Tíminn - 11.01.1968, Síða 12

Tíminn - 11.01.1968, Síða 12
! 4 12 börn af 59, sem slösuðust í umferöinm í Reykjavík á s.l. ári, voru 6 ára og yngri. Á morgun tekur til starfa umferðarskólinn „UNG- IR VEGFARENDUR“. Skólinn er bréfaskóli, og er þátttaka heimil öllum börnum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðahreppi, Seltjarnar- neshreppi og Mosfellssveit, á aldrinum 3, 4, 5 og 6 ára, foreldrum þeirra að kostnaðarlausu. í vetur munu þau börn, sem gerast þátttakendur, fá tvær til þrjár sendingar frá skólanum, og auk þess smá gjöf á afmælisdaginn- Þátttökueyðublöð liggja frammi á morgun og föstudag í mjólkurbúðum og öðrum þeim verzl- unum, sém selja mjólk á höfuðborgarsvæðinu. Allar nánari upplýsingar veitir fræðslu- og upp- lýsingaskiifstofa umferðarne/fhdar Reykjavíkur, sími 83320. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, verður hald- inn í Tjamarbúð, fimmtudaginn 18- janúar n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRN V. R. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál,ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst ér örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð viö Nóatún. Beldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. TIMINN HLAÐ RUM HlaSritm henta allstaSar; i bamahcr- bergitS, unglingaherbergitt, hjðnaker- bergiit, sumarbústallinn, veiSihúsi/S, ■bamaheimili, heimaaistarshóla, hóteL Héfetu tcosilr hlaðrúroaona jcrn: ■ Rúmin mí nota eitt og eitt sér eða hlaffa þeim npp i tvær effa Jxrjáu hæðir. B Hægt er aff fá auhalega: Náttborff, stiga eða hliðarborff. M TnnanmAl rúiuanna er 73x184 sm. Hægt er að íá rúmin með baðmull- ar oggúttunldýnum effa án djna. fl Rúmín ha£a þrefalt notagildi þ. e. hojnr.einstaHingsrúmoghjónaiúm. flKúmin era úr tekii effa úr brcnni (brenniíúmin era mnmi ogódýrari). fl Rúmin em ðll i pörtnm og tekur aðeins um tvxr mfnútnr að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 ATHUGIÐ! Tökum að okkur klæðning ar og viðgerðir á húsgögn um. Höfum fyrirliggjandi ýmsar tegundir svefnsófa. Hagstætt verð. Fataskápar og innréttingar gegn til- boðum. Bólstrun- og trésmíða- vinnustofan SíSumúla 10. Sími 83050. TRFSMIÐjA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 FIMMTUDAGUR 11. janúar 1968. Ráðsma&ur óskast að Dalsmynni, Kjalarneshreppi frá 1. júní 1968. Upplýsingar gefa Hreinn Bjarna- son, sími 18240 og Ásgeir Bjarnason, sími 37031. TIL SÖLU VÖRUBÍLSPALLUR OG 5 TONNA TRILLUBÁTUR Til sölu er mjög góður vörubílspallur á Chevrolet sturtum, br. 2,35x18 fet, ásamt skjólborðum. — Einnig 5 tonna triliubátur í sérstaklega góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefa Gunnar Sigurðs- son og Óttar Hlöðvarsson, Höfn, Hornafirði- TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — HALLDÓR Skólavörðustíg 2. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. ÞRÆLASALAN Framlhald af bls. 2. kostnaS landa sinna. Sennilega bíSa þeirra ekkert sérlega glæstar móttökur. ÁfangastaSur flestra inn- flytjendanna á Bretlandi er Liverpool og ef þeir ná aS komast þángaS, er þaS ungur Pakistani, Elias Mahmoud, sem véitir þeim viðtöku. Hann er fulltrúi þræiasalanna í Norður-Englandi. Það er í hans verkahring, að útvega innflytjendunum vinnu og húsaskjól, og annast innheimt- ur hjá þeim. Vikugjaldið er um 5 sterlingspund. — Hann ræddi einnig við fyrrnefndan danskan blaðamana, og ekki var á honum að sjá, að hann blygðaðist sín fyrir þessa iðju. — Ég er í rauninni að gera Iöndum mínum stóran greiða. því ef okkar aðstoðar nyti ekki við, gætu þeir ekki með neinu móti komizt til Englands. Þér getið kallað þetta þrældóm. ef þér 'viljið, en landar mínir hafa ekkert á móti því að borga ríflega fyrir að komast til Eng lands og búa þar. Malhmoud viðurkenndi, að fæstir innflytjendurinir gætu fyllilega staðið í skilum við yfirboðara sína, enda þótt þeir ynnu sleitulaust í 3 áratugi. Það er ekkert sældarlíf, sem þetta vesalings fólk lifir, og harla fjarri draumum þess og ímyndunum. Það hírist í slömmhverfum Liverpool, Brad ford, Birmingham og Oxford og það fær yfirleitt ekki aðra vinnu ea sóðavinnu, skolpræsa- hreinsun, gatnasópun, hrein- gerningu. Vikulaun fyrir slíka vinnu eru að jafnaði 20 sterl- ingspund. Af þeim fara 5 pund til þrælasalanna, svipuð upp- hæð til fjölskyldnanna heima í Indlandi eða Pakistan, og all- ur afgangurinn rennur í vasa húseigandans, en hann er einn ig aðili að þrælafélagsskapn- m Brezk yfirvöld hafa oft reynt að uppræta þennan andstyggi- lega félagsskap, en það þefur e>kki borið áraneur. Það er vit- að, að forsprakklnn er 'Breti að nafmi Harry Smithson, sem til skamms tíma bjó í risastórri villu í Bradford. Hamn rekur mikinn iðnað í borginni og fyr ir um það bil 7 árum fór hann að flytja inn ódýrt vinnuiafl frá Austurlöndum. Hane hélt þessu áfrarni langa hríð, en þeg ar innflytjendaleyfín voru tak- mörkuð fýrir nokkrum mánuð um, syirti í álinn fyrir hann, og til þess að bíða ekki alvar- légan hnekki, hóf hann ólög- rnætan innflutning fólks og fékk marga í lið með sér. Lögreglan veit, að gróði Smithsons af þessari iðju nem ur milljónatugum króna. Nú er eins og jörðin hafi gleypt hann og lögreglan telur ól£k- legt, að hann láti nokkurn tíma sjá sig í Bretlandi aftur. Talið er, að hann haldi sig ein- hvers staðar i Suður-Ameriku, og vitað er, að erfitt er að fá þaðan framselda glæpamenn. Hann stjórnar enniþá glæpa- hringnum og lifir sjálfsagt ríkulega á þeim tekjum, sem hann hefur aflað sér. Þýtt og andursagt. A VIÐAVANGI Framhald aí öls. ö tök, og treystir því fastlega enn, a3 ráðherra muni sjá sóma sinn og þjóðarinnar í því að aftur- kalla þessa embætisskipan. Honum hlýtur að vera ljóst, að hún er gerð þjóðinni í óþökk og gæti beinlínis orðið áliti hennar til tjóns. Það er ekki fyrr en endanlega er ljóst, að ráðherra skirrist við að gera þegsa sjálfsögðu leiðréttingu á mistökum í embættisskipan, sem þetta stjómarverk verður að embættisafglöpum hans. Vonandi bemur ekki til þess.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.