Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 23. maí 1968 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Lndriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusrmi: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Verndun EDiðaánna Síðastliðinn þriðjudag birtist hér í blaðinu ítarleg og athyglisverð grein eftir Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúa, þar sem hann ræddi um framtíð Elliðaánna. Það er ekki langt síðan, að þær voru utan hinnar eigin- legu borgar, en nú hafa risið og eru að rísa stór íbúðar- hverfi beggja vegna þeirra. Þessi aukna byggð skapar margvíslegar hættur í sambandi við verndun ánna og næsta umhverfi þeirra, en það er ekki ofmælt hjá Kristjáni, að þetta tvennt er sannkölluð perla í borgar- landinu. Þess vegna á að kappkosta að vernda árnar og næsta umhverfi þeirra, svo sem frekast er kostur. í lok hinnar ágætu greinar sinnar, dregur Kristján sarnan þau höfuðatriði, sem gæta verður í þessu sam- bandi. Þessi atriði eru: 1. Elliðaárnar ber að vernda í núverandi mynd og umfram allt varðveita þær áfram sem laxveiðiár. í þeim efnum er þýðingarmest að halda vatninu hreinu og ómenguðu. 2. Við mannvirkjagerð í nágrenni ánna og við þær, þarf að gæta ýtrustu varkárni, svo að umhverf- inu verði ekki spillt. 3. Draga þarf úr flóðahættu í ánum og spjöllum, sem þau valda. Þeir aðilar, sem mestra hagsmuna hafa að gæta í sambandi við arnar, eiga að bindast sam- tökum um nauðsynlegar framkvæmdir til að minnka flóðahættuna. 4. Engar byggingar á að leyfa nær Elliðaánum eða Elliðavatni en a.m.k. 50 metra og fjarlægja strax öll þau óleyfishús, sem reist hafa verið innan þessara marka á árbökkunum eða við vatnið. 5. í Elliðavatni á eingöngu að rækta silung. Æsku- lýðsráð á að fá umráð yfir vatninu og starfrækja sér-, staka veiðiklúbba fyrir unglinga borgarinnar og gefa þeim kost á að veiða í vatninu undir tilsögn 6. Gera þarf hið fyrsta fullnægjandi ráðstafanir til að fyrirbyggja að yfirborðsvatn komist í vatnsból borgarinnar í Gvendarbrunnum. 7. Koma þarf upp fullkominni aðstöðu til skíða- iðkunar fyrir börn og unglinga í Ártúnsbrekkunni. 8. Þá þarf að liggja Ijóst fyrir, hvaða aðili hefur yfirstjórn á Elliðaánum og ber ábyrgð á þeim og mannvirkjum ,sem í þeim eru. Öll eru þessi atriði þannig vaxin, að það má ekki dragist, að þeim verði gaumur gefinn og framkvæmdum hagað samkvæmt því. Það yrði harðlega og réttilega gagnrýnt síðar, ef hér yrðu framin mistök* sem ekki yrðu bætt, og Reykvíkingar framtíðarinnar væru sviptir þeirri ánægju að njóta Elliðaánna og næsta umhverfis þeirra í núverandi mynd sinni. Lélegir vökumenn Mbl. er hið hróðugasta yfir framgöngu þeirra Ingólfs Jónssonar og Ólafs Björnssonar í hafísmálinu. Það segir þá félaga hafa verið vel vakandi. Vöku sinnar gættu þeir þó ekki betur en það, að þeir drógu í mánuð að kalla saman hafísnefndina, meðan ísinn var að fylla firðina fyrir norðan og austan. Og fyrst í fyrradag ákvað ríkisstjórnin að reyna að fá lánaðan ísbrjót, eða svo skýrir Mbl. sjálft frá í gær. Það er ekki von á miklu meðan þeir Ingólfur og Ólafur rækja vökumannsstarfið ekki betur