Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 22. marz 1968
TÍMINN
Nýtt apótek — Borgar-
apótek — opnað
GÞE-Reykjaivílc, miðvikudag.
S.l. laiugardag var opnað nýtt
apótek í glæsilegum húsakynn
um að Álftamýri 1. Lyfsali er
fvar Daníelsson lyfjafræðing-
ur, en hann fékk lyfsöluleyfi
til að stofnsetja og reka lyfja-
búð í Mýrahverfi í Reykjavík
í júní 1963. Framkvæmdir við
apótekið hófust fyrir tæpum
tveimur árum, og hefur allt
kapp verði lagt á, að gera það
sem vandaðast og glæsilegast
úr garði.
Þarna verður að sjálfsögðu
veitt svipuð þjónusta og í öðr-
um apótekum. en vegna hag-
kvaemrar innréttindar og hag-
ræðingar mun afgreiðsla lyfja
ganga óvenjuskjótt. Þarna
verða einnig á boðstólnum
hreintætis og snyrtivörur, oa
er borgarapótek fyrsta lyfjabúð
in, sem ræður í sína þjónustu
lærðan snyrtisérfæðing til að
veita viðskiptavinum leiðlbein-
ingar um snyrtivörukaup og
notkun. Starfandi lyfjafræðing-
ur við apótekið er Vilhelm
Heiðar Lúðvífcsson.
Borgarapótek mun hafa vakt
ir með Reykj avíkurapóteki,
Jón FriSjónsson skákmeist-
ari Reykjavíkur.
Nú, sunnudaginn 17. marz,
fór fram keppni um hnaðskák
meistaratitil Reykjavikur í
Skákheimiti Taflfólags Reykja
vfkur. Tefldar voru 9 umferð-
ir eftir Monrad-kerfi. hver um
ferð tvöföld. Jón Friðjónsson
bar sigur úr býtum, hlaut 14%
vinning af 18 mögulegum. Ann
ar varð Björn Þorsteinsson með
14 vinninga og í 3.—5. sæti þeir
Guðmundur Ágústsson, Jón
Pálsson og Þórir Ólafsson með
13 vinninga hver. 6.-7. sæti
skipuðu þeir Ingvar Ásmunds
son og Jónas Þorvaidsson með
12% vinning hvor.
Nýr bátur til Patreks-
fjarðar
SJ-Patreksfirði, miánudag.
Um hádegi 6. marz s. 1. kom
hingað til Tálfcnafijarðar nýr og
vandaður 294 lesta fiskitoátur,
Tálknfirðingur RA-32S, byggð-
ur úr stáli hjá K&rlbös Mek.
Verksted, Harstad í Noregi.
Aðalivél í bátnum er 660 hesta
Vichmann. Báturinn er búimn
öllum nýjustu siglimgatælkjum
og tækjum tR fiskveiða. Eig-
andi bátsins er Hraðfrystihús
Tálknafjarðar h.f. Teknar voru
myndir fyrir norska sjónvarpið
þegar skipið var afhent eigemd
um í Harstad við hátiðlega at-
höfn. í Harstad er verið að
byggja anmað skip fyrir sama
eiganda og var því hleypt af
stokfcumum 2. marz, en það á
að afhenda um miðja maí
næst komandi.
Hádegisfundur Varðbergs
og samtaka um vestræna
samvinnu
Á miorgum, laugardag, halda
Varðberg og Samtök um vest-
ræna samvinnu sameigimlegan
hádegisfuind fyrir féiagsmenm
og gesti þeirra.
Fundurinn er haldinn í Þjóð
leikhúskjállaranum og hefst kl.
112,10. Riæðumaður fundarins
er yfirmaður varniarliðsins á
Keflavikuriflugve-lli, Rear-Ad-
miral Franik B. Stone, og ræðir
hann um varnir fslands.
Að erindi sínu loknu mun
ræðumaður svara fyrirspumum
fundarmanna. Frank Bnadford
Stone, fiotaforingi, varð_ yfir-
maður varnarliðsins á íslandi
hiinn 114. janúar 1967.
