Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. júní 1968 TIMINN Eðvald Eyjólfsson var póstur á Austurlandi. Hann var hraust m«nni og þoldi vel áfengi, en hann var drykkfelldur og þótti lítið varið í annað en óblandað an _ spíritus á ferðalögum. Á efri árum varð honum þó hált á þessu, og er sögn um Það, að eitt sinn bafi hann leg- ið úti á heiðum uppi í kafalds- hrfg. Næsta dag stytti upp hríð- inni, og fóru menn þá að leita hans. Þeir fundu hesta pósts og farangur, en ekki póstinn sjáifan. Loks sjá þeir örðu nokkra í snjónum, og við afhugun bom í ljós, að það var eyra pósts og nokkuð af hárlubba hans ttpp úr snjónum. Þeir grafa nú í kringum hann og hyggja hann dauðan, en allt í einu sprettur Eðvald upp og segir: — Það átti að vera þarna kúthola á þeim gráa! Bflstjóri einn fór að iðka skíðaferðir, en svo fór fyrir hon um eins og fleirum, sem byrja að iðka skíðaíþrótt á fullorðins aldri, að honum fataðist, sner ist á hægra fæti og heltist. Kona bí'lstjórans skýrði frá slysinu á þessa leið: — Maðurinn minn var í skíðaferð og meiddi sig á benz ínfætinum. Karli nokkrum hafði verið taiin trú um, að Landsbankinn borgaði einseyringa háu verði. Hann fer nú að safna einseyr ingum. Þess skal getið, að í þá daga var mikið spilað peningaspil, sem Gosi nefndist, en við það spil voru mikið notaðir eins- eyringar. Nú fer karl með einseyringa sína í Landsbankann, og spyr gæzlustjórann, hvað bankinn gefi mikið fyrir þá. — Eina krónu fyrir hundrað ið, svaraði gæzlustjórinn. — Ebki meira, spyr karlinn — Nei, svaraði gæzlustjór- inn, við spilum ekki Gosa hér í bankanum. Bjarni hét maður. Hann var Skaftfellingur. Bjarni var óvenjulega kapp- samur við vinnu. Ætti hann kost á því, þá vann hann nótt með degi. Einu sinni bomst hann í vlnnu við uppskipun á salti og hafði unnið á þriðja sólarhring samfleytt án þess að sofna, en þá datt hann út af á sandbingn- um og sofnaði um stund. Bráðlega rís þó Bjarni upp úr saltbingnum, nuddar stýr urnar úr augunum og segir: — Hver á allt þetta salt? — Skyldi ekki vera hægt að fá vinnu hérna. FLÉTTUR ÖG MÁT : * í sfcák þeirra Ritter og Budh wald í ár kom eftirfarandi staða upp: Hvítur á leik og Ritter lék g5—g6!, sem svartur svaraði með f7xg6. Hvítur lég h5xg6?? — en yfirsést falleg vinnings- leið, sem leiðir til máts. Svart ur svaraði Kh7—h8 og eftir Rf3—d5 gaf svartur skákina. m m mum m '" m m m i §|Pj fS|| m ^ il W 11 / % 3 6“ 6 7 so « m wk /Z '7F~~ /3 /y it Krossgáta Nr. 42 Lóðrétt: 1 Bfltegund 2 Útt. 3 Lyfið 4 1001 5 Skráðir 8 Stafrófsröð 9 Álpast 13 Röð 14 Númer Ráðning á gátu nr. 41 Lárétt: 1 Ófrelsi 6 Óli 7 Æt. 9 KN 10 Lastmál 11 550 12 La 13 Kná 15 Rang- lát. Lárétt: 1 Flatbytnur 6 Afsvar 7 Lóðrétt: 1 Ómældur 2 Ró 9 Hasar 10 Fuglanna 11 Keyr 3 Elfting 4 LI 5 Innlagt 8 12 Nhm. 13 Málmur 15 Látinnar. Tal 9 Kál 13 KN 14 Ál. ^kýringar: Barbara McCorquedale yður almennilega vinnu? — bað Alloa. — Ég vildi óska að ég gæti hjólpað yður, en ég þekki fáa í London. Sjóið þér til, ég hef að- eins verið hér í 6 mánuði. Ef við værum í Skotlandi, gæti faðir minn hjálpað yður. Hann hefur hjáipað mörgum ungum mönnum til að byrja nýtt líf. Þér ættuð að sjá sum bréfin, sem hann fær frá þeim. Þeir eru svo þakklátir »g hamingjusamir, vegna þess að þeir eru ekki lengur hrœddir við lögregluna eða að upp komist um þá. Þeii segja, að verst af öllu sé að vera hræddui í hverju skrefi sem þeir stíga. og að lifa 1 stöð- ugum ótta við, að á næsta götu homi sé einhver, sem bíður eft- ir að ákæra þá. — Ég hræðist ekki framar vegna, en e.t.v. væri það til of mikils mælzt. Þakka yður fyrir að hafa bent mér á það, sem ég hef gert rangt hingað tfl. Hann gekk til hennar um leið og hann sagði þetta og áður en Allou