Tíminn - 12.06.1968, Síða 15

Tíminn - 12.06.1968, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 12. júní 1968 TIMINN 15 HÖTEL (,tlt 1)111 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 .HÓTELGARDUR * HRINGBRAUT* SfM115918 ÓÍIRÐIR Framhald af bls. 1. um í París í nótt, sær'ðist hinn hekkti fréttamaður frá Radio Evrópa, Claaude Manuel, hættu- lega, þegar lögreglumaður barðl hann í höfuðið. Var Manuel flutt ur á sjúkrahús með blæðandi höfuðsár. Stúdentaleiðtoginn, Jacques Sauvegeot, sagði á blaðamanna- fundí í dag, að stúdentaleiðtog- arnir myndu ekki gefa félögum sinum skipanir um að berjast. »Við erum ekki að sækjast eftir slagsmálum, en verði nauðsyn- legt að grípa tíl slíks, munum við berjast óhikað“, sagði Sauvegeot. Að öllum líkindum fara stúd- entar tvær mótmælagöngur I Earís í kvöld, þar sem hópur uokkur hundruð vinstri sinnaðra stúdenta ætlar að kljúfa sig út úr hinni „opinberlegu mótmæla- göngu", sem boðað og hvatt hef- Ur verið til af UNÍEF, Franska Stúentasambandinu og farin Vlerður til þess að mótmæla at- burðunum sem urðu þess vald- andi, að félagi þeirra drukknaði ‘‘ Signu. Verkamaður lætur lífið. Snemma í morgun kom til mik- áll’a átaka við Peugeaut-bílaverk- smiðjurnar í grennd við sviss- Uesku landamæri Frakklands. Á- stæðan var sú, að nokkrir verka- uienn höfðu mætt til vinnu í verk smiðjunum í morgun, og töldu starfsbræður þeirra þá vera verk fallsbrjóta og hófust um það mikl ar deilur, svo að lögreglan kom á Vettvang. Kom þá til mikilla átaka. Lögreglan lokaði öllum vegum að verksmiðjunum, en sló hring um þær sjálfar. Verkamenn hlóðu ser götuvigi og grýttu ýmsu laus legu í lögregluna. Lögreglumenn mnir beittu táragassprengjum sín Um á verkamennina og gerðu öðru hvoru á þá kylfuárás. 'Ffirvöldin í Besancon í nám- Unda við Sochaux fullyrða. að hin !r reiðu verkamenn hafi brotizt mn í lögreglubifreið sem tilheyrði u§reglunni og var staðsett rétt Vl^ Peugaut-verksmiðjurnar. Hafi verkamennirnir tekið til við að eyðileggja riffla, sem geymdir °ru í bifreiðinni, ásamt öðrum ^kotvopnum. Lögreglan hafi þá eynt að hindra þetta athæfi, en lu Það hefði einn af verkamonn Unum, Jean Beylot, orðið fyrir auaskoti, en eftir væri að rann y a hvort það hafi verið af völd m lögreglunnar eða ekki. h , ® er þessi atburður geti aft örlagaríkar afleiðingar á mót v *f?aðgerðirnar í kvöld og þær erði miklu fjölmennari og hat- mtuari fyrir bragðið. . Tiltölulega rólegt var við Peuge aut-verksmiðjurnar í París og ann arsstaðar í Frakklandi eftir há- degið í dag, en er líða tók á eftirmiðdaginn byrjuðu óeirðir af fulium krafti aftur. CGT, sem er stærst franskra verkalýðsfélaga ,hefur hvatt til allsherjarverkfalls á morgun milli kl. 15 og 16. Það hefur einnig lýst yfir stuðningi sínum við mót mælaaðgerðir stúdentanna, sem fyrirhugaðar eru í kvöld. ÍSLENDINGAR O GHAFIÐ Framhald af bls. 16 séð sýninguna, en til þess að hún beri sig fjánhagslega þurfa um 50 þúsund að skoða hana. Framvegis verður sýningin opin frá kl. 17—22 virka daga og frá kl. 14—22 laugardaga og sunnu daga. VERKFALLSBOÐUN Framhald af bls. 1. við að útivist í ár verði lengri en í fyrra,“ — sagði Jón, og sagðist telja erfitt að fá sjó- menn tii slíkra veiða nema kjörin verði bætt frá því sem verið hefur. Kjaradeilu