Rínarhéruðin í litmyndum
Á morgun, laugardag, verður
sýning á frétta- og fræðslu-
myndum á vegum félagsins
Germaniu, og eru fréttamynd
irnar frá því í desember s. 1.
Fræðslumyndirnar eru þrjár
talsins. Tv.ær þirra eru frá Rín
og Rínarhéruiðum, landslagi
þar og mönnum sem í nágrenn
inu lifa og starfa.
Ein fræðslumyndin er um
verk Carl Spitwegs, hins þekkta
þýzka málara og teiknara, sem
kunnastur er fyrir gamansemi
sína í miálverkum og teikning
um.
Sýningin er í Nýja bíói og
hefst M. 2 e. h. Öllum er heim
ill aðgangur, börnum þó ein
ungis í fylgd með fullorðnum.
Þrettándakvöld —
í Þjóðleikhúsinu
í 20. sinn í kvöld.
í kvöld verður hinn vin-
sæli gamanlei'kur Shake-
speare, — Þrettándakvöld
— sýndur í 20. sinn í Þjóð
leikhúsinu. Aðsókn að leikn
um hefur verið góð. Leik-
urinn var sem kunnuigt er
frumsýndur á annan í jólum
Nú eru aðeins eftir 3—4 sýn
ingar á leiknum. Leikstjöri
er Benedikt Árnason en
samið tónlistina, sem flutt
er í leiknum.
HITAMÆLANA í EYJUM
FENNTI f KAF
GÞIE-Reykjaivik, fimmtudag.
VestmaninaeyHiigar, sem yfirleitf
eru blessunarlega lausir við ofríki
veturs kommgs hafa heldur betur
femgið að kenna á klóm hans síð-
ustu daga. Snjóað hefur látlaust
í Eyjum tvo síðustu sólarhringa,
svo að segja linnulaust, og að sögn
tíðindamanms var þar í dag jafn-
fallinn snjór um metri að þykkt
og víða höfðu myndazt mamnhæð-
arháir skaflar. Snjóað hafði yfir
hitamæla Veðurstofunnar á Stór-
höfða, svo að ekki var hægt að
lesa á þá í morgun. Ekki reyndist
unnt að fljúga til Eyja í dag.
Snjókomam byrjaði á þriðjudag
og siíðan hefur snjóað jafnt og
þétt þar til í dag, en það stytti
upp skömmu fyrir hádegi. Voru
þá allar girðingar á kafi, stórir
btílar stóðu fastir víðs vegar og
aðra haifði nánast fennt í kaf. Yfix
leitt var weður stillt en í nótt var
talsverðuf skafrenningur og ro’k
hefur verið mikið síðasta dægrið,
em á Stórhöfð'a mældust 10 viind-
Einar Hákonarson
sýnir í Bogasal
GiÞE-Reykjavík, miðvikudag.
Ungur og efnilegur listmálari,
Einar Hákonarson, heldur sína
fjrstu einkasýningu um þessar
mundir. Hún er í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins og sýnir hann þar
15 olíumálverk, sem öll flokkast
undir nútímalist.
Einar stundaði í fjóra vetur
nám við Mynd'lista- og Handíða-
skóla íslands og nóm síðan í þrjá
vetur við Valands konsthögskoia
í Gautaiborg, þar sem hann var
jafnframt aðstoðarkenmari síðasta
veturinm. Hann tók þátt í tveim-
ur sýningum í Svúþjóð og e:nni í
Helsingfors, og hlaut mikið lof
fyrir verk sín. Haustið 1966 hlaut
hann verðlauin Norðurlandaraðs á
fyrstu sýningu umgra myndlistar-
manna á Norðurlöndum, en hún
var hal'din í Danmiörku. Eftir hieiim
komu sína hefur Einar tekið þátt
í tve;mur samsýn'imgum. Hann
hefur mikið lagt stund á grafík-i
list og þykir ha.fa það form vel á
valdi sínu. f fyrrahaust gaf hamn
út mynd'skreytingu á Hra'fnkels-
sögu Freysgoða í grafík. Einar
Maut verðlaun á alþjóðlegu grafík
sýnimgunni í Ljuþljana í Júgó-
S'lavíu s. L ár.
stig í morgun. Strax og snjókom-
unmi linnti voru veghefiar og ýtur
settár í gang og voru fjölförnustu
leiðir i-uddar en það gekk fremur
i'lia vegna rofcsins.
