Tíminn - 23.04.1968, Síða 1

Tíminn - 23.04.1968, Síða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 Auglýsing í Túnanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 231 tékki var Ráðherrar Norðurlandanna fimm ákveða: innstæðuiaus Npfnd kanni nor- Reykjavík, mánudag. lögð fjárhæð beirra kr. 1 H H H D W H w Vnl H H H H H H H H rænt tollabandalag OO-iReykjavík, miánudag. Seðlabankinn lét fara fram skyndiskoðun á innistæðulaus- um tékkum við banka og spari sjóði í Reykjavík og nágrenni s.l. laugardag. Varð niðurstað- an sú, að 231 tékki reyndist án innistæðu og var samain- lögð fjárhæð þeirra kr, 1.509.000.-, og er það 0,79% af heildarveltu dagsins við á- vísanadeild Seðlabankans. Er þetta í 17. sinn, sem Seðlabankinn stendur fyrir skyndiköninun inmiiistæðulausra Framhald á bls. 14. mynd er tekin á Alþingi við þínglausnir á laugardag. Eysteinn Jónsson þakkar forseta Sameinaðs þings fyrir kveðju- orð til þingheims og þakkar honum samstarf og árnar heilla fyrir hönd þingmanna. Kveðjuræða forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar við þinglausnir, er birt á bls. 2. — Tímamynd — Gunnar. 37 Á NÁMSKEIÐI UM SVEITASTJÓRNARMÁL: Rætt um staðgreiðslu kerfi opinberra pB-Reykjiavík, miánudag. I morgun hófst í Tjarnarbúð í Reykjavík fræðslunámskeið um sveitastjómarmál, sem Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til. 37 þátttakendur vom mættir alls staðar að af landinu. PáU Líndal, formaður sambandsins, setti það, en síðan flutti Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra ávarp. Þá ræddi Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu neytisstjpri um samskipti sveit- arstjórna við æðri stjórnvöld, Öl- vir Karlsson oddviti talaði um framkvæmd sveitarstjómarmál- efna í dreifbýli og Unnar Stef- ánsson ritstjóri talaði um Sam- starf sveitarfélaga og horfur á saineiningu. Eftir hádegið sagði Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisskattstjóri frá hugmyndum um staðgreiðslukerfi opinberra gjalda, Hann skýrði þau kerfi, sem tekin hafa verið til athugunar hér, en það eru greiðslukerfin í Svíiþjóð og Nor- egi, Bretlandi og írlandi og eiinn- i? lítilsháttar kerfi það, sem not- að er í Þýzkalandi. Einnig hafa menn kynnt sér hið fyiúrhugaða kerfi í Dantnörku. Talaði Sigur björn um höfuðatriði þessara kerfa allra og út frá því ræddi hann, hvað hægt væri að gera hér, og hvernig auðveldast væri að heim- færa kerfim upp á íslenzka stað- hætti, annað hvort með róttæk- um breytingum eða þá með litl- um breytingum. Staðgreiðslukerfi sagði Sigurbjörn, að aldrei yrði hægt að taka upp hér án ein- hverra breytingta. eins og skatta- kerfið er í dag, væri það óvinn- andi verk. Hann minmtist einnig á hvernig staðgreiðslufyrirkomu lagið virkaði í nágrannalöndun um og hversu langt þau næðu. Þar sem erindi Sigurbjörns Þor björnssoinar var mjög yfirgrips- mikið og fjölþætt, var ákveðið að pr&nta það eða fjölrit-a og dreifa þvi síðan út meðal sveit- arstjórnarmannia, til þess að kvnna þeim þetta nánar. Eins og kunnugt er, er starfandi sérstök þingkjörin n.efTid, sem fjailar um þessi mál, undir formennsku Ól- Fram.hald á bls. 14. Flýja hraun- fióð í ofboði NTB-Manila, mánudag. íbúar þorpsins Oson við ræt- ur eldfjallsins Maqon á Filipps eyjum flúðu í dag heimili sín, þegar hraunflóð úr eldfjallinu náði niður í þorpið. Ferdinand Marcos, forseti landsins, til- kynmti í dag, gð allt væri reiðu búið til þess. að flytja 5000 manns, sem búa í allt að átta kílómetra fjarlægð frá eldfjaU- inu, ef þörf krefur. Eldfjallið er 2440 metrar á hæð og er í Albay-iléraði, um 320 kílómetra suðaustur , af Framhaild á bls. 15 NTB-Kaupmannahöfn, mánud. Forsæfisráðherrar Norður- landa sátu á fundi í Kaup- mannahöfn í dag og ákváðu þar, að embættismenn frá ríkjunum fimm skyldu kanna, og leggja fram tillögur, varð- andi ýmis ákveðin atriði, er stefna að nánari norrænni efnahagssamvinnu. Meðal þeirra atriða sem nánar á að kanna, er hugsanleg samræm- ing tollalaga, eða með öðrum orðum tollabandalag. Engin ákvörðun í þessu efni var tek- in á fundinum í dag. Það er fyrst, þegar niðurstöður þeirr ar athugunar er framkvæma á, liggja fyrir, að stjórnmála- menn landanna telja sig geta tekið ákvörðun um fram- kvæmd málanna. Það mun koma í Igós á morgun, þriðjudag, hvenær em'bættismanin.a nefndin á að skila greinargerð sinni og tillögum, en talið er, að frestur nefndarinnar verði það skammur, að hægt verði að ræða mál þetta ákveðið á næsta fundi. Norðurlandaráðs, sem haldinn verður í Stokkhólmi í febrúar n.k. Samband Norðurlanda og Efna- hagsbandalags Evrópu og EFTA var einnig á dagskrá fundarins. Er Ijóst, að Norðurlönd munoi standa saman á EFTA-fundinum í London í næsta mánuði. Þá er einnig talið hugsanlegt, að þau hafi sameiginlega afstöðú gagn- vart EBE, en um það verður nánar rætt á fundi ráðherranna á morg un. Fundinn sitja forsœtisráðherrar viðskiptamálaráðherrar og utan- ríkisráðherrar Norðurlanda, nema hvað viðskiptamálaráðherra er eini íslenzki ráðherrann, sem fund inn situr. Norrænn fjárfestingarbanki Embættismann-anefndin, sem nú er ákveðið að skipa, skal kanna ýmis önnur stórmál en hugsan- legt tolbalandalag. Þannig skal nefndin semja greinargerð, og gera tillögur um sameiginlegan norrænan landbúnaðarvörumark- að, möguleikana á aukinni sam- vinnu á sviði S'jávarútvegsmála, samræmingu efnahagsmálastefnu landanna, þar á meðal möguleik- ana á að stofma norrænan fjár- festingarbanka, og aukið samstarf Norðurlanda hvað snertir lög á sviði atvinn-ulífsins. Þá er nefnd- inni einnig fengið það verkefni, að kanna samstarf um semkeppn- isreglur, möguleikana á frjálsari Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.