Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 4
 r 4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 23. maí 1968* : Skattskrá Reykjavíkur árið 1968 Skattskrá Reykjavíkur árið 1968 liggur frammi í Skattstofu Reykjavikur frá 24. maí til 6. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00. Einnig verður skráin til sýnis í Búnaðarfélags- húsinu við Lækjargötu, frá mánudegi 27. mai til 6. júní. — I s'kránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Sóknargjald 5. Kirkjugjaldsgjald 6. Almannatryggingagjald 7. Slysatryggingagjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingasjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. Aðstöðugjald 13. Iðnlánasjóðsgjald 1 14. Iðnaðargjald 15. Launaskattur 16. Sjúkrasamlagsgjald Jafnhliða liggja frammi í S'kattstofunni yfir sama tíma þessar skrár: Skrár um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykjavík. Aðalskrá um söluskatt í Reykjavik, fyrir áríð 1967 Skrá um landsútsvör árið 1968. Innifalið í tekjuskatti cg eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Eignarskattur og eign- arútsvar er miðað við gildandi fasteignamat nífald að. Sérreglur gilda þó um bújarðir. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofan greindri skattskrá og skattskrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum i vörzlu Skatt- stofunnar eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24.00 hinn 6. júní 1968. Reykjavík 22. maí 1968 Borgarstjórinn i Reykjavík Skattstjórinn í Reykjavík HEYÞYRLA Hvað gerir hún? FLÝTIR HEYSKAP. BÆTIR HEYIN HVAÐ SEGJA BÆNDUR? „Þetta er bezta og fullkomnasta vél sinnar tegundar, sem við höfum unnið með, og teljum hana ómissandi við heyskapinn. Það er sálubót að horfa á þessa undravél vinna“. © Gegnheilir hjólbarðar © Fljót í og úr flutningsstöðu ® Öryggi gegn tindabrotum /;.b, ,, © Prófuð af Bútæknideild á Hvanneyri'‘ BÆNDUR! Pantið strax. — Afgreiðsla er að hefjast. f)C > Rodflettið flskflökin. stráið salti á fiau og skerið i jöfn stykki. Smyrjid sinnepi á aónihlid stykkjanna og leyýii) jyö og tvö .sárrian nieð þykkri oscsneió á tniili. i 'citid upp úr eggj og brauðmýlsnu og steikið á piinriú rið vatgan hila.jiar til osturinn er bráðnaður og flskurinn geghsleikture. flerið söðhar kartöflur og lirátt *grtrn- mgtissalat nipð'. flskrétinum. I; l'ik. smnep 4 0 þykkur östsneiðar iCíoucla. Tiisitt.ee) egg brauðmvlsna. O Sífí~e(/ ám/OiAa/fm /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.