Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 23. maí 1968 TIMINN Með Á stríðsárunum fluttist mjög lítið af ávöxtum til landsins, og var ætlazt til, að það litla, sem var, gengi til sjúklinga gegn ávisunum lækna. Kona ein, sem hafði Katrínu Thoroddsen að heimilislækni, hringdi eitt sinn til hennar og bað hcrríS að koma til s£n í sjúkravitjun. Konan átti heima ,ina í Kleppsholti Þegar Katrin kom þangað, var ekkert að, og erindið ekki annað en að fá lyfseðil upp á appelsínur. Katrín var fjúkanjii' vond, settist niður og skrifaði á lyf seðilsblað, að hún segði þenn an sjúkling af höndum sér í sjúkrasamlaginu, fleygði þess- um miða í konuna og rauk út. En kella labbaði með blaðið niður í Grænmetissölu og fékk appelsínur út á plaggið. Það gat nefnilega enginn les ið skriftina. Eggert Laxdal kaupmaður á Ákureyri átti stóran hund og grimman. Eitt sinn reif hundurinn á eina á hol á götum bæjarins. Eigandi ærinnar kærði þetta fyrir bæjarfógeta og kallaði hann Laxdal fyrir sig. — Það verður að skjóta hundfj andann, segir bæjar- fiógetL — Skömm er að heyra þetta, svarar Laxdal. — Hundurinn veit það, sem bæjarfiógetinn veit ekki, að það er bannað að láta fé ganga lauet á göt- unum. Þti getur ekki ímyndað þér hvaS ég hef kvalfzt. SLKMMUR OG PÖSS Allir kunna að telja punkt- ana meðan á sögnum stendur. Næsta skrefið er að telja þá meðan á spii am enn skunni stendur. Á5 ÁG 632 * D107654 A G9742 K1063 ¥ 752 ¥ 10863 ♦ 1085 ♦ K94 * 82 «í> KG ¥ ♦ * D8 KD94 ÁDG7 Á93 ' Suður spilar þrjú grönd, og vestur spilar út spaða 4. Suður tók sér umhugsunarfrest og á meðan taldi Austur punkta Suð ur og gerði sína eigin áætlun, en Suður hafði opnað á einu grandi (16—18 pt.). Austur sá 11 punfcta hjá norðri, og sjálf- ur var hann með 10. Ef S átti 17, gat vestux í hæsta lagi ver- ið með tvo til að ná 40. En nú átti suður 18 pt. og vestur því aðeins einn. En hvaða þýðingu hafði talningin? Austur vissi að fiélagi hans var með verðlaus spil og að suður mundi vinna sögnina með því að fría tígulinn. Aust- ur áformaði þvi að reyna að koma í veg fyrir svínun í tígli. Suður hafði nú gert sina áætlun og lét lítinn spaða úr blindum. Austur vann á kóng, og spilaði þristinum og Á og D féllu saman. Suður spilaði nú litlu laufi frá blindum og austur lét strax kóng. Suður vann á ás og spilaði sigri hrós andi út niunni og svínaði. Aust ur vann á gosann og þrír slagir til viðbótar á spaða hnekktu sögninni. Ef austur lætur ekki lauf K, verður suður að spila blindi tvisvar inn á hjarta og svína tígli. Þannig hefði hann fengið 10 slagi. Krossgáta Nr. 28 Lóðrétt: 1 Pornbók 2 Keyr 3 Afkvæmi 4 Leit 5 Máls- gagna 8 Afar 9 Skal 13 For setning 14 Kusk. Ráðning á gátu no. 27: Lárétt: 1 Glundur 6 Mal 7 LK 9 Es 10 Tollara 11 A1 12 NN 13 Ham 15 Ákær- SkVnnsar „„„ una. Lágrétt: 1 Frísks 6 Ötul 7 Kom ast 9 Stafrófsröð 10 Kaup 11 Lóðrétt: 1 Galtará 2 Um 3 Tveir eins 12 Frumefni 13 Svefn Naglfar 4 DL 5 Rósanna 8 hljóð 15 HappdrættL Kol 9 Ern 13 Hæ 14 Mu. / 2, i 0 y m b m 7 'ÍÁ. 7 /o r ' // w? yyflv'' sZ /3 /y m m /r 62 I stað. Hún spurði heldur ekki um, I hvenær ég byggist við að fcoma augnablik þennan dag, sem hafði aftur: Hvort hún var hrygg a verið svo viðburðaríkur. svipinn, veit ég ekki, því ég starði Eg heyrði sjálfa mig svara móð- þráliátlega á tebollana, klukkuna j vildi. ur hans með orðum, sem ég varia og jármbrautaráætlunma, í stuttu' Hví hafði ég ekki hugsað um gat viðurkennt sem mín. En i máli á allt nema fólkið, sem ég það? Ó, bara að eitthvað kæmi snemma. Hamingj.an hjáipd mér, Við þyrftum að bíða hálftíma á stöðinni, og þá fengi hann tæki- færi til að segja það. sem hann þetta sinn var það ekki ímynd- ætiaði nú að fara frá — fyrir un ein eins og niður á strönd-! fuut og allt. Allan morguninn inini. Það var ég, Monica