Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 6
TIMINN MIÐVÍKUDAGUR 12. juni 1968 Reglulegar leiguflugferðir SUNNU með Flugfélagsþotunni til Miðj arðarhafsins Síðastliðinn miðvikudag hófust reglubundnar leiguflugferðir með þotu milli íslands og Palma de Mallorca á vegum Ferðaskrifstof unnar SUNNU, sem leigir hina nýju Boeingþotu Flugfélags ís- lands til þessara ferða. Er flogið héðan beint til Palma á fjórum kl'ukkustunduim annanhivorn mið- vikudag og samdægurs til Lond- on, en heim frá London eru þess ar flugferðir SUNNU með Flug- félagsþotunni annanhvorn föstu dag. Er þetta í fyrsta sinn, sem íslenzk ferðaskrifstofa leigir þotu tii þess að annast fariþegaflutn- inga einvörðungu fyrir sína far- þega, en SUNNA bafði í fyrra reglubundið leiguflug hálfsmánað arlega á þessum sömu flugleiðum Bújörö óskast Vil kaupa góða bújörð næsta vor (1969). Má vera óhýst, helzt á Suðurlands- undirlendi. Upplýsingar í síma 84144 milli kl. 5 og 7 síðdegis. BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsælasti saltsteinninn á markaðn- um. — Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. E V O M I N F. hefur verið notað hér und anfarin ár með mjög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu búfé. K F K FÓÐURVÖRUR Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. með flugvélum af gerðinni DC6B Hófust þessar ferðir SUNNU að nýju í aprílbyrjun og hafa verið með DC6B vélum hálfsmánaðar- lega þar til nú að þotan er leigð til ferðanna. Hafa flugvélarnar verið fullskipaðar fram að þessu, en vegna þess að sætarými eykst mjög með til'komu þotunnar eru enn sæti laus í næstu ferðirnar, eins og sakir standa þar til síðari hluta júlímiánaðar, en frá þeim tíma má heita að fullbókað sé i allar þessar flugferðir út septem bermánuð. SUNNA hefur nú eigin skrif- stofu í Palma með tveimur ís- lenzkum starfsmönnum og einum spönskum og langa samninga við hótel, sem gerir það að verkum auk leigufluigsins, að hægt er að selja þessar ferðir mjög ódýrt. Þannig kostar 17 daga ferðir til Mallorca og London, 14 dagar á Mallorca og tveir dagar i London frá kr. 8.900,00, ef divalið er í í'búð um í Palma, en frá kr. 9.800,00 með fullu fæði á bótelum. — SUNNA selur þessar ferðir nú einnig á ferðamarkaði í Banda- ríkjunum með haustinu og spara Bandaríkjamenn 10—14 þús. kr. eða samsvarandi í dollurum með því að koma með áætlunarflugl hingað að vestan og taka hér leiguflug SUNNU til Palma og London. Hefur SUNNA fasta samninga við hótel á Mallorca um gistirými fyrir um 180 manns að staðaldri. Auk þessara leiguflug- ferða til Mallorca og London hef ur SUNNA yfir 30 skipulagðar hópferðir með fararstjórum til útlanda og annast alls konar ferða þjónustu fyrir einstaklinga og he ur beint fjarritunarsamband Telex, við útlönd. Hjá skrifstofunni starfa nú 1 manns á aðalskrifstofunni Reykjavík og fjórir starfsmenn erlendis auk lausráðinna farar- stjóra í utanlandsferðum fyrrr íslendinga og útlendinga og í intl anlandsferðum hér fyrir útlend- inga. Hl-ToP BÆNDUR ATHUGID Vil selja Massey-Ferguson dráttarvél með moksturs- tækjum, heykvísl og sláttu vél. — Jakob Bjarnason, Hvammstanga. HARÐVIÐAR OTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 GRÓÐUR OG GARÐAR Úlfabaunir (lúpínur) Úlifabaunir ótal litum auðga marga sveit. Þær munu ságra Þveráraura —Þangað Hákon leit — Jarðveg bætir jurtin frlða —ég þann galdur veit — Langt úr vestri sótt um síðir sett í frónskan reit Þær eru litskrúðugar, vöxtu- legar jurtir, með hjóllaga blöð og djúpgenga rót, sem venju- lega er með smáihnúðum. Blóm in eru mörg saman 1 löngum kiasa eða axi, blá, hvít, gul eða tvílit. Margar þeirra eru skrautlegar og þrífats nér vel í blómagörðum. Blöðin eru á iöngum stilkum og skipt í marga, mjóa fingur eða flipa og líkjast umferðarlausu hjóli. (Sjá mynd). Bláar úlfabaunir eru algengar og einna harð- gerðastar. Regnbogaúlfabaunir eru blanda með marga blóma- liti. „Russelslúpínur“ eru ensk, kynbætt, fremur viðkvæm af- brigði með afar skrautíleg og margvísleg litbrigði, m.a. rauð- leit, auk fyrrnefndra lita. Af- brigðum og bastörðum úlfa- baunanna má fjölga með græð lingum á vorin, eða með skipt- ingu. Með þeim aðferðum ganga litir blómanna örugg- lega að erfðum, en það er ekki öruggt með fræsáningu, nema um fastar tegundfc sé að ræða. Gott er að rispa úlfabaunaíræ t.d. með sandi, áður en þvl er sáð, það spírar þá betur- Úlfabaunir þrífast bezt í frem ur léttum eða sendnum jarð- vegi, djúpunnum. Þær þola illa mikinn köfnunarefm>.