Tíminn - 19.04.1968, Side 5

Tíminn - 19.04.1968, Side 5
5 FÖSTUDAGUR 19. aprfl 1968 TÍMINN gegn Viet Nam stefnu Banda ríkjanna sem fa.rin var í Lundúnum fyrir nokkru og þegar hún kom til Parísar til þess að vera við frumsýningu kvikmyndarinnar Camelot, sem hún leikur sájlf í. Leik konan var spurð hvað þetta band táknaði og sagði hún að þetta væri Vietnamskt sorgar- tákn. ★ Rússneski balletdansarinn Rudolif Nureyev var ásamt Rex Harrison og nokkrum fleiri á veitmgastað í Chelsea LLona- on. Þarna var ásamt þeim mið- aldra kona klædd slöngn- skinnsfcjúl og með kjöltu- rakka. Þegar búið var a5 borða o,g allir ætluðu að fara neitaði hún að fara frá borð- inu. Þess í stað fór hún að tala við kjölturakkann sinn. Nurejev og Harrison reyndu aLlt sem þeir gátu til þess að fá konuna til að . fara en allt kom fyrir ekki og að lokum setti að henni grát. Allt fólfcið á veitimgastaðnum var komið þarna í kring og farið að fylgjast með konunni og þessum tveim frægu mönn- um, sem stumruðu yfir henni Þá fannst Nurejev nóg komið og steig nokkur ballett spor úr Svanavatniriu, lyfti kon unni upp og sveif með hana Hunduninin hér á m'yndinni heitir Mandy og er sjiö ára birtist einn góðan veðu.rdag á gamall og hefur leikið í fjölda 'götum Lundúnarborgar. Hann kivikmynda. vegar í Evrópu hús mikil- menna, sem uppi hafa verið frá því um seytján hundruð o.g fram til okfcar daga. Bófcin heiitir Hús miikil- menna og er heilmikið verk prýdd mörgum myndum. Með al þeirra, sem hún heimsæktr er,u: Victor Hugo, Madame de Stael, Rousseau, Beethoven og George Sand. Faðir Claude er bó'kaútgef- andi og var til að byrja með efcki svo ýkja hrifinn af þessu uppátæki dóttur sinnar og vildi ekki koma nálægt því að gefa út bófcina. Hann sá sig þó um rönd og tryggði sér réttinn tii útgáfunnar. ★ Vidal Sassoon, hárgreiðslu- maðurinn frægi, sem hefur að setur sitt í London, en flýg ur hingað og þangað út um heim til þess að greiða hár fagurra kvenna gegn nokkur þúsund dollara þóknun, hefur gerzt rithöfundur. Bókin, sem hann hefur skrifað heitir Mér þykir fyrir því, að þér urðuð að bíða, frú. Bókin kemur it í Lond'on í þessum mánuði og Bandariíkjiun.um í maí. út úr veitingasalnum. Fólkið stóð eftir og fclappaði honum lof í lófa.' ★ Tony Curtis er um þessar mundir að leika í kvikmyna, sem fjallar um Bostonmorð- ingjann — manninn, sem draþ þrettán konu.r á átj'án mánuð- urn. Auk þess er hann að und- irbúa brúðkaup sitt. Að baki hefur hanin hjónabönd með leifckonunum Janet Leigh og Ohristina Kaufmann en nú hefur han.n hitt hina einu réttu. Það er u.ng ensk stúlka, Lesilie Alien og ein klukku- stund með henni gerir honum meira gott en þrír fclufcikutím- ar hjá sálfræðingi að því er hann segir. Stærsti kostur hennar er þó, að áliti hins væntanlega eiginmanns, að hún er ekki leikfcona. ★ Mia Farrow fyrrveramdi eig- infcona Frank Sinatra hefur dvalizt að undanförnu í Ind- landi eins og bítlarnir til þess að verða betri manneskja að eigin sögn. Fyrir nokkru kom hún frá . Nýju Dehli til New Yorfc og þegar flugvélin lenti á flugvelli New Yorfcborgar var þar íirm/uil blaðamanna til þess að ná tali af leikkonunni. En Mia er eins snjöll og mestu kvikmyndahetjur og komst út úr vélinni óséð o-g gat stu.ng- ið af fram hjá öllum blaðaljós myndurium fréttamöii'num og vegabréfsef tirlitsmönnu m. ★ Vanessa Redgrave hefur und- ainfarið birzt víðs vegar með hvítt band úr kreppappír iun ,ennið. Þetta band bar hún meðal annars, þegar hún stjórnaði mótmælagöngunni Bandaríski leikarinn Mar- lon Brando verður að hora sig um tíu káló, ef hann á að fá aðalihlutverk í fcvikmyndinni The Arrangement, sem Ka1 zaan stjórnar. Þetta mi'kla vandamiál leikarans stafar af 'því, að í sáðustu kvikmyndinni