en þetta. TIMINN ERLENT YFIRLIT Aöstaöa ítölsku stjórnarinnar er veikari eftir kosningarnar Því veldur ósigur hins sameinaða flokks jafnaðarmanna ÚRiSLIT þingkosninganna á ítaJíu, sem fram fóru síðastl. sunnudag og mánudag, urðu nok'kuð á annan veg en spáð hiafði verið fyrir, oig skoð- anakannanir höfðu gefið til kynna. Samkvæmt þeim var búizt við, að kristilegir demo- kratar myndu heldur tapa, kommúinistar tæplega standa í stað, en sameinaði jafnaðar- man'naflokkurinn vinna á. Úr- slitin urðu þau, að kommúnist- ar uninu mest á, kristilegir demokratar bættu einnig fylgi sitt, en jafinaðarmenn töpuðu. Kosið var samtímis til beggja deilda þingsins, öldungadeild- arinnar og fulltrúadeildarinnar. í öldungadeiidinini ei'ga sæti 315 þingmenn og er kosninga- réttur til hennar bundinn við 25 ára aldur. í fuiltrúadeildánni eiga 630 þingmenn sæti og er kosningaréttur til hennar bund inn við 21 árs aldur. Vegna ald- ursmunar kjósenda verða úr- slit stundum nokkuð önnur í kosiningunum til öldungadeild- arinnar en fulltrúadeildarinnar. Svo fór að þessu sinni. Breyt- ingar urðu mun meiri á skip- an fulltrúadeildarinnar en öld- ungadeildarinnar. Biemdir það til þess, að hinir yngri kjiós- endur hafi skipað sér mest und ir merki kommúnista og kristi- legra demokrata. Kosningaiþátttakan var mjög mikil eða um 90%. Þetta er þó heldur minni þátttaka en í kosningunum 1963, en þá varð hún 93%. Það er ekki bein borgaralieg skylda að neyta at- kvæðisréttarins, en í samibandi vi'ð atvinnuráðningar er oft fylgzt með því, hvort menn hafi notað atkvæðisréttinn, því að það þykir merki um kæruleysi, ef menn hafa ekki gert það. Þetta ýtir áreiðanlega undir það, að menn neyti atkvæðarétt arins. Á ÞIEISISU ÁRI eru liðin 20 ár síðan að fyrst fóru fram reglulegar þingkosningar á Ítalíu eftir styrjöldina. Frá stríðslokum og fram að þeim tírna hafði verið unnið að setn ingu stjórnarskrár og þvi að- eins verið starfandi stjórnlaga- þing. Það var samþykkt við þjóðaratkvæðagreiðslu, að leggja niður konungdóminn og koma á lýðveldi. Strax í fyrstu þingkosniingunum 1948 urðu kristilegir demokratar aðal- fLokkurinn og hafa þeir haldið þeirri stöðu síðan og jafnan haft stjórnarforustuna. Það á mestan bátt í fylgi þeirra, að katólska kirkj.an styður þá. Stefna þeirra hefur líka á viss an háft verið framfarasinnuð og ber það merki um hyggindi kirkjufeðranma. Það hefur og vafalaust styrkt aðstöðu þeirra, að páfinn hefur látið friðarmál irn mjög taka til sin á sáðari árum og leitt hjiá sér deilur austu-rs og vesturs í þeim af- skiptum sínum. Fram til ársins 1963 varð kristilegi fl-okkurinn að stýðj- Nenni ast við ýmsa smáflokka til h-ægri og hægri-jafnaðarmenn undir forustu Saragats, núv. forseta Ítalí-u, því að hann hafði aldrei hreinan meirihluta. Vinstri jafnaðarm-enn undir foruistu Nennis höfðu þá nána samvinnu við kommúnista. Ef-tir þingkosningarnar 1963 breyttist þe-tta, því að þá rauf flokkur Nennis bandalagið við kommúnista og tók þátt í stjórnarmyndum undir forustu kristilegra dem-okrata, ásamt hægri jafmaðarm-önnum og lýð- veldisflokknum. Sú stjóm hef- ur farið með völ-d síðan. Fyrir