Tíminn - 19.04.1968, Síða 16

Tíminn - 19.04.1968, Síða 16
ÞOKAN TBFUR FYRIR FLUGI Emil Jónsson formaður AlþýSuflokksins lýsir yfir: GRUND VALLARA TRIÐ■ IN ÓHREYFÐ 110 ÁR OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Þétt þoka skall yfir ströndina við Faxaífóa í gærkvöldi. Þoka var einnig á Breiðafirði og við austanvert Norðurland. Þokan náði hvergi langt frá ströndinmi og staf’ar hún af miklum sjávar- kulda, en heitu lofti. Bæði Reykjavíkurflugvöilur og Kefla- víkurflugvöllur lokuðust í gær- kvöldi vegna þokunnar, en flugvell irnir opnuðust aftur í morg- un. Áætlunarflug gekk nokkuð úr skorðum vegna þökunnar en mun komast aftur í samt lag í dag. Veðurstofan spáir norðanátt í nótt og má þá búast við að þok- unni létti. Mjög þétt þoka hefur verið á Reykjavíkursvæðinu síð- an í gærkvöldi og í dag var loft- hiti aðeins 2 stig. En í Borgar- Ingstad enn til Nýfundna- lands NTB-Osló, fimmtudag. Helge Ingstad mun á ný halda til Nýfundnalands I sum ar og halda þar áfram upp- greftrinum á L‘anse aux Mead ows, þar sem húsatomtir norr- ænna manna hafa fundizt, og þar sem Ingstad telur að Vín land hafi verið. Er þetta í átt unda sinn, sem slíkur Ieiðang ur er gerður út þangað, en fyrsti leiðangurinn hóf starf sitt sumarið 1960. Við uppgröft í fyrrasumar fannst enn ein húsatómt, og verður hún könnuð ítariega nú í sumar. Enn er ekki ákveðið hverjir verða með í þessgri fcrð. Aftur á móti mun stefnt að þvi að _ norskir og bandarískir vís'"da menn verði í leiðangrinum, að sögn Dagbladet í Osló. firði og fyrir austan fjall var glaðasólskin og 12 stiga hiti. Þok- an liggur þétt með jörðu og nær ekki nema nokkra tugi metra frá jörðu. Þegar leið a daginn létti þokunni á Reykjanesi, en var mjög þétt úti á Faxaflóa. Þegar þokan skall yfir í gær- kvöldi voru margar litlar flugvél- ar á flugi í nágrenni Reykjavík- urflugvallar. Voru þær þegar kall aðar inn og lenlu þæi allar heilu og höldnu. Tvær áætlunarflugvél- ar FÍ voru á Akureyri og Egils- Framhald á bls 14. IGÞ-Reykjavík, fimmtudag. Miklir erfiðleikar hafa verið á siglingum skipa fyrir Austfjörð- um, og hafa hlotizt af tafir og skaðar, sem skipafélögin verða að taka á sig. Þrjú skip skipadeildar SÍS hafa vcrið á siglingu á þessu svæði, og hefur eitt þeirra orðið að snúa við vcgna þoku og ís- hrafls, annað lokaðist nær inni á Reyðarfirði, og Stapafellið skemmdiiV nokkuð, er það fór fyr ir sköminu með olíu til Norður- lands. Dísarfell átti að fara til Þórs hafnar með hundrað lestir af fóð urbæti. Skipið varð að snúa frá vegna þoku og íss. Það sigldi inn til Bakkafjarðar, þar sem þess um hundrað lestum af fóðurbæti var skipað á land. Vorhátíð Framsóknarmenn í Ámessýslu halda vorhátíð á síðasta vetrardag í Selfossbíói. Hefst hátíðin kl. 9. Mörg skemmtiatriði verða, m. a. mun Karl Einarsson flytja gaman þætti. Nánar verður sagt frá vor hátíðinni síðar. EJ-Reykjavík, fimmtudag Ræða Emils Jónssonar, formanns AlþýSuflftkksins, í útvarpsumræðunum í gær kvöldi hefur vakið athygli. Er það sá kafli ræðunnar, sem fjallar um stjórnarsam starfið síðustu 9—10 árin. Lýsti Emil því yfir, að stjórnarflokkunum bæri „vitaskuld á milli í grund- vallaratriðum, en þau ágreiningsmál látum við liggja". Er það vissulega athyglisverð yfirlýsing for manns Alþýðuflokksins, að grundvallaratriði hafi ver- í dag hófst flutningur á fóður bætinum landileiðina til Þórshafn ar. Leiðin er 48 km. löng og er bara af því hvað gott er að vera í ríkisstjórn. Emil Jónsson izt er við að allur