var ljóst hvað ha®n ætlaði sér, hafði hann sekið hönd henn- ar og borið hans að vörum sér. Hlún leit niður á dökkt, gljáandi hár hans og síðan horfði hún í augu hans og fann nú, þegar. hann var nær henni, hve hávax-■ inn hann var og með hvíiíku o-j lýsanlegu stolt.i hann bar sig, eða var það dremJbilæti? — Ég vona, að láfið verði ýður auðvelt, sagði hann hljóðlega. — Og að yður vinnist létt að greina á milli góðs »g ills. Svart og hvítt getur stundum orðið óskiljanlega Alloa vissi ekki, hvemig hún þessa hluti, sagði ófcunmi maður-1 átti að svara þessu og hún var inn. Or ég held, að e.t.v. getijeim feimin vegna þess, að hann brúnunum, var málað afiburðavel á egglaga flílabeinið, en Alloa vissi að það var glitrandi demantsum- gjörðin, sem vakið hafði eftirtekt ókunna mannsins um leið og hann kom inn í herbergið. Hún andvarpaði. Það var synd, að svona glæsflegur maður skyldi lifa spillingarlífi, eins og faðir hennar mundi segja. Og hversu margir hlutu samt ekki að vera í veröldinni, sem kysu heldur að eignast peninga á auðveldan hátt heldur en að vinna fyrir þeim eftir heiðarlegum leiðum. Alloa stuindi aftur og horfði á sjálfa sig í spegilnum. Hafði hann í rauninni nlastað á hana? H'afði hún i raun og sann- leifca verið til einhvers góðs og hreytt á nokkurn hátt áformum hans? Hún varð allt í einu kjark- laus og einkennilega mædd. mér 'ek'zt að afla méir vinnu án i Iisfði kysst hönd hennar. yðar aðstoðar, þó það hafi verið — Mig langar til að vita, hvað! mjög hugulsamt af yður að bjóð- ast til að hjálpa mér. — Það yrði mjög erfitt fyrir mig, sagði Ailoa, — þar sem ég þekki yður ekkert. En ef þér haldið; að þér getið komiz* af. . . — Eg kemst af, sagði ókunni maðurinn. — En ég mun alitaf verða yður þakklátur vegna þess að þér létuð yður annt um mig án þess að vita nokkur deili á mér. — Ég er viss um, að þér eruð góður innst iinni, jafnvel þó þér séuð. . . . Aftur hætti Alloa í miðri setn- ingu og varð vandræðaieg. —i , . Þjófur, bætti ókunni maðurinn við. — Því það er það, sem þér haldið mig vera. — Miér þykir það leiðinlegt, en ég mun ekki hugsa illt um yður framar, sagði Alloa hreinskflnis- lega. — Ekki núna, þegar þér hafið lofað að bæta ráð yðar og reyna a3 finna yður almennilega vinnu — reglulegt starf. Þér er- uð búinn að lofa því, er það ekki? Ókunni maðurinn kinkaði kolli. —. Jú, ég lofa þvi. — Og þér ætlið að muna, hvað þa'ð er hættulegt að vera forvit- inn? sagði Alloa. — Ef einhver annar en ég hefði komið hér inm, gætuð þér á þessari stundu ver- ið í varðhaldL Hlún leit um öxL — Það hefði alveg eins getað verdð herbergis- þerna ungfrú Derange, eða jafn- vel einhver hóteilþjónanna. Ókunni máðurinn kinkaði kolli. — Þáð var áhætta, sem ég hefði aldrei átt að taka. — Nei, sannarlega, sagði AUoa. — En munið, að það var ekki vegna þess, að það var svo hættu- legt, heldur vegna þess, að það var rangt! — Já, já, ég skil það, sagði hann blíðlega. Enn einu sinni fannst henni, að það væri vottur af hlátrj í rödd hans, en augnaráð hans. sem fylgdi benni, var alvarlegt. — En nú' verðið þér að fara, sagði AUoa. — Það er ekki hægt að láta einhvem finna yður hér og ég gæti ekki útskýrt návist yðar. — Munduð þér ekki skrökva? — Nei, auðvitað ekki, sagði Alloa hratt og bætti svo við: — Ekki nema það væri algjör nauð- svn — saklaus ósannindi til þess að bjarga yður frá því að verða haindtekinn. — Saklaus ósannindi, hann end urtók orðin blíðlega. — Ég vildi á«!ka. að ée eæti saat ósatt yðar þér heitið, sagði hann. — Eruð þér vinkona ungfrú Derange? — Nei, ég er ekki vinkoma hennar, sagði Alloa. — Ég ei einkaritari frú Derange og nokk- urs konar félagi dóttur hennar. Um leið og hún sagði þetta, vsrð henni litið á