Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.01.1968, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 21. janúar 1968. TÍMINN 15 Félag Framsóknar- kvenna í Reykjavík efnir til föndurnámskeiðs sem hefst þriðjudaginn 23. janúar næst komandi. Kennt verður tauþrykk. tágavinna, mosaik og smelti (Em- alje). Kennari er Eiríka Sigurhans dóttir. Nokkrar konur geta enn komizt að í hóp, sem byrjar kl. 9,30. Upplýsingar gefur Margrét Frederiksen, Barmahlið 17, sími 1-1668. — Stjórnin. LEIÐANGUR Framhald af bls. 16. á heimskautasvæðinu ríkir hrikaleg fegurð og einnig fé- lagsandi, sem er löngu horf- inn í stónborgum siðmenning- arinnar. Sólin mjakaðist upp á sjón- deildarhringinn einn daginn, og litaði himininn logagylltan og rauðan, og óraunverulegum purpurablæ sló á heimskauta- landslagið. Þetta boðar það, að hin langa heimskautanótt sé senn á enda. Mikil bjart- sými ríkir þvi í Foint Barrow, og jafnvel úlfarnir í búrum sínum virðast taka þátt í henini, þar sem þeir híma frið lausir í búrum sínum að baki sklálanna. HANDTEKINN Framhald af bis. 1 bíða á fyrrgreindum stað og 5.20, en þá var gjalidimælirinn síðast settur í gang. Er ástæða tál að ítreka, að hafi einhver ekið með Gunnari á þessum tíma, þá gefi hann sig fram. Er mjög mikilvægt fyrir rannsókn arlögregluna að fá upplýsingar um hvar Gunnar var á þessu tímaböi. Að vornum hefur þetta óhugn anlega giæpamál vakið mikla aíhygli. SSfellt streyma til rann sófcnarlögreglunnar ýmsar upp lýsingar, sem koma kunna að gagni við að upplýsa morðið- Eru allir vitnisburðir teknir til athugunar og kannað hvort þeir gætu leitt til handtöku morðingjans. Margar þeirra upplýsinga, sem rannsóknarlög reglunni hafa borizt eru enn ekki fullrannsakaðar. Og enn er fólk beðið að liggja ekki á vitneskju um málið, en láta lögregluna vita um allar vís- bendingar sem upplýst gætu það. Vegna sögusagna sem ganga manna á meðal skal tekið fram að rannsóknarlögreglan álítur ekkert samband milli morðsins á Gunnari Tryggvasyni og þeirra þriggja manna, sem horf ið hafa nýlega og efcki fundizt. SKÁKÞING Framhald af bls. 16. hægara að glöggva sig á gangi skákþingsins. Biðskákirnar hefjast kl. 14 í hinum nýju húsakynnum Taflfé- lags Reykjavikur við Grensásveg. HAFNARBÍÓ Maðurinn fyrir utan (The Man Outside) Spennandi ný ensk Cinema. scope litmynd um njósnir og gagnnjósnir með Van Heflin og Heidelinde Weis íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ástardrykkurinn eftri Donizetti ísl. texti: Guðmundur Sigurðsson. Sýniing í Tjarnarbæ sunnudag- inn 21. jan. ki. 20.30. Aðgöngu- miðasala 1 Tjarnarbæ ld. 5—7 sími 15171. Ath. breyttan sýningartíma. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boelng — Boelng) Sýning mánudag M. 20.30 En ekki þriðjudag eins og áður var auglýst. Aðgöngumiðasalan frá kL 4 eftir hádegi Sími 41985. Sími 22140 Slys (Accident) Heimsfræg brezk verðlauna- mynd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Jacquline Sassard Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Furðufuglinn með Norman Wisdom. Bamasýning kl. 3. iwinimrwiiinnwmii KáéÁmcsBÍ Sim) 11985 Morðgátan hræðilega („A Study in Terror“) Mjög vel gerð og hörkuspenn andi ný ensk sakamálamynd i litum um ævintýri Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: John Neville Donald Houston Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Einu sinni var Barnasýning kl. 3. Auglýsið í Tímanum Sim) 11544 Að krækja sér í milíjón (How To Steal A Million). íslenzkir textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd 1 Utum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga teikstjóra WiUiam Wyler. Audrey Hepbum Peter 0‘ Toole Sýnd kl. 5 og 9 18936 Doktor Strangelove íslenzkur texti Afar spennandi ný ensk amer- £sk stórmynd gerð eftir sögu eftir Peter George. Hin vtnsæli leikari Peter SeUers fer með þrjú aðalhlutverkin f myndinni Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Bakkabræður í hernaði Sýnd kl. 3. Mjallhvít og trúðarnir þrír Bráðslkemnitileg amerlsk Ut- mynd með skautadrottningunni Carol Heiss ásamt hinum sprenghlægilegu GAMLA BÍÓ Sími 114 75 36 stundir Sim) 50249 Niósnari í misgripum amerísku bakkabræðmm. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Sim) 50184 Undirheimar Hong Kong Sýnd kl. 9 íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bölvaður kötturinn Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Hláturinn lengir lífið (Gög og Gokke) Sýnd kl. 3 Stm) 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Helmsfræg og sprenghlægUeg ný, amerlsk gamanmynd 1 Ut. um og Cinemascope. tslenzkur textt Jack Lemmon, Tons Curtls NataUe Wood. Sýnd kl 5 jg 9. Sumardagar á Saltkráku Vinsæl Utkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Maria Jóhanson „Skotta" góðkunningi úr sjónvarpinu. Sýnd kl. 3, 5 og 7 íslenzkur texti. Bráð snjöU ný dönsk gaman- mynd t Utum Gerð af: Erik BlUng Orvals leikarar. Sýnd kl. 5 og 9 Næst siðasta sinn. Pétur á Borgundar- hólmi Sýnd M. 3. ¥UI ÞJOÐLEIKHUSIÐ Galdrakarlinn í OZ Sýning í dag kl. 15. Aðeins 3 sýningar eftir. ítalskur stráhattur Sýnlng í kvöld M. 20 Jeppi á Fialli Sýnnig miðvikudag M. 20. Litls sviðlð Lindarbae: Biily lygari Sýning sunnudag M. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. m Indiánaleikur Sýning í kvöld M. 20.30 Sýning fimmtudag M. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14 Simi 13191. LáUGABAS Símar 38150 og 32075 Dulmálið Amerisk stórmynd t Utum og Cinemascope íslenzkur textL Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð lnnan 12 ára. Gullna skurðgoðið Spennandi frumskóga ævintýri Bamasýning kl. 3. Miðasala frá M. 2. T ónabíó Sim) 31182 islenzkur texti. Viva Maria Helmsfræg og sniUdar vel gerð ný. frönsk stónnynd 1 Utum og Panavlslon Blrgitte Bardot, Jeanne Moreau. Sýnd kL 6 og ö. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Robinson Cruso Barnasýning kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.