Tíminn - 13.01.1968, Síða 11

Tíminn - 13.01.1968, Síða 11
11 LAUGARDAGUR 13. janúar 1968. Með Tvígift kona sagði einu sinni við seinni mann sinn: „Mikið getur þú verið mat vandur. Það er munur á þér og fyrra manni mínum. Aldrei fann hann að mat hjá mér. ,Já, en hann dó nú Mka“, sagði maður heanar. Blaðamaðúr nokkur var kvæntur skapstórri konu. Þeg ar hann fékk sér í staupinu, sem oft bar við lentu þau hjón stutidum í handalögmálum, og kom blaðamaðurinn oft hruflað ur undan konunni- Starfsbræð ur hans vissu um þetta. Einu sinni kemur hann risp aður á annarri kinninni niður á skrifstofu. — Hvað er að sjá þig maður7 segja félagar hans. —Hví ertu rispaður á kinninni? — — Ég skar mig á rakvél — svaraði blaðai.iaðurinn. — í þessu hringir síminn, en það er þá kona hans og vill fá að tala við mann sinn. Sá, sem anzaði í símann, rétti blaðamanninum heynnar tólið og segir — Gerðu svo vel! Rakvélin er í símanum. — P6H pípulagningamaður hafði unnið að vatnsleiðslu í Kópavogi og var því verki að vera lokið. Kona hans var komin að falli, og þegar hún tekur léttasóttina, hringir Páll t!! ljósméður í Reykjaivík og biður hana að koma sem fyrst. ,dir vatnið komið“, spyr hjúkrunarkonan. „Já“, segir Páll, ,,það er kom ið alla leið upp á háls“. |LÉTTUR OG MÁrr 0__ ' _____ Lausn á skák A. Rubinstein og Hromadka í blaðinu í gær. Skákin tefldist þannig áfram 3. Df2—b6!! Hd8—d7 4. Bgl—c5!! Hd7—f7 Einfaldast og eðlilegast er nú að gefa skákina. Vörn er ekki lengur tU- Ef 4. . . . Dd6—c7 þá 5. Db6—c7 og hvít ur vinnur hrók. 5. Bc5xd6 Hf7—f2t 6. Db6xf2 gefið. Ekkert að óttast, Guðmundur. Engir reikningar í dag. Allt í lagi, Brandur. Þú miátt byrja að reykja aftur. SLEMMUR OG PÖSS Frægt spfl. Suður gefur, aliir á hættu. 4kG984 y ÁKG83 4864 43 4 ÁD10765 ¥75 4-- 4 109532 4 DG 4Á10865 4 K9742 4K2 yD109642 4 ÁK7 4»G3 Suður opnaði á 1 hj., Norður sagði 3 hj. Austur 3 sp. og Suð ur 4 hj. sem var lokasögnin. Vestur spilaði út spaða 3, og hvemig vann Suður spilið? — Það var hinn frægi Ben Kaiplan, Bandarfkjunum, sem var Suður. Þegar Ausitur vanu á spaða ás, lét Kaplan strax spaða K. Út- spilið var greinilega einspil — þar sem hann áifcti tvistinn — og ef Vestur trompaði spaða var engin leið að vinna sögnina. Aust ur féll í gildruna og spilaði tíg- ui D. Suður vann á ás — tók trompin — og þvingaði siðan út D-10 í spaða hjá Austri, og gat feastað tapsiag sínum í tígii, á fjórða spaðann í blindum. Krossgáta Nr. 8 Lóðrétt: 1 Dieselvél 2 Höfuð áttir 3 Bið 4 Höfuðborg 6 Ró 8 Svik 10 Ásaka 12 íláta 15 Efl 18 Röð. Ráðning á 7. gátu. 1 Kvarta 5 Týr 7 NM 9 Kort 11 Týs 13 Góa 14 Óska 16 In. 17 Áning 19 Granna. Skýringar: Lárétt: 1 HöfuSborg. 5 Neyðarkall Lóðrétt: 1 Kontór 2 At 3 7 Röð 9 Hestur 11 Nesja 13 Gælu- Rýk 4 Trog 6 Stanga 8 Mýs nafn 14 Stelpunafn 16 Nafnháttar- merki 17 Belju 19 Ræstar. 10 Róinn 12 Skár 15 Ana 18 In. TÍMINN GEIMFARINN E. Arons 23 aði að koma með Bandaríkja- mann til að hjálpa Stepanik, og það ætla ég að gera. Þér eruð eins góður og hver annar, kannski betri en Hammett, ekki komst hana nú svo langt eða hvað? Þér fairið í hans stað. Og við tökum þessa Ijóshærðu tárasprengju með okkur. Við leggjum aif stað inn- an klukkustuindar. Durell hikaði aðeins andartak. Eina von hans um að ná Stepan- ik var bundin við hjiálp Gígja. Ef til vill hafði möguleikinn til að komia honum til Vesturianda, glat azt að fullu og öllu við dauða Hammetts, ef hann réði ekki af að fylgja Gígja út í fljótsbátmn nú. En svo var það Deirdre. Nú var það einsætt, að hann hlaut að taka á sig ábyrgðina af ætlunarverki