Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 5
F WavnaJBAGOí 12. jinní 1968 TIMINN I SPEGLITÍMANS Stulkan hér á myndinni heit lr Ekatcrina Nowitzkaya og er tra Sovétríkjunum. Fyrir skömmu siðan vann hún píanó kePÞni í Belgíu, sem er kenpd íVrir íimmtán árum síðan Var það í tízku, að kvenfólk =€ngi í sokkum með saum og utuðum hæl, sem náði upp eft- 17 kálfa. Síðan hvarf þessi tízka Uln sinn og hefur svo að segja Sleymzt. Nú er þessi tízka að ryðja sér tii rúms aftur og er Sagt, að það sé mest í tízku að sokkamir séu gráir með svörtum saum og hæl. við Elizabetu drottningu. Með Ekaterinu á myndinni er nafna hennar Furtséva menntamála- ráðherra Sovétríkjanna. Það hefur lengi verið í tízku á Norðurlöndum, að kóngafólk hafi áhuga á fornleifafræði og á sá áhugi mikið rætur sínar að rekja til Gústafs Svíakon- ungs. Nú hefur þessi áhugi breiðzt út til konungsfjölskyld- unnar í Bretlandi og fyrir skömmu flugu þeir feðgar Fhilippus og Karl (hertogimn flaug meira að segja flugvélimni VorkU sjálfur) tii eyjarinnar Jersey til þess að taka þátt í námskeiði í fomleifafræði ásamt nokkr- um öðrum áhugamÖnnum. Karl prins dvaldist þarna í heila viku við að grafa eftir fommiinjum, en faðir haos lét sér nægja að vera þar einn dag. Hins vegar kom hann og sótti drenginn sinn í einka- flugvél sinui og fór með hann til meginlandsins aftur. ★ Bóndi nokkur í Suður-Afr- íku, Abrahatn Lagani að nafni, hefur slegið brezku ríkisstjóm inni vafasama gullhamra. Hann á stórt svínabú rétt ut- an við Joihannesarborg og hef ur hann skírt svínin í höfuðið á ráðherrum í brezku ríkis- stjórninni. ★ í spænska þorpinu Aras er starfandi kór, sem í eru sjö- tíu söngvarar. Fyrir nokkru síðan fór þessi kór til Madrid til þess að koma fram í sjón- varpinu þar. Meðan kórinn var þar, féll niður öll vinna í þorp inu. íbúar þorpsins voru nefni lega allir í kónnum, jafnt börn sem fullorðnir. Luigi Carlavera býr í Turin á Ítalíu og er hárgreiðslumað- ur. Sonur hans er óttalegur prakkari og einn daginn setti hann grænan lit í hárvatn föð- ur síns. Faðirinn varð að 'borga reiðum viðskiptavinum sínum sextíu þúsund krónur í skaðaibætur. Pierre Ourvis í Montreal fékk fyrir nokkru síðan skiln- að frá konu sinni Jocelyn. Ástæðan var sú, að á hverju kvö'ldi fór Jocelyn með bæn- ir sínar og lét þá ekki undir höfuð ieggjast að minnast á einhverja fyrrverandi vini sína. Það er vist ekki ýkja gaman að vera glæpamaður á Sardiníu um þessar mundir. Öldum sam- an hafa bandittar vaðið þar uppi og gert það, sem þeim hef ur þóknazt án þess að lögreglan eða fólk hafi þorað að hreyfa hönd eða fót. En nú á að binda enda á það ófremdar- ástand og þá skelfingu, sem þeir hafa oft á tíðum valdið. Allar byssur og vopn eru gerð upptæk á eyjunni og lögreglan og hundruð heiðarlegra manna á Sardiiniu leita nú uppi ræn- ingjann-a, sem. halda sig í skógi vöxnum fjöllunum. ★ Jean Merring er tvítug stúlka í Ástraliu og hún var þar til fyrir nokkru trúlofuð ungum manni. Þau fóru í smá sjóferð og í þeirri sjóferð fórst báturinn, sem þau voru um borð í. Eftir það sleit Jean trúlofuininni, þar sem eigin- maðurinn tilvonandi gerði ekki tilraun til þesis að bj'arga henni og lét hana hafa fyrir því sjálfa að komast í iand. Hins vegar bjargaði hana hundiinum sánum. ★ Sextíu og sex ára gamatl Gyðingur flutti nýlega til fsra- el. Fór hann meðal annars tJl Tel Aviv og varð fyrir þvi, að lyfta, sem hann ferðaðist í í eimu stórhýsi borgarinnar, fest ist milli hæða. Viðgerðarmað- ur var sendur á vettvang ti'. þess að kippa lyftunni í iag og hjálpa mianninum. Þegar þeir hittust, kom í ljós, a5 þeir boru bræður og höfðu ekki hitzt í þrjátíu ár. ★ Það er ekki öl'lum, sem fe1!