Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 14
TÍMINN FðSTUDAGUR 22. marz 1968 DE IXJXK 0 r - g JLjg B frAbær gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA B ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 Nýjar scndingar af hinum heimsfrægu TRIUMPH brjósta- höldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. TRÚLOFUNARHRINGAR Auglýsið í íímanum — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2 FASTE IGN AVAL Hús og Itiúðir við oDra hmtl V III IIII "I M I \ iii ii ii p - in n n 3 ——éf ] »111 tnoil • 1 • 1 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. . . . V/ l\M- UU SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS i' J0NSS0N SKOUVðROUSTÍÖ 8 . SlMI: 18588 Skólavörðustig 3 A II. hæð Sölusfmi 22911. SELJENDUH Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðar Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg asf hafið samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir. sem ávallt eru fyrir kendi i miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. Þökkum innilega öllum þeim, sem á einhvern hátt sýndu okkur samúS og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður tengdaföður og afa, Sigurðar Vilhjálmssonar, Hánefsstöðum, Svanþrúður Vilhjálmsdóftir, Svanbjörg Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson og drengirnir. Styrkur til náms í Finnlandi Fininisk stjórnarvöld bjóða fram styrk handa íslending.i tit námis eða rannsóknarstarfa i Finnlandi námisárið 1908—69. Uims'æikjend- ur þurfa helzt að h’afa lokið fullin aðarpróifi frá háskóla eða a.m.k. að vera komnir langt áleiðis í há- skólanámi. Styrkurina er veittur til át'ta mánaða dvalar, en til grein’a kerniur að skipta honum milli tveggja eða jafnvel fjögurra umsæikjenda ef henta þytkir. Styrkfjárhiæðin er 700 mörk á mániuði fyrir kandidata, en 550 mörk fyrir þá, er eigi hafa lokið 'hiá'skó'laiprófi. Umisókn'Uim Lim styrk þen'na'n skal komið til mennitam'álaráðu- neytiisinis, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 10. apríi n.ik. Sérstök umsék'nareyðuiblöð fást í ráð'Uneytiinai. Umisékn fylgi stað- fest .afrit prófskírteina, meðmæli tveggja kennara og vottorð um fcunnáttu í finnskiu, sænsku, ensku eða þýzku. Vakin skal athygdi á, að finnsk stjórnarvöld bjóða auik þess fram eftirgreinda styrki, sem mönnum af ölilium þjóðernum er heimilt að sækja uim: 1. Fimm árra mánaða 'Styrki til náms í finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða fininska menningu. 2. Tvo eins mánaðar styr'ki hand'a vísinda- mönnum, sem lokið hafa doktors prófi. Menntamálaráðuneytið, 18. rnarz 1968. LEIÐRÉTTING f frétt um sæluviku Skagfirð- inga, sem birtist í blaðinu í gær, misritaðist nafn stjórnanda hljóm sveitarinnar, sem leikur fyrir dansi á sæluviltunni. Hljómsveit- arstjórinn er Geirmundur Valtýs- son, og stjórnar hann hinni vin- sælu hljómsveit Flamingó. Þá misritaðist nafn annars karlakórsins, sem syngur á sælu vikunni. Það er Karlakórinn Feykir. MITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR í fleshjm stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFEU H.F. Skipholti 35-SImi 30 360 Jón Eyþórsson veöurfræSingur var jarðsettur