Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 21. janúar 1968.
TÍMINN
7
HAGRÆÐINGIN Á HEIMILINU!
sér ekki hóf, þegar verið er
að innrétta eldhús, en í því
er hver einstakur auðvitað
sjálfráður.
Fyrir inobkrú rakst ég inn
í verzlunina J. Þorlákson og
Norman í Bankastræti, en þar
e,ru á boðstólnum fjölmargir
ihlutir til eild'hússnotkunar, og
reyndar annars staðar í íbúð-
irnar líka, og gæti ég trúað,
að marga konuna langaði að
eignast sumt af þessu. eftir að
hafa atihugað það nánar.
Þeir hlutir, sem hér um ræð-
ir, eru allir framleiddir af
bamdarísku fyrirtæki, Rubber-
maid í Ohio. Þeir eru fram-
leiddir úr einhvers konar plasti
eða hertu gúmmíi og sagðir
óbrjótandi. Þeim er öllum ætl-
að að vera til aukinnar hag-
ræðingar á heimilinu, og mjög
auðvelt á að vera að halda
hlutunum hreinum.
Kryddbakkinn, hann er til
á einni og tveimur hæðum.
matborðinu, eða kaffiborðinu,
og auðvelt sé að ná til þess.
Þá eru það bollahengin og
diskabakkarnir. Þau eru eins
að sjá og tvöföldu kryddbakk-
arnir, en eilítið hærri og oi-
lítið minni um sig. Neðan í
efri bakkanum eru krókar, og
á þá hengir maður bollana.
eirna níu talsins. Ofan á efri
bakkann má svo stafla diskum,
eins og hæð skápsins leyfir.
Venjulega eru box undir
kaffi, te. sykur og hveiti seld
í settum, og þá eru boxin auð-
vitað fjögur og standa hvert
ut af fyrir sig. Því er ekki
þanmig varið í Rubbermaid-
framleiðslunni. Boxa-hrimgekj-
an nefnjst það, sem hér um
ræðir. Á að sjá líkist hring-
ekjan tunnu, og hún er fjór-
skipt og á tveimur hæðum. Of-
an á er stærsta boxið, sem á
að taka um 6 pumd af hveiti,
eða smákökum, ef þið viljið
☆
SVONA
Þegar hárlakk er notað,
dreifast þúsundir örsmárra
lakkdropa yfir hárið. Þeir
setjast á yzta hárlagið og
binda hárin saman. Og ein-
mitt þess vegna helzt hár-
greiðslan eins vel og raun
ber vitni, og hárliðirnir
renna ekki úr, eins og þeir
annars vilja svo oft gera.
ER HÁRLAKKIÐ
700 konur í Englandi tóku
nýlega þátt í tilraunum
með hárlakk, og komust
þær þá að raun um, að hið
fullkomna hárlakk er ekki
til, að því er segir í danska
blaðinu Aktuelt.
Ef hárlakkið heldur hárimu
vel, hefur það líka tilhneig-
ingu til þess að gera hárið
hart og það verður erfitt að
greiða það. Ef það á að vernda
vel gegn loftrakainum, verður
heldur ekki svo auðvelt að
þvo það úr.
Bezta ráðið er: að prófa sig
áfram smátt og smátt, og
finna það hárlakk, sem hæfir
bezt hári hverrar konu fyrir
sig, og þeirri greiðslu, sem
hún venjulega hefur. Eirinig
kom fram í tilrauninni, að
verðið tryggir ekki alltaf bezta
árangurinin.
Boxahringekjan er ætluð fyr
ir hveiti, sykur, kaffi og te,
en hana má að sjálfsögðu nota
fyrir margt annað.
Það hefur orðið mikil breyt-
ing á innréttingum íslenzkra
heimila síðustu árin. Þó ekki
sé farið nema 15 til tuttugu
ár aftur í tímann, sjáum við,
að innhyggðir fataskápar og
margþreytilegar eldhúsinnrétt-
ingar þekktust ekki, nema á
stöku stað. Oft var í eldhús-
inu aðeins einn neðriskápur,
Bollahengið og diskabakk-
inn taka ekki mikið rúm í
skápnum, en gera auðveldara
að ná til alls, sem í honum er.
sem þjónaði líka hlutverici
vinnuborðs, þótt ekki væri
mikið borðrými eftir, þegar
búið \*ar að koma vaskinum
fyrir í því. Efriskápar voru
heldur ekki margir eða rúm-
góðir, en einhvern veginn
blessaðist þetta allt, þrát-t fyr-
ir það. Breytingarnar hafa orð
ið stórstígar, sérstaklega síð-
ustu árin, og víða kann fólk
Þessi fimm box geta rúmað
niikið af matvælum, af ýms-
um tegundum.
