Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 22. marz 1968 TÍMINN Spilavíti og ertinekt Fréttir af efnahagsorðuglei'k- unum á fslandi hafa birzt hér í öllum helzbu blíöðucium. Þau hafa tojamsað á þessum frétt- um, eins og þau hafi viljað segja: Við vissum aHtaf, að undralbarnið mytndi hálsbrjóta sig fyrr eða síðar! Auðvitað sýnir landinn umheiminum, að hann getur rétt sig úr þessari kreppu. Ég er mú ekki hrædd- ur um það. En einhiverjir hafa nú trúað á okkur, þvi að dag- inrn sem Wall Street Jourmial birti fréttima um það, að 23 menn hefðu verið skráðir at- vimmulausir á íslandi, sló felmtri á kauiphöllina í New York og iverabréfamarkaðurinn datt niður um 13% punfet. Dagimn eftir að þessi válegu tíðitndi gerðust, sat ég að simaeð- icigi með kumningja mínum inni á veitingalbúsinu Gullna uxan- um í Kamsas City. Þessi maður hafði feomið öl íslands, og var einrn ’ af ótöldum aðdáemdum eyjumnar hvítu. Hann var reynd ar swo hrifimm af henni, að ég var stundum hálfafbrýðisamur. „Það verður eitthvað að gera til að tryggja, að ísland ieindi efcki oftar í svona eíniaihagis- kreppu", sagði hanm. „Ertu nú að hugsa eimgöngu um íslendingana, eða ertu hræddur um verðbréfaeignima þíma“, sipurði ég. „Máske er ég að -hugsa um hvoru tveggja“, sagði hanin, „og hvaða máli skiptir það anmars? Þið íslendingar eruð svo ofboðs lega viðkvæimir fyrir því, hvort eitthvað búi undir, ef eimhver vill rétta yfckur hjálparhönd. Ég er löngu búinn að sjá, að það gengur glaapi næst fyrir ykfeur, að treysta svona alger- lega á dynti síldarinmar og þorsksinis. Þið þurfið að eign- ast nýjan atvinmuveg og það í snarhasti". „Og hefur þú nokferar tilög- ur fram að færa í því sam- bandi?“ spurði ég. „Ég get tryggt 300 milljónir dollara til að gera ísiand að Mekka rífera ferðamamna“ sagði hanm og var kotroskimn á svip. „Ferðaskrifstofa ríkisims myndi aldrei taka það í mál. Svo er okkur yfirleitt illa við útlenzka ferðamenn“, svaraði ég stuttaralega. „Ja, nú er bara svo komið, vinur, að þið hafið ekfeert efni á því lengur að vera stórir uipp á yfckur. Látið okkur fjárfesta þessa peninga, og við skiptum til helminga ágóðanum, og þar er svo komimn nýr stór-atviminu- vegur á íslandi!“ „Hvernig ætlarðu að fá ala þessa rífeu feðramenn ti'l að fcoma til íslands?“ spurði ég efabJandinm. „Það verða tveir megim sölu- punktar: Mikiivægi íslamds sem heilsuibruinmur. Hér verður lögð áherzla á heilnæmi loftsins og vatnsins, læikningamátt heita vatnsins og leirsins. Hinn punkturinn verður Lamd nautn anna eða ísland, eyjan þar sem allt er leyfilegt!" „Nei, heyrðu mig nú! Við íslendingar seljum okkur aldrei, jafnvel ekki fyrir doll- ara.“ Ég var sár-móðgaður. „Áður en þá ábveður, að þú talir fyrir munn allra lands- manma, þá langar mig til að s'kýra frá áætlumin'ni í fáum dráttum. Atlir hafa einhverja kvilla, og þess ríkari sem mað urinn.er, þess fleiri kvillar hrjá hann. Hér kemur heilsubrunns hliðin. Við byggjum betri bað- hús ern í H-ot Springs Arkans- as. Gufuböð, saunaböð, leir- böð og öll önmur böð, sem við getum látið okkur detta í hug. Svo verða nuddfeoniur úr Kefla- vík á hverju strái eims lítið klæddar og hægt er. Nektar- klúbba reisum við með leirlaug um þar sem gestirnir geta far ið í leirsiag eins og vaikyrjurn ar á Reeperbahn í Hamburg! Við byggjum glæsilegra spi'la- víti heldur en í Monoco, fínni hótel en í Miami. Þetta verður allt upip á það bezta, brjósta- berar þernur svífandi um sal ima í humdraðatali, flofckar hafnfirzkra meyja dansandi í ertinekt á hverju leiksviði. Þarna fær fegurð íslenzkra kvenna fyrst að