að Þingeyrum í Húnavatnssýslu laugardaqlnn 16. marz. Minningu hans hefur verið margvíslegur heiður sýndur af stofnunum, félögum og einstaklingum og þökkum við það af alhug. Sérstakar þakkir færum vlð Guðmundi Jósafatssyni frá Brandsstöð- um fyrir ómetanlega aðstoð. Börn, tengdabörn og barnabörn. ^jóðic tiifljlr. Rithöfundi boð- ið til Svíþjódar iSænsku samiyininuif'élögin haifa boðið íslenzkum rithöfu'ndi að dveljast ókeypis á fræðslu- og menntasetri félagan'na, Vár Gard, dagana 21. apníl til 11. maí nœst kiomandi. Þeir rithiöf- undar, sem hug hefðu á að dveljast á Vár Gárd, eru beðin- ir að senda skriiflega umsókin til Rithöfundasambands ís- lands, Vesturgötu 25, fyrir lok þessa mánaðar. 10.000. BORGARINN Framhai'O ai. bls ! það verið skipað síðan. í núverandi bæjarráði eiga sæti Jakob Frímannson, Jón Sólnes, Jón Ingimarsson, Sig- urður Óli Brynjólfsson og Þorvaldur Jónsson. Jakob Frí- mannsson er sá eini, sem átt hefur sæti í bæjarráði frá U'pp hafi. Þakkaði bæjarstjóri hon- um velunnin störf.Hann sagði einnig að bæjarráð 1 , 'ði unn ið farsæl störf í þágu oæjarins, og í því hefðu jafnan setið til- lögugóðir menn. Viðstaddur þennan þúsund- asta fund ráðsins var einn af hinum fyrstu bæjarráðismönn- um, Tryggvi He'igason. Að lokum sagði bæjarstjóri, að bæjarráði hefði þótt viðeigandi að minnast þessa þúsundasta fundar með því að heiðra tíu þúsundasta borgara Akureyrar bæjar, en hann kom í heiminn á s. 1. ári. Vft' þessi litli borg ari mættur á fundinum ásamt foreldrum sínum og tók kot- roskinn á móti 10 þúsund króna peningagjöf og sérstöku heið'ursskjali úr hend,i bæjar stjióra. Foreldrar drenigsins fengu að gjöf glæsilega blóma gjöf frá bæjarstjórn Akur eyrar. 10.000 borgarinn heitir Guðmundur Sigurjónsson, fædd ur 14. apríl 1967, foreldrar hans eru hjónin Sigríður Þórð ardóttir og Sigurjón Steinsson til heimilis að Aikurgerði 4 hér í bæ. INNRÁS Framih'ald af bls. 1. síðar tilkynnti herstjónniin, að hluti árásarliðsins væri nú s'núinin aftur til stöðva sinma á ísraells- bakka Jórdanfljóts, og afgangur liðsins væri á heimleiö. Aðalmarkmið árásarin.nar var þonpið Karameh, norðan Dauða- haifs, þar sem arabískir skemmd- arverkamenn hafa búið hivað bezt um sig. Er ísraeismenn voi*u komin ir yfir Allenbybrúna, snerust jórdanskir skriðdrekar á móti þeim og kom þar til mikillar skrið drekaorrustu. ísraelsmenn yfirbug uðu andstæðiinga sína yon bráðar, og tóku Karameh á sitt vald. Þeir genigu hús úr húsi í leit að skem m d arverkamön n um og sprengdu í loft upp ýmis hernaðar tæki og stöðvar, sem Arabarnir kváðu hafa notað sér til aðstoðar í hinum mörgu skemmd’arverka- ferðum inn í ísrael. Það var ekki einungis Karameh sem ráðizt var á, heldur fór hinn hluti ísraelska liðsins suður með Dauðahafi og eyðilagði þrjár lögreglustöðvar og miðstöð skemmdarverkamann’a. Þessi árás ísraelsmanna er loka afleiðing sívaxandi gremju manna i Tel Aviv, vegna hinna mörgu hermdarverkaferða, sem farnar hafa verið, frá Jórdaniu inn í fsrael. Jórdamíustjórn hefur ekki sinnt kröfurn fsraelsstjórnar um að bundimn verði endir á. þessa starfsemi og því hafi stjórnin í Tel Aviv gripið til þessa ráðs, sagði Levi Eshkol, utanríkisráð- herra