Svo er það hringekja fyrir
sultu, ost, smjör, rjóma, syk-
ur og smáhluti á matar- eða
kaffiborðið.
Ég ætla ekki að lýsa sér-
staklega körfum, fötum, ísbox-
um, sápuská'lum, upipþvotta-
griindum og fleiru og fleiru af
þeirri tegund, sem þarna er
á boðstólnum í mörgum litum
og stærðum, heldur segja ykk-
ur frá hinu, sem á að gera
ykkur auðveldara að koma bús
áíhöldunum og matvælunum
haganlega fyrir í eldhússkáp-
unum.
Víða er mikið til af krydd-
glösum, dropaglösum, sósuiit
og fleiru slíku, sem vill fara
heldur óhaganlega í skápnum.
Það þarf ekki að verða fram-
vegis. Rubbermaid hefur fram
leitt kringlóttan bakka, 10y2
tommur í þvermál, sem snýst
á ási. Á hann má raða öllu
þessu smádóti, og vanti svo
það, sem innst er í skápnum,
snýr maður aðeins bakkanum,
og það er komið fremst. Sams
konar bakki er líka til á tveim
ur hæðum, jafnbreiður um sig,
an 5% tommur á hæð. Á
hann kemst auðvitað helmingi
meira. Einfalda bakkanum má
koma fyrir í ísskápnum, og
raða á hann þar.
Bakkar, svipaðir einfalda
bakkanum, sem ég minntist á,
fást líka í viðarlitum, og held-
ur stærri um sig. Þeir eru ætl-
aðir til þess að bera á þeim
smjör, sultu, krydd, sykur,
rjóma, eða eitthvað slíkt, svo
þetta sé allt á einum stað á
heldur nota það til slíks. Svo
eru þrjú minni box á neðri
hæðinmi, þríhyrnd í laginu, og
í þau er hægt að koma rúm-
lega finnm pundum af sykri,
2 pundum af kaffi og 1 pundi
af te, eftir _ því sem segir í
lýsingunni. ÖIl eru boxin laus,
og má taka þau út eitt og
eitt í einu. Allar línur eru
ávalar, og ætti því að vera
mjög þægilegt að hreinsa þau.
Þar sem borðpláss er nægilegt,
myndi boxaihrimgekjan sæma
sér vel uppi á eldhúsborði og
hán tekur ekki mikið pláss.
Önnur tegund af boxasam-
stæðu fæst þarna líka. í henni
eru fimm jafnstór box, úr
gegnsæju plasti með hvítum
lokum, og þau standa á hvít-
um bakka, sem snýst. í þess-
um boxum má geyma hvers
Vanti ykkur gjöf lianda eig-
innianninum, þá er hún hér.
Bakki fyrir verkfæri og skrúf-
ur.
Og sé enn mikið eftir af
skrúfum, sem hvergi komast,
er hér þriggja hæða „skrúfu-
bakki“.
konar matvöru, og þau eru
þamnig í laginu, að mjög þægi-
legt er að helLa ú,r þeim. Stærð
in er 10% tomma x 6 tomm-
ur.
Síðast ætla ég að nefna smá-
dóta-bakka, sem ekki er ætl-
aður húsmóðurinni, heldur hús
bóndanum. Bakkar þessir eru
tvenns konar. Annar er á þrem
ur hæðum, hverri hæð skipt
niður í mörg smáhólf. Hinn
er með eina hæð smáhólfa,
en á efri hæðinni eru göt, og
í gegn um þau má stinga
skrúfjárnum, töngum, þjöium.
hamri og svo framvegis. Báð-
ir eru bakkarnir með hand-
fangi, svo gott er að grípa til
þeirra og bera þá með sár
þangað, sem vimna á eitthvert
ákveðið verk.