Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1968, Blaðsíða 11
FOSTUDAGUR 22. marz 1968 TIMINN n -----Morð Bernad'Ottes greifa var til umræðu í húsi hér í Reykjavi'k fyrir allmörgum ár- um. Þá varð gamalli konu að orði. — Já, það var meiri háðung in að myrða Bernadotte greifa, þennan ágætismann, en láta skömmtunarstjórann hérna lifa. Vaknaðu vinan. Ég á þig ekki lengur. Ég tapaði þér í Skák gegn Friðriki. • Virðulegur maður sat í hægindastól í anddyri gisti- húss og reykti digran vindil. Náungi einn vatt sér að hon um og mælti: „Afsakið, herra minn, en hvað kostar svona vindill?" ,,25 krónur, ef yður langar mikið til að vita það!“ ,jSá var dýr! Og reykið þér marga svona dýra vindla á dag?“ „Venjulega tíu.“ ,,Það. gerir hvorki meira né minna en 250 kr. á dag eðá samtals 91.250 kr. á ári! Og hafið þér reykt lengi?“ „f þrjátíu ár.“ „Þá eruð þér búinn að eyða 2.737.5000 kr. í vindla! Það er dálaglegur skildingur með vöxt um. Þér hefðuð bara getað keypt þetta hótel fyrir þetta fé á sínuim tíma.“ „Alveg rétt. En má ég nú spyrja yður einnar samvizku- spurningar: Reykið þér?“ „Nei ég hef ekki einu sinni reykt eina sígarettu um ævina hvað þá meira: „Gott og vel. Og eigið þér ef til vi'll þetta hótel?“ „Nei, því miður.“ „Alveg rétt, því ég er eig andi þess. Og má ég nú ekki bjóða yður vindil?“ Maður nokkur fékk háan reikning frá lækni fyrir sjúkra vitjun til tengdamóður sinnar, sem var nýdáin. — Þetta er hár reikningur fyrir ekki neitt varð mannin- um að orði. — Fyrir ekki neitt, spyr þá læknirinn. —Já, segir maðurinn, hafið þér læknað hana? — Nei,. svaraði læknirinn. — Hafið þér þá drepið hana? spurði maðurinn. — Nei, auðvitað ekki, segir læknirinn. — Hvað hafið þér þá gert, varð manninum að orði. Óli sat hjá móður sinni, og litli bróðir hans var að skæla í vöggunni. — Sendi guð olrkur litla bróð ■uir, spurði Óli -mömmu sina. — Já, Óli minn, svaraði móð ir hans. — Honum hefur leiðzt að hejTa í honum gólið, sagði Óli. Hér er lítil skákþraut. Hvítur á leik og heldur jafntefli. Lausn á bls. 15. Skýringar: Lárétt: 1. Froskmenn. 6 Hallandi. 7. Stafrófsröð 9 Sama og no. 7 10 Hné 11 Greinir 12 Tala 13 Flog 15 Gott áfengi. Krossgáta Nr. 54 Lóðrétt: 1 Gömul kona 2 Tveir eins. 3 Útrýmda 4 Slá. 5 Gorgeirinn 8 Band- vefur 9 Fótavist 13 Rás 14 4. — Ráðning á 53. gátu. 1 Jólamat 6 Ami 7 Tó 9 Ær 10 Lafmóða. 11 Ar. 12 ID. 13 Ani 15 DauniH. Lóðrétt: 1 Jótland 2 La 3 Amtmann. 4 MI 5 Táradal 8 Óar 9 Æði 13 Au. 14 II. 14 til meims, nema þeirra, sem borga mér ellistyrkiinn miinn. Þögn — þögn, sem ætti að hafa glatt hjarta Dundonalds, ríkti all an morguninn. Mér átti að sfcilj- ast, að umgfrú Trant væri gleymd. Það var þetta, sem hjálpaði mér til að reigja mig þrjózfcu- lega, eins og kvenréttindabona, og segja sikýrt og greinilega í búningsherberginu klukkan eitt: — Ég held, að það sé á Saivoy, sem ég ætla að borða hádegis- verð með hr. Waters í dag. Ég kastaði þessu fram, kötd og ró- leg. Það var ungfrú Robinson, sem tó'k á móti boðskapnum og sagði ískalt: — Dýrlegt! Hinar tvær störðu fast á mig, meðan umigfrú Robiinson ræskti sig, hvessti á mig augun og safn- aði kjarki, til að segja það, sem Smithie og ungfrú Holt foru að öllum líkindum að hugsa. — Umgfrú Tranti Er yður sama þótt óg spyi'ji yður: Farið þér út með hr. Waters af þvi að yður langi til, eða af þvi að þér getið ebki sagt nei? — H'ver gæti sagt nei við mið- degisverði á Savoy? spurði ég léttúðlega. — Sumar stúl'kur