varningurinn komist til Þórshafnar á morgun. í Dísarfellinu var einmig nokkuð magn af tilbúnum áburði, sem fara í þessum kafla ræðunmar ræð ir Emil fyrst um samstarf nú- verandi stjónnarfiokka, og sagði um það samkvæmt Al- þýðublaðinu: — „Samstarf nú- verandi stjórmarflokka hefur nú staðið í 9 til 10 ár, og er það óvenjul'egt hér á landi að stjórnansamstarf standi svo lengi. Ég hefi átt samstarf við alla flokka, einnig þá, sem nú eru í stjórnarandstöðu, og ég verð að segja að mér hefur ekki líkað við aðra samstarfs- flokka betur“ Og síðam kemur hin fræga setning: — „Vitaskuld ber okkur á milld í grumdvallarat- riðum, en þau ágreiningsmál liátum við^ iiggja, og sannfærir þar væntanlega hvorugur amn- an“. tók skipið á Seyðisfirði. Var hon um ekki skipað upp á Bakíkafirði og verður reynt að koma áburðin um til Þórshafnar þegar siglingar leiðin opnast aftur. Það var í morgun, sem Disarfel ið varð að snúa frá við Langames. Var það einnig með fóðurbætir til Akureyrar og Sauðárkróks. Vegna þessa ástands verður skipið að sigla aftur suður fyrir land og Framhald á bls 14. mikil aurbleyta í veginum og flutningurinn því erfiður, en bú I átti tii Þórshafnar, en áburðinn SMÁBÁTUR STRANDAR VIÐ GARÐSKAGA OÓ-Reykj'avík, fimmtudag. Vél'báturinn Erna frá Keflavík, strandaði í blindþoku við Garð- skaga í morgum. Veður var gott og kyrrt í sjó. Björgumarbáturiom Elding kom bráðlega á staðinn og dró Ernu út. Kom þá í ljós að gat var ,á botni bátsins og tölu- verður leki. Froskmáður er um borð i Eíld- ingu og kafaði hanm unddr bát- inn og þétti hanm. Var farið með Ermu til Keflavifcur þar sem við- gerð fer fram. Erna er 10 lestir að stærð. Skipstjóri og eigandi er Ingólfúr Magnússon. INFLÚENZAN SJ-Reykjavík, fimmtudag. Enn er talsvert um inflú- enzu í borginni. Bragi Ólafsson aðstoðarborgarlæknir tjáði blaðinu í dag, að þó nokkuð mikið hefði verið um það undanfarna sólarhringa, að læknar væru kvaddir í vitjan- ir, og væri um helmingur þeirra tilfella inflúensa. Lækn arnir á Slysavarðstofunni voru HERJAR ENN kvaddir út1 30 sinnum í nótt, og er það meira en við venjulegar aðstæður. Ekki hefur þó verið nærri eins mikið um lækna- beiðnir eftir páskana eins og um sjálfa hátíðisdagana, en þó er of fljótt að fullyrða nokkuð um að inflúensan sé í rénun. — Hár hiti fylgir in- flúensunni á fyrsta sólarhring nokkuð mikil vanlíðan, höfuð- verkur og beinvcrkir. ið látin liggja í ein 10 ár, ÍSÁLAG Á FARMGJÖLD I SKANDINAVIU: Skipafélögin bera skaðann af ísnum Ráðstefna Framsóknarféiags Reykjavíkur um verkalýðsmál: í kvöld klukkan 20.30 hefst ráðstefna Framsóknarfélags Reykjavíkur um verkalýðsmáV Ráðstefnan verður í Hallvcigar stöðum við horn Túngötu og Garðarstrætis, gengið inn frá Túngötu. Hefst hún með setn- ingarræðu Kristins Finnboga- sonar, formanns Framsóknarfé lagsins. Þá mun Ólafur Jóhann esson, formaður Framsóknar- flokksins flytja ávarp, en því næst ftytur Skúli Þórðarson magister erindið: Saga verka- lýðshreyfingarinnar. Að því búnu verða fyrirspurnir og um ræður. Annar dagur ráðstefn unnar er á morgun, laugardag, og hefst hún þá kl. 2. Á ráð- stefnunni tala auk fyrrnefndra manna, Erlendur Einarsson for stjóri SÍS, Eysteinn Jónsson Erlendur Eysteinn Hannibal Kristján alþm., Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ, Egill Sigurgeirs- son, hæstaréttarlögm., Helgi Hetgi Egill Bergs ritari FramsóknarfL Stjórnandi ráðstefnunnar er Kristján Thorlacius. Ólafur Skúli

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.