Alþýðublaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 1
Atvinnuleysið í Kópavogi 37 miss* vinmi á hálfum mánuði - þar voru 433 á atvinnuleysisskrá í gœr - „ Uggvœnlegt ástand“, segir Guðmundur Oddsson, bœjaifulltrúi „Þetta er uggvænlegt ástand satt að segja að ástandið mundi og ég hef miklar áhyggjur af fara skánandi í þessum mánuði, þróun þessara mála. Eg hélt nú en svo er greinilega ekki. Mér Oddi kaupir bókaútgáfu Hafsteins í Hólum Prentsmiðjan Oddi mun í framtíðinni hasla sér nokkum völl í bókaútgáfu. Samningar hafa tekist um kaup Odda á Bókaforlaginu Þjóðsögu, en það fyrirtæki hefur gefið út bækur sem telja má til menning- arlegri hluta útgáfunnar í land- inu. Meðal bóka sem Þjóðsaga hefur gefið út eru Gráskina, Gríma, ritsöfn eldri rithöfunda þjóðarinnar, t.d. Jóns Trausta, listaverkabækur og Árbókina í myndum og ótalmargt annað. Hafsteinn Guðmundsson, oft kenndur við Hóla, hefur um ára- tuga skeið rekið Þjóðsögu, og það hefur hann gert að mikilli smekkvísi, bæði í vali efnis, sem og í bókagerð, sem hann er rómaður fyrir. Hafsteinn mun á- fram annast um útgáfu Árbók- arinnar í myndum, sem margir eiga og safna. finnst að fjölmiðlar og aðrir gleymi því oft hvað ástandið er ægilegt í stærri kaupstöðunum. Það er mikið rætt um 150 at- vinnulausa í Bolungarvík, en enginn talar um það í fjölmiðl- um þegar á fimmta hundrað eru í sömu stöðu hér í Kópavogi. Það er beinlínis rangt að horfa alltaf á prósentutölur, þvf að vandamálið er miklu meira á okkar svæði“, sagði Guðmund- ur Oddsson, bæjarfulltrúi í gær. Atvinnuleysið mikið í Kópa- vogi um mánaðamótin janúar- febrúar, þá voru skráðar 168 konur og 228 karlar á atvinnu- leysisskrá. Núna, rúmum hálf- um mánuði síðar hefur fjölgað um 37 á skránni, 433 einstak- lingar áttu engan vinnustað lengur. Það er uggvænlegt að sjá að fólk á besta aldri, 29-39 ára er 40% af hinum atvinnulausu. Einn af hverjum tíu er 19 ára eða yngri, 27% á atvinnuleysis- skránni eru 24 ára og yngri. í eldri hópunum eru 14% at- vinnulausra 60 ára og eldri, en 24% eru 50-59 ára._ Kópavogur heimsóttur Alþýðublaðið í dag er sér- staklega tileinkað Kópavogi og þaðan að finna margvíslegar fréttir og viðtöl við fólk. Myndin hér við hliðina er tekin í hinn stórglæsilegu og risastóru sundlaug þeirra í Kóp- avogi ^ Rúmgóður fjölskyldubíll á verði smábíls 834.000,-kr! tpO ^fiöjvus1 ^mvetrarde^ Ur/>orrann! Bílarnir fást til afliendingar strax! Verið velkomin - Gerið verðsamanburð og reynsluakið HYUNDAI PONY árgerð '93. HYunoni ... til framtíðar BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁKMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.