Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 22. marz 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Borgfirö- ingar unnu í 3. flokki Nú er keppni lokið í yngri aldursflokkunuim í Éslands mótinu í körfuknattleik — og mikla athygli vekur, að í 3. flokki bar Ungmenna- félagið Skallagríimur sigur úr býtum. Áhugi á körfu- knattleik er mikill í Borgar nesi og má geta þess, að fyrir fáum árum varS kvennaflokkur félagsins fs- landsmeistari í körfuknatt- leik. f 4. flokki sigraði KFR (Körfuknattleiksfél Reykja- víkur) og í 2. flokki sigruðú Ármenningar. f 1. flokki urðu þrjú félög jöfn og efst, nefnilega lið stúdenta, KR og ÍR. Verða þessi lið að leika á ný innbyrðis til að úrslit fáist. Fer sú keppni fram núna um helgina. Glæsilegt met Hrafnhildar metra skríðsundi I bætti metið um tæpar 4 sek. Kvennasveit Ármanns setti einnicj met. Alf-Reykjavík. — Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, var skærasta stjaman á sundmóti Ægis, sem haldið var í Sundhöllinni í gær- kvöldi. Hún setti glæsilegt met í 200 metra skriðsundi og bætti gamla metið, sem hún átti sjálf, um 3,8' sek. Nýja metið er 2:18,6, en gamla metið 2:22,4 mínútur. „Að sjálfsögðu er ég ánægð“, sagði Hrafnihildur, þegar blaðamað ur Tímans htti hana eftir sundið. „Kannski bjóst ég við meti, en tæplega, að ég myndi bæta það svona mikið. Reyndar miðaði ég IV2 árs hlé frá keppni. Hún tók 1 í 100 metra bringusundi þátt í sundmóti fyrir nokkrum fram mjög skemmtileg keppni dögum og bætti þá metið í 100 milli þeirra Leiknis Jónssonar, metra skriðsundi, synti á 1:04,0 Guðmundar Gíslasonar og Ánna mínútum, og sagðist Hrafnhildur Kristjánssonar. Leiknir sigraði á nú hafa hug á því að bæta það 1:12,3 minútum, en Guðmundur met á næsta sundmóti, sem verð- ur sundmót KR. Anaað glæsilegt met, sem sett var í gænkvöldi, setti kvennasveit Ármannis í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin, sem skipuð var þeim Sig- rúnu Siggeirsdóttur, Ellen Yngva dóttur, HirafnlhiWi Kristjánisdóttur varð 2, á 1:14,1 og Arni hlaut tímann 1:14,2 mínútur. Hrafnhildur Guðmundsdóttir J við 2:19,0, en bjóst aldrei við að °° Matthildi Guðmuindsdóttur, ná betri árangi-i“, bætti Hrafnhild, synti á 5;12>4 mínútum, en gamla ' metið var 5:24,1 mínúta. Metið var sem sé slegið rækilega. Keppni uniga fólfcsins var mjög skemmtileg og voru sett niofckur unglingamet. í 200 m. skriðsundi setti Finnur Garðars ur við, en þess má geta, að hún cr nú aftur í sviðsljósinu eftir IVIeistaramótið MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsíþróttum innanhúss árið 1968 hófst í íþróttahöllinni í Laug ardal, laugardaginn 16. marz, eftir að fresta hafði orðið mótinu kvöld ið áður vegna veðurs. Keppt var í þessum greinum, omfen. mál’ knatt- spyrnudóm- ara rædd á fundi Alf.—Reykjavík. — Und- anfaraa mánuði hefur ekk- .ert knattspyrnudómarafélag verið starfandi í Reykjavík, eða allt frá því að aðalfund ur Knattsipyrnudómarafélags Reykjavíkur var haldinn s.l. haust, en á honum sagði Bergþór Úlfarsstm, form. fé lagsins undanfarín ár, og stjórnarmenn hans, af sér, og var ný stjórn ekki kosin. Þessi stjórn KDR vildi aukið sjálfstæði gagnvart sitjóm Knattspyrnuiráðs Reykjavíkur, en ekki náðist samkomulag á milli þessara aðila. Lauk fundinum með því, að kosin var þriggja manna nefnd. skipuð Einari Hjartarsyni, Hannesi Þ. Sig urðssyni og Gunnari Gunn- arssyni, og áttu þeir að kanna málið nánar og boða síðan til nýs fundar. Nú hafa þeir félagar boðað til fundar n.k. þriðjudagskvöld í Leifsbúð (Hótel Loftleið- um) og hiefst fundurinn kl. 8. Eru knattspyrnudómarar hvattir til að fjölmenna. og helztu úrslit urðu eins og hér segir: Kúluvarp: íslandsmeistari: Guðmundur Hermannsson 17,01 (Meistaramótsmet) Erlendur Valdimarsson ÍR 15,21 soin, Akranesi, nýtt drengjamet, 2:15,5 miír. Sigurivegari í grein- inini varð Guðmuindur Gíslason, Ánnanni, synti á 2:09,3 mímútum. í 200 metra bringusiundi kvenma 'setti Ellen Yingvadóttir stúlkna- met í 4x100 m sikriðsundi, synti á 4:40,6 miínútum, en gamla met ið var 4:58,9 mímútur. IR-ingar standa nú á þröskuldi 1. deildar -- komast inn fyrir með sigri á Akureyri um helgina Jóm Pétursson, HSH