Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.01.1968, Blaðsíða 1
Genst áskrifendur að TÍMANUM Mrmgið í síma 12323 Aagjysing í TÍMANUM kemar daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 9. tbl. — Miðvikudagur 10. ían. 1968. — 52. árg. TERTAN 06 HJARTAÐI 011 Evrópa í greipum hörkukulda Á myndinni hér að ofan sjást frú Eileen Blaiberg og ekkja Clive Haupts, Dorothy, á heimili þeirr- ar síðarnefndu rétt eftir jarðarför Haupts um helgina. Þrátt fyrir hin ströngu ákvæði um aðskilnað kynþáttanna mætti frú Blaiberg, og nokkrir aðrir hvítir á hörund, við útför Haupts,- Er frú Blaiberg að afhenda ekkjunni tertu að gjöf. NTB-Palo Alto, höfðaborg, þriðjudag. Stáliðnaðarmaðurinn Mike ‘Jíasperak, sem hjartað var grætt í á laugardaginn, er enn mjög innvortis. Læknarnir þungt haldinn. í nótt þurfti telja að það stafi af því að; að gefa honum sjö lítra af nýru hans og lifur starfa ekki blóði, þvi að honum blæddi Framhald á bls. 14. NTB—London, þriðjudag. ★ Geysilegt vetrarríki er nú um gjörvalla Evrópu og sums staðar liggur við neyðarástandi vegna fannfengi og frosthörku. Frostið hefur komizt niður í 30—35 gr. á Norðurlöndum og kuldarnir ná allt til syðstu endimarka Evrópu, Suður-ftalíu og Gríkldands. ir í Mið-Evrópu er ástandið víða mjög slæmt. f Ölpunum varð stór snjóskriða 5 manns að bana. — Skemmdir hafa orðið á mann- virkjum. Flugvellir eru víða Iok. aðir, og samgönguörðugleikar hafa verið mjög miklir. ★ Einnig eru mjög miklar vetrar hörknr á austurströnd Bandaríkj anna, og í dag var 18 stiga frost í New York. f dag varð stórhruni í New York, og slökkvistarfið reyndist óhemju erfitt, vegna þess að vatnið úr slökkvidælunum fraus í loftinu. Brezkir veðurfræðingar fullyrða að ekki hafi jafnmiklar vetrar- hörkur dunið yfir Bretland utn margra ára skeið. Þær hófust mjög óvænt, og hefur fjölda þjóð vegá nú lokast vegna fannfergis, flugsamgöngur hafa víða teppzt. Hin volduga Big Ben stopp- aði vegna snjóþungans, en það kemur mjög sjaldan fyrir.. Að sjálfsögðu hafa samgöngur mjög torveldast og fjöldi manns komst ekki til vinnu sinnar vegna snjó- þyngsla .Jafnivel fiskmarkaðurinn í Billingsgötu var lokaður, og er þá mikið sa-gt, því að hann var alltaf' staxfræktur, jafnvel þegar sprengjur Þjóðverja dundu yfir Lundúni í síðari heimsstyrjöld- inni. í Moskva komst frostið niður í Framhald á bls. 14. Frá rithöfundaréttar höldunum í Moskvu: ) Þekktur hershöfðingi var handtekinn við dómshúsið NTB-Moskvu, þriðjudag. Réttarhöldin yfir sovézku rit- höfundunum héldu áfram í dag. Að nafninu til eiga réttarhöldin að vera opin almenningi, en í reynd er því á annan veg farið, þau eru haldin fyrir luktum dyr. um og þarf sérstakt vegabréf til að stíga þar inn fyrir dyr. Líkt og i gær, safnaðist nokkur mann- fjöldi saman fyrir utan dómhús. ið, til að mótmæla þessari tilhög- un réttarhaldanna. Einn úr þeim hópi„ hershöfðingi á eftirlaunum, var tekinn höndum í dag fyrir að hafa dreift afriti af bænaskjali til réttarformannsins, meða) fólks ins sem fyrir utan stóð. Ilann var leiddur inn í bifreið af fimm ó- einkennisbúnum lögreglumönnum og ekið brott. Hershöfðinginn, Pjotr Girgor- jenko er gamall maður. hávaxinn og nauðasköllóttur. I-Iann barðist með Rauða hernum á tímum bylt tnnarinnar Þegar réttarhöldin hóf úst i gær, reyndi hann að fá að I eins hinna ákærðu. Dobrovolsky. I i gær, og þegar óeinkennisbúinn vera viðstaddur þau, en var neitað Hann lenti hvað eftir annað í | öryggislögreglumaður kepptist við um það, eins og flestum öðrum. hörkurifrildi við ungkommúnista að taka ljósmyndir af honum og Hann er náinn vinur fjölskyldu I sem stóðu vörð um bygginguna Framhald á bls. 14. Land- vistar leyfi veitt NTB-Stokkhólmi, þriðjudag. Bandarísku hermennimir f jórir, sem struku af skipi sínu . í Japan og leituðu hælis í Sví- þjóð sem pólitískir flóttamenn, hafa nú fengið leyfi sænskra yfirvalda til að setjast að þar í landi. Nefnd sænska útlend- ingaeftirlitsins var sammála um þessa ákvörðun, en tók það jafn framt fram, að hún teldi Banda- ríkjamennina fjóra ekki bein- línis pólitíska flóttamenn. Af mannúðarástæðum væri þó rétt að veita þeim dvalarleyfi. Fjórmenningarnir voru sjó- liðar á flugvélamóðurskipinu Intrepid, en struku af því í Tokíó. Bandarísku og japönsku yfirvöldin gerðu mikla leit að þeim, en árangurslaust, þeir höfðu komizt úr landi til Sovét- ríkjanna og þaðan til Svíþjóð- ar. Þeir struku af skipinu í mót mælaskyni við stefnu Banda- ríkjastjórnar í Vietnam. „Við erum frá okkur numd- ir af gleði yfir að fá að setjast að í Sviþjóð", sögðu þeir í dag, þegar ákvörðunin barst þeim til eyrna. „Nú byrjum við auðvitað að læra sænsku af kappi. og svo Framhald á bls 14 FLUGFERÐUM FJÖLGAÐ TIL FÆREYJA EJ-Revkiavík. briðiudaa. í fréttatilkynnfngu frá SAS segir, að flugferðum milli Vagar í Færeyjum og Kaup mannahafnar verði smám saman fjölgað úr tveimur ferðum fram og til baka, eins og nú er, upp í fimm ferðir í júlí og ágúst þetta ár. Forstjóri SAS, Johannes Nielsen, sem stjórnar mál- efnum SAS á Danmerkur- svæðinu, og Birgir Þorgils- son, sölustjóri Flugfélags- íslands, sátu í gær fund f Þórshöfn í Færeyjum, þar sem þeir gerðu grein fyrir flúqumferðinni á leiðinni Kaupmannahöfn—Vagar— Reykjavík á sumri kom- anda. Þeir aðrir, er fund þenn- an sátu, voru Peter Mohr Dam, lögmaður, Morgens WÍahl, danski ríkis-umboðs maðurinn, og færeyskir menn, er sýnt hafa mikinn áhuga á flugmálum Fær- eyja. Norska fréttastofan NTB hafði það eftir góðum heimild um í Þórshöfn í kvöld, að SAS myndi ekki hafa samvinnu við hugsanlegt færeyskt flugfélag, en heldur ekki vinna gegn því. Var sagt, að SAS væri ánægt með samstarfið við Flugfélag íslands, sem flýgur milli Fær eyja og Kaupmannahafnar. Stofnað var í Færeyjum fél. Flogsamband. eftir að dansk- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.