Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 10
í DAG
TIMINN
í DAG
LAUGARDAGUR 20. janóar 1968.
Orðsending
) SafnaðarbeimlD ^angöoltssóknar
Þriðiudaga t'ra fcl 9—12 t n.
Timapantanlr i slma i)4141 mánudaga
fcL 5—6. Kvenfélag Langboltssafnað
ar
Fra Ráðleqgln9arstoð Þfoökirki
unnar Læknlr ráðleggingarstöðvai
Innar tók aftut tll starfa miðviku
aaginn 4 ofctóber Viðtalst.im:' fcl
4—5 að Llndargötu 9.
30. desember voru gefin saman f
hjónaband í Neskirkju af séra Frank
M. Halldórssyni ungfrú Sigríður
Garðarsdóttir og Kristinn Jónsson.
'Heimili þeirar er að Hrísateig 15.
! (Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900).
DENNI
DÆMALAUSI
— Eg týndi nokkrar hundasúr
ur í graut hana þér mamma!
I dag er sunnudagur
21. jan. Agnesarmessa
Tungl í hásuðri kl. 5.07
Árdegisflæði kl. 9,13
Hftilsugazla
Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð
Innl er opin allan sólarhrlnglnn. simi
21230 — aðelns móttaka slasaðra
Neyðarvaktin: Slmi 11510 opið
hvern vlrkan dag fré kl 9—12 og
I—5 nema <augardaga kl 9—12
Upplýslngar um Læknaþlónustuna
borginni gefnar > slmsvara Lækna
félags Revkiavfkur i sima 18888
KOpavogsapOtek:
Oplð vlrka daga fré kl. 9—1. Laug
srdaga fré kl. 9 — 14. Helgldaga fré
kl 13—15
Næturvarzlan l Stórholtl er opln
fré manudegi tll föstudags kl.
21 é kvöldin til 9 é morgnsna, Laug
ardags og helgidaga frá kl. 16 é dag
Inn til 10 é morgnana
Kvöldvarzla Apóteka til kl. 21 vik
una 13. — 20. jan. annast Vesturbæj
ar Apótek og Apótek Austi’ri'æjar
Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar
dag til mánudagsmorguns 20. — 22.
jan. annast Bragi Guðmundsson,
Bröttukinin 33, sími 50523.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 23. jan. annast Kristjá:n Jóhann
esson Smyrlahrauni 18, sími 50056
Næturvörzlu í Keflavík 20. jan.
og 21. ján. annast Guðjón Klemenzs.
Næturvörzlu í Keflavfk 22.. og 23.
jan annast Kjartan Ólafsson.
Sunnudaga og helgidagavarzla kl.
10 — 21 vikuna 20. jan til 27. jan.
annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes
apótek.
Blóðbankinn:
Blóðbankinn tekur 6 mótl blóð
gjöfum daglega kl. 2—4
Fótaaðgerðlr tyrli aldrað fólk eru
GENGISSKRÁNING
Nr. 10—19. janúar 1968
Bandai dollai 06,93 57,07
Sterlingspund 137.16 137.50
Kanadadollar 52,33 52,47
Danskar krónur 763.34 765 20
Norskar krónur 796.92 798.88
Sænskar krónur 1.102,00 1.104,70
Finnsk mörk 1.356.14 1.359.48
Franskir fr. 1.154,53 1.157,37
Belg frankar 114,55 114,83
Svissn frankar 1311.43 1314,17
Gyllini 1578.65 1 582,58
Fékkn krónur 790.70 792,64
V Þýzk mörk 1.421,65 1.425.15
Lírur 9,12 9,14
Austurr. sch. 220,10 220,64
Pesetai 81,80 82.0(1
Keikningskrónur'
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Retkingspund'
Vörusklptaiönd 136,63 1.36.97
Eyfirðingafélagið.
Þorrablót verður í Lidó, laugardag
inn 27. janúar. Aðgöngumiðar verða
afhentir í Lídó, fimmtudaginn 25.
jan kl. 5—7 föstudaginn 26. jan. kl.
2—4. Góð skemmtiskrá. Stjórnin.
Kvenfélagasambana Islands.
Skrlfstofa Kventélagasambandf Is
tands og lefðbetnlnga ‘öð búsmæðr;
er flutt i HallvelgastaB) é rúngötu
14. 8 öæð Oplð fc) 8—5 alla vtrkt
daga oema laugardaga Stmi 10205
Frá Geðverndarfélagi islands:
ráðgjafa og upplýstngaþjónusta alla
mánudaga frá fcl 4—6 siðdegis að
Veltusundi 3 slml 12139
Þjónustan er ókeypls og öllum helm
a
Mlnningarspjöld Rauða Kross Is
lands
eru afgreidd ' “evkjavikui Apó
teki og á skrifstofu RKl. Öldugöti s
sími 14658
31. des. Voru gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni ung
frú Guðmunda Inga Guðmundsdótt
ir og Björn Vikingur Þórðarson.
Heimili þeirra er að Holtsg. 25.
(Vigfús Sigurgeirsson, Ijósmynda-
stofa, Miklubraut 64, Rvk).
6. janúar voru gefin saman í hjóna
band í Háteigskirkju af séra Jóni
Þorvarðasyni ungfrú Sveinborg Jóns
dóttir og Reynir Þ. Þórisson. Heim
ili þeirar er að Hraunbæ 16.
(Studio Guðmundar, Garðastræfi 8,
Rvk, sími 20900).
28. des. voru gefin saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Hrefna Jónsdóttir, Deild,
Fljótshlíð og Björn Stefánsson, Máva
hlíð 23. Heimiii þeirra verður að
Hraunbæ 12.
(Vigfús Sigurgeirsson, Ijósmynda-
stofa, Miklubraut 64, Reykjavík).
6. janúar voru gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra Jóni
Auðunns ungfrú Klara Hilmarsdótt
ir og Þórður Kristjánsson. Heimili
þeirar er að Garðarstræti 21.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Rvk., sími 20900).
6. janúar voru gefin saman í hjóna
band i Neskirkju af séra Frank M.
Halldórssyni ungfrú Karen Ara-
dóttir og Valur Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Ránargötu 33A.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Rvk. Sími 20900).
band
— Hvað viltu?
— Af þvi að við erum nú svo góðir
vinir, þá datt mér í hug, að þú myndir
kannski leyfa mér að sofa í fangaklefan
— Flýg helm. — Bylting í Tega. —
Auka farangur. — Það var gott að hún
slapp þaðan í tæka tíð. — En það er
undarlegt f sambandi við þessa tösku.
— Það er langt síðan við höfum sézt.
Ég sakna þín. Ástarkveðjur.
— Það er rétt, það er langt síðan við
höfum sézt.
— Gura. ég er farinn til þess að hitta
Diönu. Þú sérð um allt.
— Já, auðvitað. — Hann fer um heim
inn eins og annað fólk fer í gönguferðir.
■f'/
DREKI
V