Alþýðublaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 27

Alþýðublaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 27
27 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR =0 STOÐ2 ff STOÐ2 % STOÐ 2 % STOÐ2 0900 14.00 íþrótta- þátturinn 09.00 Meö afa 10.30 Jólagæsin 10.40 Luciu-hátíð 11.10 Höfrungavík 12.00 Sokkabönd í stíl 12.25 Fréttaágrip vikunnar 12.45 Fótafimi 14.25 Stjörnur á leir- dúfnaskytteríi 15.15 Mahabharata skógarmenn 16.10 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laugardegi 13.00 Fréttir og veður 13.15 Töfraglugginn 14.05 Bangsaveislan 14.30 Járnbrautar- drekinn 14.50 Þrastarskeggur konungur. Ný ævin- týrakvikmynd eftir hinni gamalkunnu sögu ur Grimms- ævintýrum, um hrokafullu prins- essuna og tafsama ferð hennar um þá stigu, er leiöa til hinnar sönnu ástar 16.20 íþróttaannáll 17.40 Hlé 09.00 Svaðilfarir Kalla kanínu 10.20 Ævintýra- leikhúsið 11.15 Höfrungavik 12.15 Stóra loftfarið 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 13.45 íþróttaannáll ársins 1989 14.45 Eins konar ást Unglingamynd 16.15 Sirkus 17.05 Hlé 11.15 Nýárstónleikar frá Vínarborg 13.00 Ávarp forseta íslands 13.30 Árið 1989 15.00 Cosi fan tutte. Ópera í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart 16.35 Ólafur Kárason og Heimsljós. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagna- bálkinn Heimsljós 17.25 Nýjárstónar Systurnar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsson leikur á píanó 10.00 Sögustund með Janusi 10.30 Jólatréð 11.00 Stjörnumúsin 11.20 Jólaboö 12.00 Ævintýra- leikhúsið 13.00 Ávarp forseta íslands 13.30 Alvöru ævintýri 14.50 Pappírstunglið (Paper Moon). Sígild fjölskyldumynd sem greinir frá hinum slynga sölumanni Moses Pray, sem ferðast um landiö og selur biblíur 16.30 Undir eftirliti 17.20 Mahabharata Vígdrótt vakin 17.50 Sebastian og amma. Dönsk teikni- mynd 15.25 Stormasamt líf. Gamanmynd þar sem Dudley Moore leikur rithöfund nokkurn sem nýlega er * genginn í það heilaga 17.05 Santa Barbar 17.50 Jógi 1800 18.00 Sögur frá Narniu (2). Ný sjónvarpsmynd, byggö á sígíldri barnasögu C.S. Lewis 18.25 Bangsi bestaskinn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóöir 18.00 Mjallhvít Sýning Leikbrúðu- lands á ævintýra- leiknum um Mjallhvíti 18.45 Marínó mörgæs. Danskt ævintýri um litla mörgæs 18.15 Metsölubók. Einstök heimildamynd sem gerð var um Albert Goldman og fjallar um tilraunir hans við að safna ósviknum heimildum í bók um John Lennon 18.05 Marinó mörgæs. Dansk ævin- týri 18.20 Upp og niður tónstigann 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (47) 18.10 Dýralíf i Afríku 18.35 Bylmingur 1900 19.30 Fréttir 20.00 Úr frændgarði 20.30 Lottó 20.35 Anna Lokaþáttur 21.30 Fólkiö í landinu. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón S. Guð- mundsson, íslensku- kennara við Mennta- skólann í Reykjavík 21.50 Skartgripa- salinn (The Jeweller's ' Shop). Ný kanadísk/ítölsk sjónvarpsmynd, gerö eftir æskuverki Karols Wojtyla (Jóhannesar Páls páfa annars) 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 í skólann á ný (Back To School). 22.00 Magnum P.l. 22.50 Kramer gegn Kramer. Sjá umfjöllun 20.00 Ávarp forsætis- ráðherra 20.20 Innlendur fréttaannáll 1989 21.10 Erlendur fréttaannáll 1989 21.50 Úr fjolleikahusi 22.25 Áramótaskaup 20.00 Ávarp forsætis- ráðherra 20.10 Landsleikur 21.10 Tónlist Lennons og McCartneys 22.00 Heimsreisa U2 22.25 Konungleg hátíö 19.00 Söngvarar konungs. Söng- flokkurinn King's Singers flytur lög frá ýmsum löndum og þjóðum 20.00 Fréttir og veður 20.15 Klukkur landsins 20.25 Steinbarn. Ný íslensk sjónvarps- mynd. Sjá umfjöllun 21.55 Thor Vilhjálms- son. Thor skáld Vilhjálmsson tekinn tali, og fjallað um líf hans og störf 22.35 Diva. Sjá umfjöllun 19.19 Hátíðarfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 19.45 Áfangar. Þrjár kirkjur 20.00 Borö fyrir tvo 20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Ný, bresk framhalds- mynd í sex hlutum. Byggð á hinni ævintýralegu sögu meistarans Jules Verne 22.00 Kvennabósinn (The Man Who Loved Women). Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Julie Andrews, Kim Basinger 19.20 Barði Hamar 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Neytandinn. Hálfsmánaðarlegur þáttur um neytenda- mál 21.00 Sagan af Holly- wood. Ástafar i Holly- wood 21.50 Skuggsjá. Nýr þáttur í umsjón Águstar Guömunds- sonar. 22.05 Að leikslokum. (1.þ. af 13). Nýr breskur framhalds- myndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. 19.1919:19 20.30 Visa-sport 21.25 Einskonar líf 21.55 Hunter 22.45 Afganistan. Herforinginn frá Kayan 2300 23.20 Ginger og Fred (Ginger and Fred). Sjá umfjöllun 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.30 Hinir vammlausu. 02.30 Dagskrárlok 23.35 Kveðja frá ríkis- útvarpinu 00.10 Gullkorn úr gamanmyndum (Golden Age of Comedy) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.00 Áramótakveðja 00.20 Undir eftirliti. Marteinn Mosdal horfir um öxl og skyggnist fram á við ásamt fleirum 01.10 Arthur. Sjá umfjöllun 02.45 Hótelið (Plaza Suite). 04.40 Dagskrárlok 00.40 Dagskrárlok 23.45 Indiana Jones og musteri óttans. Ævintýra- og spennu- mynd þar sem forn- leifafræðingurinn Indiana Jones leitar hins fræga Ankara steins 01.40 Dagskrárlok 23.00 Eliefufréttir og dagskrárlok. 23.35 Adam. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um örvæntingarfulla leit foreldra áð syni sinum. Lunssacj | °^ Laugardagur 30. des. 1989 sjoMvqrp 29. desember Stöö 2 kl. 22.40 SVIKIN (Intimate Betrayal) Bandarísk sjónvarpsmynd Gerd 1987 Leikstjóri Robert M. Lewis Adalhlutverk James Brolin, Melody Anderson, Pamela Bellwood, Morgan Stevens Hér er á ferð svikavefur hinn mesti. Kona nokkur kemst að því að eigin- maður hennar er allur annar en hann hefur virst vera. í fyrstu virðist allt leika í lyndi hjá þeim hjónum en þegar þess er síst von hverfur eigin- maðurinn og í ljós kemur að hann er skuldum vafinn, allt sparifé konunn- ar er horfið og sömuleiðis kemur á daginn að hann á sér aðra konu og hefur getið við henni barn. Sjónvarp kl. 23.10 GRÁIFIÐRINGURINN ★★★ (Twice in a Lifetime) Bandarísk bíómynd Gerd 1985 Leikstjóri Bud Yorkin Adalhlutverk Gene Hackman, Ann-Margret, Ellen Burstyn, Ann Madigan, Ally Sheedy, Brian Dennehy Einvala leikaralið í þessari mynd sem segir af miðaldra fjölskylduföð- ur sem verður ástfanginn af sér yngri konu og yfirgefur konu sína og börn. Þetta er góð mynd, einkum vegna þess að hún dregur upp á trú- verðugan hátt hvernig mismunandi fólk bregst við erfiðum tilfinninga- málum og sömuleiðis vegna þess að myndin er einkar vel leikin. 30. desember Stöð 2 kl. 22.50 KRAMER GEGN KRAMER **** (Kramer vs Kramer) Bandarísk bíómynd Gerd 1979 Leikstjóri Robert Benton Adalhlutverk Dustin Hoffman, Meryl Streep, Jane Alexander, Justin Henry Hér er á ferðinni ein af umtalaðri myndum áttunda áratugarins. Segir af hjónum sem verður eitthvað á í samlífinu og endar með því að kon- an yfirgefur manninn og ungan son þeirra og nú verður eiginmaðurinn að taka til hendinni við hluti sem hann hefur ekki mikið vit á á heimil- inu. Þetta er falleg mynd, vel skrifuð og slær mann beint í viðkvæmt hjartað. Myndin fékk fimm óskars- verðlaun