njóta sin! Eng inn bar verður undir tvö hundr uð metrurn á lengd og ekkert dan.sgólf minna en Laugard'ds völlurinn! En svo verður líka að sjiá gestunum fyrir öðrum ho'llum skemmtunum. Við efn um til árlegra sumarhátíða, sem við gætum kailað: Miðnæturæv intýri á ví'kimgaöid. Aiþingi-yrði iátið halda sumarfundi á Þimg- völlum. Þingmennirnir verða að láta sér vaxa skegg og klæð ast fornmannabúningum með hjálmum, nautshornum og öliu, sem til'heyrir. Við setjum á svið hólmgöngur, bardaga og aftök ur. Gestuinium verða leigðir fiornimannabú'ni'ngar og þeir látn ir taka þátt í víkingaleikjun- unum! Hvíilíkar sum'arnæt'Ur gætu þetta orðið! Þetta yrði á örskömmum tíma heimsifræg sumarhátíð. Svo mvndum við þurfa að sýna náttúruhamfarir. Ef ekki væri. einbvers staðar eldgos í gangi, mætti athuga með að láta varpa litlum atom sprengjum niður í gíg Heklu og. sjá hvort ekki mætti þann ig framkalla eitthvað. Þið haf ið jú mokað tonnum af grœn sápu í Geysi með góðum árangri. Möguleiikarnir eru ó- tæmandi!" „Þetta er alveg ómögulegt,“ sagði ég. „Það er fyrir neðan ofckar virðingu að standa í svona,- Við viljuim ekki láta spjalla okkar fagra eyland. Kemur ekki til mála!“ „Hvað gerist þótt þið seljið örlítið af fegurð land'siins og dætra þess? Lofið öðrum að njóta lækningamiáttar vatnisins og leirsins, og klæðið þingmenn ina í fornmannabúniinga? Þetta er gert víða um heim, og sjálf ir eruð þið þjóða sólgnastar í að taka þátt í spjöllun amnarra þjóða. Nei, þið vi'ljið njóta alls hins bezta í lífinu og halda áfram að láta fisfeinn borga fyrir það. Kanin'Ske vill fiskurinn efe'ki láta spjalla sig lengur. Og hvað segir þú við því?“ Og ég sagði akfeúrait efcki neitt. Ég var orðlaus. Þórir S. Gröndal. Lost á frummálinu Repulsion Leikstjóri: Roman Polanski, handrit: Polamski og Gerard Brach Kvikmyndari: Gilbert Taylor, tónlist: Chico Hamilton Brezk frá árinu 1965, gerð fyr ir Compton / Tekli Sýningarstaður: Kópavogsbíó sýningartími: 104 mín. Carol (Catherine Deneuve) er belgísk handsnyrtistúlka, sem býr með systur sinni Hel- en (Yvorine Furneaux) í South Kensington í London. Hún er fíngerð og tilfinninga- næm og haldim sjúklegum við- bjóði á karlmönnum. Andúð hennar kemur skýrt fram við vin systur henmar Michaed (lan Hendry) hún þolir efcki að sjó eigur hans í baðherberg inu og kvelst bvölum for- dæmdra undir velsældar- stuinum systur sinnar á ásta- nóttum þeirra. Þau hafa ráð- gert ferð til útlanda en Carol er mjög á móti skapi að dvelj- ast ein, ímyndanir um of'beldi og nauðgun ná tökum á henni. UngiS maður Colin (Joihn Fras er) er yfir sig ástfangnnn af henni en alls ófær um að ski'lja ’hama eða fá hana til að ' tjá sig. Þegar Miohael og Helen fara tií Ítaiíu gefur Carol sig ai- gjlörlega á vald sjúiklegum hug arfóstrum sínum. Hún missir vimnuma eftir að hafa meitt eina fcomuna vísvitaindi. Oolim reynir að hringja og að lofcum brýzt hanm inm til hemmar og reynir að tala við hana. Hún smýr sér eldsnöggt að honum og banar honum með kerta- stjafca. Húseigandinn sem kem ur til að rukka inm leiguma, stenzt efeki þetta fallega barn og hlýtur sömu örlög en í þetta sinn er vopnið rakhnífur Miohaels. Þegar skötuhjúim koma frá Ítalíu er annað lík- ið í baðinu en hitt í stof- unmi og Carol nær dauða en lífi undir rúmi. Michael ber hana burt frá þessum óheilla- stað og Polanski sýrnir okkur síðast slétt óþroskað andlit Carolar á fjöLskyldumyndinni frá Brussel. Er hann að gefa í skyn að barnið ha-fi ekfei þroskazt þrátt fyrir vöxtinn og því hafi þessi harmleikur orð- ið. Roman Polanski fæddist 18, sept. 1®33 í París, en fore'ldr- ar hans eru Pólskir. Hanm lék í ýmsum kvikmyndum m.a. Kynslóð Wadjas o.fi. myndum hans, og í „Óhamingja“ Munks o.fl. myndum annara leik- stjóra. Hanm gerði nokkrar at- hyglisverðar stuttar kvikmynd ir og árið 1962 gerði hann fyrstu stórmynd sína Noz w wodzie „Hniífurinn í vatninu" sem vakti mikla athygli fyrir frumlega myndatöku og frá- bært handrit sem er eftir Jerzy Skolimowski, leifeara, ljóðskáld og bviikmyndastj'óra en hamin hefur sjáifur leifeið aðalhlutverk í tveimur miynda sinna. 