Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 22. marz 1968
TÍMINN
Ný tegund af hönzkum er
komin á markaðinn í New
York. Hún er sérstaklega ætl-
U'ð þeim, sem keyra miikið í
leiguibifreiðum og er hanzkinn
gerður úr hvítri bómull og f
lófa hans er skrifað með neon
lit orðið TaxL Nú þurfa þeir,
sem ætla að ná sér í leigubftj
reið ekki annað en rétta upp
aðra höndina og þurfa ekki
lengur að hrópa, ösfkra eða
flauta.
★
Erik Jensen biskup í'Álaborg
mun vígja dóttur sína, frú
Inge Graf Nielsen til prests,
miðvikudaginn 20. marz. Er
þetta í fyrsta sinn í sögu Norð
urlanda, sem biskup vígir dótt-
ur sína til prests.
Frú Inge Graf Nielsen, sem
útskrifaðist guðf-ræðingur síð-
astliðið vor hálfum mánuði eft
ir að eiginmaður hennar út-
skrifaðist, hefur verið veitt
prestsembættið í nýrri kirkju
í Taastrup.
*
Dolores Palvato er ein af fá-
um konum í Buenos Aires, sem
aka lei-gulbifreið. Hún er nú
þrjátíu og þriggja ára gömul
og fyrir tveimur árum síðan
slasaðist eiginmaður hennar,
sem var leigubílstjóri, í bíl-
slysi, og tók hún þá við starfi
h-ans. Þau áttu tvö börn, sem
nú eru tvegg-j-a og fjögurra ára
og hefur Dolores þau með sér
í bifreiðinni hvert sem hún
fer.
Kvikmyndaleikarinn Gary
Grant lenti í bifreiðaslysi fyrir
nokkru. Þessi mynd er tekin
skömmu eftir að slysið átti
Það miá ýmislegt sjá í dönsk
-um blöðum. Við rákumst á eft-
irfarandi klausu í einu þeirra
og það er Pritz Ruziöka, sem
se-gir s'öguna:
„Fýrir um það bil tiíu árum
var óg ásamt Nínu og Friðrik
á íslandi. Síðan hef ég oft
heimsótt ísland og kynnzt þar
mörgum. Um daginn félkk ég
■bréf frá íslend-ingi, sem ég
þekki ekki, og hann skrifaði:
Kæri vinur. Þér þekkið svo
marga í showbusinesnu-m. Má
ég biðja yður um að senda
bréfið. sem ég sendi hér með
til söngkoinúnnar Dorte.
í bréfinu til Dorte stóð:
„Kæra Dorte! Ég kann vel að
meta dönsku plöturnar yðar.
Ég hef oft séð yður í þýzku
sjónvarpi. Mér fin-nst þér líka
fallegar og ég ætla að biðja
yður um að gera svolítið fyrir
mig. Vil-jið þér ekki senda mér
eina flösk-u af Larsen Oogin-ac
því að mér finnst það svo
voðalega gðtt.“
★
Brigitte Bardot er nú farin
að hugsa fyrir útför sinni. Hún
hefur keypt sér grafstæði í
kirkjugarðinum í Saint Tropez.
Þegar þetta fór að síast út
leið ekki á löngu þar til til-
biðjendur hennar fundu stað-
inn. Og nú eru þar alltaf ný
og fersk blóm.
★
Lif Leonce Croixels byrjaði,
þegar hún var sextug. Þegar
hún var tuttugu og átta ára
gömu-1, féll maður hennar i
fyrri heimsstyrjöldinni. Til
þess að sjá sér og fjög-urra
ára dreng sín-um farborða, gerð
ist hún fyrst eldabuska á
heldri -manna heimilum í smá-
bæ -í Frakklandi. Síðan fékk
sér stað. Leikarinn var fluttur
á sjúkralhús ekki alvarlegra sl-as
aður en það, að hann fékk blóð
nasir.
★
hún starf í tóbaksvöruverzilun.
Meira gat hún ekki gert, því
að hún hafði aldrei haft tiíma
né ráð til þess að læra að
lesa eða skrif a.
Árum saman stóð húm í tó-
bafcsverzluninni og fylgdist af
áhuga með flu-gvéluinum, sem
flugu yfir.
Þegar hún var orðin sextí-u
ára göm-ul, tók húrn mestu á-
kvörðun tífs sins. Hún æfl-aði
að verða flugmaður. Hún hafði
sparað nokbuð saman og með
pemingana sina í töskunini fór
hún til féla-gs áhugafLugmannia
á staðnum og til-kynnti mönn-
-um þar ákvörðum sirna. Ekki
verður sagt, að henni hafi ver-
ið Mla t-ekið, en allir viðstadd-
ir ráku u'pp skellihMtur, þeg-
ar þeir heyrðu erindi heinnar.
En hún lét ekki hugfallast
og kom aftur og þá hafði hún
fengið leyfi yfirvaldanna og
nú hóf hún flugnám sitt, og
tfékk iilugm.aninisskirteini sitt.