gerðu það, anzaði ungfrú Smith. Ungfrú Robinson hélt áfram í svipuðum tón: — Þetta kemur mér auðvitað lítið við — nema meðam að þér eruð hér, eruð þér á'litin ein af ofckur. Og ég get ekki sagt------- — Hvað, greip ég fram í og horfði þrjózfcufuH beint í fcæn- legu auguin hennar. Hún roðnaði lítið eitt og ég gladdist yrir þvi. ■ En hún greip strax tH vopna að nýju. _ — Ég get ekki sagt, að það líti vel út! Maður í þessum kring- umstæðuim------- — Þér vitið ekkert um kring- umstæðurnar, sagði ég hægt og kuldalega. Ég leit róHeg í óhreina spegil- inn og Lagaði hattinn. Og svo gefck óg út um opnar dyrnar, án þess að segja fleira, og raulaði fj'örugt lag á leiðinni að lyftuinni,, svo að þær skyldu allar heyra. j í þetta skiipti hirti ég ekki umi að Hta uipp í gluggann frá for-; diyrinu, þar sem húsbóndinn beiði eftir mér. Þær myndi ekki gætaj mi£n. — Savoy! Ökumaðurinin bar höndina að húfunind með óvenjU'legri vÍTðimgu. Ég býst við því, að hann hafi reynt að hádegisgestirnir á Sav- oy væru örlátari á fé en aðrir. Mér datt líka í hug, hvort hann hefði nokkurn tíma ekið pari í | samskonar kringumstæðum. Him hreinskilnisle|a ofanígjöf ungfrú Robinson: „Eg get ekki sagt, að bað Hti vel út! Maður í hans stöðu og stúlka í yðar“, hljómaði hærra í eyrum mér en hvinurinn í hjólunum og umferð- arskarkalinn. Þessi orð eyðHögðu fyru mér ökuferðina og hádegis- verðinn. Við borðuðum úti. Waters sagði að það vœri skemmtilegra fyrir mig! Sjálfri fannst mér, að ekk- ert myndi nokkurn tíma skemmta mér eins lítið og þessi skyldumál- tíð Ég hugsaði stóðugt um. hvað hinar stúlkurnar héldu og segðu Það er út af tyrii sig goti og blessað að vitna í franska máls- háttinn: „Fólkið segir — hvað segir fólkið? Látum það segja hvað sem það viH“. Flestir láta sem þeir geti tekið undir þetta, sérstaklega stúlkur. En hvötin tH að láta það ekki segja það sem það vdJl, er sterfc í manmi — næstum eins sterk og sjálfsbjargarhvötiri eða tiihneiginigin til að laga hár sitt, er maður gengur fram hjá spegli. Fyrir þessu hlýtur að liggja veiga mikH ástæða. Ég vildi, að ég vissi, hvað yrði, ef sú ástæða hyrfi skyndilega. Em hún er enniþá fyrir hendi, hún eyðilagði alla skemmtun, sem ég ef til viU hefði haft af máltíð- inni og fólkinu, sem fyrir augun bar. Ég heyrði aðeins óljóst í bif- reiðunum, sem óku upp að and- dyrinu og varð vör við, að menn sem auðsjáanlega voru amerískir, komu og hurfu milli grænna trjánma. Ég sá, eins og í þoku, Htið, hnuggið andlit, með svört- um augum, er störðu grem'julega á mig úr hverri súpuskeið. Svo | heyrðist rödd, er sagði hálf utan, við sig: — Ég er hræddur um, að þér borðið ekk: mikið, ungfrú Trant, — Jú, jú. — Þér eruð ef til vili þreytt? — Etoki hið minnsta, þakka yð- ur fyrir. — Ekki of þreytt til að koma eittbvað? Ég var að hugsa um, 'hvort yður væri sama — þetta var aUtaf undirbúningurinn að skipununum — þó að við ækjum til Gemmers í Bond Street og veldum handa yður hringinn. — Hringinn, endurtók ég llágt og setti upp hanzkana. — Þér vitið, að þér verðið að hafa hring. TrúSofunarhring sem ytra tákn þess, sem orðið er, mœlti hann kæruieysislega um leið og við stóðum upp. - Við! verðum að bera hringa. Það er 'hið ytra tákn. Jlá, hugsaði ég gröm, það hent- ar honum. Hann hugsar alls ekki um minn þátt i leiknum Hann sér ekki, að þetta hafi nein ó- þægindi i för með sér fyrir mig, — einmitt af því, að hann vHl ebki sjá það. Ég sneri mér að honum, er við settumst inn í bifreiðina Það var eins og ég hefði sök á samvizk- unni, og herti upp hugann til þess að segja bað, sem mér lá á hjarta. 