Alþýðublaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 9
MAGNÚS PÓR • LJÓSMYNDIR: GEIRI & IMYND FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Eg borða íslenskan mat ...og verð meðal þeirra fremstu fyrir bragðið“ „Islenskt í körfuna hjá mér? — Já takk! (Itl „Eg byggi mig upp og borða skó/aost!“ . TEITUR ÖRLYGSSON körfuknattleiksmaður UMFN R$|;;ÍÍ®S1S^ a SIGURÐUR 1ÓNSSON knattspyrnumaður ÍA ÓLAFUR STEFÁNSSON handknattleiksmaður Val VIÐ VELJUM ÍSLENSKT! - ÞAÐ ER LEIKUR EINN ISLENSKUR MARKAÐUR Flugstöð Leifs Eiríkssonar við Keflavíkurflugvöll SÍMl: 425 0450 - FAX: 425 0460 Strákamir Siggi, Óli og Teitur gera kröfur til íslenskrar vöru og þjónustu ekki síður en til sjálfra sín. Þegar árangri skal náð, hvort heldur er í leik eða starfi, dugir aðeins það besta. „Við veljum íslenskt — það er leikur einn! í íslenskum markaði finnur þú úrval af því besta sem býðst af íslenskum vörum. Nefna má glæsilegar ullarvörur, listmuni af ýmsu tagi, fallegar landkynningarbækur, blöð og tímarit, ásamt úrvali af íslenskum matvörum. Það er leikur einn að versla í íslenskum markaði því þar færðu einmitt það sem er við hæfi hverju sinni. íslenskur markaður — þegar þú vilt hafa það íslenskt og gott! B'U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.