Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 21. janúar 1968. tIminn 3 í SPEGLITÍMANS Uan þessar muindir er að fcoma út bók í Bandaríkjun- om, sem heitir „Bing and otíher things“, og er skrifuð af Kathryin Cnosíby, en með „Bíng“ á hún við hinn fræga eiginmann sinn, leikarainn og sSngvarinn Bing Crosby. Frú Crosby er kona, sem virðist hafa mörg járn í eld- inum. Hiún er lerkkona, hjúkr- umadcona, kennari og sýning- arstúlka og hefur nú haslað ★ í óveðrinu, sem gekk yfir Danmörku núna fyrir nokkr- um dögum, brotnaði stór rúða' í kjötbúð við aðalgötuna í 'Hollbæk. Tii bráðabirgða var segldúku.r strengdur fyrir gluggann, og kjötkaupmaður- inn var greinilega ekkert mið- ur sín, þótt sivona illa tæk- ist til með rúðuna, því á segl- dúkinn skrifaði hann stórum stöfum: „Lítið inn fyrir — við þurtfum ekkert að hylja“. ★ Franski söngvarinn Johnny Holliday hefur nýlega skrifað og gefið út bók. Fjallar hún um ýmislegt, sem gerðist á meðan hann var að afplána herskyldu, ern það er ekki ýkja langt síðan hann gerði það. ★ Nú í janúar var opnuð lista- verkasýning í einum listaverka sala Los Angeles. Málarinn, sem þar sýnir er ekki þekkt- ur málari, hins vegar er hann heimsþekktur leikari, og heit- ir Tomy Curtis. Árum saman hefur það verið eitt aðaláhuga mál Tonys að mála, og hann hefur gert mikið af listaverk- um. Honum hafa meira að segja boðizt fjórar milljónir króna fyrir þau, en hann hef- ur ekki viljað selja og segist ekki vanta peninga, og hann hefur árum saman safnað mál- verkum eftir Picasso og aðra frægustu málara heims. Ann- sér völl sem rithöfundur — og auk þess er hún móðir þriggja barna, Harry Liilis, sem er níu ára, Mary Francis, átta, og Nathaniel Patrick, sex ára. Kathryn Grandstaff og Bing CroSby kynntu-st fyrst, þegar verið var að taka kvik- mynd, sem þau unnu bæði að. Það var árið 1.952. Firnm ár- um síðar, eftir að Bing Crosby var orðinn ekkill, giftust þau, ars er Tony o.rðinn hundleið- ur á að leika í kvikmyndum og hyggst innan skamms ítalska kvikmyndaleikkon- an Silva Koscaina er nýkom- in til Júgóslavíu, þar sem hún ætlar að leika í kvikmyndinni eða 24. október 1957. Kathryn var þá við háskólanám í Texas, en hætti námi, þegar hún gift- ist, en 1962 settist hún aftur í háskólann og lauk þá nokkr- um prófum. Hin nýja bók hennar er sögð skemmtileg af- lestrar, en þar fjallar hún m.a. um fjölskyldulíf sitt, en hjónaband þeirra kvað vera eitt hið bezta í Hollywood. þótt aldursmunum á þeim skipti nokkrum tugum ára. ★ leggja starfið á hilluna og þá helga sig áhugamálinu ein- göngu. Bardaginn á Neretva-.ánni, Kvikmyndin fjallar um blóð- uga bardaga, sem áttu sér stað í Júgóslavíu á árunum 1941— Hinn 27 ára gamli japanski hlaupari, Kokiohi Tsulbuirya, framdi sjáifsmorð s.l. sunnu- d«g í Tókíó, en hann hafði átt við miikia sálræna erfið- leika að stríða. Tsuiburya varð nofckurs konar þjóðhetja á Ólytmpíule ikunum, sem h'áðir voru í Tófcíó 1964, ein hann var einasti japanski íþrótta- maðurinn, sem hlaut verðlaun í frjáisíþróttakeppni leikanna. Hann kepipti þá í maraþon- hlaupinu. ★ Herman Hermit's voru fyrir skemmstu að skemmta í Manc hester. Á meðan á skemmtun þeirra stóð, var stolið frá þeim gullplötum þeir.ra, sem þeir höfðu fengið, þar sem selzt hafa fleiri en milljón eintaka af plötum, sem þeir hafa sp.il- að og suingið inn á. ★ George Harrison er sá bít- ill, sem breytir mest lífsvenj- um sínum. Nú fyrir nokkru gerðist hann náttúrulækninga maður og hefur nú fyllsta hug á því, að reyna að koma í veg fyrir það, að þeir borði kjöt framvegis. ★ Særnska dægurlagasöngkonan Lili Svell söng fyrir nokkru síðan inn á plötu lag, sem nefnist „Ég er ekki hrædd við mýs.“ Síðan platan kom á markaðinn hefur Lili ekki haft stundlegan frið fyrir ung um aðdáendum, sem setja tamdar mýs í póstkassann hjá henni og inn um gluggana. ★ Ung, dönsk kona gekk held- ur betur berserksgang á göt- um Kaupmanmahafnar aðfara- nótt s.l. mánudags og áður en lögreglunni tókst að stöðva hana, hafði hún brotið rúður í verzlunargluggum að verð- mæti um áttatíu þúsund ís- lenzkra króna. ★ Leikkonan Katherine Hep- unn er þekkt fyrir að segja það sem hún meinar. Fyrir nokkru lét hún fara frá sér eftirfar andi: Miðlungs kvikmynda- 1945. Silva leikur skæruliða, sem tekur mikinn þátt í þess- um bardögum. Hér á mynd- iimi er hún ásamt leikstjór- stjarma í Hollywood hefur mik inn metnað hér í tilveruinni. Hún vill hafa Ameríkumann sem aðdáanda, ítala til þess að stjana í kring um sig, gift ast Englendimg og eiga fransk an elskhuga . . rk Kóingurinn í leikhúslífi Frakka, Maurice Chevalier, sem nú stendur á áttræðu, er að hugsa um að fara að draga sig í hlé. Hann dvelur þessa dagana á belgíska baðstaðn- um Kokke-le-Zoute, og hefur sagt í viðtali við „Le Soir“, að hann þarfnist hvíldar og „góðs lofts“ áður en hann leggur í sex til sjö rnánaða ferðalag vítt og breytt um heimsbyggðina, þar sem hann mun meðal annars skemmta á Norðurlöndum, Bandaríkjun- um, Suður-Ameríku, Kanada, Japan og Filipseyjum, auk flestra landa Evrópu. Þessu kveðjuferðalagi hans lýkur auðvitað í París, en þaðan kemur hann frá Belgíu, fæð- ingarlandi móður hans, þar sem hann hóf að skemmta ár- ið 1906. ★ Átta byggingarmenn í Vest- ur-Þýzkalandi fengu fyrir nokkru verðlaun og orðu fyr- ir að hafa byggt hús á þrem dögum, Tveim vikum éftir að þeir tóku á móti orðunum, hrundi húisið. anum, Sergly Bondarchuk, sem einnig fer með hlutverk skæru liðaforingja í myndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.