Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 23. maí 1968 15 TÍMINN Frá Samb. ísl bankamanna Samiband íslenzkra banka- manna gemgst fyrir helgarráð- Sitefnu að Þingvölium dagana 24., 25. og 26. þessa mánaðar,. Til ráð- stefinu þessarar hefur ein'kum ver- ið boðið hinu yngra starfsfólki b'ankanna, til þess að kynna því nánar starfsemi samtakanna. Verður hér aðallega fjallað um félagsleg vandatmál starfstéttar- innar sivo sem kjaramál, fræðslu- mál, uppþygginig og þróun sam- takanna oil. A síðastliðnu sumri gekkst sam Ibandið fyrir svipaðri helgarráð stefnu norður á Akureyri, er þótti takast með ágætum og er það von okkar, að þetta geti framveg- is orðið fastur þáttur í starfsemi Bamlbands íslenzkra bankamana. Þátttakendur verða 47 víðsveg- ar aif landinu. SUNNUDAGSBLAÐIÐ Framhald aí bls. 16 mynd um það, sem gerðist í Englamdi framan af þessari öld, er kvenréttindakonurnar ensku, súffragettutrmar, áttu í höggi við yfirvöldin. Frægastar og harðskeyttast- ar voru Emmelína Pankhurst og dœtur bennar. Fyrir sextíu árum var fylgzt með athöfinum þeirra af hinum mesta áhuga um öll Vesturlönd, enda j!afn- an tíðindasamt, þar sem þær voru. — Næstu vikur verður sagt undan og ofan af hörðu og liamgvinnu stríði súffragett- anna í Sunnudagsbláði Tím- ams. AUKAÞOKNUN Framhald af bls. 16 leiguskip, sem þau hafa haft á sínum snærum. Hefur þetta kost- að skipafélögin milljónir króna á þessu ári. Erlendu skipafélögin — og þar á meðal skipaféiag, sem hér á hlut að máli — krefjast aftur á móti að fá alian aukakostnað af þessum völdum greiddan — og fá það. Þetta skip mun hafa tafizt af völdum hafíssins i um eina viku. landfari Framhaid aí ols. 5. stæða til að banna reykingar í bílum. en það er eldhættan, sem bæði bíll og farþegar eru í og í þriðja lagi eru það ösku- bakkarnir ganandi í brj'óst far þeganna, tilbúnir að valda slysum eða auka á þau ef illa tekst til. Þar að auki eru þetr til óþrifnaðar og til éhugnað ar þeim, sem ekkert hafa með þ'á að gera og erfiðleika fyrh- bílstjórana að þrífa þá. Mér er kunnugt um að mörgum bíl- stjórum væri þægð í að losna við að þrífa þá og ýmislegt rusl, sem reykingamenn og annað ósiðað fólik skilur eft.S ! sig í bílunum. Allir bifreiðaeigendur og bif reiðastj'órar ættu því af ofan- greindum ástæðum. að taka höndum saman og reka þenn- an óhugnanlega reykinga- draug af höndum sér sem al'lra fyrst. Með því jminu þeir gott verk, sér til heiðurs og gagns og flestum faiiþegum sínum til ánægju. Um leið stuðluðu þeir eins og þeím ber, að aukinni ferðamenningu íslendinga'. UTSVAR Framhald arf bls. 1. frammi frá klukkan 9 til 6 alla virka daga nema laugar daga. Skattskráin verður enn fremur til sýnis í gamla Búnaðarfélagshúsinu við Tjörnina frá 27. maí, mánu- degi, og fram til 6. júní. All ar kærur vegna niðurjöfnun- ar opinberra gjalda verða að hafa borizt skattstofunni skriflega eigi síðar en kl. 24 6. júní. GRILLIÐ Framhald af bls. 16 feviknaði í. Þá hefur loftræsti kerfinu verið breytt nokkuð. Eru breytingarnar einkum gerðar með tilliti til eldvarna. Þann tíma sem Grillið var lokað, var salur á annarri hæð hússins notaður sem veitinga salur fyrir gesti hótelsins og aðra matargesti. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18733. miFwamm Líkið í skemmti- garðinum Afar spennandi og viðburðar- rí'k ný þýzk litmynd meö George Nader íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 rarar - Múrarar Vegna framkvæmda okkar við fjölbýlishús Fram- kvæmdanefndar 'byggingaráætlunar, viljum við ráða nokkra múrara nú þegar. BREIÐHOLT H.F., Sími 81550. ,Land undir sumarbúðir’ Félagssamtök óska eftir að kaupa land í fallegu umhverfi, undir sumarbúðir. Æskilegt er, að landið liggi nálægt vatni og jarð- hiti sé fyrir hendi á staðnum. Tilboð merkt „Sumarbúðir 2057“ sendist blaðinu fyrir 5. júní. HVERFISGQTU 44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki geröar fyrirsjónvarp) Hitavéitueevintýri Grœnlandsfiug ÁÖ byggja Maður og verksmiðja ■JJSnZTX.-’ ’ rjn-rff T«-- ■ ■ t P'tlTIHgT Sím! 16698 Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 8 LAUGARAS -i ji Slmar 32075, og 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum og sinemascope Rook Hudson, Claudia Cardinale Sýnd kl. 5 7 og 9 ísienzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára Vofan og blaða- maðurinn Bannasýning kl. 3 Miðasaia frá kl. 2 Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd i lit.um Leikstjóri: Bo V.cerberg. Pia Degermarh Tommy Berggren Sýnd kl. 9 íslenzkur texti. BÖnnuð börnum A valdi morðingja Æsispennandi amerísk saka- málamynd í sérflokki. fslenzkur texti sýnd kl. 5 Ovinur Indíánanna Sýnd kl. 3 Síml 114 75 Þegar nóttin kemur Sýnd ki. 9 Bönnuð innan 16 ára. Emil og leynilögreglu strákarnir Spennandi og skemmtileg, ný, Disneylitmynd fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7 4uglýsið í íímanum 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencersl tslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerisk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð tnnan 14 ára Allra siðasta sinn. Þjófurinn frá Damaskus Sýnd kl. 3 pKÓUBjOj slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound oí Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin Oefui verið og hvarvetna nlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Leikstjóri: Robert Wise Aðalhiutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti Myndin nr tekin t DeLuxe lir iim oe '0 mm sýnd kl. 2, 5 og 8,30. Sala hefst ki. 13. Athugið sama aðgöngumiða- verð á öllum sýningum. Sim j.(82 íslenzkur texii Einvígið » Djöflagjá Víðfræg cg snilldarve! gerð ný amerlsk myr.d i litum James Garner. Sýnd kl 5, og 9 Bönnuð innan 16 ára Konungur villi- hestanna Barnasýning kl. 3 irr»-v-f»TK-rr»»fT(t»KV b! OJíAMQiaSB! Slm 41985 Ævintýri Buffalo Bill Hörkuspennandi, ný ítölsk- amerísk mynd i litum Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Snjöll fjölskylda Sýnd kl. 3 mm ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sýning í dag kl. 15.00 Siðasta sinn. mmi m Sýning fimmtudag kl. 20,00 Sýning laugardag kl. 20,00 í^laní&fíufían Sýning föstudag kl. 20. Nemendasýning listdansskólans Stjómandi: Fay Werner. Sýning laugardag kl. 15.00 Aðeins þessí eina sýning. Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JpmKBðMÍgl HEDDA GABLER sýning í kvöld kl. 20.30 Leynimelur 13 sýning laugardag kl. 20.30 Aðgnögumiðasaian 1 íðno er opin frá kl 14 Sími 1 31 91. Simi 11384 Gatan með rauðu lí !ósunum áhrifamikil ný Grísk kvikmynd Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 Sverð Zorros sýnd kl. 3 Sími 50249. Sigurvegarinn Bandarísk stórmynd í ciriema scope og iitum John Wayne Susan Hayward Sýnd kl. 9 Pollyanna með Hayley Mills Sýnd kl. 5 Síöasta sinn, Srnámyndasafn Sýnt kl. 3 Slmi 11544 Hrói Höttur og sjóræningjarnir (Robln Hodd and the Pirates) ftölsk mynd i litum og Cinema Scope með ensku taK og dönsk um texta um þjóðsagnahetjuna frægu í nýjum ævintýrum. Lex Barker Jakie Lane Sýnd kl. 3, 5 7 og 9 (Engin sérstök baniasýning)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.