Alþýðublaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 20
A Það er meistarabragur yfír lista Alþýðufíokksins á NorðuHandi vestra Leiðir Alþýðu- flokksins til betri lífskjara ■ Alþýðuflokkurinn knúði fram vaxtalækkun. Lágir vextir er ein mesta kjarabótin sem völ er á. Alþýðuflokkurinn mun standa vörð um lága vexti. ■ Við afsölum aldrei fiskveiðistjórn í okkar lögsögu fyrir aðild að ESB. ■ Meirihluti þjóðarinnar og Alþýðuflokkurinn vill að sótt verði um aðildað ESBtil aöfá úr því skorið hvaða k ostir standa íslendingum til boða. ■ Við ætlum að berjast fyrir því að kvótakerfið í landbúnaði verði afnumið og breyta beingreiðslum til bænda í búsetulaun óháð framleiðslu og auka þannig atvinnufrelsi bænda og fjölga sóknar- færum þeirra. ■ Við munum verja verulegum fjármunum til rannsókna og þróunarstarfs í úrvinnslugreinum landbúnaðarafurða og sjávarfangs með útflutning í huga. ■ Við viljum festa sameign þjóðarinnar á auðlindum sjávar í stjórnarskrá og taka upp veiðileyfagjald til að standa straum af kostnaði við rannsóknir og þróunarstarf í sjávarútvegi. ■ Við viljum auka enn frekar fullvinnslu sjávarafla innanlands og koma í veg fyrir að fiski sé hent í sjóinn. ■ Við viljum opið hagkerfi og opið samfélag og menntakerfi sem þjónar atvinnuvegun- um í ríkara mæli en nú er gert. Þess vegna viljum við auka mikilvægi verkmenntunar. ■ Við ætlum að lækka orkukostnað heimil- anna, lækka símgjöldin og flutningskostn- að. Við viljum lengja afskriftatíma virkjana og lækka álögur á flutningabifreiðar. ■ Alþýðuflokkurinn mun halda áfram bar- áttu sinni fyrir því að komið verði á fjár- magnstekjuskatti og meiri kjarajöfnun og að minnst einum milljarði króna verði varið á ári í aðgerðir gegn atvinnuleysi. 20löf Kristjánsdóttir verslunarmaður - Siglufirði tSteindór Haraldsson ►verkefnisstjóri - Skagaströnd I Sólveig Zóphaníasdóttir hleiðbeinandi - Blönduósi Jón F. Hjartarson l skólameistari - Sauðárkróki ■Friðrik Friðriksson Pskipstjóri - Hvammstanga ‘Gunnar Björnsson Iverkstjóri - Hofsósi jSoffía Arnarsdóttir afgreiðslumaður - Siglufi röi fRagna Jóhannsdóttir hsjúkraliði - Sauðárkróki kKristján Möller 'forseti bæjarstjórnar- Siglufirði •f Karlsson I wformaður Verkalýðsfélagsins Fram - Sauðárkróki Kjósum JónF. Hjartarso a þtng!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.