þessari hefur verið vísað til sáttasemjara ríkisins, en um kvöldmatarleytið hafði eng- inn sáttafundur verið boðaður. HVER MUNU VERÐ A. . . . Framhald af bls 9. Þetta er hollt að hafa í huga þegar litið er til framtíðarinn- ar, því svo getur f-arið að enn komi harður vetur eftir þetta sumar, og þá geta hey bjarg- að miklu. Þau eru að m.k. bezta trygging hvers bónda, og mjög mikil trygging fyr;r okkar þjóðfélag þegar að kreppir. Ég hefi rætt við nokkra k'aupfélagsstjóra um þessi mál, og þeir segjast vera neyddir til að loka viðskiptareikning- um bænda jafnhraðan og hver og einn er búinn að taka út á afurðir þessa árs. Vandræð- in eru það almenn í sumum héruðum a.m.k. að þeir telja að öðrum kosti stefna félög um sínum í algert strand. Þetta er að visu augljóst mál, sem enginn hefði þurft að spyrjfi um. Það þarf því eng- inn að g'anga í grafgötur um það, að það er ekki á valdi annarra en ríkisstjórnarinnar einnar að koma með lausnar- orðið i þessu máli, eins og það er vaxið. Hitt er svo annað mál, hvort ríkisstjómin ætlar að halda að sér höndum og láta skeika að sköpuðu hvern- ig fer, í trausti þess, að hún geti skellt skuldinni á kaupfé- lögin, ef bændur fá nú ekki áburðinn, eða er það ófrávíkj- anleg regia ríkisstjórnarinnar, að iáta allt danka þar til að hún er neydd með einhverj- um hætti til að ganga i mál- in, samanber farmannadeiluna í fyrra, útgerðina, hraðfrysti- húsin og verkföllin í vetur. Bændur verða að vera sér þess meðvitandi, að án' land- búnaðar verður aldrei lífvæn- legt í okkar landi, hvað ssm menn. sem sjálfir telja sig til spekinga segja. Því verða bændur, vegna sjálfra sín, fjölskyldu sinnar og þjóðar- innar allrar, að gera það átak, sem til þarf til að forða eyð- ingu byggðanna. Þeir verða að gera þá kröfu til sjálfs sín, að líða það ekki, að þeirra fjöl- skyldur þurfi að búa við önn- ur og verri kjör en aðrir þegn ar þjóðféla-gsins. Þeir mega aidrei líða það, að þeir séu sveltir út af jörðum sinum, eins og nú blasir við, ef ekki verður tekið með röggsemi á málum. Bændur og fjölskyldur þeirra verða að finna og skilja hvers virði þeir eru þjóðinni, skynja mátt sinn og læra að vinna saman fyrir stéttina. Það má ekki koma fyrir, að byggðirnar eyðist, við það verður þjóðin fátækari. Við verðum að gera framleiðsluna í sveitum fjölbreyttari en nú er. Til þess eru ýmsar leiðir, ef gagnkvæmur skilningur rík- ir á milli bændanna og ríkis- valdsins. En hvað sem öðru líður, verður það þó fyrst og fremst undir bændastéttinni sjiélfri komið, hver verða ör- lög hinna dreifðu byggða, því ef þeir vanmeta ekki gildi lándbúnaðarins í þjóðfélaginu, skilja samtakamáttinn og standa á rétti sínum, mun það vega þyngra en skilningsleysi stjórnarvalda og mislynt veður far. j í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. L3. leiki á laugardögum. í því tilfeili að ekki væri fært a milli, mætti fresta leikjunum um einn dag og hafa þá á sunnudögum. Á þetta hefur Stefán Runólfsson, form. ÍBV, einnig bent í blaðaviðtali. Næsti leikur í Eyjum verður háður a laugardegi, en hinir eiga að fara fram á sunnudögum. Þessu þarf KSÍ að breyta strax. Þá væri ekki úr vegi að at- ’ huga, hvort ekki væri hægt að skapa liðunum, sem heimsækja Vestmannaeyjar einhverja að- stöðu, þar sem liðin gætu dvalið í 4—5 tíma. S. 1. sunnud'ag vildu Fram-leikmennirnir ekki fara til ÍEyja með morgunferðinni — en þá var fært — vegma þess, að þá hefðu þeir þurft að reika um göturnar í Eyjum í marga klukku • tíma, áður en leikurinn hæfist.! 