Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.06.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN MIÐVXKUDAGUR 12. júní 196* ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN FRAMLENGD TIL SUNNUDAGSINS ISLENDINGAR OGHAFID 23. JUNI ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA. Aðgögumiðasalan opin virka daga kl. 17—22; laugardaga pg sunnudaga kl. 14—22. — 17. júní kl. 17—22- Sýningin tekur á móti ferðahópum á öðrum tímum eftir samkomulagi- Helztu strætisvagnaleiðir að Laugardalshöllinni eru: Sogamýri—Rafstöð, leið 6, á heila tímanum, og leið 7 á hálfa tímanum. Sundlaugar, leið 4, á 15 mínútna fresti. TÍZKUSÝNINO I KVÓLD KL. 22 SJÁIÐ ÆVINTYRAHEIM SJAVARÚTVEGSINS ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ Mikio CIrval Hl jómoveita 2QAHA HEYIM5LA Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — t Pétur Guðjónsson. Umbqd Hl JÖMSVEITA I Simi-16786. Gubjön Styrkábssom HASTAkÉTTAHLÖCMAOUR AUSTUUTKÆTI 6 SÍMI 18354 Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði BARNALEIKT ÆKI ★ ÍÞRÖTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðnrlandsbraut 12. Síml 35810. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A Cl. uæð Sölusími 22911 SELJENDUR Látið ukkur annast sölu á fast- eignum yðar Aiierzla lögð a góða fyrirgreiðslu. Vinsamleg ast hafið samband víð skrif. stofu vora er þéi ætlið að selja eða kaupa fasteignir. sem ávallt eru fyrir bendi i míklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. JÖKLAFARAR Framhald af bla. 1. þegar leiðangurinn kom þang að var allt tiltölulega kyrrt, en þó rauk óvenjumikið þar sem gufugosið nýja var. Fóru leið angursmenn gangandi þarna ' um svœðið. f leiðangri Jöklarannsóknar fclagsins eru 17 manns, og hef ur leiðangurinn tvo skriðbíla til umráða. Fór leiðangurinn úr byggð um hvítasunnuna, og ráðgert er að koma aftur til byggða 17. júní. Vatnavextir töfðu líka fyrir þeim, og þegar leiðangrarnir mættust yið Tungnaá um hvítasunnuna var einn „trukkanna" með skriðbíl tepptur heilan dag á eyri úti í ánni. í leiðangri Jöklarann- sóknafélagsins eru framkvæmd ar rannsóknir á Vatnajökli og eru þar að verki bæði vísinda menn og áhugamenn um jökla- rannsóknir. BLAIBERG Framhald af bls. 1. skurðlæknir, framkvæmdi aðgerðina á Blaiberg. Fyrir næstum þrem mánuðum var Blaiberg útskrifaður af sjúikrahúisdnu og er bann einn hj artaígræðslusjúkling urinn, sem fengið hefur heimfararleyfi af sjúkra- húsd. Bati hans hefur verið hægur en öruggur, og við það að fylgjast með hinum ótrúlega bata Blaibergs, hafa læknar víðsvegar utn heim orðið vonbetri um framtið hjartaflutninga Það er þvi mikið áfall fyrir læknastéttina, að hjarta- sjúklingurinn, sem lengst hefur liifað skuii nú vera í lífshættu. Prófessor Ohristian Bara ard fór í gær frá London aftur til Höfðaborgar. Barnard sagði að Blai- berg væri ekki í bráðri lífa hættu, en hann væri mjöá leiður yfir því sem gerzl hefði. Samt sem áður hefði hann ekki gefið upp aBa von. Barnard sagði að hann væri ekki viss um orsakirna1 fyrir lugnabólgunni, en verið gæti að hún sfafaði af meðöium eða blóði, sexn Blaiberg hefði verið gefið. Af þeim 21, sem hafa hlotið hjartaígræðslunieð- ferð, eru aðeins sex enn a lífi. Eru þeir fyrir utan Blaiberg, Frederick West í Bretlandi, Everett * Claire Thomas í Houston í Texas. hinn franski prestur Damien Boulogne, Loui Fierro einn ig í Houston og Joao Ferr- eira da Cunha í Sao Paulo í Brasiliu. ÆGIR Framhald af bls. 16 björnsson. Loftskej'tamaðut er Jón Steindórsson en yfjr loftskeytamaður Landhelgis gæzlunnar Kristján Júlws- son er einnig um borð- Bryti er Adolf Hansen. Pe ur Sigurðsson forstjóri Lan helgisgæzlunnar er uffl boi á heimsiglingunni. Varöskipiö Ægir á siglingu viö Danmerkurstrendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.