Alþýðublaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 16
16 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 Frábær stadsetning í skjólsælum Kópavogsdal Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf hefur reist 8 hæða hús við Lautasmára í Kópavogi. Húsið er staðsett í miðjum Kópavogsdai, þar sem stutt er í skóla, íþróttamannvirki og verslana- mióstöövar, sem rísa munu í þægilegu göngufæri. Góð útivistarsvæði eru í nágrenninu, golfvöllur og hesthús. Húsið er vel staðsett með tilliti til vinnustaða á höfuðborgarsvæðinu því greið leið er úr hverfinu inn á aðalumferðaræðar; þ.e. Reykjanesbraut, Breiðholtsbraut og Arnarnesveg. Allar íbúðir í húsinu liggja vel við sólu og svalir snúa ýmist í suður eða vestur. Einnig er sameigin- legur sólpallur á 9. hæð. Innréttingar eru sérsmíóaðar og notaó er sambland litaðra og spónlagöra flata, t.d. mahogny. Litaval getur verið eftir ósk kaupenda, ef keypt er nógu snemma á byggingartímanum. (búðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna en flísar verða á baði og þvottahúsi. Húsið er fullfrágengið að utan með varanlegum íbúðirnar verða afhentar utanhússfrágangi. I júli 1 997 Séð ístofu) BYGGINGAFELAG GYLFA OG GUNNARS Söluaðilar: BlFRÖSTyi J'mteigtimaUi Vegmúla 2 • Sími 533-3344 FJÁRFESTING fasteignasaiAew Borgartúni 31 Sími 562 4250 ilf.HlHi.-h ) lor. 8.gofl þús. án sameignar tar. 7.77Ð þús. 70 mQ kr. 7.200 þús. án sameignar Opið milli 13.oo og 16.oo í dag Penthouse-íbúðir Suður eða vestursvalir Þvottaherbergi í íbúð Sturta og baðkar ) Sjonvarpshol Aukaherbergi í kjallara fylgja íbúðum á jarðhæð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.