undirfatastafl- ann, sem hún hafði verið a'o strauja og hugsaði með sér, að starf hennar væri svo margbrotið, að erfitt yrði að flokka það und- ir niobkuð sérstakt. — Og þér heitið? Alloa brosti. — Það hljómar einkennilegE. sagði hún, — en nafn mitt a-v Derange-Alloa Derange. Ég fædd- ist í smáþorpi, sem heitir Alloa og ég er Derange, vegna þess að' faðir minn tilheyrir brezkri grein af sömu fxönsku ættinni, sem fað- j ir ungfrú Derange er kominn af. Við höfðum aldrei sézt fyrr. Það var algjör tilviljun, að ég frétti af þessu starfi. — Alloa Derange. Það er töfr- andi nafn. Ég mun aldrei gleyma þvi. — Ef það er ekki rangt af mér að spyrja, hváð heitið þér? spurði Alloa. — Hveris vegna vilji'ð þér vita það? Henni fannst rödd hans skyndi- lega harðna. — Ó, sagði Alloa hratt, — þér megið ekki halda, að ég hafi spurt til þess að ég gæti spurzt fynr um yður eða látið handtaka vð- ur um Leið og þér færuð út úr þessu herbergi. Eg léti mér aldrei til hu.gar koma að gera slíkt. — Nei, ég er viss um, að þér gerðuð sMkt aldrei, ég treysti vð- ur. Ég var bara forvitinn. — Það er vegna þess. . ., sagði hún og roðnaði dálítið. — Mér datt í hug að biðja fyrir yðar. Það er erfitt að bíðja fyrir manni, sem maður veit ekki hvað heitir. — Vinir mínir kalla mig Dix sagði hann. — Og biðjið fyrir mór. Ég vil gjarnan eiga aæni,- yðar að. Andartak horfði hann i augu hennar og AIlou fannst hann horfa djúpt inn í sál sina Og þá, næstum hljóðlaust og svo hratt, að hún varla sá hann fara, hvarf nann, og hún var ein í herberginu. Hún dró andann djúpt og gekk síðan yfir herbergisgólfið að snyrtiborðinu til þess að taka upp d'emantskreyttu myndina þaðan sem hann hafði lagt hana frá sér. og lét hana á sinn stað Hið fagra andlit Lou Derange méð dökkum bogadregnum auga- I DAG ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 12. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisút- varp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17-45 Lestrartími fyrir Utlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. 19. 00 Fréttir 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt ut þáttinn 19.35 Tækni og vfs indi Dr. Jón Þ6r Þórhallsson talar við vestur-íslenzkan efna fræðing. dr. Marinó Kristjáns son (Jíljóðritað í Kanada). — 19.55 Píanóverk eftir Robert Schumann. 20.30 „Er nokkuð í fréttum?“ smásaga eftir Axel Thorsteinsson Höf flytur. 21. 05 Sex söngvar eftir Módest Mússorski 21.30 Um trúboðann og verkfræðinginn Alexander MaeKay Hugrún skáldkona flyt ur annað erindi sitt 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22.15 Kvöld sagan- „Ævíntýri í hafisnum" eftir B.iörn Rogen Stefán Jóns son fyrrum námsstjóri les (10) 22.35 Djassþáttur Ólafur Step hensen kynnir. 23.05 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. |únf 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hó- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnlr 17. 00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikk una 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Iðn aður og efnahagsmál 19.55 Tvö hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Skúla Halldórsson 20.15 Dagur í Garðinum Stefán Jónsson á ferð með hljóðnem ann. 21.05 „Syngjandi nunna“: Debbie Reynolds syngur með hljómsveit lög úr þessari kvik mynd. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn. Sinfjötli" eftir Guðm Danfelsson Höfundur endar flutning sögu sinnar (19) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun lækna stéttarinnar. Páll Kolka flytur erindi — þriðja og sfðasta hluta. 22.40 Kvöldihljómleikar: nönsk tónlist "3 25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. rnorgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.