18936 Fórnarlamb safnarans (The Collectors) íslenzkur textl Afar spennandi ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i iitum myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátíðinni i Cannes. Samantha Bggar, Terence Stamp Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum GAMLA BIO Syngjandi nunnan Bandarísk söngvamynd íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jiminniiimmn'nn.i Sim »198S Sultur Afburðavel leikin og gerð ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu, „SULT", eftir Knut Hamsun Sýnd kl. 5.15 og 9. Sama þarf að athuga fyrir Vest-, mannaeyinga, þegar þeir heim sækja Reykjavík eða aðra staði á „meginlandinu“. —alf LAUGARAS -3K* Hemlaviðgerðir Rennum faremsuskálar. — slípum bremsudælur. Ltimim 3 bremsuborða og aðrar almennaT viðeerðir HEMLASTILLING H.F Súðarvogi 14 Simi 30135 Simar 32076. og 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg amcrkk stórmynd 1 Utum og sinemascope Rock Hudson, Claudia Cardinale sýnd kl. 5. 7 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum lnnan 12 ára AIMfejÁRRIIl Simi 11384 Hugdjarfi riddarinn Mjög spennand) ný frönsk skilmlngarmynd l Utum og sinemascope Aðalhlutverk: Gerrard Barry Sýnd kl 5 íslenzkur texti Siml $0184 Maðurinn fyrir utan Óvenju spennandi ensk njrisna mynd í litum eftir sögunni, Double agent íslenz'kur texti, Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum ÚW)j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning fimmtudag kl. 20 Aðeins þrjár sýningar eftir Sýning föetudag kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir Aðigöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20, Sími 1-1200. ^iKJXitKD^ Isö)5ti^luib 13 sýning í kvöld kl. 20.30 HEDDA &ABLER Sýning fimmtudag kl. 20,30 Síðustu sýningar Aðgnögumiðasaian 1 Iðnó er opin frá k) 14 Sími 1 31 9L Slmi 22140 Myndin sem beðið nefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound ot Music) Ein stórfenglegasta kvilanynd sero tekin öefui verið og hvarvetna motið metaðsókn enda t'engið o Oscarverðlaun Leikstjórl tioberi Wlse AðaLhlutverk Juiie Andrewf ChristopMei Plummer Islenzkur text.1 Myndin e' tekin i DeLuxe Ut um 02 70 mm sýnd kl. 5 og 8,30 Slnrv II $4ö Hjúskapur í hæftu (Do Not DiRTurbi Doris Day S$nd Ki n 1 OH 9 íslenzkir textar ttmmmB Hættuleg kona i Sérlega spennandi og viðburða rík ný ensk Utmynd Mark Burns og Patsy Ann Noble íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sim 11182 íslenzkur texti Ferðin til tunglsins Víðtæk og mjög vel gerð, ný ensk gamanmynd 1 litum Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50249. Bon Voyage (Góða ferð) Bandarisk gamanmynd I litum gerð ai Wali Disney Pred Mac Murray Jane Wyman Sýnd kl. 9. ÓPERAN Apótekarinn eftir Joseph Haydn Einnig atriðl lir Ráðskonuríki. FideUo og La Traviata Stjórnandi: Ragnar Björnsson Leikstjórl: Eyvtndur Erlendsson Sýnlngar t TJarnarbæ. flmmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala i rjamarbæ frá kL 6 — 7 simi 15X71

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.