Alþýðublaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 30. des. 1989 FRÉTTAANNÁLL ALPÝÐUBLAÐSINS 1989 um kaupin á Utvegsbankanum og lögðu drög að því að þessir bankar sameinuðust. BENFDIKT GRÖNDAL sendi- herra var óhress með starfsvið sitt innan utanríkisþjónustunnar og gagnrýndi Jón Baldvin utanríkis- ráðherra fyrir að hafa ekki nægilegt samráð við sig. Fyrrverandi og nú- verandi formaður Alþýðufiokksins náðu þó sáttum og Benedikt varð sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. SORPDEILA Reykjavíkur og Kópavogs var til lykta leidd og fengu Kópavogsbúar að urða sitt sorp áfram í Gufunesi. Deilan spratt upp í kjölfar deilna bæjarfélaganna um lagningu Fossvogsbrautar en sættir náðust um að aðilar skoðuðu nýjar hugmyndir um lausn stofn- brautavanda svæðisins með hlið- sjón af umhverfisþáttum. AFVOPNUN A HÖFUNUM er hugmynd sem Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri innan NATO. Tals- verður taugatitringur varð vegna þess að hann hreyfði málinum á þeim vettvangi. Hann ræddi þau mál meðal annars við Willian J. Cro- we, formann bandaríska herráðsins. _____________JÚLÍ______________ JÓN BALDVIN HANNIBALS- son utanríkisráðherra byrjaði í júlí formennnskuferil sinn í ráðherra- ráði EFTA með fundum í Brussel með Andriessen, varaforseta Evr- ópubandalagsins og Jacques Del- ors, forseta framkvæmdastjórnar bandalagsins. HÚSNÆÐISSTOFNUN veitti framkvæmdalán til byggingar 696 félagslegra íbúða. Landsbyggðar- menn voru agndofa yfir skiptingu félagslegu íbúðanna og þótti hlutur landsbyggðarinnar rýr. Stjórn hús- næðisstjórnar benti hins vegar á að ekki væri rétt að líta á þessa ein- stöku úthlutun án þess að líta til fyrri úthlutana og húsnæðisástands- ins á hverjum stað. ÁLVER ræddu menn og lýstu Ak- ureyringar sig hlynnta því að stór- iðja risi við Eyjafjörð. Austfirðingur, Hrafnkell A. Jónsson, sagðist ekki sækjast eftir stóriðju austur en Lars Gunnarsson, oddviti á Fáskrúðs- firði, sagði ummæli Hrafnkels ekki endurspegla vilja Austfirðinga. ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON fjármálaráðherra boðaði mjög hert- ar aðgerðir vegna innheimtu sölu- skatts. Mörgum fyrirtækjum var lok- að og til stóð að loka verktakafyrir- tækinu Hagvirki en þó fór svo að lokum að sátt náðist milli fjármála- ráðuneytisins og Hagvirkis um greiðslu söluskattsskuldar sem hafði lengi verið til meðferðar hjá kerfinu. SPÆNSKU KONUNGSHJÓNIN, Jóhann Karl og Soffía komu í opin- bera heimsókn til íslands í júlí. KJARNORKUÓHÖPP í kafbát um voru tíð umhverfis landið. Þann 16. júlí varð óhapp í sovéskum kaf- báti skammt utan Vardeyjar. Fyrr á árinu, þann 6. apríl hafði átt sér stað alvarlegt kjarnorkuslys í sovéskum kafbáti skammt vestur af Bjarnarey og létust þá 42 skipverjar. Síðar í þeim mánuði varð bruni um borð í sovéskum kjarnorkukafbáti fyrir ut- an strendur Finnmerkur. REYKJAVÍKURBORG keypti Broadway á 118 milljónir króna af Ólafi Laufdal. ÁGÚST Jón Baldvin Hðnnibalsson utanrikisráiherra hóf fermennsltuferil sinn hjá ráiherraráii EFTA mei vii- raiurn vii Franz Andriessen, varaforseta EB. einkaviðtal við Ingvar sem birtist þann 20. maí. BHMR OG RÍKISVALDIÐ gerðu með sér kjarasamning eftir að þeir fyrrnefndu höfðu verið í verkfalli í sex vikur. Samkvæmt þeim samn- ingi hækkuðu byrjunarlaun kenn- ara með BA-próf í 59.000 kr. en bein- ar launahækkanir á fyrsta ári samn- ingsins gerðu ráð fyrir 10—12% hækkun launa hjá BHMR-félögum. SAMBAND UNGRA JAFNAÐ- armanna fagnaði sextíu ára starf- semi sambandsins þann 6. maí með ráðstefnu um ungt fólk og stjórnmál í Vélstjórasalnum, Borgartúni 18. HÚSBRÉF voru mjög í umræð- unni í maí og um tíma talin hætta á að það kæmi til stjórnarslita