Alþýðublaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 25

Alþýðublaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 25
Laugardagur 30. des. 1989 25 Alþýðublaðsins árið 1989 Stofnanir • Hagstofa og Þjóðhagsstofnun á móti hagstofnun landbúnaðarins. FÞG, 12. maí. • Svört skýrsla: Hriktir í stoðum Byggðastofnunar. FÞG, 26. maí. • Húsameistari ríkisins í úttekt. KK, 22. júlí. • Þjóðhagsstofnun: Meira atvinnu- leysi — minnkandi kaupmáttur. KÞ, 2. september. Sambandiö • Lokauppgjör innan SÍS. KÞ, 7. janúar. • Úttekt: Erfiðleikar Sambandsins: Úrræðaleysi. KÞ, 13. maí. • Erlendir lánadrottnar vildu ganga að SÍS. KÞ, 9. september. Bankar og fésýsla • Breytingin á lánskjaravísitölunni. BjS, 27. janúar. • Sala Útvegsbanka: Auðveldara að segja en gera. KÞ, 31. janúar. • Breyttar reglur um lausafjárhlut- fall banka. KÞ, 22. febrúar. • Lánskjaravísitala: Hver á að túlka lögin? FÞG, 24. febrúar. • Sameining banka: Þrýstingur úr öllum áttum. FÞG, 8. mars. • Nýtt sjóðakerfi í uppsiglingu. Út- tekt KK, 17. mars. • Bönd sett á gráa markaðinn. Út- tekt. KÞ, 31. mars. • Ríkisbankar og hagsmunir: Hlut- hafar þátttakendur í atvinnurekstri? FÞG, 31. mars. • Ríkisbankar ’SS-^SS: 2 milljarðar í fasteignir. FÞG, 5. apríl. • Sameiningarmál banka: Verslun- arbankinn og Iðnaðarbankinn funda. FÞG, 14. apríl. • Ríkið og lífeyrissjóðirnir: Vextir reiknaðir eftirá. KK, 19. apríl. • Greiðslukorthafar taki þátt í kostnaðinum. FÞG, 17. maí. • íslandsbankinn út um allt (af- greiðslur), MÁM, 28. júlí. • Lágir skattar gráa markaðarins. MÁM, 4. ágúst. • Samvinnubankinn: Verð þrisvar sinnum hærra en nettóeign. KÞ. 13. september. • Hverjir komast í bankaráðin? JD, 1. desember. • Bankaráð Landsbankans: Mál Kvennalistakonunnar. TH, 28. des- ember. Atvinnulíf • Átökin í Útsýn. KÞ, 4. janúar. • Hótel- og ferðaþjónustuskóli á Suðurlandi? BjS, 17. janúar. • Átök Landsbankans og Óla í Olís. Úttekt KK, 24. febrúar. • Sameining tryggingafélaga: Sam- einaðir og samtryggðir. Úttekt FÞG, 10. mars. • Sameining Rarik og Landsvirkj- unar. KK, 10. mars. • Alafoss losnar ekki við eignir. KÞ, 28. apríl. • Aðalverktakar: Skipulagt undan- hald. FÞG, 20. maí. • 1988: Fésýslan í toppi útvegur i botni. FÞG, 9. júní. • Öryggismál byggingarverka- manna i úttekt. MÁM, 17. júní. • Fórnarlömb steypuviðgerða. JBP, 21. júní. • Hagvirki lokað: Galdraofsóknir eða réttmæt innheimta? MÁM, 27. júní. • Bræöralag Kók og ríkisins (Gamli Áiafoss). FÞG, 8. júlí. • Jógúrtstríð Baulu og Mjólkursam- sölunnar. KÞ, 22. júlí. • Atvinnulífið: Gengið er á hraöleið niður. TH, 1. ágúst. • Patreksfjörður: Hraðfrystihúsið löngu komið á hausinn. TH, 2. ág- úst. • Hrun skipasmíðaiðnaöarins. JD, 8. nóvember. • Fjármagnskostnaðurinn merg- sýgur fyrirtækin. FÞG, 29. septemb- er. • Stærstu fyrirtækin 1979—1988: Hagkaup arftaki SÍS? FÞG, 14. nóv- ember. • Verða Aðalverktakar almenn- ingshlutafélag? FÞG og JD, 20. des- ember. Fjölmiölar • Blaðaprentsblöðin: Samrunatal með sígildum hætti. KÞ, 7. mars. • Útvarpsráð vill annan þingfrétta- mann: Ingimar of góður? JD, 20. október. • Blaðastyrkir: Sjálfstæðisflokkur- inn fær mest. JD, 1. nóvember. • Ríkisauglýsingar blaða: Mogginn fær 25 milljónir. JD, 3. nóvember. • Lífróður Jóns Óttars: Tíminn að renna út. JD, 15. desember. Sveitarfélög • Samræmdar aðgerðir ríkis og sveitarfélaga gegn atvinnuleysi. KÞ, 25. febrúar. • Borgarstjórnarframboö: Enginn málefnalegur ágreiningur. KK, 8. mars. • Fossvogsdeilan: Útivistarsvæði eða umferðarmannvirki? KK, 28. apríl. • Fátækum fjölgar í Reykjavík, FÞG og KÞ, 27. maí. • Borgarstjórn og menningarmið- stöðin Korpúlfsstöðum. KK, 18. júlí. • Mengunardeila Hafnarfjaröar og