Tíminn - 19.04.1968, Side 2

Tíminn - 19.04.1968, Side 2
2 TÍMINN FÖSTUDAGUR 19. april 1968 Lárus Jonsson: UPPSAUBREf S-Afríka og OL-leikarnir Um íþróttir og pólitík skrif- eftir skopleikinn í GrenoMe, air ATfreð Þorsteinsson „Á víta að það eru hinir sj'álfútnefindu teig“ í Tím’anum sunmudaginn ólympisku guðir, sem ekki hafa þann 3. marz. VerkfaTlið hefir ( hugmynd um það þjóðféilag, vélað svo um, að pistiliskratti sem æskufólk -nútím'anis býr við, isem efu á góðum vegi að Iþessi barst mér ekki í heod- / ur fyrri en fullra þriggja vikina 'gamall. Greinin fjallar um Ól- ympíuleikana í Mexioo á sumri fcomanda, og þátttöku Suður- Afiríku og eða annarra Afrí'ku- ríkja þar ■Mig grunar, að ef „alif“ hefði spilað svo óhreint spil í víta- teig, hefði honum verið vísað af leikvelli.. Ég fæ að minnsta kosti ekki orða toundizt. Fyrst, hvað _ er Alþjóða-Ól- ympíunefnd? Ég vildi mælast tal þess að „alf“ gætfi lesend- um fu'llgóðar Upplýsitngar þar um. Sjálifiur get ég aðeins lagt Tlítið að miörkum. Mér er tjáð, ' að rúmlega fimmtíu þjóðlönd tfinni ríkisborgara sína í þess- ari rúmlega sjötíu manna nefnd. Þessir meðlimir velja eftirmenn sín'a sjáltfir, og standa í engu sambandi við íþróttalhreylfinigu heimaiaindis- ins, nema þá af tilviijun. Fimmtíu þjóðlönd finna þegna sína í þessari nefnd méðan óJympíunefn'dir eru starfandi í um það bil 120 ríkj um. Iívernig þessar þjióðlegu netfndir eru kjörnar veit ég efcki, kannske er það breyti- legt. Mér sýnist það hæfilegt verkefni fyrir „alf“ að kynna lesendum Tímans uppbyggingu hininiar íslenzku. ,,Alfþj'óða“-ólymipíuneifndin meinaði Suðiur-Afriku þátttöiku í ÓL í Tokyo 1964. „alf“. kall- ar afstöðu þeiira ríkja, sem mótmæla þátttöku S.-A. í Mex- ico, óábyrga. Það er vægast sag.t að snúa málinu við. Þeir, sem hafa tekið óábyrga af- stöðu, eru þeir í ÓL-nefndinni, sem örfáum mánuðum áður en leikirnir skulu hefjast og eft- ir að Mexico hefir lagt 1 hundr uð milljóna kostnað, greiða j atkvæði með því að leysa S.-A. úr banni. Ákvörðunin var lanigt í frá einróma. Þessi af- staða sivörtu Afríku „getur eyði lagt og splundrað Ólympíulei'k unum“, segir „a!f“. Flestum mun fuUljÓst, ekki hvað sízt „eyð.ile.ggja og splundra OL“. Til þess þarf ekkert Suður- Afrikumál. Nú, en hver blandar pólitík í íþróttirnar? í Suðuf-Afríku njóta hvít börn skólagöngu í svipúðu.m mæli og á svipuðum kjörum og við þekkj.um í Norð ur-Evró'pu. Svört börn hafa enga skóladkyldu, en aðgang að skólum, sem þó eru tóíf sinnum ódýrari ríkinu á hvert barn ein skólar hvítu barnanna. Um 40% . svartra barna á aldr- inum 7 til 14 ára gengu ekki í skóla árið 1963. Forsætisráð'herra S.-A. sagði, er hann mælti með lög.um um fræðslu innfæddra árið 1953: „Þegar ég hefi vald á fræðslu innifæddra, mun- ég breyta henni svo, að innfæddum verði kenmf frá bernsku að skilja, að j'afnrétti á við Évróps'ka er ekki handa þeim............... Fólk, sem trúir á jafnrétti, er ekki æskilegt sem kennarar innfæddra“. Samkvæmt opinberum tölum deyja fjöratíu einstaiklingar á dag úr berklum í Pretocia (ca. 400 þús. ílb.), eða ca. 3,6 af hundraði árlega. 