Hammetts. En Deir- dre skapaði hornum vandamál, sem hann réð ekki við að svo stöddu. Sá á kvölima sem á völina. Rik- ast var honum í hug að fara á eftir henni og ná henni úr klóm Kiopa. Hann var þeim aðferðum kuinnur, er maður eins og Kopa gat átt til að nota gegn Deirdre, það mátti greinilega skilja af lýs- ingu þeirri, sem hann hafði 'es- ið um hann. Kopa gat gert. henni lífið óbærilert á mareari |ævís- legan hátt og hugsunin um Deir- dre i höndum hans var Dmv-il nær óbærileg. Hann varð að freisa hana og koma henni heim þangað seae óllu væri óhætt. Og hann varð líka að leita Stepaniks. Völin milli starfs hans og Deir- dre var skýr og greinileg. Hann gat ekki leyst hvort tveggja af hendi. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 13. 1. 1967 17,00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie Heimir Áskelsson leiðbeinir. 7. kennslustund endurtekin. 8. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni Að Gunnarsholti. Dagskrá sem sjónvarpið .lefir gert f tilefni af þvf, að á síðasta ári voru liðin 60 ár frá setningu laga um landgræðslu á íslandi. Umsiónarmaður: Magnús Bjarn freðsson. Myndin var áður sýnd 13 12. 1967. 18,00 íþróttir Efni meðal annars: Tottenham Hotspur og Burnley. Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 5. þáttur: Monard. fsl. texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 The Joy Strings leika. Hijómsveitin er skipuð fólki úr hjálpræðishcrnum i Bretlandi. 21,20 Þegar tunglið kemur upp (Rising of the Moon). Þrjár irskar sögur: 1. Vörður laganna 2. Einnar minútu bið 3. Árið 1926 Myndina gerði John Huston. Kynnir er Tyrone Power. Aðalhlutverkin leika Cyril Cusack, Denis 0‘Dea og Tony Qulnn. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. Hann varð að hætta við annað hivort Sjöundi kafU. Regninu hafði slotað og þok- an lá niðri undir dimmu yfir- borði Dónár. Og þokan var þeim til mikillar hjálpar. Fyrst og fremst þurfti Gfgja að komast út í Mtinn hraðbát, er falinn var í sefinu spölkorn frá bátaskýlinu. Durell gekk á undan honum og Mara við hUð hams. Hann var ekki viss um, hvort hann væri líka faingi. Ottó Hoffner var hvergi að .sjá. — Þið sitjið bæði í miðjum bátnum, mælti Gígja lágum rómi. — Takið áramar. Og sjálfra ykk- ar vegna skulið þið ekkert láta heyrast til ykkar. Þau ýttu frá landi og straumurinn hreif þau með sér þegar í stað. DureM tók sjálfur báðar árarnar, eftir að sú ljóshærða hafði reynt fyrst og gerngið illa. Ekki sá hann hve>-t þau stefndu í þokunni, en Gígja hafði sjötta skilningarvit hins sanna fljótamanns. Að nokkrum mímútum liðnum var ströndin horfin sýnum og allt í kringum þau var gjálfrandi vatn. þokan þyrlaðist um bátinn og umferða- niðurinn barst að eyrum þeirra. Stúlkan skaif. Durell sá það á herðum hennar er hún þrýsti sér upp að honum. — Líður yður vel? spurði hann lágt. — Já. Nei. Ég er hálflasin. Mér er illt í höfðinu. — Þér hafið ekki verið sleg- in mjög fast. — Ég vil ekki fara austur fyr- iir aftur. Páið hann til að setja mig aftur á land. Ég verð drep- in, skotin, ef Kopa nær i mig aftur. — Hvermig fer þá með Mihaly, bróður yðar? Eða var það allt saman uppspuni, til að vinna samúð mína? Hún leit til hans eins og úti á þekju, en hann lagðist á ár- airnar. — Nei, nei. Það var satt. En nú er ég 'nætt við að reyna að bjarga Mihaly. Ég get aðeins von að og beðið, að þeir geri honum ekkert illt Hann er bara dreng- ur. Sakleysingi. Hann hefur ekki hugmynd um, hvað þeir hafa komið mér til að gera, svo hom- um væri óhætt. Hann veit ekk ert um ógnanir Kopa í hans garð. — Þegið þið, hvæsti