Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 10
J 10 l0DAG TIMINN g/'tói DENNI DÆMALAUSI — Uss Peran í ísskápnum er ónýt. f dag er fimmtudagur 22. maí. Uppstigningar- dagur. Tungl í hásuðri kl. 9.38 Árdegisflæði kl. 2.08. Heilsugeula Sjúkrabifreið: Slmi 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarfirði ' síma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og helgidagaiæknir 1 sama síma. Neyðarvaktin: Stml 11510, oplð hvern vlrkan dag fré kt. 9—12 og I—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýslngar um LæknaplOnustuna ■ borqlnm gefnar > slmsvara Lekm félags Reyklavlkur < sima 18888. KOpavogsapótek: Oplð vlrka daga fré kl. 9 — 1. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—1S Næturvarzlan i StOrholtl er opln frá mánudegl Hl föstudags kl. 21 é kvöldln tll 9 é morgnana. Laug ardags og helgldaga fré kl. 16 é dag Inn fO 10 é morgnana Næfcurvörzlu apóteka í Keykjavík viik una 18. — 25. mai annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Helgarvarzla uppstigningardag og næfurvörzlu 24. maí annast Kristj án Jóhannsson, Smyrlahrauni 18 simi 50056. Nætiurvörzlu í Hafnarfirði aðfa-ranótt 25. mai an-nast Jósef Ólafss. Kvfholti 8 sími 51920. Næturvörzlu í Keflavík 23. maí ann ast Kjartan Ólafsson, Næturvörzlu í Keflavík 24. maí ann ast Arnbjöm Ólafsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 24. maí annast Jósef Ólafsson Kvíholti 8, sími 51820. * Heimsóknartímar s|úkrahúsa Eiliheimilið Grund. AUa daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- iega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga fcl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—t 6.30—7. Trúlofun 13. maí s. 1. opinberuðu trúlofun sina, ungfrú Aldís Kristjánsdóttir, Grímsstöðum á Fjöilum og Guðjón ÓSkansson, Garðarsvegi 20 Seyðisf. Opinberað hafa trúlofun sína ung frú Guðrún Kristbjörg HaHdórsdótt ir frá Káifanesi Ströndum og Þor s-teirm Jónsson Fossvogsbletti 31, Fossvogi Rvík. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur firó NY ki. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11,00. Er væntan iegur til baka frá Luxemborg kl. 02,15. Fer tíl NY kl. 03.15 Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell átti að fara í gær frá Akureyri til Borgamess, óvíst um siglingu vegna hafíss. Jökulfell er í Reytkjavík. DísarfeM fór 21. þ. m. frá Akranesi til Rotterdam. Litla fell fór frá Aikranesi í gær áleiðis til Vestmannaeyja. Helgafetl fór 21. þ. m. frá Rvik til Norðurlamds hiafna, óvist um siglingu vegna haf íss. Stapafell er í Reyikjavík Mælifell er í örnaes. Polar Reefer er í Rvík Peter Sif er í Rvík. Rikiskskip: Herjólfur fer frá Rví'k kl. 21.00 ann að kvöld til Vestmannaeyja Blikur var á Stöðvarfirði í gær Herðu breið fer frá Reykjavíik á morgun vestur um land til Kópasikers. Orðscnding Þessi nr. komu upp í happdrætti Kvennadeildar Siysavarnafélagsins í Reykjavík. nr 233 Atomstöð, 578 Dúkka 489 Brumastöð 300 Fánastöng. Vinsamlegast sækið munina í Slysa varnafélagshúsið við Grandagarð. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hiaðgerðarkoti i Mosfellssveit verður síðustu vikuna í júní. Nán- ari uppl. i síma 14349 frá kl. 2—4 daglega nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumar dvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyriksnefmdar, Hlað gerðarkoti í Mosfellissveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laug ardaga kl. 2—4. Sími 14349. Félagslíf Náttúrulækningafélag Reykjavikur. Farið verður í gróðursetndngar- og kymningarferð að Heilsuhæli N.L.F. í Hveragerði laugard. 25. maí Lagt verður af stað frá matstofu N. F. L. R., Kirkjustræti 8, kl 14 Fríar ferðir og matur í Heilsuhælinu Þátittaka tílkynnist fyrir föstudagskvöld i matstofuma, sími 12465. Skrifstofu NLFÍ sími 16371, eða NLF búðina sími 10263. Kvennaskólinn í Reykjavík: Kvennaskólanum í Keykjavik verð ur slitið laugardaginn 25. maí kl. 2 e. h, Ferðafélag íslands fer 2 ferðir á sunnudaginn, 26, maí. 1. Gönguferð í Brúarárskörð. ,2. Gengið um Bláfjöll og víflir. Farið er frá Austurvelli kl. 9.30. Farmiðar seldir við bílanna Allar nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. FIMMTUDAGUR 23. maí 1965. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Aðalfundurinn verður í Félagsheim ilinu að Hallveigarstöðum þriðjudag inn 28. maí kl. 8,30. Venjuleg aðal fundarstörf. Sýnd verður kvikmynd um ræktun og hagnýtingu græn metis. Mætið vel. Langholtssöfnuður: Kvenfélqg Langholtssafnaðar ætíar að halda kökubazar laugardaginn 25. maí kl. 2 í Safnaðarheimilinu. Félags konur og annað stuðningsfólk safn aðarstarfsins er beðið að koma kök um i Safnaðarheimilið á föstudag 24. maí upplýsingar i símum 83191, 37696, 33087. ; Hjónaband — Það verður orðið nógu bjart til þess að leggja af stað eftir nokkrar mínúfur. — Þið vitið að þetta er engin skógar- ferð. En ef þið farið eftir skipunum mín um og gerlð það sem ég segi ykkur, þá fá • :*£?;• -'**••• allir svolitla aukagreiðslu. Nú leggjum við af stað. —Þér eruð vinur Daviðs. Setjizt niður! Hvað get ég gert fyrir yður. — Hvað segið þér um þetta. Haldið þér aS það sé samband þarna á milli? — Hvers vegna tekur hann ekki af sér hattinn? — Eruð þér að færa mér einhverjar upp- lýsíngar eða hvað? — Við skulum kaliu leita upplýsinga. ,að að ég sé að Þann 20. 4. voru gefin saman í Hallgrimskirkju af sr. Ragnari Fjal ar Lárussyni ungfr. Málfríður Gunn laugsdóttir og Sigmar Kolbeinsson. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 36 Reykjavík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík, simi 20900). Bilaskoðunin föstudaginn 24. mai R-4951 — R-5100. Y-2501 — Og þar yfir. A 1901 — A 2000. V 401 — V 450 Ö 1001 — Ö 1200. SJÓNVARPÍ© Föstudagur 24. 5. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Á H-punkti 2040 Á öndverðum mciði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.10 Ölvun við akstur Mynd um baráttuna gegn ölv- un við akstur og um viðhorf fólks á Norðurlöndum til þessa vanda og aðgerðir gegn hon- um. íslenzkur texti: Bcnedikt Boga son. Þulur Ásgeir Ingólfsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.55 Á H-punkti Rætt er við Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóra í Reykjavík og Valgarð Briem framkvæmdastjóra. 22.10 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júiius Magnússon. 23.00 Dagskrárlok. /i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.