46% allra svartra í Jóhannesarborg suitu árið 1964, skv. opinberum töl- um. Allt er þetta tekið úr varnarræðu Nelsoin Mandela árið 1964, sem Mannréttinda- nefnd Sameinuðu þjóðanna hef ir gefið út ásamt öðrum gögn- um þaðan í bókinni „Apart- heid and the Treatment of Prisoners in South Africa“. Sú bók fæst ðkeypis hjá upp- lýsimgasifcrifstof um S.Þ. Þótt varla nokkur vilji halda því fram, að þetta sé málinu óviðfcomandi, þá er hitt sinu verra, þegar líður að ÓL, að svartir og hvítir mega ekki keppa hverjir við aðra. Þeir svörtu hafa auk heldur enga leikvelli, nema með leyfi yfir- valda. Dettur nokkrum í hug, að þjiálifun svartra og hvítra sé sambærileg? Svartir og hvítir keppa saman. Verst birtist þó forheimsk- un, eða fortoerðing, „alfs“ í þess ari setningu: „Það er aftur annað mál, að flestir eru á móti stefinu Suður-Afríku í kynþáttamálunum, en það kem ur íþróttunum ekkert við á meðan stjórnin í Suður-Afríku samþykkir að scnda sameinað lið hvítra og blakkra á leik- ,ina.“ (lbr. mín L.J.). Annar sænski meðlimuritin í „Al- þjóða“-ólym:píuin'efndinni hefir skýrt fyrir okkur, hvernig val þátttakenda skuli fara fram. Ifvítir skuiu ekki kcppa við svarta. Þetta er ekkert vanda- mál, svo lengi um er að ræða sentimetra og sekúnduhluta, sagði hinn aldráði, sjálf- útn.efndi olympis'ki guð, sem sjálÆur hla-ut ólympiskt gull i kringum 1920, en það yar verra í öðrum greinum eins og hnefa Leikum t.d., bætti hann við, þar varð lausnin sú, að þrír „dóm- <8 arar“, einn hvítur, einn svart- ur og einn hlutlaus, skulu sjá bæði hvíta og svarta kappleiki og þar eftir velja þann bezta. Vel má vera, að „alf“ sé Svíanum sammála um að eng- inn vandi sé svo lengi sem um er að ræða sentimetra og sekúndutolu’ta, það er honum frjálst, en verst fyrir lesendur Tímanis. Hitt er fjöldan- um ljóst, að það er lágt verð að gjalda fyrir aflausnina að láta svarta (ef einhverjir verða valdir til farar) og hvíta búa saman, þar vestur í Mexikó á meðan á leikunum stendur. Nei, Alfreð Þorsteinsson það eru ekki.hinar svörtu þjóð ir Afríku, sem blamda pólitík í íþróttirnar. Það er hin al- hvíta stj'órn Suður-Afríku. Og ábyrgðarleysið er Ólympíu- nefndarinnar. Samanburður „aLfs“ við stjórnartfarið í PortúgaJ, á Spáni og víðar, bendir til hinn- ar hör,mulegustu vaniþekkingar á því um hvað er rætt. Ein frægasta þjóðhetja Portúgala á íþróttaleiikvaingi er blökkumað ur frá nýlendunum í Afriku, Mosamibiqu'e, fremur en Ang- ola, minnir mig. Það er ekki hið íasistiska stjórnarfar sem slífct, heldur hin kerfisbundna þrælkun á vissum kynþáttum þjóðarinnar, sem er mótmæit. Því skal bætt við, að hér í Siválþ'jióð er Rhodesía sett í fliokk með S.