Alþýðublaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 18
18 ALÞYÐUBLAÐK) MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995 RAÐAUGLYSINGAR Kjörfundur í Reykjavík Kjörfundur í Reykjavík vegna kosninga til Alþingis 8. apríl 1995, hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00 þann dag. Samkvæmt ákvæöi II til bráðabirgöa í lögum nr. 9/1995 getur dóms- málaráðherra ákveðið, að kosning skuli standa í tvo daga. Ákvörðun þess efnis verður birt í síðasta lagi tveimur dög- um fyrir kjördag. Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfarandi ákvæði laga nr. 10/1991: „Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna gerir hann kjör- stjórn grein fyrir sér með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á að greiða atkvæði samkvæmt kjörskránni afhendir oddviti honum einn kjörseðil." Kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskírteini getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Yfirkjörstjórnin mun á kjördegi hafa aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar hefsttalning atkvæða þegar að loknum kjörfundi. Reykjavík, 25. mars 1995. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. Jón G. Tómasson, Borghildur Maack, Björleifur B. Kvaran, Hermann Guðmundsson, Skúli J. Pálmason. ALÞYÐUFLOKKURINN JAFNAÐARMENN A SUÐURLANDI Kosningamiðstöð í Vestmannaeyjum Kosningamiðstöð Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum er að Heiðarvegi 6. Opið frá klukkan 10:00 til 22:00. Alltaf heitt á könnunni. Kosningastjóri er Þorsteinn Hallgrímsson. Allir velkomnir - komið og kynnið ykkur málin. Símar 98-11316 og 98-11017. Símbréf 98-11007. A-listinn á Suðurlandi. ALÞYÐUFLOKKURINN A NORÐURLANDI VESTRA Kosningaskrifstofur SKAGASTRÖIMD: Tengiliður Alþýðuflokksins er Þröstur Líndal, Mánabraut 3, Skagaströnd. Sími 95-22884. Vinnusími 95-22642. BLÖNDUÓSI: Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Blönduósi er að Hnjúkabyggð 30. Sími 95-24688. Opið frá klukkan 22:00 til 22:00 virka daga og frá klukkan 14:00 til 16:00 um helgar. Tengiliður Alþýðuflokksins í bænum er Sólveig Zóphon- íasdóttir. SAUÐÁRKRÓKUR: Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Sauðárkróki er að Aðalgötu 21. Símar 95-36390 og 95-36391. Símbréf 95- 36045. Opið frá klukkan 16:00 til 18:00 virka og frá klukkan 11:00 til 18:00 um helgar. Tengiliður Alþýðuflokksins íbæn- um er Guðni Kristjánsson. SIGLUFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Siglufirði er að Aðal- götu 18 (Borgarkaffi). Símar 96-71402 og 96-72073. Opið frá klukkan 15:30 til 18:00 alla daga vikunnar. Tengiliður Al- þýðuflokksins í bænum er Sigurður R. Stefánsson. JAFNAÐARMENN A NORÐURLANDl EYSTRA Kosningaskrifstofur Akureyri: Brekkugata 7, símar 24399, 23303, 23307. Húsavík: Uppsalavegur 8, niðri, sími 41121. Ólafsfjörður: Aðalgata 18. JAFNAÐARMENN A SUÐURLANDI Kosningamiðstöð á Selfossi Kosningamiðstöð Alþýðuflokksins á Selfossi er að Eyrar- vegi 15. Opið til klukkan 22:00 alla daga. Alltaf heitt á könn- unni. Kosningastjóri er Elvar Gunnarsson. Allir velkomnir - komið og kynnið ykkur málin. Sími 98- 22311. A-listinn á Suðurlandi. Vegna góðra undirtekt, við áskrifendaeöfnun efna " p A -SWRAK