Tíminn - 11.01.1968, Qupperneq 4

Tíminn - 11.01.1968, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 11. janúar 1968. Ungur maður sem vill vinna við framleiðslustöK í efnagerð getur fengið atvinnu nú þegar. Um lifandi og tilbreytingaríkt framtíðarstarf er að ræða. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist Tímanum fyrir 20. janúar n.k. Ungur maöur óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa við heildverzlun í Reykjavík. Nokkur véiritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Framtíð", sendist Túnanum fyrir mánudaginn 15. janúar. S^nmk ræsir bílinn SMYRILL Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 JÖRÐ Ho önsmua is úl’l .u«.ií n. - ... - ...... Til sölu og ábúSar er góð jörð í Árnessýsíu. Á jörðinni er gott íbúðarhús. Fjós með öllu tilheyr- andi fyrir ca. 60 gripi. Auk þess nýtt verkstæðis- hús og svínahús. Túnið er ca. 35 ha. og ræktunar- skilyrði góð. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Þorfinnsson, Spóastöðum, Biskupstungum. Sími: Aratunga. @ntiiieníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. SEipholli 35 — Sími 3-10-55.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.