Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 12. júní 1968 VEIÐIMENN Góður ánamaðkur til sölu. Sendur heim að kvöldi ef pantað er fyrir kl. 5. Upplýsingar í síma 23324 kl. 9—5 og 1 41224 á kvöldin. Til leigu nú þegar 330 ferm. skrifstofuhúsnæði í nýlegu og glæsi- legu húsi á tiltölulega góðum stað í bænum. Upplýsingar í síma 16576 milli kl. 1—5. Keflvíkingar Tilboð óskast í endui'byggingu á bárujárnsgirð- ingu um opið geymslusvæði norðan við svonefnt „Loftshús“. Verklýsing afhent á Hafnarskrifstof- unni. Tilboðum sé skilað til hafnarstjóra fyrir 20. þ.m. Landshöfn Keflavíkurkaupsta'ðar og Njarðvíkurhrepps. Forstöðumaður Forstöðumaður fyrir vörulager óskast. Tilboð er greini fyrri störf sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Forstöðumaður". Innréttingasmíði Smíðum eldhúsinnréttingar og svefnherbergis- skápa. Leggjum parket og setjum upp viðarþiljur. Trésmíðaverkstæði Guðbjörns Guðbergssonar Sími 50418. Framtíðarstarf Aðstoðarmaður óskast við sjórannsóknadeild. — Stúdentsmenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. þ.m. Hafrannsóknastofnunin. Nauðungaruppboð Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavíkur fer fram nauðungaruppboð á neðangreindu lausafé, laugar- daginn 15. júní n.k. kl. 10 f.h. að Ármúla 26. Seld verða húsgögn og húsgagnahlutar tilheyr- andi þrotabúi Húsgagnaverzlunar Austurbæjar h.f. og margvíslegar fatnaðarvörur úr þrb. Sokka- búðarinnar h. f.. Þá verða seldar tvær bifreiðar, Volkswagen 10 farþega árgerð 1967 og Rambler bifreið. Skrá yfir vörurnar til sýnis hér í skrifstofunni. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. t HLJÓMLEIKASAL PÍANÓTÓNLEIKAR Eftir að hafa leikið með Sinfóníuhljómsveitinni hélt John Ogdon tvenna píanótón- leika á vegum Tónlistarfélags- ins þann 4. og 5. júní s.l. Eft- ir kynni við píanókonsert Tchaikowsky's í túlkun Ogdon var bæði forvitnilegt, og fróð- legt að heyra skilgreiaingu hans á Beethoven og Bach. — Krómatíska fantasían og fug- an í d-moll eftir þann síðar- nefnda er verk, sem aldrei hlýt ur sömu útfærslu í túlkun hjá neinum tveim píanóleikurum. Ogdon gaf fantasíunni mikinn og frjálslegan byr og lék hana án þess að á væri blett- ur eða hrukka en hinn stóri og breiði grundvöllur verksins var ekki eins fast mótaður og t.d. hið rólega og yfirvegaða hraðaval í fugunni, sem óll var sjálfri sér samkvæm í sannfærandi túlkun. Sónata Beethoven‘s op. 111 var verk sem listamaðurinn breiddi úr með öllum bezta kostum listar sinnar. Cautii- ena annars þáttar í tilbrigða- forminu var dregin upp með hraðavali, en þar túlkaði lista maðurinn mýkt og breidd af miklum innileik og missti aldrei marks aif hinum fá- brotnu og fínlegu aðallinum þessa þáttar. Aúðfundið er að túlkun á verkum Beethoven's er Ogdon nærtæk og var þessi leikur hans á op. Hl bæði hrifandi og athyglisverður. I verki Rauel „Gaspard de la Nuit“ sýndi Ogdon leiftrandi tækni hita og ljósbrigða í að’ dáanlegum styi-kleikahlut- föllum, svo að unun var . að. Mefistovalsana eftir Liszt, sem voru endir efnisskrár, gat undirritúð ekki hlýtt á sökum skipulagsleysis tónleikahalds. Hvorki meira né minna en þrennir tónleikar fóru fram þetta sama kvöld. Verður slikt að téljast óheppileg ráðstöfun gagnvart starfaandi listamönn- um, að áheyrendur dreifi-V þannig að út yfir aðsókn gangi. Píanótónleikar John Og- don voru viðburður í stórum mælikvarða og hlaut listamað- urinn mjög góðar og innileg- ar mótttökur. 