- áburð, en fosfór og kalí þurfa þær. Refabaunir (Lupinus per- ennis) bera fagurblá blóm. blómgiast fyrr en hinair og ber árlega fullþroskuð fræ. Ailar þessar tegundir verða um 80— 100 cm á hæð. „Alaskalúpinur“ eru heldur minni, eða um 40— 60 cm háar, með ullbæirðan stöngul a.m.'k. neðantil. Blöð- in hærð að neðanverðu, flip arnir 5—10 eða heldur færri en hjá hinum tegundunum, og aðeins 4—5 fræ í belgnum fremur smá. Blómin blá, stund um með ögn purpuralitum blæ. Alaskalúpinur (L. nootkatens is) vaxa villtar í Alaska og á- samt náskyldri tegund L, Arc- ticus, einnig norðarlega í Kanada og á norðlægum eyj- um þar vestra, þar sem lofts- lag er ærið kalt og hráslaga- legt. Vaxa víða í fremur þurr- um, grýttum eða sendnum brekkum og á eyrum. Alaska- Maskalúpínur. lúpínain blómgiast fremur snemma og ber hér ár- lega þroskúð fræ. Þrífast vel á söndum og melum. Sér Skóg- rækt ríkisins o.fL um að ala hana upp af fræi til gróður- setningar og sölu. Er bitin af sauðfé og er því aðeins örugg innan girðingar enn sem kom- ið er. Alblémgaðar bláar breið urnar eru mj6g fagrar. — Samkvæmt upplýsingum Há- konar Bjarnasonar skógræktar stjóra, voru Alaskalúpínur fyrst fluttar til íslands árið 1945 frá Point Pakemiham : Alaska og árið 1951 nokkuð frábrugðið afbrigði, tekið á Kenaiskaga í Alaska. Ennfrem- ur árið 1960 fræ sömu teg- undar (eða e.t.v. L. arcticus)? — Jurtirnar voru hafðar i Miúilakoti til 1950, er þær voru flutta á Þveráraurar og síðar víðar. Við Hvaleyrarvatn eru stærstu lúpinubreiðurnar. sem stendur. Talsvert er lika t Haukadal, á Stálpastöðum, Vöglum, Hallormsstað, Heið- mörk og víðar, og alls staðar getur jurtin broskað fræ og sáð sér. Hún virðist vera orðin llend og stafar varla nætta af öðru en mikilii beit. — Til eru af úlfabaunum um 300 tegundir, auk tjölda afbrigða. Eru margar fjölærar eins og hinar fyrrnefndu. en sumar einærar. f Kalíforníu vex úlfa- baunatré eða runni, um 3 m á hæð, sem ber gul. ilmandi blém. í mörgum úlfabaurium er d'álítið eitrað, beiskt efm, sem dregur úr giidi þeirra, sem beitarjurta, eða ferskra fóður- jurta, en tekizt hefuc að fram leiða „sætlúpínur", sem eru lausar við þann ókost. — ÚWa baunir telj'ast til eiturblóma- ættar, (öðru nafni belgjurta) eins og smári, umfeðmings- gras, ertur, baunfc o.fl. alkuun ar tegundir. Allt frá fornö’d hafa ræktunarmenn vitað, a° ýmsar tegundir þeirra ®ttar geta þrifizt í mjög ófrjóum jarðvegi, án áburðar. 200—300 árum fyrir Krist, plægðu Róm- verjar hvítblómgaðar úlfabaun fc niður í vín- og ávaxtagörð- um og töldu það bæta i31"®' veginn. Síðar sögðu menn ao langvarandi kornrækt eyddi köfnunarefnisforða jarðvegsins en jurtir ertublómaættar bættu hann. Vísindalegar tilraun- ir virtust í fyrstu stangast a við reynslu jarðræktarmanna, en í lok 19. aldar tókst tveim Þjóðverjum að sanna með til- raunum að a.m.k. sumar hverj ar jurtir ertublómaættar gaetu bundið köfnunarefni loftsins og vœru þá jafnan smáhnúðar á rótum þeirra. Seinna sann- aðist að þessu vailda sérstakar bakteríur (gerlar), sem lifa i jarðvegi og geta komizt inn ' rótarhár jurtanna og út róta börkinn. Myndast þá hnúðarn ir á rótunum. Tahð er að bakteríurnar færi sér f nyt koh vetni jurtanna, en launa grem ann með því að vinna köfn- unarefni út loftinu jurtunum til hagisbóta. Þessar jurtir verða óvenju eggj'ahvíturíkar einkum fræin (t.d. ertur ú? baunir) og jarðvegurinn auog ast einuig af köfnunarefni batnar bannig. Alkunnugt er a^ smárinn bætir grasblettina o? fóðrið. Ef menn vilja rækta skrautjurtir milli trjáa, ® úlfabaunir hentugar, þvf P launa fyrfc sig. Erlendis e fuliþroskaðar gular úlfabaun plægðar niður, sem ábur®g Alaskalúpínur geta bætt J veg sanda og mela smám * an. — Til eru ýmsii stoí ' af fyn-nefndum bakterium eru sumir þeirra nokkuð ‘ hæfðir vissum jurtategun Ef Earið er að rækta úlfabaunir o.fl. ertubmm af fræi. í mold þar sero hafa ekki vaxið fyrr, “e smita fræið með bakteriunu - annað hvort hreinræktuou^ eða með mold, sem smari úlfabaunir hafa vaxið i- sama tegund. Ingólfur Daviðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.