Unglingameistari: Guðni Sigfússon, Á Kjartan Kolbeinsson, ÍR Drengjameistari: Ásgeir Ragnareson, ÍR Guðni Sigfússon, Á 14,87 11,79 10,07 14,05 13,98 Guðmundur Hermanmisson — setti meistaramótsmet 600 m. hlaup: íslandsmeistari: Þórður Guðmundsson, UBK 1:29,7 Páll Eiríksson, KR 1:30,5 Gunn-ar Snorrason, UBK 1:33,4 Örn Agnarsson, UÍA 1:34,7 Hlaupið var í tveimur riðlum og voru 3 þeir fyrst töldu sarnar. í riðli. Með þeim hljóp Guðmann Sigurbjörnsson, ÍR, en laúk ekki hlaupinu, og í seinni riðlinum hljóp einnig Skúli Jónsson. ÍR, og la-uk ekki hlaupinu. Langstökk án atrennu: íslandsmeistari: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 3,27 Trausti Sveinbjörnsson TJBK 3,22 Ásgeir Ragnarsson. ÍR ■ 3,00 2x40 m. hlaup stiilkna: íslandsmeistari: Björk Ingim.dóttir. UMSB 11.4 (Meistaremótsmet) Kristín Jónsdóttir UBK 11.4 Bergþóra Jónsdóttir ÍR 11.9 Framhald á bls. 15 Jafntefli I fyrrakvöld léku Chelsea og Leeds í 1. deild á Englandi og fór leikurinn fram á leikvelli Chelsea í London, Stamford Bridge. Jafn- tefli varð, en hvorugu liðinu tókst að skora. Skoraöi bæði mörkin Hinn snjalli vestur-þýzki Iands liðsmáður, Uwe Seeler, tryggði fé í lagi sínu, SV Hamborg, sæti í und 1 ánúrslitum Evrópubikarkeppni ' blkarhafa með því að skora bæði - mörkin fyrir lið sitt í leik gegn Lyon, sem fram fór í Hamborg, j en leiknum lauk 2:0. 1 ÍR-ingar stefna nú hröðum skref um að sigri í 2. deild í handknatt leik, en á þriðjudagskvöld unnu þeir Keflvíkingar með miklum yf irburðum, 28:13, og hafa þar með hlotið 10 stig og skortir aðeins 2 stig til að liljóta sigur í deild inni. Má því segja að ÍR-ingar standi nú á þröskuldi 1. deildar — og þeir komast inn fyrir dyr henn ar, takist þeim að sigra Akureyr inga I síðari leik liðanna, sem háð ur verður fyrir norðan um helg- ina. Fari svo, að ÍR-ingar vinni leik i-nn fyrir norðan, s'kipta úrslit í leik þeirra við Armenninga engu máli. ÍR-liðið hefuir sýnt miklar framfarir í vetur, en það er skip að kornungum leikmiönnum, sem eru uppistaðan í unglingalandsilið inu. Staðan í 2. deild er nú þessi (fþiegar frá hafa verið dregin stig, sem liðin hafa uninið af Vest- .maainiaeyingum, sem hœttu þátt töku); IiR Þróttur ÍBA Árm. ÍBK 6 7 5 4 6 0 1 10 1155:122 0 3 8 ^2:161 0 3 4 1112; 108 1 2 3 82: 93 1 4 3 126'-101 Stúdentar og IMÁ ieika tii úrslita — í 2. deild. ÍKF féll úr 1. deild. Á morgun, laugardag, fer fram úrslitaleikurinn í 2. deild í körfu knattleik milli íþróttafélags stúd enta og íþróttafélags Menntaskól ans á Akureyri, en þessi lið urðu sigurvegarar í sínum riðlum. Fer leikurinn fram að Bálogalandi. Takist ÍMA að sigra stúdenta. eru liðsmennirnir í rauninni ekki að vinna sæti í 1. deild — heldur dæma sig til áframhaldandi veru í 2. deild, því að flestir af leik- mönnum ÍMA munu á næsta ári stunda nám við Háskóla íslands og leika þar af leiðandi með stúd- entaliðinu. Má segja, að þetta sé einkennilegt dæmi og sérstætt í meira lagi. Nýlega fóru fram tveir síðustu leikirnir í 1. deild í körfuknatt- leik. ÍR-ingar unnu Þór með 73:52 og Ármenningar unnu Þór einnig, 57:55. og tryggðu sér þar með áframhaldandi setu í 1. deild, en ÍKF, Íþróttafélag Keflavíkurflug vallar. fellur þá úr 1. deild í 2. deild. Dulbúið landslið mætir varnaliðsmönnum á morgun - og þar með hefst undirbúningur undir Norðurlandamótið. Alf-Reykjavík. — Fyi-sti liður- inn í undirbúningi ísl. landsliðsins i körfuknattleik undir Norður- laindamótið, er leikur við varnar liðsmenn í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag. Að vísu verð- ui landsliðið ekki nefnt landslið heldur Reykjavíkurúrval óg það hefur fengið að láni „norðanmann inn“ Einar Bollason, en liðið aiinars þannig skipað: Kristi-nn Stefánsson, KR Antom Bjannason, IR Agnay Frjðriksson. ÍR Einar Bollasoin (KR-Þór) Guttormur Ólafsson, KR Gunnar Gunnarsson, KR Þorsteinn Hallgrímsson. ÍR Jón Sigurðss'Oin, Ármancii er Sigurður Ingólifsson, Armainmi Birgir Birgis, Ármanni Birgir Jakobsson, ÍR Þorir Magnússon, KFR .) Þes-s skal getið, að , Rolbeinn Pálsson getur ekki leikið með vegna meiðsla. Að sjálfsögðu er þetta lið ekkert endanlegt land's-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.