitti í eitthvað á stýrinu. Þetta var blóð. Hann gekk kring- um vagninn og yfir hann. Við daufan bjarmann sá hann spor á veginum eftir áflog eða eitthvað sem hafði verið dregið. Hann rétti skyndilega úr sér og kvíði hans jókst, er honum varð hugs- að til þess hvað komið hefði get- ’áð"fyrir Deirdre hér á svo af- skékktum Stáð. : sifilBa — Herra Durell. Hann snerist á haeli. Þetta er Ottó. — Þau eru horfin, Ottó. — Það er hlaða þarna fyrir handan. — Alveg rétt, sagði Durell. — Við skulum skyggnast þangað. — Farið rólega, vinur minn. SJÓNVAR P IÐ Miðvikudagur 10. 1. 1968 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gerS af Hanna og Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi ísl. texti: GuSrún SigurSardótt- ■lr. 18,50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir fsl. texti: Vilborg Sigurðardótt. ir. 20.55 Hof og leikhús f mynd þessari segir frá hof um og leikhúsum Forn.grikkja og sýndar eru margar og merk ar minjar um griska menningu og list. þýðandi og þulur: Gunnar Jónsson. v (Nordvision — Finnska sjón. varplS) 21.25 Kulingen og frændur haris Mýnd um sænska skopteiknar ann Engström og oersónur hans. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (Nordvision, sænska sjónvarpið). 21.55 Gullvagninn (Le Carrosse dor) Frönsk-itölsk kvikmynd gerð af Jean Renoir. Aðalhlutverkin lelka Anna Mangani og Dunc an Lamont. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. Myndin var áður sýnd á jóla- dag 1967. 23.35 Dagskrárlok. Þér eruð ekki eðlilegur í rómn- um. Ég veit um tilfinningar yðar gagnvart ungfrú Padgett. — Haldið yður saman, Ottó. Durell sagði þetta þó ekki reiði- lega. Þeir fundu Harry Hammett á miðri leið til hlöðunnar. Þessi stórvaxni, ljóshærði mað- ur lá á grúfu í nýslegnum akrin- um, fáein skref frá slóð þeirra er þeir Ottó og Durell fylgdu. Hann var ekki annað en dökk og ólöguleg þúst á myrkri, votri mold. Gult og hrokkið hár hans sýndist dökkt í rigningunni. Durell kraup skjótt á kné við hlið hans. Hnakkinn var allur ein storknuð blóðklessa, þar sem höf- uðkúpan hafði verið moluð. Hain sneri líkinu eætilega við og sá íð undrunarsvipur, sem aldrei myndi þaðan hverfa, hvíldi yt,; fríðri og þóttafullri ásjónu Harrys. Þeir verða allir undrandi, hugs aði Durell. Enginu býst við að slíkt geti átt sér stað. Trúlega verð ég svona undrandi eimhvern næstu daga. Lík Harry Hammetts var lítið farið að kólna. Hlaðan var fimmtíu metrum fjær og árbakkinn skammt fyrir handan hana. Durell hélt með Ottó í áttina til hlöðunnar. — Hvað haldið þér að hafi kom ið fyrir? spurði Vínarbúinn. — Harry var kappsfullur, anz- aði Durell. — Svo kappsfullur að hann dÓ af þvi ;; n- . .. s5wi — Hér verður sammingamanns ins hvergi vart, sem átti að hitta herra Hammet niðri við fljótið. •— Hamn er hér á næstu grös- um. — Haldið þér að Gígja hafi myrt hanm? — Ég held ekkert að svo komnu máli, sagði Durell. — Og stúlkan? Ungfrú Pad- gett? Durell anzaði honum ekki. Hann fanm bræðina ólga í huga sínum. Hann langaði mest til að eyðileggja eitthvað. Hann vissi, að þessi reiði var hættuleg, eigi að síður en hamn var sannfærð- ur um að hætta lá í leyni ein- hvers staðar í regninu umhverfis þá. Þeir voru ekki einir hér. Það sem fyrir hafði komið í bifre’ð Harrys, hafði gerzt fyrir nokkr- um mínútum síðan. Og þvj var ekki lokið enm. — Þetta var leiðimlegt með herra Hammett, muldraði Ottó fyrir munni sér. — Það verður að gera lögreglunni aðvart. Þessu