sem hann lék í lék hann eig- inmiann El'ísabetar Taylor og varð þá að fita sig um tutt- ugu 'kíló. ★ Sophia Loren er efst á lista y!fir tíu fagrar konu.r, sem mota gleraugu. Ön.nur á listan um er dægurlagiasönigkonan Ciila Blaok. Þriðja gl'eraugna- konian á listanum var Brigitte Bardot, þótt ekki sjáist hún nú oft með glerau.gu. ★ Hassan konungur, Marokkós er í opinberri heimsókn í ír- an. Hér sést hann ásamt keis- Helene Lazareff, sem er að- alritstjóri framska tízkublaðs- ins Ele sá sig fyrir nofckru tilileydda til þess að neita því opiniberlega, að tímaritið yrði lagt niður, en orðrómur um það komst á kreik, þegar h'æit- var að gefa út viikuiblaðið Candide, sem re'kið var af eig- anda Elle. — Það er ekkert hæft í þessu, sagði Helene. Því í ó- sköpunum æt-tum við að leggja niður blað, sem jók útgláfu sína um þrjú hundruð tuttu-gu og níu ein'töfc á S'íðastliðnu ári? ★ Claude Arthaud nefnist frönsk skiáLdkona, sem hefur gefið út bók, sem hefur náð mikium vinsældum. Cl'aude tók sig tiL og heimsótti víðs Á VÍÐAVANGI Reglur um verkkaup opinberra aðila. fhaldsráðlierrarnir Magnús Jónsson og Ingólfur Jónsson hafa nú sent frá sér greinar- gerðir til réttlætingar þeim ákvörðunum sínum að ganga fram hjá verkboðum íslenzkra iðnaðaraðila í dýra húshluta í tollstöð og súnahús, sem ríkið er að byggja. Nokkuð eru þær greinargerðir loðnar, og hrek ur Axel 1 Kristjánsson ýmis atriði þeirra skilmerkilega í löngu viðtali við Alþýðublaðið í gær. Axel segir að lokum: „Væntanlega verður meðferð þessa máls til þess, að öðru- vísi verði haldið á í framtíðinni, þegar borin verða saman tii- boð erlendra og innlendra aðila í stór verk, sem fram- kvæma á hér á landi. Frá mínu sjónarmiði séð er nauðsynlegt að reglur verði settar um kaup opinberra aðila vegna stórframkvæmda og fullt tillit tekið til aðstæðna íslenzkra bjóðenda í samkeppni við er- ienda og verðið eitt ekki látið ráða úrslitum. Einhverjir fyrir fram ákveðnir aðilar ættu að fjalla um slík mál og viðkom- andi féiög innlendra aðila ættu skilyrðislaust að taka þátt í slíkum athugunum." Orð ocj gerðir Ríkisstjórnin hefur talað fag urlega um það undanfarið að styrkja ætti íslenzkan iðnað meðal annars með því að taka verkboðum hans fremur en erlendra aðila, þegar verðmis- munur er ekki meiri en 10-15% Það er því harla hlálegt, að hún skuli nú lenda í varnaraðstöðu og sæta rökstuddum ákærum fyrir það að brjóta þessi boð orð sín. Og svo kynlega nefur æxlazt, að þetta veldur stór deilum milli ríkisstiórnarflokk anna, og annað aðalmálgagn stjórnarinnar ræðst harkalega á hana fyrir þetta. Sýnir þetta gerla, hvernig ástandið er á stjórnarheimilinu. Þar er nú komin áberandi málmþreyta í legur ríkisstjórnarvélarinnar, og hún er farin að „brenna“ eins og vélvirkjar segja. Mörg fleiri dæmi um það hafa sézt síðustu daga, og alls konar upp- reisnar verður vart í stjórnar- liðinu eins og fram kemur í viðhorfi til frumvarpsins um að ríkið kaupi einstaklingshluta bréfin í Áburðarverksmiðjunni. Ríkisstjórnin ber málið fram, en samt hafa allmargir stjórn arþingmenn lýst yfir andstöðu við það, og er samþykkt nú komin undir stuðningi stjórnar andstöðunnar. Svona er ástand ið á kærleiksheimili ríksstjórn arinnar um þessar mundir. Ástríkið ofar málefnum. Þegar á þetta er litið furðar engan, þótt Emil Jónsson fyndi hvöt hjá sér til þess að vitna um sambúðina á stjórnarheim- v ilinu með eftirfarandi orðum í eldhúsumræðunum: „Samstarf núverandi stjórn arflokka hefur nú staðið í 9 til 10 ár, og er það óvenjulegt hér á landi, að stjórnarsam- starf standi svo lengi. Ég hef átt samstarf við alla flokka, einnig þá, sem nú eru í stjórn FramiWd á tús. 1,5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.