ísraels í þingræðu í dag. í Ammam er sagt, að jórdönsk radíóstöð hafi máð semdimgum ísraeishers í niiorgun, þar se_m hafi sagt, að mannfal'l í liði ísraels- maninia hafi verið 73 f’allmir og fjölmargir særðir, þegar fyrir kl. níu að staðartíma. Stærsta árásin var gerð á 20 kílómetra breiðri víglíniu milli Allembys-ibrún'n'ar og Damiaih-brúinniar. Smærri árásum hafi verið beint að Wadi Araba- dalnum og Ghor As-Safi, sumnan Dauðahafs. í árásinni á Karameh eru ísraelsmenn sagðir hafa beitt 15 þyrlum. ísraelskar þotur voru á flugi yfir aillri Jórdamíu í dag og nokkr ar þeirra flugu, yfir höfuðborgina Amman. Órólegt var í borginini vegna þessa, skóium var lokað og heimavarnarliðið var viðbúið. Árásin kom þó engan veginn á óvart, m. a. má nefna, að fasta- fulltrúi Jórdaníu á þingi Sameim- uðu þjóðanna varaði Öryggisróðið við hugsanlegum aðgerðum ísraels manna á þriðjudaginn. i Stjórnin í Washington fordæmdi árásina harðlega í dag og sagði, að allir aðilar i deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs ættu að hlýða vopnahléssamkomulagi Sameinuðu þjóðanna í einu og öllu. Talsmað- ur utanríkisráðuneytisins, Robert MeCIiOskey, sagði árásina torveida mjög tilraunirnar tií að komast að samkomulagi 1 deilunni. Hann kvað hernaðaraðgerðir á engan hátt geta stuðlað að varanlegri lausn. Hann sagði, að deiluaðilar ættu að hlýða ráðum Gunnars Jarrings, ambassadors S. Þ., og það væri vítavert að tefja starf hans með hernaðaraðgerðum af þessu tagi. Þessi yfirlýsing USA er hörðustu árvítur, sem þau hafa komið fram með á hendur ísrael. í morgun, meðan átökin stóðu sem hæst, skoraði breZka stjórnin á ísrael að draga lið sitt til baka þegar í stað. MJá'lgagn Sovétstjórn- arinnar, Izvestia, réðst harðiega á ísraelsmenn í dag, sagði öfga- menn þá, sem færu með völdin, hafa notfært sér ákvæði vopna- hlésins til fjölmargra árása og reynt að stofna til illinda á landa- mærunum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman í dag að beiðni fuil- trúa Jórdaníu og ísraels. Ráðið sat enn á fundi, þegar síðast frétt ist. Fulitrúi Jórdaníu krafðist að- gerða gegn ísrael, en ísraelski fu'll trúinn bar blak af gerðum stjórn- ar sinnar og sagði þær nauðsyn- legar vegna sívaxandi hermdar- verkas'tarfsemi og hryðjuverka Araba, sem hefðu aðsetur á jórdanskri grumd. ROCKEFELLER FrambaM af bls. 1. ast að kljúfa Republikana flokkinn, eins og raun varð á í síðustu kosniniguon. Vegna þessa drægi hann sig nú í hlé, og hann myndi styðja frambjóðanda flokks- ins, hver svo sem hann yrði Rockefeller vísaði þeird hugmynd samt ekki alger- lega á bug, að hann myndi fara í framiboð ef flokksþing ið, sem haldið verður á Miami Beach 5. ágúst, æskti þess. Á því þingi á að til- nefna forsetaefnið. Rockefeller kvað störf sín sem ríkisstjóri í New York taka allan sinn tíma um þessar mundir, en engu að síður mjmdi hann halda áfram að segja sitt álit á innlendum og erlendum mál um, eins og fyrr. Eins og menn muna, vék Rockefeller fyrir Nixon sem forsetaefni Republikana árið 1960, og í siðustu for- setakosningum 1964 tapaði hann fyrir Barry Goldwater á flokksiþinginu. t /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.