1963 gerði Polanski eimin þátt í kvikmyndinni Les pius beiles escroqueries du monde (Fegurstu prettinnir í heimi) hinir eru gerðir af God ard. Chabrol, Gregoretti, og Horikawa, og heitir sá „Dem- antaáin". Það var fyrsta mynd in sem Gerard Brach vann með honurn að, við gerð hand- ritsins, en síðan hafa þeir ým- ist unmið saman við hamdritin eða Braoh einin samið þau. 1965 gerir hann svo þessa mynd, sem þykir lakari en Cul de-sac. „Blimdgata“ sem hanm lau'k við árið eftir einnig fyrir Compton. Þessi mynd er mjög sér- stæð vegna notkunar hljóðs: ins og hinina áhrifamiklu þagmia. Það enu margir augljósir kostir við þessa mynd, gott og óvenjulegt handrit, aldrei fyrr hefur aðaLpersóna sagt svo fá- ar setningar, góð tóniist sem magmar tilfinnimguina fyrir ó- hugnaðinum og nær réttum á- hri'fum. Myndatakan er stór- snjöll, sérstaklega fjrrir notk- un á breiðmyndum (Wide- angle) og víða bregður fyrir frumiegum tilþrifum. T.d. and lit Carolar þegar það speglast í gljáfægðum katlinum af- skræmt af lögum ketilsims, þá er h'U-gur hennar afskræmdur af óttainum við það óþekikta sem hún þó þráir að kynnast. Bæði morðatriðin eru frábær- lega vel mynduð og öðruvisi en við eigum að venjast. Den euve er eins og sköpuð í hlut- Á myndinni sést CHaterine Deneuve í hlutverki sínu. verkið. Hvergi er ofgert i minni h'lutverkunum og Iam Hendry er mjög góður í hilut- verki Michaels. Taugaiveiklun arkækir Carolar, sð strjúka fingruinum við nefið, fyila vel út í þá mynd er Polanski dreg ur upp af hinni óhamingju- s'ömu stúlku sem CTetur e'kki samlagazt eðlilegu lífi. Gallarnir eru liíka augljósir, táfcnin sem Polan'Ski notar eru of augljóst hann er ekki nógu ísmeygilegur við að skapa and stæður. T.d.> saklaus leikur numnanna í kiausturg'arðinum áður en hjúin hefja sinn for- boðna leik. Úidið höfuð kanín umnar í veski Carolar og við- urstyggilega Ijót andlit kvenn anna á snyrtistofuinni, hendur þeirra með hlussustórum hringjum sem minnia Carol á skuggann af loftljósinu i her- bergi hennar. Einnig v:rðist hanin efcki nógu handgeng- inn enskummi og umhverfið er ekki nógu vel niotað. En hann er snillingur í að sýna einangruin fólks (bæði Hn'ífuTÍnm í vatninu og Blind- gata fjal'la um ein'angrun frá öðrum) og veiikindum hennar stig af stigi er lýst af mikilli s'karpskyggni. Við fáum samt aldrei að vita hversvegna? hvar? og hvenær? Carol byrj- ar að veikjast. Sumir vilja telja þessa mynd „framúrskar- andi afrek fcvikmyndalistarinn ar“ það má deila um það eins og allt annað, en ljóst er af þessari fyrstu mynd Polanskis sem sýnd er hér á landi að hér er ekki neinn miðlungs maður á ferð. Á meðan á verkfallinu stóð var sýnd hér í Gamla bíói af- burðagóð mynd „Hæðim“ eftir hinn- góðkunma leikstjóra Sind ey Lumet, sem gerði „Veðlán- aran“ sem sýnd var í Laugar- ásbíói 1965. Handritið sem Ray Rigby og A.S. Allen sömdu hlaut fyrstu verðlaun í Cannes 1065, Sean Connery og Harry Andrews ásamt Ian Hendry, sem eimnig leikur í þessari mynd, sýndu góðan ieik sem seint gleymdist. P.L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.