Gígja. Durell leit til bátsmannsins. Gígja sat í skutnum bak við mót- orinn, m,eð hönd á stýri og starði æstur á svip yfir að bakkamum hinum megin, sem var hulinn þoku. Allt í einu glampaði sker- andi hvítt ljós gegnum þokuna, og skellirnir í varðbátnum virt- ust koma úr öllum áttum. Og þeir hækkuðu í sífellu. — Hættið að róa, hvíslaði Gígja. — í guðanna bænum. Þarna rak þau fyrir straumn- um í rjómalogni sem aðeins var rofið af gjálfri gáranna við byrð- ing bátsins. Mara var þrungin taugaspemnu og leit á víxl til beggja hliða eins og hún sæi gesnum náttmyrkrið Glampinn af leitarljósi braðbátsins virtist koma ofar t'rá anni fyrir aftan þau. Það var eins og rakt loftið nötraði af vélardrumum. þegar hreyfillinn var aftur settur í gang Þvi var líkast, sem skipið stefndi beint á þau. Hver smádropi f þokunni virt- ist spegla endurskin leitarljóss- ins. Við skímuna sá Durell. að hver vöðvi stríkkaði í amdMti Gígja. Enn rak þau áfram. Hreyf- iMinn öskraði úr ósýnilegri fjar- lægð á leið til þeirra. Ljösið varð æ skærara .... Svo var eins og kraftaverk hefði gerzt, báturinm renndi fram hja beim os þav <■ u ur ■ f 1 r í Mtili siker, sem ruggaði í kjöl- farinu. — Haldið áfram að róa, sagði Gígja. Fljótsbáturiinn LuMga reyndist fremuir nýlegt skip. Hann var svartur að lit mpð oevsimikil gínandi lestarop, er síðustu vör- urnar voru nu að siga niður um. Þægilegar vistarverur fyrir áhöfn ina voru aftur í bátnum, svo sem títt er um slíka oramma. Skipspípa var þeytt i því er Gígja benti DureM að leggja inn árar og ræsti motorinn. Þau renndu á hægagangi inn í skugga skipakvíarinnar til hliðar við prammann. Nú gerði ekkert til þó haft væri hátt, því hvert hljóð drukkmaði í hrópum og hávaða vélaslögum og vindusvarri í kvínni. Þegax allir hafnarverka- menn voru komnir í land, heyrð- ist þungur dynur sprengiorku er aflvélar Luliga voru ræstar. — Nú förum við um borð. sagði Gígja — Það kemur í hlut Galúks skipherra. að kveða á, um hvað við ykkur skal gera. Hanm býst við, að Anton, sonur hans sé i fylgd með okkur. — Tekur skipherrann þátt i neðanjarðarhreyfingunni? spurði Durell. Gígja yppti öxlum. — Hálft um hálft. Það sem hann gerir, gerir hann fyrir peningana. Haf- ið þið nokkra á ykkur? — Ég er aðeins staðgengili Hammetts. Mér var ekki fengið mikið af skotsilfri. — Þvi verður Galúks ekki hrii inn af. — Ég get lofað honum góðri þókmun. stakk Durell upp á. — Loforð verða ekki étin. Jæja, við sjáum til. anzaði Gígja. Að drykklangri stundu liðinni lá báturinn við fyrirferðamikinn skut fljótabátsins. Niður eftii Ú T V A R P I Ð Laugardagur 13. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga Kristín Sveinbjörnsdóttir Iqmnir. 14.30 Á nótum æskunnar 15-00 Fréttir 15.10 Á græou Ijósi- Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðai mál. 15.20 Fljótt á litið Rabb með millispili: Magnús Torfi Ólafsson annast þáttinn. 16.00 Veðurfregnir Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn 16.30 Or mynda bók náttúrunnar Ingimar Ósk arsson nártúrufræðingur talar um eldfjallið Vesúvius. Tónleil ar 17.00 Fréttir Tónhstarmað ur velur sér hljómplötur Hall- dór Haraldsson píanóleikari. 18 00 Söngvar i léttum tón 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregn ir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19 30 Daglegt líf Árni Gunnai" son fréttamaður stjórnar þæf' inum 20 00 Leikrit Þjóðleikhús ins: „Hunangsilmur” Þýðandi Ásgeir Hjartarson. 22.00 Frétl ir og veðurfregnir 22.15 Dans lög 23 55 Fréttir i stuttu málí Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.