Slíðan hefu-r hún farið í flug-
ferð tvisvar í viku o-g húrna,
þegar hún er orðim sjötíu og
átta ára, getur -húm stokfcið út
úr fallhlíf og stjónnað ötíum
t'eguaduim einkaflu-gvéla. Og
fyrir nokkrum áru-m síðan fékk
hún sér mótorhjól til þess að
bomast auðlveldar á milli heim-
ilis sims og f'lugvatíarins. í dag
er þessi kona elzta flugko-nan
í heimi.
★
Íta'lsbur byggingamieistari,
sem setztur er í helgan stein,
og er áttatí-u og átta ára gam-
atl, er nú að auglýsa eftir eig-
inkon-u handa sér. Skilyrðin,
sem hann setur, eru þau, að
hún verður að vera aðlaðandi,
milli tvítu-gs og þrítugs og geta
tef-lt skók. Að launum fær h-ún
3 þúsund 'pund.
★
Elizabeth Taylor var þrjátíu
og sex ára gömu-1 27. febrúar
síðastliðinn. E-iginmaður henn
ar, Riohard Burton, tók sér
smáhlé frá störfum ttí þess að
vera hjá eiginkomunni á af-
mœlisdaginn, og gaf henni af-
mœlistertu fagurlega skreytta.
Þau h-j'ónin búa um þessar
mundir um borð í lystismefckju,
sem li-g'gur á Th-ames.
Á VÍÐAVANGI
\
Nýr spámaður í Mbl.
f Morgunblaðinu í gær kvart
ar bréfavinur blaðsins yfir því,
að blaðið skuli vera farið að
birta daglega og með einkarétti
stjörnuspádóma- eftir ameríska
konu. Líklega hefði bréfavinur
inn ekki talið ástæðu til að
kvarta, ef hann hefði vitað, að
halda ætti áfram á þeirri braut
að afla sér spámanna úr eigin
föðurlandL Á næstu síðu kynn
ir Mbl. sem sé nýjan spámann
sinn, sem raunar er þjóðkunn
ur áður fyrir spámannlega
stefnufestu, hvað sem á dynur.
Hinn nýi spámaður Mbl. heitir
Eiiuar Björnsson kenndur við
Mýnes. Ritar' hann hörkuspenn
andi grein um algóða ríkis-
|| stjóm en mannvonzku verk-
fallsmanna og annarra þeirra,
sem stofnuðu ríkisstjóminni og
álverksmiðjunni í beina lífs-
hættu með þeirri ósvifni að
fara fram á verðtryggingu á
launum sínum, þessa sömu
| verðtryggingu og Bjami lofaði
| að viðlagðri nafnskrift sinni í
I júní 1964.
i Enginm trúir því, sem þefckir
hvildeysi spámanns þessa, að
hann hafi söðlað um og gengið
í Sj-álfstæðisflokkinn, heldur
hlýtur hitt að vera, að ríkis-
stjómin hafi gengið í Mýnes-
hreyfinguna, og fellur það eins
og flís við rass, eins og allir
hljóta að sjá af vísitölusögu
stjórnarinnar, er liún afnam
vísitölu 1960, setti hana aftur
á 1964, tók hana af haustið
1967 og féllst á hana að nýju
í marz 1968.
Er og kominn tími til, að
„viðreisnar“-stjómin skipti um
nafm og fái sér nýtt glæsinafn
og hæfir þá ekkert betur en
Mýnesstjómin. Sú stjórn hefur
nii þegar fengið sér til fullting
is eftirlits-ríkisstjóm, og er þá
við hæfi að nýi spámaöurinn í
Morgunblaðinu verði yfireftir-
litsráðherra Mýness-stjómarinn
ar, enda talar hann þegar eins
og sá, sem slíkt vald hefur.
INú er það svart,
maður
Það er ekki ofsögnum sagt
af mótgangi Johnsons Banda-
Iríkjaforseta um þessar mundir.
Allt er á afturfótum í Viet-
Nam, síðan liggur nærri að
maður, er alls ekki hefur gefið
kost á sér til forsetakosninga,
sigri hann í prófkosningu. Þar
næst rýkur strákurinn hann
Robbi upp og tilkynnir að hann
ætli að bjóða sig fram á móti
Johnson, og smiðshöggið á allt
saman rekur svo stórveldið
Morgunblaðið á íslandi á þetta
allt saman með eftirfarandi ráð
leggingu til Bandaríkjaforseta
í ritstjómargrein:
„Ef til vill mundi Johnson
gera þjóð sinni mestan greiða
Inú með því að opna leiðina fyr
ir nýju forsetaefni úr eigin
flokki með því að gefa ekki
kost á sér á ný“.
Fyrr má nú rota en dauð-
rota, og nú er það svart, mað
ur, mundi einhverjum verða
að orði. Bregðast nú krosstré
sem önnur tré, er ekki einu
sinni Morgunblaðið styður
Johnson til endurkjörs.
Undir vendinum
Alþýðublaðið segir í forystu
grein í gær, að Tíminn hafi
„ráðist harkalega að ríkisstjóm
Íinni fyrir skipun atvinnumála
FramihaM á hls. 18.