1 ÓPERUFLOKKURINN Á s.l. hausti þegar Óperu- flokkurinn hóf starfsemi sína undir stjónn Ragnars Björns'son ar var ástæða til að binda von- ir við þá starfsemi, og er sú von enn við lýði, þótt flutn- ingur á óperunni „Apotekar- inn“ eftir J. Hayden hafi sannarlega ekki orðið til að glæða trú á fyrirtækinu. Flutningur „Ástardrykks- ins“ var á sínum tíma enginn stórviðburður enn þá spor i rétta átt. Það var því ástæða til að ætla, að með næsta verk efni yrði færzt í fang vanda- samara efni og vel til hlutanna vandað. Eináttungsóperan „Apo- tekarinn" eftir Haydn er þótt sá góði, gamli „meistari" hufi sett sitt innsigli bar á algjört híjalín og sérdeilis fáskrúðug þótt öll þolinmæði sé viðhöfð. Efni leiksins eru þessar si- gildu flækingur og misskilning ur, sem oft hefir verið lyft skör hærra með því að byggja upp góða tónlist á litlu efni. í þessari óperu er hvorugt fyrir hendi og varla hægt að tala um heillegan duett eða adu, nema tvísöng þeirra Gr:ll ettu og Mengone, sem er 1 höndurn þeirra Þuriðar Páls- dóttur og Guðmundar Guðjóns sonar. Þuriður fer með hlut verk Grillettu af talsverðu ör- yggi og reisn og tekst henm að gcra furðu mikið úr litlu efni. Guðmundur hefur skop- legt gervi, og veitist létt aö túlka hinn andlega Mengone Volpino prakkara, syngur °§ leikur Siguiweig Hjaltested og verður söngurinn oft að gjalda þess erils sem henni er ætlað að útfæra á sviðinu. Semprom io hinn gamla apotckara og lukuriddara fer Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli með. Ola - ur er kunnur karlakórsmaðui frá fyrri tíð og er hin þrek- lega barytonrödd hans furðu haldgóð í svi'ðsljósi i áraraðir En það er önnur saga að samræma söng og leik _ ertir langt hlé og segja má a hrykki naumast til rödd leikur til að gera úr trúvero- uga persónu. Eyvindur Er- lendsson hefur gert sviðsmyn og var hún laglega uppsett en leikstjórn hans minnti fremui á skólaleikstarfsemi en alvoru uppsetningu. Kóreografíu gerði Þórhildur Þorleifsdó'ttir en textaþýðmgu Guðmundur Sigurðsson. Pian° leifcur þeirra Guðrúnar Kns insdóttur og Ólafs V. Al'be s sonar stóð nokkuð að bakl i urn vel samræmda leik Þe^r® í Ástardrykknum. og sf>' u‘ það skoðun undirritaðrar a betur hefði burft að vanda n undirbúnings. Þrjú óperu riði voru flutt á undan °Pe unni og hófst það með atri úr „Ráðskonuríki“ etttr,F2r" lesi flutt af Guðrúnu A bim- onar og Kristni Hallssym ý- bar sá flutningur af þvi ® þarna fór fram, þrátt D vont kvef söngkonunnar. riði úr „Fidelio" eftir Beetú oven sungu Guðrún T dóttir og Friðbjörn J®®0 og var sá þáttur naumast ui búinn til flutnings. Ur °P- Traviata eftir Verdi f°ru ,p Hákon Oddgeirsson og Bja Guðjónsson með mjög ta.. “ an duett, sem reyndist smúj mönnunum ofurefli að § lífi. Ragnar Björnsson er amu=. samur og dugandi stJ0'.Et,rf en allt sem vel skal gei P ~ sinn tíma og þá eins go flýta sér hægt. Væri óskandi að oper^g flokknum bæri g®f® tlJ vinna að uppfærslu 50Örar u peru svo þátttakendur g sýnt hvers þeir eru megnu=i . annað er þeim ekki sæmandi og til þess er Ragnari komlega „treystandi". Slgurveig Hjaltested í hlutverki sínu. Unnur Arnórsdóttir. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.