Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 12. júní 1968 STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL Á L A G E R EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515 MISHVERF H FRAMUÖS RáSlögð af Bifreiðaeffirlitinu. VÖNDUÐ V.-ÞÝZK TEGUND 7" og 5%" fyrirliggjandi Bílaperur fjölbreytt úrval. SMYRILL, Laugavegi 170 — Simi 12260 BÆNDUR 1 hinum forna Holtahreppi (Djúpár- Ása- og Holtahreppi). Sækið vinsamlega um styrk úr minningarsjóði hjónanna Ólafs Þórðarsonar og Guðlaugar Þórðardóttur, Sumarliðabæ, skriflega til formanns sjóðsins, séra Sveins Ögmundssonar Kirkjuhvoli, Djúpárhreppi, Rang. SKRLF BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE I JLJXE ■ FRÁBÆR gæði B FRlTT STANDANDI B STÆRÐ: 90x160 SM B VIÐUR: TEAK. B FOLlOSKÚFFA fl ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A fl SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Austurferðir Reykjavík, Grímsnes, Laug arvatn, Geysir, Gullfoss og Reykjavík, Selfoss, Skeið, Skálholt, Gullfoss, Geysir, Laugarvatn alla daga. Tjaldstæði ef óskað er. Ferðir í Hrunamanna- hrepp þrisvar í viku. Bifreiðastöð ísland.c, Sími 22500, Ólafur Ketilsson. Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910. Nú er rétti fíminn til að athuga rafgeyminn fyrir sumarferðalögin SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til íslands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155. SMYRILL, Laugav. 170. Sími 12260. Hótel Búðir Opnum 14. júní, föstudag, sími um Staðarstað. HÓTEL BÚÐIR SNÆFELLSNESI. Hjúkrunarkonur 1—2 hjúkrunarkonur vantar að lyflækniiigadeild Borgarspítalans í Fossvogi, vegna sumarafleys- inga strax eða 1. júlí. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í síma 81200. Reykjavík, 11. 7. 1968 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. 50 Kw dlselrafstöð til sölu Stöðin, sem er International Harvester, er sára lítið notuð og í fullkomnu ástandi. Nánari upp- lýsingar gefur Sverrir Jónsson, í síma 11390. H. f. Ölgerðin Egill Skaiiagrímsson. ASBEST PLÖTUR - ASBEST PLÖTUR Innan- og utanhúss ASBEST fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI H.F., Laugavegi 176. Héraðslæknilsembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Bíldudalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerli starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6- gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. júlí n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 10. júní Tilboð má Tilboðum í laxveiði í Reykjadalsá 1968 . skila til Sturlu Jóhannssonar, Sturlu-Rey^u fjTÍr 15. júní n. k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.