Alþýðublaðið - 16.02.1985, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1985, Síða 1
alþýðu blaðið m Laugardagur 16. febrúar 1985 33. tbl. 66. árg 25.000 eintök Alþýðublaðið í dag er prentað í 25.000 eintökum. Blaðið verður borið út á Stór-Reykjavíkursvæðinu og er dreifing þess nákvæm og örugg. Hér er því um að ræða góðan auglýsingamiðil. Alþýðublaðið mun næst koma út í þessari stærð og þessu upplagi í næsta mánuði. Þeir sem áhuga hafa á því að auglýsa í því blaði geta hringt í síma Alþýðublaðsins, 81866. VERTU MEÐ! Stórsókn Alþýðuflokksins fyrir réttlæti og bættum lífskjörum # Það hefur vart farið fram- hjá neinum að Alþýðu- flokkurinn er í stórsókn um þessar mundir. Nýlegar skoðanakannanir hafa sýnt að ef gengið yrði til kosn- inga nú, þá yrði Alþýðu- flokkurinn næst stærsti stjórnmálaflokkur þjóðar- innar og fengi þréttán þing- menn. Þúsundir kjósenda hafa snúið sér til Alþýðu- flokksins á síðustu vikum. Og sóknin er nýhafin. Henni verður fylgt fast eft- ir. # Ýmislegt bendir til þess að kosningar fari fram í sum- ar eða síðar á þessu ári. Ríkisstjórnin er komin að fótum fram og getur ekki komist hjá því að leggja málin fyrir dóm kjósenda fyrr en síðar. # Undanfarnar vikur hefur formaður Alþýðuflokksins, ásamt þingmönnum og for- ystumönnum fiokksins, efnt til 60 opinna funda víða um land. Fundaher- ferðin er farin undir heit- inu: „Hverjir eiga ísland?“ — Er það fámenn stétt fjármagnseigenda eða hinn vinnandi fjöldi. # Metaðsókn hefur verið á öllum þessum fundum. Þúsundir landsmanna hafa setið þessa fundi Alþýðu- flokksins. Og fundaher- ferðin stendur ennþá yfir. # Alþýðuflokkurinn hefur lagt fram skýr markmið og bent á afdráttarlausar ieiðir til að jafna tekju- og eigna- skiptinguna í landinu og stuðla að þjóðfélagslegu réttlæti. Það hefur átt sér stað stöðug tekjutilfærsla frá launþegum til fámennr- ar, nýríkrar stéttar stór- eignamanna. Hinir ríku hafa makað krókinn, en al- mennt launafólk setið eftir; kjör þeirra hafa rýrnað. Þjóðinni hefur verið skipt í tvo hópa: Lúxusþjóðina sem lifir í vellystingum og hinsvegar þjóð launamanna sem vinnur lengstan vinnu- dag í allri Evrópu en ber skarðan hlut frá borði. # Það verður að jafna kjör- in. Tillögur og stefnumið jafnaðarmanna miða að því. • Vertu með í sókn jafnaðar- manna til réttlátrar skipt- ingar þjóðartekna og í bár- áttunni fyrir bættum lífs- kjörum. Taktu virkan þátt í stórsókn Alþýðuflokksins. r Urræði Alþýðuflokksins í húsnæðismálunum Þingmenn Alþýðuflokksins lögðu fyrir nokkru frarn frum- varp á Alþingi, þar sem leitast er við að fyrirbyggja að versnandi lífskjör auki greiðslubyrði verð- tryggðra lána langt umfram eðli- lega greiðslugetu fólks. Þingmenn allra flokka hafa lýst yfir stuðningi sínum við frum- varpið, enda sjá allir að misvœgi lánskjaravísitölu og launa hefur leikið húsbyggjendur og kaup- endur afar grátt hin síðari ár. Myndir og frásagnir úr fundaherferð Þessi mynd er frá fundi Jóns Baldvins og Jóhönnu Sigurðar- dóttur, í Hafnarfirði. Húsfyllir var einsog sjá má á myndinni. / opnu blaðsins eru fleiri myndir úr fundaherferð Jóns Baldvins um Island, ásamt stuttum frásögnurn Jóns, af nokkrum eftirminnileg- um atvikum frá yfirreiðinni. BIs. 10 og 11 Vfegna innlausnar spariskírteina ríkissjóÓs bjóÓum viÓ VERBTRVGGÐA r"LT>vaxtareikni f ......íJPTf AHir afgreiðslustaðir Samvinnubankans annast innlausn JJLf. Z_/ LJ z AHir afgreiðslustaðir Samvinnubankans annast innlausn spariskírteina ríkissjóðs og bjóða sparifjáreigendum verðtryggðan Hávaxtareikning með vöxtum. Hávaxtareikningur er alltaf laus og óbundinn. Kynntu þér Hávaxtareikninginn. Betri kjör bjóðast varla Samvinnubankinn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.