Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 16
———M.— GRILUÐ OPNAÐ AFTUR TJÓNIÐ AF BRUNANUM NAM FJÓRUM MILLJÓNUM KRÓNA OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Grillið í Hótel Sögu verður 9 opnað í kvöld, en það hefur 8 verið lokað í mánaðartima vegna viðgerða, en eins og men.n muna kviknaði í eldihúsi veitingasalsins og varð að loka honum meðan viðgerð fór fram. Tjiónið vegna brunans nemur um fjórum milljónum króna. Er þá meðtalið bæ-ði kostnaður við viðgerð og rekstrartap, sem nemur um helmingi tjónaupphæðarin'nar. Nokkrar breytingar hafa ver ið gerð'ar á eldhúsi. bæði því sem snýr að veitingasainum og fiidihúsinu þar inn ai, en Þar Eramhald í ols 15 Starfsmenn Grillsins fyrir fram an þann hluta salarins, sem mest skemmdist í eldsvoðan- um. (Tímamynd—GE). Varð að greiða aukaþóknun vegna tafa skipsins í ís Sunnu- dagsblað EJ-Rev'kjawk, miðvikudag. Um siðustu helgi kom til Siglie f k. l.-iauskip með fulllum kraffl og stóðu tunnustafi til Tunnuverksmiðju ',°uir tU, að hen'ui yrði lokið í rikisins, frá Noregi. Verður Tunnu kvokL TuimUstafir Þe.s.sir duga I vei'Ksiniðjan að greiða eigendum skipsins sérstaka fjárupphæð vegna siglingar í hafísnum fyrir norðan og tafir í því sambandi — en þetta hvort tveggja hafa ísienzku skipafélögin orðið að taka á sig, vegna sinna skipa, eins og kunnugt er af fyrri fréttum. Skip þetta kom um síðustu helgi til Siglufj'arðar og var með 9—10 þúsund tunnustafi, að sögn framkvæmdastjóra Tunnuverk- smiðjunnar í dag. U'Obskiriio hófst á mánudag- aukagreiðslna. Var nú í da,g afturitil 2—3 vikna framleiðslu, og i í vetur sem endranær orðið að á móti uinnið að uppskipun af verður það síðasta fram.leiðsla taka á sig tjón vegna tafa vegna jafnvel | Tunnuverksmiðjiunnar nú að hafíssins, sinni. íslenzku skipafélögin hafa nú I og jafnvel skemmda, bæði fyrir sín eigin skip og erlend Framhald a öls. 15. FJOLMARGAR SKAMMBYSSUR ENN í FÚRUM EINSTAKLINGA ar liefur verið skilað um 00-Reyk.javík, miðvikudag. Daglega berast margar ólögleg I skammb>'ssum tU lögreglunnar inn, en stöðvaðist þegar eágandi ar byssur til lögreglunnar, bæði Reykjavík og í dag skipsins gerði kröfu til þessara I í Reykjavík og úti á landi. Þcg1 þangað 8 slíkum vopnum. í Kópa-1 501 vogi liefur verið skilað nokkrum skammbysum og einni vélbyssu. var skilað I Akureyri hefur mörgum skamm byssum verið skilað. íslenzku sveitírnar efstar á Norðurlandamótinu í bridge H?im miðvikuriag — Norð- urlandameistaramótið í bridge hofsi . oautaborg a þriðjuriag og eftir þrjár umferðir hafa íslenzku sveitirnar tryggt sér góða forustu í mótinu — eða átta stig fram yfir næstu þjóð. c.veitirTjr iiqfa snilað sex leikí og unnið fimm þeirra. Aðeins ty.s.a umferðin var siæm, en þá fengu sveitirnar fimim stig af 16 mögulegum. Síðan hef- ur verið stöðug sigurganga, en alls verða spilaðar átta um ferðir í móttnu. Tvær sveitir frá hverri þjóð spila á mótinu og samanlagður stigafjöldi þejrra er lagður saman, en sú þjóð sigrar, sem hæsta stiga- tölu fær. Blaðið náði í dag tali af Ólafi Hauk Ólafssyni. lækni, sem spilar í annarri sveitinni og sagði hann að úrslit hefðu orðið þessi: í fyrstu umferðinni, sem hófst eftir hádegi á þriðjudag. spilaði ísland 1 við Fiinnlan.i 2 og vann með 5—3, en ís- land 2 spilaði við Noreg 1 og tapaði með 0—8. í 2. umferðinni um kvöldið spilaði ísland 1 við Sviþjóð 1 og vann með 8—0, en íslanu 2 spilaði við Noreg 2 og vann með 6 -2, eð'a 14 stig af 15 mögulegmm i þessari umt'erð Enn betur gekk í bríðju i;ii íerðinni. Þá vann ísland 1 Dan inörku 1 með 7--Í ug íslann 2 vann Sviþjóð 1 með 8- 0 eða 15 stig af 16 mögulegum í þeirri umferð. Sömu men.nirnir hafa spil- að alla leikina fyri.r ísland. I sveit 1 spila Benedikt Jóhanns son, Jéhann Jónsson, Jón Ara- son og Sigurður Helgason, og er árangur sveitai'ininar til þessa mjög góð eða 20 stig af 24 mögulegum. í sveit 2 spda Ólafur Haukur, Lárus Karis- son, Jón Ásbjörnsson og Karl Sigurhjartnrson og hefur sveit in hloitið 14 stig. Röð landanna eftir þessar 3 umferðir er þessi. Nr. 1 ís- land með 34 stig. 2. Danmörk með 26 stig. 3. Svíþjóð m?