næði frumvarp um húsbréf ekki fram að ganga á Alþingi fyrir þinglok. Eftir friðar í Peking í byrjun mánaðarins réðst kínverski herinn á mótmæl- endur, námsmenn og aðra og létu þúsundir manna lífið. Átökin áttu sér aðallega stað á Changan-stræti og Torginu og voru skriðdrekar not- aðir til rúlla yfir mótmælendur. Síð- an þá hefur allt pólitískt andóf verið barið niður með harðri hendi. JÓHANNES PÁLL II. PÁFI kom í stutta heimsókn til landsins í byrj- un maí. Var það liður í heimsókn hans til Norðurlandanna. ÍSLANDSBANKI fæddist þegar ákvörðun var tekin af þremur bönk- um að sameinast og kaupa Útvegs- bankann. Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra hafði beitt sér fyrir sam- einingu bankanna. Það voru Iðnað- arbankinn, Verslunarbankinn og Alþýðubankinn sem sameinuðust vistarsvæði. Kópavogsmenn úthlut- uðu hluta af svæðinu undir íþrótta- velli. _____________MAÍ________________ ASÍ OG VSÍ skrifuðu undir kjara- samning, sem gildir til áramóta, að- faranótt 1. maí. Samið var um UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norðurlandanna funduðu á ísafirði 14.—16. ágúst .og ræddu meðal ann- ars hugmyndir um afvopnun á höf- unum að frumkvæði Jóns Baldvins utanríkisráðherra íslands. Varð nið- urstaða fundarins að vígbúnaðareft- irlit og afvopnun eigi einnig að ná til hafsvæða. HRAÐFRYSTIHÚS PATREKS- fjarðar var lýst gjaldþrota. I lok mánaðarins voru togarar og skip frystihússins boðin upp. Stálskip í Hafnarfirði áttu hæsta boð í annan togara Hraðfrystihússins, Sigurey BA 25, kr. 257 milljónir en Byggða- stofnun hreppti Þrym fyrir um það bil 150 milljónir króna. Miklar deilur risu vegna þess að kvóti væri að flytjast úr byggðarlaginu og verið væri að hrifsa lífsbjörgina frá íbúum þess. 1 kjölfar þess buðust Stálskip til að draga tilboð sitt til baka en til þess kom þó ekki. SAMBANDIÐ tapaði 190 milljón- um króna á fyrstu sex mánuðum ársins samkvæmt uppgjöri fyrir fyrri hluta ársins. Tap Sambandsins á sama tímabili árið áður hafði num- ið um 440 milljónum króna en heild- artap þess á því ári var um 1100—1200 milljónir króna. TANNRÉTTTNGAKOSTNAÐUR, greiddur af Tryggingastofnun, sveit- arfélögum, og tryggðum sjúkling- ákvað ríkisstjórnin að samningarnir yrðu ekki miðaðir við nýju láns- kjaravísitöluna sem tekið hafði gildi. SAMKOMULAG í MÁLSHÖFÐ- un Flugleiða gegn VS. Samkomulag varð milli Flugleiða/VSI annars veg- ar, og Verslunarmannafélags Suður- nesja/ASÍ hinsvegar, í máli því sem höfðað var gegn verkalýöshreyfing- unni fyrir að stöðva millilandaflug í verkfalli. Sérstaða millilandaflugs- ins var viðurkennd, en Ásmundur Stefánsson formaður ASI sagði frá- leitt að túlka niðurstöðuna sem sig- ur fyrir vinnuveitendur. BORGARAFLOKKUR KLOFNAR Miklar deilur voru innan Borgar- flokksins um aðild að ríkisstjórn. 13. apríl tilkynntu þeir Ingi Björn Al- bertsson og Hreggviður Jónsson um stofnun nýs flokks, Samtök frjáls- lyndra hægri manna. KJARNÁKAFBÁTUR SEKKUR. Kjarnorkuknúinn sovéskur kafbát- ur sökk 180 mílur suðvestur af Bjarnarey, hætta var talinn á geisla- mengun, íslenska utanríkisráðu- neytið óskaði eftir nákvæmum upp- lýsingum frá Sovétmönnum en þeir voru fremur tregir til. SKIPULAGSBREYTINGAR Á utanríkisþjónustunni. Jón Baldvin Hannibalsson tilkynnti viðamiklar skipulagsbreytingar á utanríkis- þjónustunni, m.a. fór Kjartan Jó- hannsson sem sendiherra til Genfar, Albert Guðmundsson til Parísar og ákveðið var að leggja niður heima- sendiherraembætti. Meiri áhersla var lögð á viðskiptamálin af hálfu utanríkisráðherra. UunþegíMmtSkin mófntoHu veráhfflkkunum é fjölmennum útifundi jrann t. júní ú Uekjartorji. JÓHANNA HÓTAR AFSÖGN. Enn var deilt um húsbréf. Helming- ur stjórnar