Tíminn - 23.03.1968, Page 15

Tíminn - 23.03.1968, Page 15
LAUGARDAGUR 23. marz 1968. SÁTTAFUNDUR EJ-Reykj avík, föstjidag. Sáttafundur hófst kL 21 í kvöld í Alþingishúsinu í kjaradeilu Bíl stjórafélagsins .Keilis og Sérleyfis bifreiða Keflavíkur. LEIKFÖR Framhald af bls. 16. frá þessum tíðindum. Bandaríski gamanleikurinn, sem frumsýndur verður á föstudaginn, heitir Mak'a laus samtoúð og er eftir kunnan gamanleikjahöfund, Neil Simon, en eftir hann hefur áður verið leikið hér á landi sjónleikurinn Elauptu af þér hornin, og naut Ihann miikiila vinsœlda. Lei'kritið, sem hér um ræðir, fjallar um samlbúð tveggja fráskilinna manna, þar sem á ýmsu spaugi- legu gengur. Það hefur gengið á Bnoadway í 3 ár og notið gífur- legra vinsælda, einnig hefur það falliS vel í ; kramið hjá flestum Evrópu(þjóðum. Erliagur Gíslason annast leikstjóm og er þetta fyrsta stóra verkið, sem hann set- ur uipp hjá Þjóðieikihúsinu. Með aðalhlutverk fara Róbert Arn- finnsson og Rúrik Haraldssoa, en önnur htotrverk eru leiMin af Bessa Bjamasymi, Áma Tryggvasyni og Ævari Kvaran, Svenri Guðmunds'- syni, Herdísi Þorvaldsdóttur og Brynju Benediktsdóttur. Lárus Ingóifssoci gerði leikmynd og bún ingateikningar. Leikför til NorSurlanda Oá skýrði Þjóðleikhússtjóri frá flyrirhugaðri leiikför til Finnlands, Svíþjóðar og Noregs. Kvað hann tildrög þessarar ferðar vera þau, að á 100 ára aftoæli Svenskra Teatren í Belsingflors 1966 hefði Þjóðleikhúsum Norðurlanda ver- ið boðið að flytja þar gestaleiki, en vegna fjárskorts hefði Þjóð- leikhúsið ekkd treyst sér til þátt- töku. Nú hefði Þjóðleifchúsið hins vegar fengið. allníflegan styrk frá Nordisk Kulturfond, sem gerði þeim Meift að fara þessa ferð, og einmig myndu þau heimsækja Statsteatren í Stokfchólmi og Det Norske Teater í Oslo. Verður Galdra-ÍLoftur fluttur í nánast sömu mynd og hér í Reykjaivík í vetur, en leikarar eru 20 tals- ins, og í aðalíhlutverkum eru þau Kriistbjörg Kjeld og Gunnar Eyj- ólfsson. Fyrsta sýnimgin verður í Belsingfors 4. júní, 6. jiúni sýnir fiokkurinn í Svíþjóð og þann 9. í Osllo. Pyrirlnguð er aðeims ein sýning á hverjum stað, og fær Þjóðleikhúsið 60% af þeim hagn- aði, sem af sýningunum verður. Þetta er í annað skipti, sem far- im er ieikför fná Þjóðleikhúsinu til Norðurlanda, en árið 1957 var Gullma hliðjð sýnt í Danmörku og NoregL \ Þess má geta, að Þjóðleifchúsið er fyrsti aðilinn, sem styrk hlýt- ur úr deci Nordiske Kulturfond, en hann var stofmaður fyrir skömmu til að efla samivinnu millí leikihúsa á Norðurilöndum. Nú eru í æfingu hjá Þjóðleik- húsinu leikritin 10 tilbrigði, eftir Odd Björnsson, en það verður frumsýnt af leikfiokki Litla sviðs- ins í Liadarbæ, undir leikstjórn Brynju Benediktsdóttur, leikritið Vér Morðingjar eftir Guðmund Kamban, en það verður frumsýnt á 18 ára afmælisdegi Þjóðleik- hússins 20. apríl, jg rússneska leikritið Loforðið eftir Arbuzon. Þetta er fyrsta rússneska nútíma- leikritið, sem Þj óðleikhúsið sýnir, em sennilega verður það ekki frumsýnt fyrr en í haust. Afkoma Þjóðleikhússins hefur verið góð það sem af ,er þessu ári og hafa um 8 þús. fleiri sótt leiksýningar í vetur heldur en í fyrra, en aðsókn það ár var léleg. TÍMINN 15 I Þ R Ö T T I R Framhald aí bls. 13 Þá er og víst, að Sigifirðingar eiga harð’snúna pilta, sem hafa tekið miklum framförum í vetur vio tilkomu nýs íþróttahúss þar á staðnum. Reykjiavíkurfélögin hafa einnig æft kappsamlega að undanförnu, og fuHvíst er, að keppni verður íhörð í móti þessu, og ekki fyrir- sjáanlegt um úrslit, — sem betur tfer. Badmintoniðkendur og aðrir badmintonunnendur eru hvattir til að fcoma og sjlá þá badminton- leikara í kepipni, sem fullvíst má telja, að innan skamms tíma verði ógnvaldur þeirra, sem bæst ber í hinni fögr.u iþrótt, badminton, nú um þessar mundir. I Þ R Ö T T I R Framhald af bls. 13 þróttatfréttamenn, sem velja munu pressuliðið eftir 1. deildar leikina annað kv’öld, hatfa þó úr stórum hópi að ve'lja og munu eflaust geta tetflt fram liði, sem ógnað getur tilraunaliðinu. — Eins og fyrr segir, fer pressuleikurinn fram n.fc. miðviikudagsfcvöld. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 í hálfan mánuð eða meira á Malliorca. Þeir eru nýkomnir heim úr 10 d-aga keppnisför tál Rúmento og Vestur-Þýzka- lands og sumir höfðu þar að auM farið í keppnisför með félagsliðum sínum nýlega, þannig, að þeir hafa vart tök á að fá frekari leyfi frá vinnu. Og förin til Mallorea — farin á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu — er bundin við ákveð- inn dagafjölda. Það er því ekki víst, 'að mögulegt verði að senida allra sterikast’a landsliðið til Spánar. Einihverjir af lei'kmönn.unium verða sennilega að sitja heima með siárt ennið. FRÁ ALÞINGI Framhald aí bls. 6. viðlh'öfð, taka engu tali. Þessi at- riði í s-parnaðanbálki ríkisstjórnar- innar ber að leggja fyrir Alþingi í sérstöku frv., sem síðan yrði fjallað um í menntamálanefndum beggj.a þingdeilda, svo sem þing- sfcöp mæla fyrir. Sparn aðarviðleitni ríkisstj ómar- innar,. eins og hún kemur fram í frv. þessu, orkar ekki mifclu. Raunverulegur sparnaður í ríkis- rekstrinum nemur aðeins litlum hluta af beirri fjárhæð,, sem frv. fjallar um. Að megimhluta er um að ræða arnnars vegar lántökur, er komi í stað beinna fjárveitin'ga og hins vegar skertan stuðning við undirstöðuatvinnuvegi lands- manna, auk þess sem breytt er tölum í útgjaldaáætlun, án þess I IVIlKEÐ ÚRVAL Hl JÚMSVEITA 20 Ara reynsla J V J1 lí H Umboo Hljúmsveita SlMI-16786. að raunhaafur U'ndirhúningiur hins meinta sparnaðar hafi farið iram. 1. minnihl. fjárhagsnefndar vill þó ekki beita sér gegn samþyfckt frv., en leggur fram nokikrar brtt. á sérstöku þingskjali. Á VÍÐAVANGI Framihald af bis. 5. byggjenda.“ Þetta er nokkuð langt gengið í háðlofinu. Muna menn ekki, að ríkisstjómin gaf einmitt sömu loforð um lán til húsbyggjenda í fyrra, hittifyrra og árið þar áður og er nú að gefa þeim þau einu sinni enn. Heldur Morgunblað ið að hægt sé að panta fögnuð hjá húsbyggjendum fyrir sömu loforðin ár eftir ár og alltaf hafa verið svikin? Er það ekki til nokkuð mikils mælzt? Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Slml 16248. LAUGARAS ia =1 K*m Simai 381511 ob *207S ONIBABA Umdeild japönsk verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. Dansk-ur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIÐA Ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu unglingabók Jóhönnu Spyrl. Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti Miðasala frá kl. 4. StmJ 50249 Á veikum þræði (The S^ender thread) Með Sidney Poitier Anne Bancroft Sýnd kl. 5 og 9. Stmi 50184 Prinsessan Myndin um kraftaverkifi Bonnuð bórnum tsienzkur skýringar texti Sýnd kl 9 Morðingjarnir (The Killers) Horkuspennandi litmynd sýnd kl. 5. BARNA-leikhúsið Pési prakkari Fruimsýning í Tjarnarbæ sunnudaginn 24 marz kl. 3. Aðgöngumiðasala laugardag kl. 2—5 og sunnudag kl. 1. Sim) 11544 Hefnd Zorros Ný spönsk-ítölsk litmynd er sýnir æsispenna-ndi og ævintýra ríkar hetjudáðir kappans. ZORRO Frank Latimore Mary Andersón Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 ST«< 18936 Tilraunahjónabandið íslenzkur texti Hin bráðskemmtilega amerfska gamánmynd þar sem Jack Lemmon er i essinu sínu. Sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó Slmr 51182 íslenzkur texti Ástsjúk kona (A Rage To Live) Snilldarvel gerff og leikin ný, amerísk stórmynd. Gerð eftir sögu John 0‘Hara. Suzanne Pleshette Bradford Dillman Sýnd kl. 5 og 9 ■niuiuuinmTmmTrr KOJJAVAG.SBI L« Slm) 41985 CHOK Heimsþekkt ensk mynd eftir Roman Polanski Bönnuð börnum tnnan 16 ára Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stmi M 384 Ástir í Stokkhólmi Bráðskemmtileg ný itölsk gam anmynd með Islenzkum texta Alberto Sorde Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Villikötturinn Spennandi og viðburðarfk ný amerísk kvikmynd með Ann Margret, Joihn Forsythe ' íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ {^álanfcssfíuffnn Sýning í kvöld kl. 20. ö Sýning sunnudag kl. 15 £}áÆlmIg&víM Sýning sunnudag kl. 20 ASgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20 Siml 1-1200. ÍLEIKFÉÍ RSYKJAyÍKUg Sýnjng í kvöld kl. 20.30 O D Sýning sunnudag kl. 16 Fáar sýningar eftir. Sumarið '37 Sýnýing sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op- In frá kl 14 Simi 13191. íirai Í2140 Víkingurinn (The Buccaneer) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin í litum og Vista Vision. Myndin fjailar um atburði úr frelsisstríði Bandaríkjanna í upphafi 19 aldar. Leikstjóri: Cecil B DeMiUé Aðalhlutverk: Charlton Heston Clarie Bloom Charles Boyer Myndin er endursýnd í nýjum búningi mefi tslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára GAMLABIO fl Súnl 114 75 / Morð um borð 2» [vlAHGARET RUTHERFORD Kfsi tslenzkur texti Sýnd kl 9. Bönnuð tnnan 12 ára. Tvíburasystur Disney-gamanmyndin vinsaela með Hayley Miills Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.