ð 22 stig. 4. Finnland með 20. stig, og Noregur — sem varð Norðurlandameistari á síðasta Norðurland'aimótinu, sem háð var í Reykjavík fyrir tveimur árum, rekur lestina með 18 stig. í kvöld var frí hjá spilur- u.nu, en á morgun, fimmtudag verða spilaðar tvær umferðir síðan tvær á föstudag, og ein á laugai'dag. en þá lýkur mót inu. Ólafur Haukur sag'ði að lókuim, að allir væru í sól- skinsskapi og bæðu fyrir kveði ur heion. Auk þessa hefur komið fram mikil.l fjöldi skiotvopna sem ekki voru á skrá, og fó eigftndur þeirra að halda rifflum og haglabyssum, ef þeir á annað borð uppfylla þau skilyrði, sem heimila þeiai að hafa skotvopn undir höndum. í Reykjavík skiptir tala nýskráðra skolvopna hundruðuim og í kaup- stöðum úti á landi hefur einnig komið' írara fjöidi óskráðra vopn-s Dómsmálanáðuneytið hefur skorað á alla þá, sem hafa ólög- leg skolvopn undir höndum að skila þeim til réttra yfirvalda fyr ir 1. jiúmá n.k. Verði það gert Framhald á bls. 3 Við komuoa þar í borg, er iðandi kös íyllir stræti o.g torg og sjáum ríðandi lögreglu þjöna knýja hesta beint á fyik- ingar æpandi kvenna. Við sjá- um prúðbúnar konur grýta stórbyggingar og verði lag- anna þreyta við þæc fang- brögð. Við sjáum þær hlaupa að vögnum á götunum og kasta götugum mjölpokum að þeim, er í þeim sitjia. Við sjóum sviðna goifvelli og tennisvefM, fjöldafundi, þar sem allt er í uppnámi, jafnvel virðulega ráð herra í áflogum við fasmiklar komur. Síðan komum við inn í klefa djúpt í kjöMurum fangelsa, og þar liggja konur handjárnað- a.r á fleti. Annars staðar held- ur mannsöfinuður þeim föstum í stólum og menn koma með langar slöngur og renna þeim upp í nasir þeim. En þegar við komum út aftur, ber okkur íyrir sjónir logandi járnbraut- arsitJöðvar og birgðaskemmur og j'afnvel kirkjur. Þetta gerist ekki ' stúdenta- óeirðum í Berlín eða Paris ■kki i verkfallsróstum ein- hvers staðar í álfunn' né held- ur í kynþáttaóeirðum í Banda- ríkjunum. Við höfum litið til haka og fengið ofurliitla hug Framhald á bls. 15. ^ v Astæðulaust að hafa áhyggj- ur af íslendingum í París FB-Reykjavík, miðvikudag. Blaðinu barst í dag tiikynn inig frá utani'fkisráðuneytinu, sem fjall-ar um fsiendinga í París. en upplýsingarnar eru frá sendiráði íslands í París, og fara hér á eft- ir. ,,Ekki er ástæða til að hafa á- hyggjur af íslendin.gum i París enda þólt v'erkföllin skapi þeim eins og öðrum Parísarbúum ýms óþægindi. til dæmis í samgöngu- mál'um. Sendiráðið mun veita ís lendingiim aðstoð ef á barf að halda. en til bessa hefur ekki komið til þess, að íslendingar hafi snúið sér til sendiráðsins með bjálparbeiðni i sambandi við verkföllin. Að því er varðar sér- staklega islenzka stúdenta vill sendiráðið benda á að ekki er enn vitað annað um próf við franska háskóla en að þau geta ekki farið fram á tilsettum tíma. Getur betta leitt til þess að ís- lenzkir stúdentar í Frakklandi breyti að einhverju ieyti heim- ferðaáætlunum sínum. Utanrikisráðuneytið, Reykj'avík, 22. mai 1968.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.