húsnæðisstofnunar ályktaði gegn húsbréfunum. Jó- hanna Sigurðardóttir stóð fast við það að segja af sér fengist málið ekki í gegn á yfirstandandi þingi. ÍSLENSKIR AÐALVERKTAKÁR Itök ríkisins aukin i fyrirtækinu, stjórnarmönnum af hálfu ríkisins fjölgar um einn, eru þá tveir. HEIMASENDIHERRAR agndofa. ,,Við bara sitjum og bíð- um,” sagði Benedikt Gröndal við Al- þýðublaðið 26. apríl. Hann og Hannes Jónsson töldu utánríkisráð- herra hafa kotnið ’áftan að"þeim með tillögum sínum um að leggja heimsendiráð niður, án þess að hafa við þá samráð. FOSSVOGSDEILAN. Deila milli Kópavogs og Reykjavíkur um fram- iíð Fossvogsdalsins. Reykvíkingar vildu hraðbraut, Kópavogsbúar úti- 10—12% launahækkanir á samings- tímanum. FRUMVARP UM TEKJU- OG verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga var samþykkt sem lög frá Al- þingi í maí. Aður hafði það hlotið stuðningsyfiriýsingu frá 25 bæjar- stjórum sem funduðu um málið. FOSSVOGSDEILAN milli Kópa- vogs og Reykjavíkurborgar var sölt- uð um stund meðan kannaðir væru möguleikar á'öðrum lausnum í stað lagningar Fossvogsbrautar um Foss- vogsdal. Borgarstjórn Reykjavíkur- borgar vildi leggja brautina um Fossvogsdalinn en Kópávogsbúar vilja hann sem útivistar- og íþróttá- svæði. ÍNGVAR CARLSSON forsætis ráðherra Svíþjóðar kom í opinbéra heimsókn til Islands um miðjan maí. Hann hejlsaði m.a. upp á krata á Hótel Borg og var þar fuilt út úr dyr- um. Alþýðublaðið átti ítarlegt ASÍ- OG BSRB-FÉLAGAR mót- mæltú verðhækkunum 1. júní. Þeir lögðu niður vinnu þúsundum sam- an og fjölmenntu á baráttufund á Lækjartorgi, þar sem mótmælt var verðhækkunum sem stjórnvöld höfðu lagt blessun sína yfir. Síðar stóðu launþegasamtökin fyrir að- gerðum Sem beindust áð þvl að sniðganga ákveðnar vörur. í kjölfar þess ákvað ríkisstjórnin að grípa til sérstakra aðgerða í verðlags- og vaxtamálum. ASÍ og BSRB þöttu ekki nógu langt géngið en fögnuðu þó sigri. Á TORGI HINS HIMNESKA Fjórir bankar ókváíu ai MmeiiMtf í einn þagar genjð ver frá laupum jirijgje þeirra é Útvegsbenken- um. Hér er Jón Sigurisson viiskiptaráiherra vii undirritun samninga um sameiningu hankanna ásamt þeira Ásmundi SteFanssyni, formanni banbráis Alþýiubankans, Brynjólfi Bjamasyni, for- manni bankaráis linaiarbanbns, og 6ísla V. Einarssyni, formanni banbráis Verslunarbonbns. Jóhannes Péll II. péfi sótti okkur íslendinga heim í júní og hrtti þá ma. Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands. að samkomulag náðist við Kvenna- listann um afgreiðslu málsins var það í höfn og samþykkt sem lög frá Alþingi þó gildistökunni væri frest- að. BORGARAFLOKKURINN og hugsanleg innganga hans í rikis- stjórn Steingríms Hermannssonar var mjög til umræðu við þinglok. Jón Sigurðsson útilokaði ekki nýja uppröðun ráðherra en Július Sólnes sagði boltann hjá ríkisstjórninni. Samningaumleitanir stóðu yfir allt sumarið og fram á haust. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hélt hátíðarfund í Háskólabíói að til- efni 60 ára afmælis flokksins. Á svipuðum tíma komu fram í dags- Ijósið atriði úr skýrslu sem var sam- antekin um innra starf flokksins en þar kom fram hörð gagnrýni á flokkinn og starfsemi hans. í ÖLDUSELSSKÓLA setti Svavar Gestsson Reyni Daníel Gunnarsson í stöðu skólastjóra þrátt fyrir að fræðsluráð og borgarstjórn mæltu með Valgerði Selmu Guðnadóttur en hún hafði bæði meiri menntun og lengri starfsaldur. Áður hafði Sjöfn Sigurbjörnsdóttir hrökklast frá skólanum sem skólastjóri vegna þess að Reynir Daníel og stuðnings- menn hans undu því ekki að Sjöfn hafði verið sett sem skólastjóri árið áður en Reynir Daníel hafði þá sótt um stöðuna á móti Sjöfn. JÚNÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.