getum við auðvitað ekki leynt — Það getið þé séð um, Ottó. Þér kunnið til þeirra verka. — Og við verðum líka að segja frá ungfrú Padgett... — Við sjáum til. Komið nú. Þeir voru nærri komnir að hlöA unni, en honum sýndist einhverri hreyfingu bregða fyrir í hallan um sem lá niður undir árbakk- ann. Skammt þaðan var bátaskýli og bryggjur tvær litlar. Regnið buldi á amdliti hans, er hann nam staðar og sneri sér þangað. — Hvað var nú? hvislaði Ottö. —Eitthvað þarna niður frá. Farið varlega. Bíðið hér og verj- ið mig ef þér viljið gera svo vei. — Ég sé ekki neitt, en . . . ja, herra Durell. Durell þokaði sér inn í skugg- amn af hlöðunni. fylgdi skugean- um út á akurinn, skreið undir girðingu, kom að annarri, klifr- aði yfir limgerði og hraðaði sér yfir nýsleginn akurinn í átt að skúmum. Hann var ekki viss um, hvað, hann hafði .-éð en be.'ar hann var kominn fram á árbakk- ann sá n»r>; i ; i í; >i bát, er bundinn var við þá bryggj- ua, sem nær var. Ekki sa liann hvort nokkur var í bátnum. Hann hljóp nokkur skref, tók þá eftir skóhljóði sínu og nam snögglega staðar. Hann fór ógætilega. Þrá hans eftir að vita havð komið hefði fyrir Deirdre, hljóðaði í sál hans. Hann gekk nú hægar og setti sér að vera gætinn. Eftir nokkrar mínútur var hann kominn að báta skýlinu. Þegar hann sneri sér við ÚTVARPI Miðvikudagur 10. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heima suium 5. 00 Mið- degisútvarp 16 00 Veður- fregnir. 16.40 Framburðar kennsla i esperanto og þýzku 17.00 Fréttir Endurtekið tón- listarefni. 17.40 Litli barnatím- inn Anna Snorradóttir stj. 18- 00 Tónleikar 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkyn-ningar 19-30 Tækni og vísindi Örnólfur Thorlacíus menntaskólakennari flytur er- indi: Lífverur í hita 19.45 „Sá ég spóa“ Erlingur Gíslason ieik ari les tvær stuttar gamansög ur eftir Svavar Gests 20 00 Ein söngur Fritz Wunderlich syng ur lög eftir Franz Schubert. 20. 25 Heyrt og séð Stefán Jónsson talar við selaskyttur við Skjálf andaflóa- 21.15 Tónlist frá ISCM hátíðinni í Prag I októ- ber Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 22.00 Fréttir og veður fregnir 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" Bryndís Schram les (15) 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynn'- 23.05 Gest ur í útvarpssal- tuben Varga fiðluleikari frá NY og Árni Kristjánsson leika. 23.30 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Ilá- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.00 Veður- fregnir Síðdegistónleikar 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Á hvít um reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skáklþátt. 17- 40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tím ann 18.00 Tónleikar. 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Víð sjá 19.45 Úr ýmsum áttum Ein ar Ól. Sveinsson og Sveinn Ein arsson lesa sögur úr fornum bókum og „Vökunóttum“ eftir Eyjélf Guðmunrlsson á Hvoli Áður útv. á annan dag jóla. 20-30 Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur í Háskólabíói. Stj. Ragnar Björnsson Einleikari á Píanó: Lrederick Marvin frá Vínarborg. 21.15 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhann esson leikari les (11) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2215 Um skólamál Magnús Gestsson flytur erindi 22 40 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Sigurð Þórðarson 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.