á sínum tíma, sem besta myndin, besti karlleikarinn (Hoff- man), besta leikkona í aukahlut- verki (Streep), besti leikstjóri og besta handrit eftir bók. Pottþétt, ef mönnum á annað borð hugnast myndir sem þessi. Sjónvarpið kl. 23.20 GINGER 0G FRED *** (Ginger and Fred) ftölsk bíómynd Gerö 1986 Leikstjóri Federico Fellini Aöalhlutverk Giulietta Masina, Marcello Mastroianni, Franco Fabrizi Fellini gerir hér napurt grín að sjón- varpinu sem fyrirbrigði og ekki síð- ur skyndifrægðinni sem því fylgir oft á tíðum. Við fylgjumst með eldri skemmtikröftum sem eru að koma fram aftur eftir langt hlé. Þau hafa eytt ævi sinni í að líkja eftir Ginger og Fred, en eru í raun og veru ekk- ert sjálf. Þetta er afslöppuð mynd, háðið missir að vísu svolítið marks vegna þess hversu augljóst er að hverju það beinist, en aðalleikararn- ir, einhverjir þeir bestu á Ítalíu á þessari öld, eru alltaf jafnindælir og sjarmerandi. 31. desember Stöð 2 kl. 00.10 ARTHUR ***v’ Bandarísk bíómynd Gerö 1981 Leikstjóri Steve Gorkon Aöalhlutverk Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, Jill Eikenberry, Stephen Elliott Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem segir af flottræflinum Arthur sem er svo ríkur og svo ábyrgðar- laus að annað eins hefur ekki þekkst. Hann eyðir tíma sínum í drykkju og yfirleitt það sem kallast getur hreinn óþarfi. Hann á hins- vegar við það vandamál að stríða að hann er ástfanginn af gengilbeinu, frekar af lægri stéttum, en fjöl- skylda hans hótar að gera hann arf- lausan giftist hann ekki konu af sömu stétt. Og Arthur þarf að taka ákvörðun! Myndin fékk tvenn ósk- arsverðlaun á sínum tíma, John Gi- elgud, sem leikur einkaþjón Art- hurs, fékk verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki, lagið Arthur’s Theme eins og það er kallað fékk líka verðlaun. 1. janúar Sjónvarpið kl. 20.25 STEINBARN íslensk sjónvarpsmynd Gerö 1989 Leikstjóri Egill Eövarösson Aöalhlutverk Lilja Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafs- dóttir Myndin fjallar um unga konu sem kemur til íslands úr námi í kvik- myndagerð. Hún tekur sér fyrir hendur að skrifa handrit um bresk- an vísindamann sem bjargaðist úr sjávarháska við strendur íslands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðileg- um strandstaðnum til að komast í snertingu við atburðinn. Þar kynn- ist hún gömlum vitaverði og fer að forvitnast um fortíð hans og sögu staðarins. Heimsókn dóttur hennar hrindir af stað atburðarás sem flétt- ar saman örlög þeirra. Gert eftir verðlaunahandriti þeirra Vilborgar Einarsdóttur og Kristjáns Frjðriks- sonar, en það var framlag lslands í samkeppni ervrópskra sjónvarps- stöðva árið 1988 og fékk þar góðar viðtökur. Sjónvarpið kl. 22.35 DIVA ★★★vi (Gyðjan) Frönsk bíómynd Gerö 1982 Leikstjóri Jean-Jacques Beineix Aöalhlutverk Wilhelmina Wiggins Fernandez, Frederic Andrei, Richard Bokringer, Thuy Ah Luu, Jacques Fabri Bréfberi nokkur, afar tónelskur, tek- ur ólöglega upp söng frægrar óperu- söngkonu sem ekki leyfir að rödd sín sé hljóðrituð. Hann lendir þó í enn verri málum þegar segulbands- upptakan fer á vergang og hann fær aðra í staðinn sem tilheyrir harð- snúnu glæpagengi. Þetta er góð mynd, afar fallega kvikmynduð og tónlistin er bráðskemmtileg og fal- leg. Beineix var aðeins 23ja ára þeg- ar hann gerði myndina sem var hans fyrsta. Myndin er dálítið mikið tæknileg og það verður aðeins þreytandi til lengdar. Eltingaleikur á mótorhjólum í neðanjarðarkerfi Parísarborgar verður síðar meir án efa talinn klassískt atriði í kvik- myndalistinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.