FKAMUK til áekrifendaieikei næstu fjorum vikum verða dreqin útd“ nöfn áskrifenda blaðsins víkulega. Dregin verða út 2 nöfn í hverju kjördasmí og nöfn hinna heppnu birtast í Alþýðublaðinu á miðvikudögum og föstudögum. Vfnningshafarnir \ dag eru úr Reykjavíkurkjördasmi: Sonja Berg (Dragavegi 11,104 Keykjavík) og Sigríður Kristinsdóttir (Þórufelli 20,111 Reykjavík). Vinníngarnir eru gjafabréf á vöruúttekt í Skátabúðinni að krónur 20.000,- a\ vitjað á skrífetofur Alþýðublaðsins í Alþýðuhúsinu í Reykjavík, ■U&-10, sími 91-625566, myndeendir 91-629244. iskrifendur - nýir sem gamlir - eru í pottinum. STJORNMAL A NORÐURLANDI EYSTRA Sameigin- legir fundir Stjórnmálaflokkarnir á Norðurlandi eystra halda eftirtalda sameiginlega fundi: Dalvík: Víkurröst, þriðju- daginn 28. mars, klukkan 20:30. Ólafsfjörður: Tjarnar- borg, miðvikudaginn 29. mars, klukkan 20:30. Þórshöfn: Félagsheimil- ið, fimmtudaginn 30. mars, klukkan 20:30. Raufarhöfn: Félags- heimilið, föstudaginn 31. mars, klukkan 20:30. Húsavík: Félagsheimilið, laugardaginn 1. apríl, klukkan 14:00. Fjölmennum. JAFNAÐARMENN Á SUÐURLANDI Kosningamiðstöð í Hveragerði Kosningamiðstöð A-listans í Hveragerði er að Reykjamörk 1. Opið virka daga frá klukkan 20:00 til 22:00 og um helgar frá 14:00 til 18:00. Alltaf heitt á könnuninni. Allir velkomnir - komið og kynnið ykkur málin. Sími 98- 34043. A-listinn á Suðurlandi. JAFNAÐARMENN í REYKJAVÍK Kosningamiðstöð í kosningamiðstöð Alþýðuflokksins að Hverfisgötu 6 í Reykjavík er alltaf nóg að gerast og heitt á könnunni allan daginn. Opnir fundir með frambjóðendum eru tíðir. Meðal starfsmanna kosningamiðstöðvarinnar eru Marías Þ. Guðmundsson, Ingvar Sverrisson, Arnór Benónýs- son, Þóra Arnórsdóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Bolli Run- ólfur Valgarðsson, Baldur Stefánsson og Aðalheiður Franzdóttir. Símanúmer kosningamiðstöðvarinnar eru 28074 og 28047, faxið er 629155. Leitið upplýsinga. Kosningastjórnin. ALÞÝÐUFLOKKURINN í HAFNARFIRÐI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 13:00 tii 18:00. Síminn er 50499 og myndsendirinn 655559. Kosningastjórnin. ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNÐARMANNA- FLOKKUR ÍSLANDS Utankjörstaðaskrifstofa Jafnaðarmenn hafið samband við utankjörstaðaskrifstofu Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - ef þið verðið ekki heima á kjördag. Skrifstofan gefur allar upplýs- ingar um allt það sem varðar kosningarnar 8. apríl. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumannin- um í Reykjavík að Engjateig 5, alla virka daga frá klukkan 10:00 til 12:00, 14:00 til 18:00 og 20:00 til 22:00. Sími utankjörstaðaskrifstofu Alþýðuflokksins er 55-29244, myndsendisnúmer er 56-29155. Skrifstofunni stýrir Gylfi Þór Gíslason. Kosningastjórnin. JAFNAÐARMENN Á EGILSSTÖÐUM OG HÉRAÐI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Aiþýðuflokksins á Egilsstöðum hefur verðuropnuð að Árskógum 11. Síminn er 97-12541. Félag jafnaðarmanna á Fljótsdalshéraði JAFNAÐARMENN Á VESTURLANDI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Akranesi er í félags- heimilinu Röst. Sími 93-11716. Leitið upplýsinga. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.