Trant, var óg í svefnherbergi mínu, þar sem hrópaði örvingluð skjálfandi sem ég lét niður í töskurnar. röddu —• Jú. Jú. Þú veizt að mér þyk- ir vœnt um hann. Tvisvar sinnum heyrði ég þrast arsöng fyirir utan gluggann, með- an ég var að búa mig. En ép. fyrir. Er ég heyrði þessa játnmg’i. iét ekki gábba mig í þetta skipti. varð mér innambrjósts eins og Ég vissi, að það var ekk, þröst- einhver ókunnugur hefði ljióstrað ur> ^ ég' skipti mér ekkert af upp leyndarmáli, er ég hafði enga hugmynd haft um — en sem ég vissi nú að var satt. honum. Ég hélt áfram og lagði suna- skóna neðst í töskuna. Það mun Eg greip ósjálfrátt höndum líða laagt 4gur en ég nota þá af+ fram fyrir mig, eins og þessi upp- ur Ég lét hann blístra götvun væri eitthvað, sem ég gæti Þ4 reyindi hann annað. Tvisv- haldið frá mér. Eg varð að halda i ar Slinnum heyrðist giamra i rúð henrni fná mér nokkum tíma enn j unnl elns og þegar þrösturinn ég varð. Að minnsta kosti meðan kronmaði í snigilinn En ég vis.o ég var hér. Eg kreppti hnefana að j þetta sinn var það steinn, og tók á öllu mínu viljaþreki tU sem halði verið kastað til að að tala með venjulegri röddu. ! draga að sér athygli mína og U Getur ^þú^sagt ^mér, hvað ^ mig ^ að komá niðþr. En hann getur verið viss ,.um, áð hvorki klukkan er, frú Waters? — Hálf átta. Þú ættir að fara snemrna að hátta, vina mín. Ætl- arðu að váka fram eftir? — Nei, ég ætla að fara að hátta. — Og á morgum — já, ég þarf ekki að segja meira, Nancy. Ó, hversu lífið bíður ykkar bjart og yndislegt, eisku börn. Og svo sagði hún nokkuð, sem ég vildi, að ég gæti gleymt. Ef til vill gleymi ég því einhvem •tíma, en ekki-strax: — Porsjónin var miskunnsöm, er hún lót ykkur tvö mastast. Eyðileggið ebki allt sjiálf. Á morg un — Ég þrýsiti henidur hemnar með nistinu að brjösti mér. — Það verður allt öðruvísi á raorgun, hvíslaði ég, áður en hún fór, en lagði aðra merkingu í orðin' en hún. Já, það verður samnarlega öðruvísi. Hlálf átta. Enn var tímí til að senda skeyti. Ég læddist yfir sandhólana, yf- ir að iitla posthúsinu Tii allrdj- hamingju er póstmeistarafrúin ekkert að fetta fingur út í, hvern- ig skeytin hljóða, sem hún send- ir. blístur né steinfcast getur kom\ð mér niður til hans. Ég vafði saman sólhattinum þéttan, Ijósrauðan hmút, og lagði hann hjá suhdsfcónum. Hann hafði rifnað litið eitt á þymirunnanum Ég fór ekki niður. Þá heyrði ég fiótatak á kísil- möíinni fyrir utam gluggann og rödd, sem kallaði: — Námcy. Nei, hanm þarf ekki að halda. að ég komi niður. — Nancy — (inmdlega). — Heyrðu. Nel, iátum hamn bara halda það. sem hann vill, — að ég sé slæm, þrálát, bamaleg þða skapill — maiér er alveg sama. Ég gat ekk. talað við hamn nú. Ektoi eftir að varir mínar höfðu sagt mér það, sem ég varð að halda fró mér svo lengi sem ég hafði krafta til. — Nancy! Hann var auðheyrilega ákveð- inm að tala við mig — en hvort i það var um það, sem skeði í gær- j morgun eða gærdag, veit ég ekki og kæri mig ekkert um að vita •þa'ð. Ég var fiastákveðin að gefa honum ekkert tækifæri. En óg var hrædd um, að honum mynd „Til Harardene, Marroni Mans- heppnazt eftir miðdegisverð- ions, Battersea, London. lnn °§ v,ar *ess veSna að Sendu svohijóðandi símskeyh strax til Trant, heimilisfang Wai- ers, Port Cariad, Anglesey: (Byr; ar) Komdu eins fljótt og hægt er. Ég er veik, verð að tala v>ð þig. Cicely. (Endar) — Frá Lillii" Bara að hún hafi nu vit á að gera þetta rétt og undir eins. 26. KAPÍTULI. ARt breytisfc Svarskeyti Cicelys — alveg rétii lega skiUð, þótt merkilegt sé — kom í morgun, er ég var að borða árdegisverð. Ég sýndi Waters-fjölskyldunni það, og sagðist þurfa að fiara strax. Theo var sú eina, sem mor- mœlti j reiðilega: — Vinstúlka þin veik? Það var illa gert af henri 'einmitt nú, þegar við ætluðum