Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 12
12 LÖGREGLMNSSTAÐA Staða lögregluþjóns á Akranesi er laus til um- sóknar frá og með 1. maí n. k. Laun samkv. launa samþykkt Akranesbæjar. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára, ef þeir hafa ekki gengt slíku starfi áður. Umsóknir, ásamt ljósmynd af umsækjanda og meðmæli, ef til eru, skulu send bæjarfógetanum á Akranesi fyrir 18. apríl n. k. Bæjarfógetinn á Akranesi, 20. marz 1968. Félagssamtökin VERND halda aðalfund laugardaginn 23. marz í Iðnó uppi kl. 14.30. Stjórnin Skrifstofumaður óskast Ungur maður óskast strax til framtíðarstarfs við bókhaldsdeild félagsins. Reynzla við skrifstofu störf nauðsynleg svo og enskukunnátta. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vorum, skal skilað til skrifstofu starfsmannahalds fyrir 27. marz n. k. Fermingarföt úr terrelini og ull, allar stærðir. HVÍTAR DRENGJA- SKYRTUR, frá kr. 75,00. DRENGJABUXUR á 3ja til 12 ára, terrelin. DRENGJA KLUDAÚLPUR frá 4ra til 12 ára; ullar- fóðraðar, gamalt verð, frá kr. 600,00. MADRÓSAFÖT OG KJÓLAR Æðaldúnsængur, gæsadún- sængur, vöggusængur og koddar. Gæsadúnn, hálf- dúnn, lækkað verð. Dúnhelt og fiðurhelt léreft, sængurver og lök. PATTONSGARNIÐ NÝKOMIÐ, 5 grófleikar, — 100 litir, prjónar og hring- prjónar. — Póstsendum. — Vesturg. 12. sími 13570. RAFVIRKJUN Nýlagnir og viðgerðir — Sími 41871. — Þorvaldur Hafberg, rafvirk.iameistan TRAKJOR- KEÐJUR Algengar^stærðir fyrirliggjandi. ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 TIMINN FÖSTUDAGUR 22. marz 19G8 Ungmennafélagar í útreiSartúr á S andsheiði sumarið 1909. Ungmennafélagið Vorblóm ú Ingjaldssandi 60 ára í dag er elzta uingmenaafélag á Vestfjörðum, — U.M.F. Vor- 'blóm á Ingjaldssandi 60 ára. Fé lagi-ð var stofnað að Brekku 22. marz 19-08. Stofnendur voru 14 að töl-u. Fyrs-ti fornjaður félagsins var Bryijjólfur Einarss-on. Af swfniendum eru nú fjórir á lí-fi: Hja-ltlína Guðjóin-sdóttir, próifasts- frú, Árni Brynjólfsson bón-di, Kristján Guðmu-n-dsson ka-upmað ur og Guðjón Davíðsson bóndi. Marga dug-lega á-hugameh-n hef ur félagið átt í röðum simum frá 'byrj-un. Má þar nefna: Ágúst Guð mundsson bóinda á Sæbóli sem mjög kom við sögu félagsins hin fyrstu ár, og var virkur félagi í a-ldarfjórðu'ng, en var þá gerður að hei-ðursf-élaga. Bj-arn’a ívarsson fyrrverandi bónda á Álfadal, en hanm er heið ursfélagi Vorblóms og var um lagt skeið fu'lltrúi félagsi-n'S í Hér aðssambandi Vestfjarða og átti sæti í stjórn sambandsins um árabil. Héraðssambandið gerði Bjarna að heiðursfélaga sínum á 50 ára afmæli þess 1962. Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. RADl@)NEHE eykur gagn og gieði Ei-nar Guðm-U'ndss-on frá Brekiku sem lengi var í stjórn félagsims. Jón áv. Jónsson bónda á Sæbóli, sem lengst allra hefur setið í stj-órn Vorblóms. Guðm.uind Guð mundsson, fyrrveran-di bónda á Sæbóli, en ha-n-n var formaður fé lagsims í nok'kur ár, og er heið ursfélagi þeess. Guðmundur var eimnig fulltrúi félagsins á héraðs þingum um árabil. Helga Guðmundsson frá Brekfeu sem lengi var í stjórn félagsins og fulltrúi þess í Héraðssambandi Vestfj-a-rða. Guðmund Bermharðsson