7. KAPITULI. Hringurinn er valinn. — Viðvíkjaodi þessum trúlof- unarihring, hr. Waters. — Já? — Ég býst við, að ég eigi að setja hann upp, strax og þér haf- ið keypt hann? . — Það var hugmyndin, sagði hann og sneri sér að mér og leit á mig. Ég honfði á stóru, hvitu og blámáluðu strætisvagnana, sem mjökuðust eftir götunni. Þó sá ég skýrar en umferðina, fyrir mér j andlitin á stúlkunum bremur, fyr- irlitningarsvipinin, eða öllu hald- j ur reiðisvipinn, — svip. sem fé- ‘ lagsbundinn iðnaðarmaður þætt- ist hafa rétt á að sýna verkfalls- brjót, meðan á verkfalli stæði. — Jiá, auðvitað. Þér eigið að setja hann upp strax. Hvað ann- að? — Og sýna hinifm? — Auðvitað. Hann horfði á mig enn meira hissa, lí'ka dálítið 6- þolinmóðlega Ég held. að honum f hafi fundizt, sem nú ætti með ergilegu tali að breyta hiwum þrauthugsuðu fyrirætlunum hans. — Ég á að sýna hinpn hann og láta þær vita, að ég hafi lof- azt yður? Hann svaraði þessu með ann- arri spumingu. — Segið mér, ungfrú Trant, hafið þér orðið fyxir nokikrum vandræðum á skrifstofunni vegna þess, að þér hafið farið með mér út í mat? — Nei. Svo bætti ég fljótlega við: — Náttúrlega ekki. Það hef- ir verið óþægilegt. Þér gátuð bú- izt við, að það yrði nokkuð ó- þægilegt, — að minnsta kosti fyr- ir mig! —• Ha? Hafa þessar stúlbur valdið yður óþægindum? — Nei, nei, nei, flýtti ég mér að segja. Því aftur virtist mér mega heyra í athugasamd bamis hið miskunnarlausa: Jæja, þá geta þær bara farið Og ég gat ebki látíð reka stúlkumar, þótt ég hefðj haldið stundu áður að ég u T V A R P I Ð Föstudagur 22. marz 7.00 MorgunútvarP 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Lokadagur bændavikunnar 14.40 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið- degisútvarp 16.00 Veð- tfrfregnir ____ Síðdegistónleikar 17.00 Frétt- ir. Endurtekið efni. 17 40 Út- varpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatrölT' e. Anne-Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les. 18.00 Tónleikar 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Efst á baugi 20.00 íslenzk kammer- músík 20.30 Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla söeu 121) 20.50 Kvöld- vaka bændavikunnar. Þingey- mgar leggja efni til vökunnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma '34) 22.25 Kvöldhljómleikar. Sin- fóníuhljomsveit íslands leikur í Háskó'.abíói kvöldið áður. 23! 45 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Laugardagur 23. marz. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15. 10 Á grænu Ijósi. Pétux Svein bjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (3). 16.00 Veðurfregnir- Tómstunda þáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingi- mar Óskarsson náttúrufræðing ur talar um úlfa og sjakala. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Svala Nielsen óperusöngkona. 18.00 Söngvar f léttum tón. 18.20 Til kynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Frétt ir. 19.20 THkynningar 19.30 Daglegt tíf: Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20 00 Tékkneskt listafólk í Reykja vik leikur og syngur 20.25 Leik rit: ..Þau vissti hvað þau vildu“ oftir SHn»v tí-"vard L*fle*tj-! Ævar R K'’aran 22.00 Frétttr Og vsðurfregnír 22.25 Dans- log í góulokin. 01.00 Dagsfcrár lök. UJUi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.