Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 22. marz 1868
10
HiU TÍMINN ,
DENNI
DÆMALAUSI
— Þetta er allt í lagi mamma.
Hann er ekki laus. Ég setti
spotta í annan fótinn á honum.
Farsóttarhúsi5. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
FlugáæHanir
LoftleiSir:
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anieg frá NY kl. 08,30. Heidur
áfrarn til Luxemiborgar kl. 09.30. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl. 01.00. Heldur áfram tíi NY kl.
02.00. Þorfinnur karisefni fer til
Glasig. og London kl. 09,30. Er væn.t
anlegur til baka kl 00.30,
Siglingar
Esja er á Vestfjarðahöfnum á norð
urteið. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 2100 í kvöld tii Reykja
vik-ur. Blikur fer frá Reykjavík í
kvöld austur um land til Seyðisfjarð
ar Herðubreið er á Austfjarðahöfn
um á norðurleið. Baldur fer til Srnæ
fellsness- og Breiðafjarðarhafna á
mánudag.
Félagslíf
Vestfirðingar í Reykjavík og ná-
grenni:
Munið Vestfirðingamátið að Hótel
Borg annað kvöld 23. marz. Það
f dag er föstudagur 22.
marz — Páll biskup
Tungl í hásuðri kl. 7,28
Árdegisháflæði I Rvík kl. 11.51
HaiUugaula
21 é kvöldln tll 9 ð morgnana, Laog
ardags og helgldaga fró kl. 16 é dag
Inn tll 10 ð morgnana
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 23. marz annast Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Næturvörzlu í Keflavík 22. 3. ann
ast Amhjöm Ólafsson,.
hefst með borðhaldi kl. 7.
Dagskrá:
Ræða Sigurvin Einarsson alþm.
Séra Grímur Grímseon, Sjálfvalið
skemmtiefni, Ómar Ra'gnarsson
skemmtir. Miðar seldir á Hótel Borg
í skrifstofunni. Fjölmennið, mætið
vinum og kunnimgum.
Slysavarðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra. Simi 21230. Nætur- og
helgidagalæknir I sama síma.
Nevðarvaktlni Slm) 11510 oplð
nvern vlrkan dag frá kl 9—12 og
I—5 nems augardaga kl 9—12.
Upplýslngar om LæknaþtOnustuna >
oorglnm gefnar 1 simsvara cœkna
félags Reyklavfkur • slma 18888
Kópavogsapótek:
Opið vlrka daga frá kl. 9-1. caug
ardaga trð kl. 9 — 14. Helgldaga fré
kl 13—15
Næturvarzlan i Stúrholtl er opln
frá mðnudegi tll föstudags kl.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Ellihelmilið Grund. Alla daga kL
2—4 og 6.30—7
Fæðlngardeild Landsspítalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimili Reykjavikur.
Alla daga ki. 3,30—4,30 og fyrir
feður kL 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7,30.
Árbæjarhverfi
Árshátíð F.S.Á Framfarafélags
Seléss og Árbæjarhverfis, verður
haldin laug'ardaginfi 30. marz 1968,
og hefst með borðhaldi kl. 7.
Sjá nánar auglýsingar í gluggum
verzlana í hverfinu. Allt fólk á
félagssvæðinu er hvatt til að fjöl-
menna.
Árshátíðarnefnd.
Bræðrafélag Nessóknar:
Guðfræðinemar halda kvöldsam-
komu í Nesikirkju sunnudaginn 24.
marz n. k. er hefst kl. 20.30 Þar
fer fram helgileikur undir stjórn
Hauks Ágústssonar guðfræðinema.
Erindi flytur Ólafur Oddur Jónsson
guðfræðinemi sem hann nefnir
kirkja samtíðarkmar. Ingveldur
Hjaltested syngur einsöng. Ennfrem
ur verður sálm'asöngur og samikom
an endar með hugleiðingum. AUir
velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar.
Elliheimilið Grund:
Stúdentamessa í kvöld kl. 6.30
Baulkur Ágústsson stud theoi pre
di'k'ar. Heimiiispresturinii.
Trúlöfun
Nýlega hafa opinberað trúlofun sína
ungfrú Erla Vigdís Kristinsdóttir,
Kársnesbraut 36 a og Sigurjón Már
Pétursson, Kársnesbraut 21, Kópa
vogi.
