Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 4
/
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 10. janúar 1968.
Okkar árlega útsala hófst í morgun.
StórlækkaS verð á lífstykkjavörum og undirfatnaði.
Lítilsháttar gall^ðar lífstykkjavörur. — Fylgist með fjöldanum.
Kaupið vörur fyrir hálfvirði.
LAUGAVEGI 26
VÉLSLEÐINN 1968
★ 16 ha 2ja strokka vél ★ Tvöfalt hljóðkúlakerfi
★ Örugg gangsetning ★ Há og lág aðalljós
★ Sjálfvirk gírskipting ★ Afturljós
★ Afturábakgír ★ Fullkomið mælaborð
Tvö fjaðrandi skíði að framan, að aftan 52 cm.
breitt, þrískipt belti, sem gefa sleðanum mikinn
stöðugleika. Hámarkshraði yfir 60 km.
SEVINRUDE
SSCEETER
ÞQR HF
REYKIAVÍK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221
Til sölu 2ja til 3ja herb. kjallarafbúð við Lang-
holtsveg. Sér hiti. Sér inngangur. Útborgun við
samning kr. 50 þúsund- íbúðin er laus strax.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 40647-
ÍBÚÐ ÓSKAST
Skilvís mánaðargreiðslá. Upplýsingar í síma 18943.
SKRIF
BORÐ
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
1
■ frAbær gæði
B FRÍTT STANDANDI
B STÆRÐ: 90x160 SM
B VIÐUR: TF.AK
fl FOLÍOSKÚFFA
fl ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI ] 1940
mœxmmmzmmsmimmam
HARÐVIÐAR
ÚTIHURÐIR
TRÉSMIÐjA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
ERUM FLUTTIR
AÐ GRENSÁSVEGI 7
PLASTPRENT H.F. — ETNA H.F.
Sími 38760 og 38761.
Stórstúkufundur
Sunnudaginn 14. janúar 1968 kl- 14,00 verður
haldinn fundur á stórstúkustigi í Templarahöll
Reykjavíkur við Eiríksgötu.
Rétt til fundarsetu hafa allir stórstúkufélagar.
Á fundinum verður veitt stórstúkustig.
Reykjavík, 4. janúar 1968.
Ólafur Þ. Kristjánsson
stórtemplar
Kjartan Ólafsson
stórritari
Orðsending
til féiaga Sambands eggjaframleiðenda.
Heildsöluverð á eggjum er kr. 75,00 hvert kíló-
gramm og heildsöluverð á hænsnakjöti kr. 60,00
hvert kílógramm.
Stjórnin.
Bændur - Bókhald
Bændur og aðrir, sem atvinnurekstur stunda í
Árnes- og Rangárvallasýslu, tek að mér að annast
bókhald fyrir bændur og aðra sem atvinnurekstur
stunda og sjá síðan um skattframtöl viðkomanda.
Vinsamlegast hafið samband við mig hið fyrsta,
annað hvort símleiðis eða bréflega.
GUÐNI EINARSSON,
Hjarðarbóii, Ölfusi. Sími um Hveragerði-
Hafnarstúdentar
í tilefni 75 ára afmælis stúdentafélagsins i Kaup-
mannahöfn, verður haldið hóf með Þorláksblóts-
sniði, fyrir fyrrverandi félagsmenn og maka þeirra
— að Hótel Borg, föstudaginn 19. þ.m.
Vegna undirbúnings er áríðandi að þátttaka sé
tilkynnt sem fyrst.
Þátttökulistar liggja frammi í Ljrfjabúðinni Iðunn
og í Reykjavíkurapóteki. Einnig verður svarað
1 síma 32886, fimmtudagskvöld 11. janúar.
Aðgöngumiðar verða seldir i gestamóttöku
hótelsins þann 18. og 19. þ.m. Klæðnaður dökk föt.
AFMÆLISNEFND.
'• '• 1 I; 1- , \ ■’u'Ai5. !.> V-' l.u'
I