Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 12. júní W68 DENNI DÆMALAU5I — Ef þa'ð cr allt í lagi með hana, hvers vegna komstu þá hingaS. í dag er miSvikudagur 12. júní. Áskell biskup Tungl í hásuðri kl. 1.47 Árdegisflæði kl. 6.15 Heilsugðula Sjúkrabifreið: Sími 11100 I Reykjavík, 1 Hafnarflrði ' síxna 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringiim. Áðeins mót taka slasaðra. Simi 8 1212. Nætur- og helgidagalæknir i síma 21230. Nevðarvaktln- Slml 11510 oplð hvern virkan dag fré kt 9—13 og I—5 nema aogardaga ki 9—12 Upplýslngar om Læknablónostona oorglnni gefnar • tlmsvara Lækna félags Revklavlkor • slma 18888 Nætorvarrlan i Stérholtl er opln fré mánodegl til föstodags kl 21 é kvöldln tll 9 é morgnana. Laog ardags og helgldaga fré kl 16 é dag Inn tll 10 é morgnana Miðvikudagur 12.6. 1968. 20.00 Fréttlr. 20.30 Ungfrú Havisham. Myndin er gerð eftir sögo Charles Dickens, „The great expectations". íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 í tónum og tali. Þorkeil Sigurbjörnsson ræðir vlð Jórunni Viðar um útsetnlng ar hennar á þjóðlögum. Þuríð ur Pálsdóttlr syngur nokkrar gamlar þjóðvísur, sem Jórunn hefur útsett. 21.20 Þrír fiskimenn. í þessari mynd segir frá þrem- ur flskimönnum, einum grísk om, öðrum frá Thailandi og hinum þrlðja kanadískum, og frá veiðum þeirra með líno, net og humarfangara i Eyja hafinu, í Siamsflóa og á Norð ur-Atlantshafinu. íslenzkur texti: Sonja Diego. 21.50 Maður framtíðarinnar. Myndin er gerð i tilefnl af tveggja áratuga afmæli Al- þjóða Heilbrigðismálastofnunar innar (WHO). (Nordvlsion — Sænska sjón- varplð). Áður sýnt 29. apríl s. I. 22.40 Dagskrárlok. Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl 9—7. Laug ardaga fré kl 9—14 Melgldaga fré kl 13—16 Næturvörzlu Apóteka í Reykjavik, annast vikuna 8,15, júnd annast Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt 13. júní annast Kristján Kagnarsson Austurgötu 41, sími 50235, og 17292. Næturvörzlu í Kefilavík 11. júní ann ast Cfuðjón Klemenzson. Siglingar Ríkisskip: Esja kemur til Reykjavikur í dag úr hringferð að vestan. Herjólfur er í Reykjavík. Bli'kur er á Norðurlands hofnum á austurleið. Herðubreið kemur til Reykjavikur í dag að austan. Árvakur fer írá Reylkjavík i dag til Austfjarðahafna. Félagsiíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands íer skógræktar- ferð í Heiðmörk í kvöld kl. 20, farið verður frá Austurveili. Félagar og aðrir velunnarar Ferðafélagsins vin- samlegast beðnir um að mæta. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: Farið verður í skemmtiferðina 19. júní kl. 1,30 frá Hallveigarstöðum Nánari upplýsingar í símum 12683 og 17399 og 19248. Kvenréttindafélag íslands: Norræni kvennafundurinn verður á ÞingvöHum í Hótel Valhöll fdmmtu daginn 13. júní og föstudaginn 14. júnd. Fundir hefjast bl. 10 f.h. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 9 f. h. og heim að kvöldi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ferðir frá Ferðafélagi íslands Júní 14. 4 daga fuglaskoðunarferö á Látrabjarg Júní 15. 2 og hálfs dags ferð á Eiríksjökul. Júní 15. 2 og hálfs dags ferð i Þórs mörk. Júní 15. 2 og hálfs dags ferð í Land mannalaugar Júní 16. Gönguferð á Botnsúlur Júni 22. 