- ur stutta tízkan í geð, að minnsta kosti ekki öllum karl- mönnum. Það er að segj-a, þeir sætta sig ágætlega við hana, ef það er ekki konan þeir -a, sem klæðist henni. Þegac stutta tízkan barst til Rúmen- íu, fóru meira en hundrað púmenskÍT eiginmenin í hop- göngu til að mótmæla þessum klæðnaði. Gengu þeir um göt- ur Búkarest á nærbuxumm einum saman. kirH1^ er tekin 1 dóm- u neilags Patreks í New a rocðan líkkista Roberts Kennedy stóð þar, og New York búar gátu gengið fram hjá henni og vottað hinum látna virðingu sína. Á mynd- inni er Pat Lawford, systir Ro- berts Kennedy og nokkur börn þeirra Ethel og Roberts Kenn edy. Á VÍÐAVANGI Fyrstu stúdentarnir frá Kennaraskólanum Kennaraskóla íslands var slit ið á mánudaginn í sex- tugasta sinn og jafnframt út- skrifuðust fyrstu stúdentarnir frá skólanum, en skólanum voni veitt réttindi til að út- skrifa stúdenta með lögum, er sett voru á árinu 1963. Þetta er merkur áfangi í sögu skólans og ber að fagna honum. Jafn- framt er nú ákveðið að byrja starfrækslu framhaldsdeiídar við Kennaraskólann, vísi að kennaraháskóla. Það, sem há mun liins vegar starfsemi Kenn araskólans er húsnæðisskortur. Smíði byggingar skólans er að- eins hálfnuð og nýtist ekki hluti af núverandi húsnæði til fulls í samræmi við upphaflegari til gang ennþá. Þær umbætur, sem gerðar hafa verið á skipan skól ans mega ekki kafna í húsuæðis þrengslum. Forsetakosningarnat* 18 dagar eru nú til forseta kosiiinganna 30. júní. Tals- vert fjör hefur nú komizt í kosningaundirbúninginn. Báðir frambjóðendurnir eru nú í kosningaferðalagi um landið og koma fram á fundum, er stuðn ingsmeim þeirra skipuleggja í öllum laiidsfjórðungum. Einnig má telja víst að efnt verði til funda í Reykjavík skömmu fyr- ir kjördaginn. Stuðningsmenn beggja frambjóðendanna gefa út myndarleg blöð og þótt bor ið hafi á nokkrum ýfingum milli blaðanna má segja að kosn- ingabaráttan fari drengilega og virðulega fram eins og sæmir kosningum til virðulegasta embættis þjóðarinnar. Þáttur blaðanna Dagblöðin eins og stjóm- málaflokkamir hafa lýst yfir hlutleysi sínu í þessum kosn- ingum. Þau taka ekki þáv i áróðri gegn eða fyrir öðrum eða hinum frambjóðandanum Tímanum hafa borizt fjöldi bréfa og greina, þar sem af- staða er tekin til frambjóðand anna. Af því gefna tilefni vill blaðið taka fram að slíkar greinar verða ekki birtar í blað inu og því þýðingarlaust að senda blaðinu slíkt efni. Al- mennt má segja, að lesendur dagblaðanna fagni því að áróðri fyrir forsetaefnunum er hald- ið utan blaðanna. Blöðin væm sjálfsagt ekki ýkja skemmtileg aflestrar þessa dagana ef svo væri ekki. Hins vegar flytja blöðin hlutlægar fréttir af starfsemi stuðningsmanna for- setaefnanna og með blaðaút- gáfu, fundahöldum og annarri kwsningabaráttu forsctaefnanna á þjóðin að fá nægar upplýs- ingar til að geta grundvallað af stöðu sína til forsetaframbjóð- endanna 30. júní. Þar við bæt- izt að Rikisútvarpið mun kynnn frambjóðendurna bæði í hljóð varpi og sjónvarpi og gefa þeim kost á að skýra mál sitt fyrir þjóðinni. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Stmi 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.