Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 3
^ÐVíKUDAGUR 12. júní 1968 Keflavíkurganga EJ-Reykjavík, mánudag. BlaSinu hefur boriít frétta- Wkynning frá Samtökum her- namsandstæðinga, þar sem seg- lr> a3 „sunnudaginn 23. júní n-k- efna Samtök liernámsand- stæðinga til mótmælagöngu frá Kefiavíkurflugvelli til Reykja- yíkur og lýkur göngunni me'ð ntifundi í Reykjavík. Göngu- ^agur er valinn með hliðsjón af Því, að næsta dag, 24. júní, hefst í Reykjavík ráðherrafund Ur Atlantshafsbandalagsins. Sanitökin vilja m.a. nota þetta tilefni til að vekja athygli iandsmanna á því, að á næsta a« gefst fslendingum kostur a að endurskoða afstöðu sína til þessa bandalags“. Þá segir í fréttatilkynning- Unni: — „Nú sem endranær ieggja samtökin álherzlu á frið samlegar aðgerðir, og þau Evetja alla þá, sem munu skipa sér undir merki samtakanna þennan dag, að stuðla að því yð gangan og útifundurinn tak ist sem bezt og fari friðsam- iega fram“. sunnudaginn, var aflinn orð- inn um eitt liundrað tonn, en í síðustu veiðiferðinni var afl- inn um 113 tonn. Gísli Árni er væntanlegur heim núna fyr- ir helgina. í leikför með „Fjalla- Eyvind". PJ-Dalvík, mánudag. Leikfélag Dalvíkur og Ung- mennafélag Svarfdæla færðu Fjalla-Eyvind, Jóhanns Sigur- jónssonar upp á s.l. vetri og hafa fram að þessu sýnt leik- inn átta sinnum. Núna í vik- unni ætla félögin að fara í leik- för austur í S.-Þingeyjasýslu og til Egilsstaða. Verður sýn- ing í Skjólbrekku í Mývatns- veit á fimmtudag, Egilsstöðum á föstudag og laugardag og síðan á Húsavík á sunnudag. Leikstjóri er Steingrímur Þorsteinsson. Sovézkur styrkur ®ísli Árni fékk góðan afla við Grænland Kj-Reykjavík, þriðjudag. Vélskipið Gísli Árni, er í éft'Um túr á Grænlandsmiðum nuna undir stjórn Eggerts Eíslasonar. Hefur skipið verið ap veiðum við A.-Grænland og siðast þegar til fréttist, á Sovézk stjórnarvökl munu væntanlega veita einum íslend ingi skólavist og styrk til há- skólanáms í Sovétríkjunum há skólaárið 1968—69. Umsókn- um skal komið til menntamála ráðuneytisins, Stjómarráðshús inu við Lækjartorg, fyrir 30. júní n.k., og fylgi staðfest af- rit prófskírteina ásamt mcð mælum. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. ★ JAPANI SÝNIR í MOKKA J-Reykjavík, mánudag. IÞessa daga sýnir ungur Aust UVtandamaður, Matsoka Sawa- riura frá eynni Okinava, sem 1r U^* fjTir Japansströndum, . olíumálverk eftir sig á “ákakaffi við Skólavörðustíg. Matsoka^ Sawamura hefur ^^ali3 á íslandi á níunda áir, u ® 1 viStali við blaðamenn ar.aðst hann ekki vera listmál- bp1 ^ann grípur til pensdlsins 0CT°ar heimiþráin grípur hann, nnu myndirnar frá Suðaust- fera»1U °“ víðar, en Matsoka aðist þar vítt um lönd á stríðs'árunum, sem hjúkrunar- maður. Sagði Matsoka að sér hefði dottið í hug að sýna myndirn'ar og sjá hvernig ís- lendingum litist á. Matsoka hefur einndg lagt stund á að kenna íslendingum sjiálfsvörn eða mentawai, sem er afbrigði af karati, japanskri glímu. Hann er mjög andvíg- ur oflbeldi og leggur áheralu á að mentawi byggist á léttleika, hraða og sé einungis ilþrór.t sjálfsvarnarinnar. Myndirnar á Mokka eru flestar til sölu. V'ð eina mynd sína TIMINN Hópur fréttamanna er fór í „veizlufer8“ me5 LoftleiSum s. I. iaugardag. ,,VEIZLUFERÐIR“ HJÁ LOFTLEIÐUM GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Á grundvelli þess samkomu- lags, sem tókst milli íslenzkra stjórnvalda og SAS-landanna, hafa Loftleiðir nú hafið flug til Skandinaviu með Rollce Royce flugvélum. Verða farn- ar þrjár ferðir á viku að sum- arlagi og tvær á vetrum með hinum nýja farkosti félagsins, Þorvaldi Eiríkssyni TF LLJ, sem er mjög þægilega innrétt- uð með 38 tommu bili milli sæta, eins og flest flugfélög hafa á fýrsta farrými. Eins telst það til nýlundu, að Loftleiðir bjóða í þessum ferð um upp á ríkulegri veitingar í mat og drykk en í öðrum ferð- um sínum. Þetta nýnæmi stafar vegna þess, að Loftleiðjr töldu fyrr- nefnt samkomulag sér ekki nægilega hagstætt og gerðu ekki ráð fyrir mikilli aukn- ingu fanþega með þeim skil- yrðum, er þeir þurftu að hlíta. Fargjaldamismunurinn á ferð- um Loftleiða og SA;S er nú 10%, en hraðamunurinn á Riollce Royoe flugvél Loft- leiða og DC-8 vélum SAiS er 39%, SAS í vil, og hyggjast Loftleiðir reyna að vega eitt- hvað upp á móti þessum mis- Framhald á bls. 14. Velheppnuð leikför til Norðurlandanna iEKIH-Reykjiavík, þriðjudaig. í gær kom 19 manna leikflokk- ur frá Þjóðleikhúsinu úr vel- heppnaðri leikför til Finnlands, Svíþjóðar og Noregs. Þjóðlcikhús stjóri, Guðlaugur Rósinkranz, var með í förinni og Tíminn snéri sér til hans í dag og bað Guð.aug að segja lesendum eitthvað frá leikförinni. Fer umsögn hans um förina hér á eftir. — Eins og ég hef áður skýrt frá var leikför þessi farin í til- efni af 100 ára afimæli Sænska leikhússins í Helsingfors og hlaut Þjóðleikhúsið stýrk til fararinn- ar úr hinum norræna mennmgar- sjóð „Nordisk Kulturforbund.“ — Leikförin tókst í stuttu máli Ijómandi vel. Allt gekk samkvæmt áætlun, við nutum hvarvetna mik- illar gestrisni og ég held ég megi fullyrða, að koma okkar til þess- LOKS VANN L. SZABO HSím. — Þriðjudag. — Áttunda umferð á Fiske-skákinótinu var tefld á mánudagskvöld, og bar þá helzt til tíðinda, að iingverski stórmeistarinn Laslo Szabo vann loks sína fyrstu skák á mótinu og lagði engan annan að velli en stórmeistarann Uhlman. Eftir þessa umferð hafa sovézku stór- mcistararnir forustu með 6 viim- inga, en skákmeistari Júgóslavíu, Ostojic hefur 5% vinning, og sennilega vinningsstöðu í bið skák gegn Friðrik. Annars er staðan hvað Friðrik snertir enn óljós. Hann hefur Framhald á bls. 14. arra frændiþjóða hafi vakið mikla athygli. Aðsókn var góð að sýn- ingunum og töluvert veður var gert vegna heiimsóknar okkar í útvarpi, sjónvarpi og blöðum. — Við sýndum fýrst í Sænska leiMiúskiu í Helsingfors, þar sóttu rúml. 400 manns sýninguna, og af 15 gestasýningum leikhúss ins á þessu leikári, mun sýningin á Galdra-Lofti vera sú fjölsótt- asta. í Sænska ríkisleikhúsinu í Stokkihólmi sýndum við svo næst. Þar var húsfyllir, en leikhúsið er mj’og áþekkt Þjóðleikhúsinu að stærð. Fyrst framan af þéirri sýn- ingu virtust áhorfendur ekki hríf- ast mikið af leiknuiu, en er líða tók á náðist mikil „stemming" og í leikslok voru leikarar kallaðir Framhald á bls. 14. Leikhússtjórinn viS Norske Teatret í Ósló afhendir Þjóðleikhússtjóra, Guðlaugl Rósinkranz, lárviðarsvelg í lok sýnlngar á „Galdra Lofti“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.