7 daga ferð til Drangeyjar og víðar. Prestkvennafélag íslands: Heldur aðalfund í Félagsheimili Langholtssóknar, þann 19. júní kl. 1,30. Strætisvagnar Vogar 14 og Álfheimar 21. KVIKMYNDA- "lltlAbíé" KLtlBBURINN Kl. 9: Við nánari athugun, eftir I. Passer (tébkn 1965), aukamynd: Yeats Country (írsk 1965) Kl. 6: Bamæska Gorkís: eftir M. Donskoj (Rússnesk 1938). Ferskevtlan Guðmundur Hermannsson Kúluvarps-kóngur. (S. b. Glímu-kóngur). Fyrri metum fleygir snjáðum frægur kúluvarparinn. Njóttu heill, þú hlýtur bráðum heimsmeistaratitilinn. Kveðja, Hringur. Söfn og syningar Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands og afgreiðsla tímaritsins „Morgunn“ Garðastræti 8 (sími: 18130) eru opin alla virka daga nema lauga'rdaga frá kl. 17,30 tdl 19. Skrifstofa S.R.F.Í. er á sama stað. Ásgrímssafn: Bergstaðastræti 34 er opið sunnu daga, þriðjudaga og fimimtudaga kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar cr opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 — 4. Þjóðskjalasafn íslands. Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10—12 og 13 — 19 alla virka daga nema laugar daga; þá aðeins 10—12. Landsbókasafn íslands Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9 — 19 nema laugardaga 9 — 12 Utlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. Opnunartími Borgarbókasafms Reykjavíkur breyttist 1. maí. í sumar eiga upplýsingar dagbókar- innar um safnið að vera sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A Sími 12308 tlánsdeild og lestrarsalur: Frá 1. mai — 30. september. Opið kl. 9—12 og 1322 Á laugardögum kl. 9—12 og 13—16. Lokað á sunnu dögum. Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeiid fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16—19 Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 17. Simi 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema iaugar :ga, kl. 14—19. Landsbókasafn íslands, safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alia virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—12. Útláns- salur kl. 13—15, nema laugardaga kl 10—12. Bóksafn Dagsbrúnar Lindargö'u 9, 4. hæð til bægri Sal'r.ið er ->oið tímabilinu 15 sepi r.II 15 mai sem nór segir Föstudaga KI 8—10 e n l.augardaga kl 4—7 e n Sunnu daga kl 4—7 e h Bílaskoðunin i dag miðvikudaginn 12. júní R 6001 — R 6150 Hjónaband Laugardaginn 24. febr. voru gefin saman í Vikurkirkju af séra Ingi- mar Ingimarssyni ungfrú Salóme Ragnarsdóttir og Hörður Daviðsson. (Ljósmyndasfofa Þóris, Laugavegi 20 B, sími 15-602). Þriðjudaginn 16. april voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Matthildur Kristjánsdóttir og Guðmundur Kr. Kristjánsson. Heimili þeirra verð- ur að Sörlaskjóii 72, Rvík. (Ljósrrk''ndastofa Þóris, Laugavegi 20 B, sími 15-602). Laugardaginn 23. marz voru gef ill saman af séra Ólafi Skúlasyn ungfrú Elísabet Sigvaldadótfir °9 Guðlaugur Karlsson. Heimiii þeirra verður að Karfavogi 43, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg Laugardaginn 30. marz voru 9C in saman í Háteigskirkju af s®ra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hrefna Þ°' arinsdóttir Sogavegi 196 og Blöndal Túngötu 12, Seyðisf Heimili þeirra verður að Berg5*3 3 stræti 45, Rvík. , (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavc'9 20 B, simi 15-602). Laugardaginn 23. marz voru gef in saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Anna Sigurðardóttir og Skúli Jó- hannesson. Heimili þeirra verður að Stórholti 18, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B, simi 15-602). Laugardaginn 2. J. s^ra in saman í Háteigskii'kju 3 j,urig Jóni Þorvarðarsyni ungfnj :^|fs ur ísólfsdóttir og Ásmundur ^e|a son. Heimili þeirra verður a braut 30, Seltjarnarnesi. avegl (Ljósmyndastofa Þóris, Lauy 20 B, sími 15-602).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.