Byrjað var snemma í morgun
að moka snjó af bryggjum, svo
að bátar gætu landað og hefur
Á fundi, sem haldinn var
fimmtudaginn 29. febrúar s. 1. í
verkstjórafélaginu Þór í Reykja-
vík, sem er félag verkstjóra í járn
og skipasmíði, var eftif nokkrar
umræður um atvinnumál járn- og
skipasmjða, samþykkt að koma á
framfæri eftirfarandi:
Þar sem vitað er, að á árinu
löndun gengið sæmilega í dag og
önnur vinna sömuleiðis. Hins veg
ar féll kemnsla niður í skólum í
dag. Lögreglan hefur verið á pön
um að aðstoða fólk við að komast
leiðar sinrnar frá þvií í morgun.
Yfirleitt er mj'ög fremur snjó-
liétt í Eyjum og á fölk þ'ar alls
ekki að venjast siíku vetrarríki.
Elztu menn í Vestmannaeyjum
muna ekki svo mikið fannfergi,
svo að notað sé hið sígilda orða-
tiltæki.
1967 hefur mjög tilfinnanlegur
samdráttur átt sér stað í flestum
starfsgreinum, er viðkoma skipa-
smiði og viðhaldi skipa, fer ekki
hjá því að þeir, sem eiga fram
færslu sína og sinna undir þessari
atvinnu, fari að líta mjög alvarleg
um augum á framtíðina í þessum
starfsgreinum.
Framhald á bls. 15
Ein af myndunum á sýningunni.
(Tímamynd GE)
Vilja láta styrkja aðstöðu
járn- og skipasmíða
Allar vörur vant
ar á Raufarhðfn
fsJ-Reykjavík, HIH-Rauifanhöfn,
fimmitudag.
í miorguin var frost um allt land
og jörð alls staðar snæviþakin.
Mest var frostið á Hveravöllum
og Grimsstöðum á Fjöllum 13 st*g
en víða var 10 stiga frost. Gríðar-
legt norðaustan hvassviðri var á
Vestfjörðum og mældust tíu vind
stig í Æðey. Hálfs til eins metra
snjór er í Hornafirði, á Galtar-
vita, Hveravöllum og í Vestmanna
eyjurn. En mestur smjór i byggð
er þó á Raufarhöfin og nágrenai,
en þar er hann yfir einn metr' á
þykkt og mikið harðfenni.
Allir vegir eru lokaðir í ná-
grenni Raufarhafnar og allt í
vetrardróma. Mjólk hefur verið
flutt frá Kópaskeri með snjóbíl,
en hann te'kur það Lítið magn, að
bíllinm hefur orðið að fara marg-
ar fcrðir. Flugferðir hafa legið
niðri síðan verkfal'li lauk, en ætl
unin er að reyna flug á morgun.
Menn hafa unmið að því í dag að
moka flugtvöllinn, en þar er erf-
itt tim vik, því að stöðugt kyngir
niður smjó.
Allt frá því um tíunda marz
hefur á degi hverjum verið snjó-
koma með hríð og skafrenningi,
norðan eða norðaustam átt.
Litið var orðið til af vörum á
Raufarhöfn, þegar verkfallið Dyrj
aði og er þar nú mikill skortur
á matvælum og öðrum nauðsynj-
um. Það er því þröngt í búi hjá
flestum, jafmvel allsleysi. Það
eina, sem ekki vantar er olía.
Úr þessu rætist þó væntaniega
á næstunni, þar sem von er skipa-
ferða einhvem næstu daga og
ef tiil vill rætist einmig úr með
flugsamgöngur.
Lítil atvinina hefur verið á
Raufarhö'fn í vetur og óvenju
margir menn leituðu burt um at-
vinnu og fóru á vertíð til annarra
staða.
t