-Afríku. Það gæti verið „alf“ hollt að kymna sér og lesendum Tí'mans, hvernig fór, þegar bandarískir íþróttamenn vildu neita þátttöku í ÓL í Berlín 1936, vegna Gyðingaofsókna nazista, og hver sem bom í veg fyrir það. Hann er ekki með ölLu óþebktur. Hainn heit- ir Avery Brundage. Nóg um það. Að lok'Urn vR ég nefna að forinigi sænska frjálsiiþrótta- landsliðsins á leikvelli sagði eitthvað á þessa Leið: Það er sagt að ekki eigi að blanda pólitík í iþróttir, en si'ðgæði hefip ával'lt verið talið mik- ill þáttur í íþróttum og þétta er ekki pólitískt, heldur sið- ferðilegt spursmál. Sænska ríkisstjórnin sagði í þinginu, að hún skilji mæta- vel ef þingheimur væri hik- andi, og mér skilst að stjórn- in megi taka ákvörðun í mái- inu síðar. Æðsta stjórn íþrótta' hreyfjngarinnar sænsku hefir mótmælt þátttöku S.-A. og skorað á Ólympíunefndina að vinna að þvi að miáLið verði tekið upp að nýju. Þetta hefir sænska ólympiunefndin gert, sem og sú rússneska og fleiri trúi ég. Hvað t'aglhnýtin’gum viðkem ur kann fleirum en mér að finnast vera betra að vera t'aglhnýtingur þeirra, sem ein- hverju vil'ja fórn'a til þess að sýna þrælkuðum meðbræðrum og systrum samúð, en hinna, sem auk aðgerðaleysis, með ráðum og dáð styðja þessa við bjóðslegu stjórn. Uppsalii* 30. marz 1968- I I HUÓMLEIKASAL KIRKJUTQNLEIKAR ADALHEIDAR r GUÐMUNDSDOTTUR Mezzosopran söngkonan Að- alheiður Guðmundsdóttir hélt tónleika í Kópavogskirkju nýlega, með orgelaðstoð Páls Kr. Pálssonar organleikara í Hafnarfirði. Aðalheiður hefir tekið miikinn þátt í starfi Söngsveitar Filha'rmoníu og sungið í þeim kór um árabil en einnig hefir hún stundiað söngnám í Þýzkalandi öðru hverju á undanförnum árum. Sem mezzo-rödd má segja að rödd söngkonuinmar sé stutt og eigí srnn samfelldasta styrk á miðsviði, hærra sviðið er enn sem komið er ekki í furtkomn- um tengslum við aðallit radd- arinnar, en með æfin-gu og þjálfun á það vafalaust eftir að nýtast söngkonumni betur. Öndunina, sem hin tekniska undirstaða, á Aðalheiður eftir að láta þjóna sér til fullnustu, og háir það henni nokkuð í löngUm og bundinum línum. — Efnisskráin var látlaus og smekkleg og er auðheyrt að andlegir söngvar eru söngkon- unni hugstæðir. Tvær aríur úr óratorium Handels, voru lag- lega af hendi leystar, þótt nokkurs taugaóstyrks gætti í þeirri fyrri. — Það er athyglis- vert að söngkonan frumflutti tvö verk ísl. höfuinda Á föstu- daginn langa, mjög geðfellt og einfalt. lag eftir Guðrúnu Þorsteinsdóttur. og jólaljós eft ir Fjölni Stefánsson, sem var einkar áheyrilegt og fór söng konan smekklega með þau. — Negrasálmurinm „Where you there“ er þaulreyndum söns- konum ærið verkefni og for Aðalheiður þar hóf-lega í sak- irnar og reisti sér ekki hurð- arás um öxl. — Sex andleg ljóð eftir Beetoven eru hríf andi en mjög kröfuhörð túlkun, og þótt kjarni þeirra sé sprottinn af sömu rót erj þau samt breytileg. — Þar tókst söngkonunni ekki að draga upp nógu skýra marka- línu, svo lögin urðu of Líkir einstaklingar, þó voru víða fallegar línur í „So jemand sprioht ich liebe Gott.“ Undirleikur orgelsins í þess um lögum Beetovens, segir ekki eins mikið og píanótext- i-pn gerir, þótt hlutur PáLs Kr. Pálssonar væri á þessurn tón- leikum í alla staði ágætur. — Söngkonan er nú að byrja sinn sjálfstæða söngferil og óskar undirrituð henni alls góðs á þeirri braut, og að henni megi vaxa þroski Oig skilningur á komandi verk- efinum. Unnur Arnórsdóttir. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.