Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 6
TÍMINN FÖSTUDAGUR 22. marz 1968 ' ■’? _____________________ . .................... OFNKRANAR DDNSK 6Æ9AVARA Fyrir afteins kr. 68.500.oo getiö þér fengið staðlaöa eldhusinnréttingu I 2 — 4 herbergja ibúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa I flestar blokkaríbýðir, Innifaliö i veröinu er: © eldhúsinnrétting, klædd vönduöu plasti, efri pg neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). © ÍSSkápUr, hæfilega stór fyrlr 5 manna fjölskyldu f kaupstaö. ©uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aÓ auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 eldarvélasamstæða meó 3 heiium, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtizku hjálpartæki. @ lofthreinsari, sem með nýrri aðferÓ heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.00. (söluskattur innifalinn) Ef stöðiuð innrétting hentar yður ékki gerum viö yður fast verötilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis Verötilboö I éldhúsinnréttingar í ný og gömul hús. Höfum einnig fataskápa. staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKlLMÁLAR - K I R KJ UHVOU REYKJAVÍK S f M I 2 17 18 M HAFNARSTRÆT 123. Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistararl Utvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara Siáum um tsetningu og alls konar brevtingu á gluggum Otvegum tvqjalt gler i laus fög og sjáum um máltöku. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Gerið svo vei og leitið tilboQ(a. Simi 51139 og 52620 , j??’ y' \ •'*, .-> _ * "* í NÆSTU VIKU Sunnudagur 24.3. 1968 18.00 Helgisi-und. 18.15 Stundin okkar. Uirtsjón: Hinri'k Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir. 2. Valli vikingur — mynda- saga eftir Kiagnar Lár. 3. Frænkurnar syngja. 4. Rannveig og krumimi stinga saman nefjum. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.45 Maverick. Fangelsið. 21.30 Forleikir og forspil. Leonard Bernstein stjómar Fíliharmóníuhljómsveit New Yorik-borgar. 22.10 VísindamaSur hverfur. (We don‘t often lose a boffin) Brezkt sjónvarpsleikrit. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 25.3. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningaþáttur sjónvarpsins Lið frá Hreyfli og Landsbank- anum keppa í undanúrslitum. Spyrjandi: Tómas Karlsson. Dómari: Ólafur Hansson. 21.00 Búddadómur. Önnur myndin í myndaflokkn. um um helztu trúarbrögð heims. Myndin lýsir uppruna Búddatrúar, sem spratt upp úr jarðvegi Hindúasiðar. Ferðazt er um mörg lönd Suður-Asíu, þar sem Búddatrú á sér flesta áhangendur, og fylgzt með trú arsiðum þeirra. Þýðandi o>g þulur: Séra Lárus Haldórsson. 21.15 Opið hús. Saenski söngkvartettinn,, Fam- ily Four“ symgur sænskar þjóð vísur og gamanvisur. 21.45 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið leilkur Patrick McGoohan. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. 3. 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonss. 20.45 Leiðangur á fílum í Laos Þýðandi og þulur: Gunnar Stef ánsson. 21.10 Heilsugæzla. Dr. Jón Sigurðsson fjallar um ýmislegt það er varðar heilsu- gæzlu. 21.30 Dagur í Feneyjum. Þýðandi og þulur: Séra Páli Pálsson. (Nordvision — ■ Danska sjón- varpið). 22.20 Grænland. Mynd frá austurströnd Græn- lands. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. 3. 1968. 18.00 Grallaraspóarnir. 18.25 Denni dæmatausi. . 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Pickwick í vanda staddur. Myndin er gerð eftir sögu Dick ens, Ævintýri Pickwicks. Kynnir er Fredric March. 20.55 íslenzkar kvikmyndir. a. Sogið. b. Fráfærur. Ósvaldur Knudsen tók báðar myndimar Dr Kristján Eld- járn samdi textan og er jafn framt þulur. 21.25 Hættuleg kynni. (Strangers on a train). Bandarisk kvikmynd gerð af Alfred Hitchock árið 1951 Að- alhlutverk: Parley Granger, Ruth Roman og Robert Walker Myndin er ekki ætluð börnum. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 29. 3. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Rautt, blátt og grænt. Rússneskur skemmtiþáttur. (Sovézka sjónvarpið). 22.05 Dýrlingurinn. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 30.3. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi Heimir Áskeiss. 19. kenns'lustund endurtekin. 20. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir Efni m. a.: Leikur West Ham United og Chelsea í ensku deildarkeppninni. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Hollywood og stjörnurnar. Konan á kvikmyndatjaldinu. (fyrri hluti). í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem kom ið hafa frarn á hvíta tjaldinu, alit frá Mary Pickford til Mari lyn Monroe. 20.45 Rannsóknir á Páskaeyju. Þýðandi og þulur: Eiður Guðna son. 21.25 Heimeyingar. Þrír fyrstu þættimir úr myndaflokknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáldsögu August Strind- berg. Herbert Grevenius bjó til flutnings í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist. ísienzkur texti: Ólafur Jónsson og flytur hann einnig inngangs orð. (Nordvision — Sænska sjón- varpið), 22.25 Dagskrárlok. Óska að koma 8 ára dreng á sveitabæ í sumar. Upplýs- ingar í síma 19130. Trúin flytur fjöU. — Yi& flvtjuir alH annað SENDIBlLASTÖOIN HF Bll-STJÓRAPNIR AOSTOÐA AUGLÝSIÐ S TÉMANU1V9 SONNAK RÆSIR BBLINN Einnig traktorinn og bátinn — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Yfir 30 mism. stærðir, 6 og 12 volta. — jafnan fyrirliggjandi, eSa útvegaðir með stuttum fyrir- vara. — 12 mánaða ábyrgð. — Viðgerða- og ábyrgðarbiónusta SÖNNAK-rat geyma er í Ougguvogi 21 Simi 33155 S M Y R I L L, Laugavegi 170, Simi 12260.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.