tv-eimur árum náðist samkom-u- lag um að sameina hægri jafn- aðarmenm o-g vinstri jafnaðar- menn í eimn flokk, Sameinaða jafnaðarmammaflokkinn. Þrír flakkar, Kristilegir demokrat- ar, Sameinaðir jafnaðarmenn og Lýðveldisflokkurinn, hafa síðan stáðið að stjórninni. Þes-s ir flokka-r lýstu yfir því fyrir kosningarnar, að þeir myndu halda stjiómarsamvinnun-ni áfram. Til vinstri við þessa flokka stóðu í kosnimgaharáttunni Kommúnisitaflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn, sem var stofnaður af þeim fylgismömn- um Nennis, er ekki vildu sam- ei-nast hægri jafnaðarmönnum. Þessi fl-okkur er þekktastur undir bóksitöfunum PSIUP Til hægri við s-tjiórnarflokkana stóðu fjórir smáflokkar: Frjáls- lyndi flokkurinn, konuingssimn- ar, nýfasi-star og flokkur Suður- Týnóla. ÞAÐ G'ERÐI kosningabarátt una min-na spennandi en ella, a-ð vitað var fyrirfram, að stjórnarflokkarnir myindu halda velli. Það styrkti einnig að- stöðu þ-eirra, að viðskiptaár- ferði hefur verið hagstætt á Ítalíu seinustu misserin. Af þessum ástæðum m. a. var álit- ið, að kommúnistar, sem voru helzti stjórn'arandstöðuf'lokkur- in-n, m-yndu ekki gera betur en standia í stað. Úrsl-iit kosningainin-a til full- trúadeildarinnar u-rðu þessi (þin.gsætatölur fyrir kosnin-g- arnar in-n-an sviga): Krist-ilegir demokratar 266 (260), kommún- istar 177 (166), sameinaði-r j-afn aða-rmenn 91 (94), frjálslyindir 31 (39), nýfasistar 24 (27), PSIUP 23 (26), komungssinnar 6 (8) og flokkur Suður-Týróla 3. Stjórnarflokkarn-ir hafa því a-ukið samanlagt þin-gs-ætatölu sína í fulltrúadeildinni úr 361 í 366. Það eru litlu h-ægri flokk a-rnir, sem aðallega tapa, bæði t-il stjónnarflokkanmia og komm úni-stanna. Atkvæðatölur stærstu flokk- anna -urðu þær, að kristilegir dem-okratar fe-ngu 12.426.663 aitkvæði eða 39,1% greiddra at- kvæða, en kommúnistar fen-gu 8.553.131 atkv. eða 26,9% greiddra atkvæð-a. í þingkosn- ingunum 1963 fengu kristilegir dem-okratar 38,3% greiddra at- kvæða, en kommúnistar 25,3%. f kosiningunum til öldunga- d-eildarinnar urðu minni breyt- ingar á þingsætatölunni, en þær gengu í svipaða átt. Þar hafa nú stjór-n-arflokkarnir 183 þingsæti, en höfðu áður 179. ÞÓTT þingsæt'atala s-tjórin-ar- flokkanm-a sé þannig meiri en áður í báðum þimgdeiLdunum, þykir sta-ða stjórnarinnar ekki hafia batn-að. Því veldur tap jaf-naðarmann'aflokksins. Hann v-erður nú að Láta meira taka til sín í stjórninn-i en áður, en flest þau umtoótamál, sem hann hefur beitt sér fyri-r, hafa dag áð uppi til þessa. Það veikir líka aðstöðu hans, að N-enni, sem er aðalleiðtogi han-s, er orðinn 77 ára g-amall og heilsu- vb'íIL Það ver'ður því s-enmilega öllu v-andasamara fyrir Moro for- sætisráðherra að halda stjóm- a-rflokk-unum saman en það var fyrir kosningarnar. En Mo-ro er v-el til slíks starfs fallinn. Hann er m-ikill sam-ningamaður og vinn-ur störf sín mest í kyrr- þey. Hann berst lítið á og tala-r lítið af ítala að vera. Því er hann stundum nefndur hljóð- láti ítalinm. En sen-nilega er það ein skýringin á því, hve vel honum verður ágengt í sammimgum. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.