Hollustuverndar. FÞG, 18. nóvemb- er. • Fjármál sveitarfélaga: Tekjur Rvk langmestar. TH, 29. nóvember. • Margt óljóst urn samskipti ríkis og sveitarfélaga. TH, 15. desember. • Deilurnar um forræði heilbrigðis- stofnana. TH, 19. desember. Önnur mál • Bruni Gúmmívinnustofunnar: Byggingarfúsk. HH, 6. janúar. • Kannanir: Gott skemmtanagildi en hæpin forsenda ákvarðana. BjS. 25. janúar. • Þróunaraðstoð: Fögur fyrirheit gróflega svikin. FÞG, 28. janúar. • íslensk knattspyrna: Skorið niður hjá KSÍ. FÞG, 8. febrúar. • Rafmagnsleysið: Dýrkeypt selta. KK, 14. febrúar. • Kvikmyndasjóður: Strangt að- hald framundan. KK, 17. febrúar. • Efnaðri öldungar borgi meira. FÞG, 28. febrúar. • Bjórinn kemur í dag: Ríkið vill græða milljarð. KK, 1. mars. • Baráttan um biskupsstól. KÞ, 3. mars. • Norræni kvikmyndasjóðurinn: Til starfa á næsta ári? KK, 3. mars. • Veöurfarið: Umhleypingasamt, kalt og snjóþungt. KK, 15. mars. • Starfsmenntun: Læknanna skylda, verkafólksins smuga. FÞG, 18. mars. • Útvarpslög: Breytingar hjá RÚV. KK, 31. mars. • Biskupskjör: Málafylgjumaður í stól biskups. KÞ, 1. apríl. • Málræktarátak: Allt heila málið. Úttekt. KK, 14. apríl. • Atvinnuleysið: Fer skólafólk á hreppinn? KÞ, 18. apríl. • íslendingurinn: Hamingjusamur, hægrisinnaður trúvillingur. FÞG, 28. apríl. • Neysluvenjur: Of mikill sykur og fita. KK, 6. maí. • Menntakerfið: Nýjar aöferðir. KK, 20. mai. • Rusli ekki lengur hent í sjóinn, út- tekt, KK, 3. júní. • Tjarnarskólamálið: Harmleikur í kirkjunni. MÁM, 14. júní. • Félagsvísindastofnun: Að spara eða spara ekki. MÁM, 23. júní. • Bjórinn í úttekt. JBP, 24. júní. • Kirkjuþing: Guð og kirkjan ríma ekki. KK, 20. október. • Hagsmunum Háskólans: Þjónað eða fórnað? JD, 25. október. • Bylting í almenningsvagnakerf- inu 1992? TH, 10. nóvember. • Ofbeldið í borginni og lögreglan. JD, 8. desember. • Jólagjöfin í ár. JD, 23. desember. Utanríkismál • Fríverslunarsamningur Kanada og USA. BjS, 11. janúar. • Loðnusamningur bætir sambúö Islands og Grænlands. OF, 25. janú- ar. • Noregur: Mesta atvinnuleysi frá stríðslokum. IM, 10. febrúar. • Slys Boeing-véla, Abl. í Seattle. Úttekt FÞG, 17. febrúar. • Bretland: Hneykslisskrif bönnuð með lögum? IM, 4. mars. • Fundur forsætisráðherra Efta. KÞ, 14. mars. • Varnarliöiö: Æfingar liöur í efl- ingu hersins. FÞG, 7. apríl. • Islendingar leiða Efta í viöræöum við EB. KÞ, 7. apríl. • Tíu ár með Thatcher. IM, 6. maí. • Neil Kinnock: Morgundagurinn er okkar. IM, 13. maí. • Skuldafen þróunarlandanna. BjS, 23. maí. • Blóðbaðið í Peking. MÁM, 13. júní. • EB: Island í bandaríki Evrópu. FÞG, 20. júní. • Mótmæli gegn heræfingum viö ísland. FÞG, 28. júní. • Efta/EB: Sögulegar yfirlýsingar Rocards. IM, 28. júní. • Hvað er að gerast í Kína? TH, 18. júlí. • Efta/EB: Kapphlaup út árið. KÞ, 21. júlí. • Japan: Vatnaskil framundan? TH, 26. júlí. • Verkföll í Sovét: Upphaf ófar- anna? MÁM, 29. júlí. • Greenpeace: Atvinnumenn aö störfum. MÁM, 11. ágúst. • Þingkosningar í Noregi: Boöiö upp í dans, fyrri hluti. 1M, 6. sept- ember. • Þingkosningar í Noregi, síðari hluti. IM, 8. september. • Sovétríkin: hriktir í heimsveld- inu. IM, 20. september. • Bætt samskipti austurs og vest- urs. IM, 7. október. • Herflugvélum og kafbátum fækk- ar við Island. FÞG, 18. október. • Efta og EB í úttekt. KK, 4. nóv- ember. • Efta: skipulag-starf. Ný Evrópa. KK, 11. nóvember. • Skattabreytingar í Sviþjóð. BjS, 17. nóvember. • Islenskur sjávarútvegur og EB. KK, 25. nóvember. • Leiðtogafundurinn á Möltu. IM, 2. desember. • 20 samningsatriði Efta og EB. KK, 6. desember. • Ceausescu: Ognvaldur deyr. IM, 28. desember.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.