að skemmta okkur og ætluðum tal Red Wharf, með þeim Charrier á rnorgun. Hin tóku fréttinni, án þess að mœla orð. Þau nefndu etck ert, að þeim fyndist undarleg’. honum að fylgja mér einn lil Hlolyhead og til Euston-iestarinn I ar. j Mér til mikillar gleði kom bíll j Carriers. Hann kom eins og kall- ! aður. í honum var hr. Charrier i sjálfur með mikið af viðskipta- j skjölum og ungfrúin, sem hafði í svo augljós erindi að reka. að j hvert barn gat séð. j p, Ég fcók með gleði á móti boði 1 á- þeirra, að aka mér og farangri I mínum til stöðvarinnar í Holy j | head, og svo fórum við fjögur: jf? af stað. Ég sat við hlið þessarar frönsku fegurðardísar, sem virtisit vilja vera almennileg við mig — (Hvers vegna? Það hlýtur að vera af því, að stúlkan, sem hann er trúlofað- ur, álítur það skyldu sína, að vera vingjiarnleg við stúlkutetrið, sem hann hefir fengið til áð leika umnustu sína). Mér varð allt i einu þungt um að ungfrú Harradene sem á heima hjartaræturnar og óskað' bess a* í Battersea skyldi sendt skeycið ég hefði afbakkað að aka neð frá Euston-stöðinni — en því >ar þeim. Við fórum allt of hratt eft- ÚTVARPIÐ ég líka hissa á Ekki einu sinui frúin talaði um að athuga mál.ð og senda hjúkrunarkonu í minn ir beinum þjóðveginum í áttina til svarh-a fjallanna við Holyhead. Við myndum koma þangað of Fimmtudagur 23. maí Uppstigningardagur 8.30 Létt morgunlög. 8 55 Fréttir 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Nesikirkju lami g Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón íselifsson. 12.15 Hádegisút- varp. 12.15 Á frívaktinni Ey- dís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les Valdimar munkf sögðu eftir Sylv anus Cobb Í13) 15.00 Guðsþjón- usta f Aðventkirkjunni. Júlíus Guðmundsson prédikar: Sólveig Jónsson leikur á orgel: kóór Að- ventusafnaðarins syngur 16.00 Síðdegissamsöngur Frá söngmóti Landssambands blandaðra kóra i Háskólabíói 11. þ m á 30 ára afmæli sambandsins 17 10 Barna tími: Baraaskóli Garðahrepps i Silfurtúni leggur til efnið 18 00 Stundarkora með Tartini 18.25 Tilkynningar 19 00 Fréttir 19 30 Tónlist eftir Árna Björnsson. tónskáld mánaðarins 20 00 Fraro haldsleikritið ..Horft um öxl “ Æv ar R Kvaran færði i leikritsform „Sögur Rannveigar“‘ eftir Einar H Kvaran og stiórnar flutningi 20.50 „Dagbók hins týnda" tón- verk eftir Leos Janácek 21 30 Utvarpssagan- „Sonur minn Sin fjötli' eftir Guffmund Daníelsson Höfundur flvtur '13' 22.00 Frótt ir og veðurfregnir 22 15 Dans lög, 23 25 Fréttir < stuttu máli Dagskrárlok Föstudagur 24. maí. 7 00 Morgunútvan-p. 12.00 Hádeg- isútvarp. iT*Tlin ‘ 13.15 Lesin dagsikrá næstu vifcu. 13,30 Skólaútv"-p vegna hægri umferðar 14 25 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitium Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (14) 15.00 Mið- degisútvarp 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. 17,45 Lestrastund fyrir litlu börn in. 18 00 Rödd ökumannsins. 18 10 Þjóðlög 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Stefnubreyt- ing f umferðinni Viðtöl við Ing- ólf Jónsson samcöngumá' ráð- herra o. fl 19.50 Marsar eftir Prokof.ieff og Elgar. 20.00 Efst « baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni 20.30 Lestur fornrita. Jó hannes úr Kötlum lýkur lestri sfnum á Laxdæia sögu (29) ís- lenzk lög. Einar Kristjánsson syngur Saga úr sjúkrahúsi. Laui ey Sigurðardóttir frá Torfufelli flytur frásöguþátt. Lausavisan Hf ir enn Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt. Auðikýfingar. Jónas Guðlaugsson flytur síðari hluta erindis sins 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsag an: „Ævint'éri I hafí»nun)‘‘ eftir Björn Rongen Stefán Jónsson námsstjóri tes )3) 22 35 Kvöld- \hljómteikar 23.2C Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.