GENGISSKRÁNING
Nr. 34. — 21. marz 1968.
Bandai dollai 56.9á 57.07
Sterlingspund 136,10 136,44
Kanadadollar 52.53 52.67
Danskar krónur 764,16 766.02
Norskai Krónur 796.92 798.81
Sænskar kr. 1.101,45 1,104,15
Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65
Frans'kir fr. 1.168.30 1.161,14
Belg. frankar 114,72 115.00
Svissn. fr. 1.316,30 1.319,54
Gyliini 1.578,37 1,582,25
Tékkn krónur 790.70 792.6*
V.-þýzk mörk 1.428,35 1,431,85
Lírur 9,12 9.14
Austurr sch. 220,10 220,64
Pesetar 81,80 82.00
Reiknlngsfcr6nur>
Vörusklptalönd 99,86 10044
Relkmgspund-
VörusklptaJðnd 136.63 1.36,97
Orðsending
Minningarspjöld Menningar- og
minningarsjóðs kvenna,
fást í Bókabúð Braga Brynjólfsonar
Hafnarstræti og í Skrifstofu kven
rétti'ndafélags íslands í Hallveigar-
stöðum. Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og föstudaga M. 4 — 6.
Gila
— Einhvern veginn finn$t mér, að Gila
standi á bak við þetta.
— Því gæti ég trúað.
— En engin sönnun.
— En hvað með lukkupeninginn. Ef
hefur hann . . .
— Rafmagnstaflan.
— Hann tók
DREKI
— Ljósin eru farin. Kannski þeir hafi — Kannski. Finndu símaiínurnar og
séð okkur. skerðu þær í sundur.
— Goft. Við viljum ekki að þau hringi.
Þann 2. marz, voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Óskari Þorlákssyni, ungfrú Áslaug
Sif Guðjónsdóttir og Karl F. Garð
arsson. Heimili þeirra er að Hraun
bæ 128. Rvík.
(Studio Guðmundar Garðastræti 8
Reykjavík, sími 20900)
Föstudagur 22. 3. 1968
2000 Fréttir
20,30 Blaðamannafundur
Umsjón: Eiður Guðnason
2100 Ungt fólk og gamlir meist
arar
Hljómsveit Tónlistarskólans i
Reykjavík leikur Conzerto
Grosso eftir Corelli Hljóm.
sveitarstjóri og kynnlr: Björn
Ólafsson
21,25 Dýrlingurlnn
fslenzkur texti:
Ottó Jónsson
22,15 Endurtekið efni
Munir og minjar
Landnemar i Patreksfirði
Höfundur og kynnlr er Þór
Magnússon, fornleifafræðingur
Fjallað er um fornleffafund I
Patreksfirði fyrlr fáum árum, en
Þór vann þar sjálfur við upp-
gröft og rannsóknir, Áður flutt
ur 5 mai 1967
22,45 Dagskrárlok
Munið Geðverndarfélag Islands 4er
Izt virklr félagar Wjnið ainntg tri
merkjasöfnun félagsins Pðstholf
1308
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum i Reykja
vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52.
vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52.
Bókabúðinni Helgafell, Laugavegi
100, Bókabúð Stfefáns Stefánsscnar
Laugavegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns
Þorgeirssonar. Miðbæ, Háaleitisbraut
58—60, i skrifstofu Sjálfsbjargar
Bræðraborgarstíg 9, Reykjavfkur
Apóteki, Garðs Apóteki, Vest-
urbæjar Apóteki, Kópavogi
hjá Sigurjóni Björnssyni, pósthúsi
Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý
Sæmundssyni, Öldugötu 9 Söiuturs
inum, Langholtöveg 176.
Minnlngarspiöld félagshelmlllssjóðs
Hjúkrunarfélags Islands, en’ til sölu
á eftirtölduro stöðum: Forstöðukon-
um Landsspitalans Kleppspltalans.
Sjúitrahús) Hvttabandsins Heilsu-
verndarst.öð Revkjavíkui ' Hafnar-
firði hjá EUnu E Stefánsdóttur
Herjólfsgötu 10:
Hjónaband