bónda í Ástúni, sem stutt hefur félagið með ráðu-m og dáð. í Ástóná hefur ágætt bókasafn félagskis verið varðveitt í árdtugi endurgja-lds- laust, og Guðm-und-ur séð u-m út lán. Guðmuindur Bernharðsson var einn a-f aðal hvatamiönnum byggingar félagsheimilisiinis Vona lands, og lagði fyrstur mamna fram fé í því skyni, en Marsellíus bróðir hams gaf rafstöð og raf lýsingu í h-úsið ful'l-búið. Núveran-di stjórn U.M.F. Vor- 'bló'ms skitpa: Kristján Guðm-unds- son bóndi á Brekku formaður, Jón Sv. Jónsson bóndi á Sæbóli og Ásvaldur Guðmundsson bóndi í Ástúni. U.M.F. Vorblóm gekk í U.M.F.Í. 'árið 1912 og var eitt af þeim ung rnie-ninafélögum sem stofmuðu Hér aðssamband Vestfjarða árið 1013. Félagið hefur gefið út handrit-að blað, Ingjald, og kom fyrsta tölu blað þess út 30. desember 1010. Úr starfssögu U.M.F Vorhlóms má nefna að öðru leyti viðfangs GllÐJÓJi Styrkárssoiv HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTl t SÍMI IS3S4 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum ð bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135. eíni svo sem: Fyrirlestrahald, skemmta-niaha'ld, bindinidisstarf, ílþróttir, tréskurðarnámskeið, víki- vakanáimskeið, dansnámiskeið. spuinavé’laka-u'p, vegagerð, g-arð- rækt, skógrækt, örnefnasöfnun og byggin-gu félagsheimilis. Féla^ið studdi stofnun Eimski-pafélags ís lands, fé'kik þ-ví framgegnt að I'ngjaldssandur varð sérstakt ljós móðurumdæmi, og að landpóst- Iferðir voru þangað farnar. H'ér hefur verið stiklað á stóru. Starfssaga U.M.F. Vorblóms í 60 ár verður ekki rakin fre'kar að sinni. ÁtthagaféJag In-gjaldssands se-nd ir Vorblómi heillaóskir í tilefni af mælisins, og þakkar félaiginiu og fólkinu sem byggir Ingjal-d'ssand, samstarf og órjúfandi tryggða- bönd. Jón I. Bjarnas-on. RIT MYRDALHS . . . Framnam al ols 9. ar þjóðir er bezt í því formi, að þær fái sæmilegt verð f-yrir úfcflutni-ngsvörur sínar. Það hvetuf þær til að auka fram- leiðsluina. Bein óafturkræf fram lög og lán verða að vera innan hóflegra takmarka, og fylgja-st verður vei með notkun þess fjár, ef það á að korna að til- ætluðum notum. Þess vegna eiga einstakar bjóðir helzt ekki . að vera að keppa um að veita slíka aðstoð, neldur þarf hún að vera sem mest i höndum ein-s eð-a örfárra aðila, ;. d. Al- þjóðabainikans. Fólksfjölg-u-nin er gífurlegt vandamál, en litlar horfur eru á því, að komið verði á tak- mörkun bar-nsfæðinga að sinni. Að þvi ber þo að vinna kapp- samlega og þó aðallega með fræðsl-u. Reikna verður með mikilli fól-ksfj-ölgun a. m. k. næsta áratu-ginm. SÁ BOÐSKAPUR, sem felst í framannef-ndum niðurstöðum Myrdals, mum ekki falla að öllu leyti vel í geð þeim forustu- mjönnum umræddra Landa, sem vilja leggj-a mikið kapp á iðm- væðinguma og fá ti-1 þess stór- fe-llt fiármagn frá ríku þjóð- unum. Sennilega er-u þó fáir betur fallnir til þes-s en Myrdal að flvtja þann boðskap. að það verði fyrst og fremst að vera verk vaniþróuðu þjóðanna sjál-fra að hefja sig upp úr eymdinni og stjórnleysim'U. Bnginn vœmir Myrdal um, að hann vilji ekki þessum þjóð- um það sem hann álítur þeim fyrir beztu. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.