Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN SUNNUDAGUR 21. janúar 1968. SAMKEPPNI í munsturgerð á lopapeysum Álafoss efnir til samkeppni í nýjum munstrum á lopapeysum, gerðum úr hespulopa. Samkeppnin er þess efnis að fá á markaðinn nýjar gerðir munstra og jafnvel önnur og nýstárlegri snið á lopapeysum, heldur en það, sem tíðkast hefur undanfarin ár. Verðlaun verða veitt, sem hér segir: 1. verðlaun kr. 10.000,00 2. — — 5.000,00 3. -7. — — 1.000,00 hver. Það skilyrði fylgir verðlaunapeysunum, að Álafoss mun endur- gjaldslaust nota munstrin á peysupakkningar úr hespulopa. Dómnefnd skipa eftirtaldir: Haukur Gunnarsson, Rammagerðinni, formaður. Elísabet Waage, Baðstofunni. Gerður Hjörleifsdóttir, íslenzkum heimilisiðnaði. Keppnin stendur til 1. marz n.k. og þarf að koma peysum í Álafoss í Þingholtsstræti 2, og skulu þær vel merktar dulmerki á ísaumað léreftsmerki inn á hálsmál peysunnar. Bréf í lokuðu umslagi sendist formanni dómnefndar, Hauki Gunnarssyni, Rammagerðinni, Reykjavík, fyrir 1. marz n.k., og skulu þar fylgja munstur, skýringar og nafn höfundar. • ÁLAFOSS H.F. GÓÐ BÚJÖRÐ Til sölu er jörðin Ytra-Skörðugil, Skagafjarðar- sýslu, ásamt eyðibýlinu Elivogum. Ytra-Skörðugil er vel í sveit sett, stendur við þjóðveginn milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Á jörðinni er víð- áttumikið beitiland, vel girt, og tún, er gefur af sér ca. 1500 hestburði af töðu árlega. Á Ytra- Skörðugili er steinsteypt íbúðarhús og véla- geymsla, 720 rúmmetra hlaða og fjárhús, er rúma ' 350 fjár, 3 hesta og 3 kýr. Veiðiréttindi eru í Sæmundará- j Ef óskað er, geta vélar fylgt með í kaupum. Tilboð sendist Birni Jónssyni, Skólabraut 39, j Seltjarnarnesi, er gefur nánari upplýsingar. Trúin flytur fjöll. — VíS flyfjum allt annað SENPIBÍLASTÖÐIN BÍLSTJÓRARNIR AOSTOÐA UMBOÐSSALA Tökum í umboðssölu notað an kven- og herrafatnað. Upplýsingar í síma 19394. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Siipum bremsudælur- Ltmum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HfcMLASTILLING H-F. Súðarvogj 14. Sími 30135. LJÓSAPERUR HEIMSFRÆGT MERKI 15—200 wött 220/230 volt Eftir gengisbreytinguna er hagkvæmara að kaupa EKCO, ljósaperur, heldur en flestar aðrar tegundir. Biðjið því verzlun yðar um EKCO ljósaperur og gerið sjálf verð- og gæðasaman- burð. — Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3. Sími 17971 — 17976 „LJlJF OG IHILD66 Vélritunar- og hraðritunarskóli NotiS fróstundirnar: Pitenan hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun á ensku og íslenzku. Vélriton — blindskrift, nppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga 0.1BL Dag- og kvoMtímar. Uppl. og innriton í sírna 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR, Stórholti 27, Sími 21768. Húsbyggjendur - Húseigendur Vinnum alla trésmíðavinnu. — Fagmenn. — Áherzla lögð á vandvirkni. Húsasmíði, Húsaviðgerðir, Innréttingar, Parket-lagnir, Teikningar Tréveggir og loft Húsgagnasmíði Húsgagnaviðgerðir Uppmæling, — tímavinna, — tilboð. — Sími 82923 — (GeymiS auglýsinguna) Forstöðumaður eða kona óskast til að annast rekstur mötuneytis í Hafnar- húsinu. Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni fyrir laugar daginn 3. febrúar 1968. Hafnarstjórinn i Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.