Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 23. maí 1968. ÍBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INIMIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST 4.U SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og frímerkjavörur. FRÍMERKJAHÚSIÐ Lœkjargölu 6A Reykjavik — Sími 11814 Súnnudagur 26. 5. 1968. 18.00 Helgistund, Sórá Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. 18.15 Stundin okkar. Efni: 1. Halldór Erlendsson ræðir um veiöiútbúnað. 2. Séra Friðrik Friðrlksson. Kvikmynd gerð af Ósvaldi Knudsen. 3. Litla f jölleikhúsið, þriðji þáttur. (Sænská sjónvarpið). Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik- myndir um sitt af hverju. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 21.05 Samson og Dalila. Sjónvarpsleikrlt gert eftir sögu D. H. La.wrence. Aðalhlut verk leika Patricia Routledge og Ray McNally. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21,55 Vegleysa. (Seven miles of bad road). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Jeffrey Hunter og Neville Brand. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. Ekki ættuð börnum. 22.40 DagskráHok. Mánudagur 27. mai 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Kengúrur. í þessari mynd segir frá keng- úrum I Ástraliu, sem lands- menn þar hafa á misjafnan þokka, einkum þó sauðbænd- ur. fslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 20.55 Anne Collins syngur. Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson. 21.05 Popkorn. Vinsælar, norskar unglinga- hljómsveitir koma fram I þess- um þættl og sýnd er nýjasta tízka unga fólksins. (Nordvision —Norska sjónv.) 21.35 Harðjaxlinn. „Fáið yður glas af rauðvíni'*. Aðalhlutverk: Patrick Mc- Goohan. fslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28.5. 1968. 20.00 Fréttir. 2030 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonss. 20.50 Enskukennsla sjónvarpsins. 26. kennslustund endurtekin. Leiðbeinandi: Heimir Áskelss. 21.05 Denni dæmalausti. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. ,21.00 Kísilgúrvinnsla á íslandi. Baldur Líndal, verkfræðingur, skýrir frá vlnnslu kísilgúrs á íslandi, eiginleikum hans og notkun. 21.50 Glímukeppni sjónvarpsins. (1. þáttur). Sjö sveitir frá öllum landsfjórð ungum og þremur Reykjavikur félögum keppa. Kópavogsskólinn Sýning á handavinnu og teikningum nemenda verður í dag, 23. maí frá kl. 13—17. SKÓLASTJÓRI „CONFEXIM" Ríkisútflutningsfyrirtæki, Sienkiewicza 3/5 L ó d z Sími: 28-533, Telex: 88-239, Símnefni: Confexim — Lódz. CONFEXIM er aðalútflytjandi í PóHandi á: — Tilbúnum fatnaði og rúmfatnaði — prjónavörum og sokkum alls kyns, — gólfteppum og ábreiðum, EINNIG — höttum og smávörúm til fata og alls konar vefnaðar — tízkuvarningi. Allar okkar framleíðsluvörur eru í háum metum meðan viðskiptavina víðs vegar um heim og skera sig úr vegna: ' : — styrkleika, — að þær eru af nýjustu tízku — og með nýjustu sniðum — og framleiddar af frægustu fagmönnum. Fullkomin gæði og útlit eru tryggð með stöðugri samvinnu við vísindalegar rannsóknastofnanir, og við helztu tízkumiðstöðvar. Allar frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönn- um okkar á íslandi. ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Tjarnargötu 18. Revkjavík, P.O. Box 509 Símar: 20400 og 15353 Símnefni: ICETRADE. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29.5. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Davíð Copperfield. „Davíð og Dóra" Myndin er gerð eftir sögu Charles Dickens. Kynir: Fredrlc March. íslenzkur texti: Rannveia Tryggvadóttir. ■20.55 Franska stjórnarbyttingin. Bandarísk mynd um hin sögu- legu ár í lok 18. aldar er kon- ungsdæmið leið undir lok f Frakklandi, og lýðveldi og síð- ar keisaradæmi komust á. Þýðandi og þulur: Óskar Ingl- marsson. 21.45 Skemmtlþáttur Tom Ewell íslenzkur texti: Dóra Hafstelns dóttir. 22.10 Konan að tjaldabaki. (Stage Fright). Myndina gerði Alfred Hitch- cock árið 1950. Aðalhlutverk: Jane Wyman, Marlene Dietrleh, Michael Wilding og Richard Todd. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 27. apríl s. I, 23.55 Dagskrárlok Föstudagur 31.5. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Að lyfta sér á kreik (Be big) Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indr- iðason. 21.30 Kveðja frá San Marino. Myndin lýsir lífi fjölskyldu einnar í dvergríkinu San Mar- ino, og rekur lauslega sögu þess. íslenzkur fexti: Óskar Ingimarsson. (Nordvlslon —r Danska sjón- varpið). 22.00 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 22.50 Dagskrárlok. Laugardagur 1. 6. 1968. 17.00 Úrslitaleikur bikarkeppnl enska knattspyrnusambandsins: Everton og West Bromwich Albion leika. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 2025 Ungt fólk og gamlir meist- arar. Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. Hljómsveltin leikur tvö verk' 1. Fiðlukonserf eftlr Mozart K.. 218, allegro. Einleikarl: Uonu* María Ingólfsdóttlr. 2, Konsert fyrir fagot og og strengi eftir Beril Philips. Einleikari: Hafsteinn Guð- mundsson. 20.40 Pabbi Aðalhlutverk; Leon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Briet Héðins- dóttir. 21.05 Því tíminn það er fugl sem flýgur hratt. Eistnesk mynd án orða um líf Ið og tilveruna, æskuna, ástina og sól i grænu laufi. (Sovézka sjónvarpið), 21.35 Innan við múrvegginn^. Leikrit eftir Henri Nathansen. Aðalhlutverk: Paul Reumert, o. fl. íslenzkur texti: Halldór Þorsteinsson, - (Nordvision — Danska sjónvarp ið). 23.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.